Morgunblaðið - 27.03.1983, Síða 3
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. MARZ 1983
51
Gamanleikur á fjalir LA nk. miðvikudag:
Frumsýning á
„Spékoppum“
Akureyri, 24. mars.
SÍÐACTA frumsýning Leikfélags Ak-
ureyrar á þcssu starfsári verður mið-
vikudaginn 30. mars nk. l>á frumsýnir
félagið gamanleikinn „Spékoppa" eft-
ir franska leikritahöfundinn Georges
Feydeau. Flosi Ólafsson. leikari og rit-
höfundur, þýddi verkið úr frönsku og
er jafnframt leikstjóri. Jón l’órisson
hannaði leikmynd og búninga og Viðar
Garðarsson sér um lýsingu.
Leikritið var skrifað árið 1910 og
er talið eitt af bestu verkum Feyde-
au. Leikurinn gerist á heimili postu-
línsframleiðanda nokkurs í París.
Hann hefur fundið upp nýja gerð
postulíns, sem vera á óbrjótandi,
látið steypa úr því næturgögn og
hyggst selja þau franska hernum í
stórum stíl. Af því tilefni býður
hann yfirmanni í franska hermála-
ráðuneytinu í kvöldverð. Báðir eiga
þeir óstýrilátar eiginkonar og má
segja að heimboðið fari á annan veg
en til var stofnað.
Leikarar í „Spékoppum" eru: Þrá-
inn Karlsson, Sunna Borg, Marinó
Þorsteinsson, Ragnheiður Tryggva-
dóttir, Gunnar Ingi Gunnsteinsson,
Kristjana Jónsdóttir og Theódór
Júlíusson.
Aðstoðarleikstjóri sýningarinnar
er Ragnheiður Tryggvadóttir, yfir-
smiður leikmyndar Bjarni Ingvars-
son og búningameistari Freygerður
Magnúsdóttir.
G. Berg.
ÍJr „Spékoppum". Frá vinstri: Marinó Þorsteinsson, Sunna Borg og Þráinn
karlsson í hlutverkum sínum. Ljóamynd: I.jósmyndaalofa Páb, Akureyri.
Leikendur í leikritinu Barn í vændum, sem er að koma upp hjá Ungmennafélaginu Ármanni á Kirkjubæjarklaustri.
Ungmeniiafélagid Ármann
frumsýnir Barn í vændum
UNDANFARNAR 6 vikur hafa stað-
ið yfir æfingar hjá Ungmennafélag-
inu Armanni á Kirkjubæjarklaustri
á leikritinu Barn í vændum eftir
norska leikarann og leikritahöfund-
inn Sverre Gran.
Þessum æfingum hefur stjórnað
Jónína Kristjánsdóttir leikstjóri
úr Keflavík. Ármenningar hafa
áður notið tilsagnar hennar í
leiklist en það var sl. vetur,'er hún
setti leikrit Jónasar Árnasonar,
Skjaldhamra, upp hér á Kirkju-
bæjarklaustri.
Leikritið Barn í vændum er
gamanleikrit sem gerist nú á tím-
um og greinir frá einni helgi í lífi
Bing-Eriksen fjölskyldunnar. Með
hlutverk í leiknum fara þau:
Soffía Ragnarsdóttir, Júlíus
Oddsson, Sólveig Davíðsdóttir,
Sigmar Helgason, Jóna Borg Jóns-
dóttir og Kristín Ásgeirsdóttir.
Ákveðið hefur verið að frum-
sýna leikritið nk. þriðjudagskvöld
JAFNDÆGURSVAKA á vori verður
í Bessastaðakirkju mánudaginn 28.
marz, kl. 20.30. Er það kirkjukvöld
helgað baráttunni við áfengisbölið.
Tónlist munu flytja Jónas Þórir
Þórisson orgel, Graham Smith
fiðla og Garðakórinn syngur undir
stjórn Þorvaldar Björnssonar
í Félagsheimilinu Kirkjuhvoli.
Einnig eru fyrirhugaðar sýningar
víðar á Suðurlandi m.a. í Árnesi, á
Flúðum, í Gunnarshólma og Vík í
Mýrdal.
organista. Nína Björk Árnadóttir
les eigin ljóð. Pjetur Þ. Maack
flytur hugleiðingu. Bjarni Karls-
son og Hrönn Steingrímsdóttir
lesa úr verkum Tennessee Willi-
ams. Sr. Bragi Friðriksson fer með
ritningarorð og bæn.
Bessastaðakirkja:
Jafndægursvaka á vori
Páska-®
rokk i
Við endurtökum rokkiö
á síðasta degi fyrir
paska — miövikudaginn
20. marz nk.
Dansað til kl. 3 x/
oq svo frí 'A
Allir koma í rokkstuði og
djamma eins og gert var
í þá gömlu góðu
daga.
sés’
20-
v, A5° a«9'e,í'
e'