Morgunblaðið - 31.03.1983, Page 26

Morgunblaðið - 31.03.1983, Page 26
106 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 31. MARZ 1983 ISLENSKA ÓPERAN Sýning 2. í páskum kl. 21.00. Næstu sýningar laugardaginn 9. april kl. 21.00. Sunnudaginn 10. apríi kl. 21.00. Miöasalan er opin milli kl. 15.00—20.00 daglega. Sími 11475. RNARHOLL VEniNGAHÚS A horni Hverfisgötu og Ingólfsslrœtis. 'Borðapantanirs. 18833. Sími50249 Snargeggjað (Stir Crazy) Fráfcær amerísk gamanmynd meö Gene Wilder og Richard Pryor. Sýnd i dag og 2. páekadag kl. 5 og 9.10. Reiði drekans Ný karatemynd. Sýnd í dag og 2. páskadag kl. 7. Lausnargjaldið Spennandi ævintýramynd. Sýnd í dag og 2. páskadag kl. 3. LEiKFfiLAG REYKJAVÍKUR SÍM116620 <9j<9 * SKILNAÐUR : kvöld uDDselt fimmtudag 7. apr. kl. 20.30. GUÐRÚN 5. sýn. þriöjudag kl. 20.30 gul kort gilda 6. sýn. miövikudag kl. 20.30. Græn kort gilda. 7. sýn. sunnudag 10. apr. kl. 20.30. Hvít kort gilda. JÓI föstudag 8. apr. kl. 20.30. allra síðasta sinn SALKA VALKA laugardag 9. apr. kl. 20.30. Miöasala í lönó skírdag kl. 14—20.30. Lokaö föstudaginn langa, laug- ardag, páskadag og annan páskadag. Opið þriðjudaginn 5. apr. kl. 14—20.30. GLEOILEGA PÁSKAI TÓNABÍÓ Simi31182 Páskamyndin í ár Nálarauga (Eye of the Needle) Kvikmyndin Nálarauga er hlaöin yfir- þyrmandi spennu frá upphafi til enda. Þeir sem lásu bóklna og gátu ekki lagt hana frá sér mega ekkl missa af myndinni. Bókin hefur kom- iö út i islenskri þýöingu. Leikstjóri: Richard Marquarnd. Aöalhlutverk: Donald Sutherland, Kate Nelligan. Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.20 og 9.30 f dag, akírdag og 2. f páakum. SiMI 18936 Páskamyndin 1983 Saga heimsins I. hluti falenzkur texti. Ný, heimsfræg, amerísk gamanmynd f Htum og Cinemascope. Lelkstjóri Mel Brooks. Auk Mel Brooks fara bestu gamanleikarar Bandarfkjanna meö stór hlutverk í þessari frábæru gamanmynd og fara allir á kostum. Aöalhlutverk: Mel Brooka, Dom DeLuíse, Madeline Kahn. Mynd þessi hefur allsstaöar veriö sýnd víö metaösókn. Sýnd kl. 3, 5, 7, 8 og 11 f dag og 2. páskadag. Sýnd laugardag kl. 2 og 4. Hækkaö verö. B-salur American Pop “—----------4*1 'xi fslenskur texti. Stórkostleg, ný, amerisk teiknimynd, sem spannar áttatíu ár í poppsögu Bandaríkjanna. Tónlistin er samin af vinsælustu lagasmiöum fyrr og nú: Jimi Hendrix, Janis Joplin, Bob Dyl- an, Bob Seger, Scott Joplin o.fl. Leikstjór: Ralph Bakshi (The Lord of the Rings). Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11 f dag og 2. páskadag. Sýnd kl. 2 og 4 laugardag. Verðtryggð innlán - vörn gegn verðbólgu BIJNAÐARBANKINN Traustur banki Sýningar skfrdag og 2. páskadag. GleðUega páska Fyrsti mánudagur í október Bráöskemmtileg og fjörug ný bandarísk gamanmynd f litum og Panavision. — Þaö skeöur ýmislegt skoplegt þegar fyrsti kvendómarinn Aöalhlutverk: Lilja Þörisdóttir og Jóhann Siguróarson. .... nú fáum viö mynd, sem veröur aö teljast alþjóölegust fslenskra kvikmynda til þessa, þótt hún takl til íslenskra staöreynda eins og hús- næðiseklu og spíritisma . .. Hún er ifka alþjóölegust aö því leyti, aö tæknilegur frágangur hennar er allur á heimsmælikvaröa ...“ Árni Þórarinsson f Helgarpósti 18.3. ,.. . þaó er best aö segja þaö strax aö árið 1983 byrjar vel ... Húsiö kom mér þannig fyrir sjónir aö hér hefur vel veriö aö verkl staölö .. . það fyrsta sem manni dettur í hug aö segja er einfaldlega: til hamingju". Ingibjörg Haraldsd. í Þjóóviljanum 16.3. ... . í fáum oröum sagt er hún eitt- hvert besta, vandaöasta og hell- steyptasta kvikmyndaverk, sem ég hef lengi séö . .. hrífandi dulúö, sem lætur engan ósnortinn ..." SER f DV 18.3. Bönnuó börnum innan 12 ára. Sýnd k. 5, 7 og 9 f dag og 2. f páskum. Tarzan og stórfljótið Sýnd kl. 3 f dag og 2. f páskum. #ÞJÓflLEIKHÚSIfl LÍNA LANGSOKKUR í dag kl. 15 uppselt 2. páskadag kl. 15 uppselt. SILKITROMMAN í kvöld kl. 20 2. páskadag kl. 20 Tvær sýningar eftir ORESTEIA 8. sýning föstudag 8. apríl Litla sviðiö: SÚKKULAÐI HANDA SILJU þriðjudag 5. aþríl kl. 20.30 miðvikud. 6. apríl kl. 20.30 Miðasalan veröur opin í dag kl. 13.15—20, sími 11200, lokuð föstudaginn langa, laugardag og páskadag. Veröur opnuö aftur kl. 13.15 á 2. páskadag. GLEÐILEGA PÁSKA sæMbTc^ ' Sími 50184 Árstíðirnar 4 Bráöskemmtileg amerísk gaman- mynd. Aöalhlutverk: Alan Alda sem jafnframt er leikstjóri. Sýnd kl. 9 á akírdag Sýnd kl. 5 á laugardag Sýnd kl. 9, 2. páskadag. Harkan sex (Sharky’t Machine) Hörkuapennandl og mjðg vel lelkln og gerö, ný, bandarfsk stórmynd f úrvalsftokkl. Þessl mynd er talin eln mest spennandi mynd Burt Reyn- olds. Myndin er i litum og Panavis- ion. Aöahlutverk og leikstjóri: Burt Reynolda. Ennfremur hln nýja lelk- kona: Rachel Ward, sem vakiö hefur mikla athygll og umtal. fal. texti. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.10, 9.10 og 11.15 f dag. Sföasta sinn. Á hjara veraldar Mögnuö ástríöumynd um stórbrotna fjölskyldu á krossgötum. Kynngi- mögnuö kvikmynd. Aöalhlutverk: Arnar Jónason, Helga Jónsdóttir, Þóra Friörikadóttir. Handrit og stjórn: Kristfn Jóhann- esdóttir. Kvikmyndun: Karl Óskarsson. Hljóö og klipping: Sig- uröur Snæberg. Lelkmynd: Sigur- jón Jóhannsson. Frumsýning kl. 15.00 laugardaginn 2. aprfl. Almennar sýningar hefjast 2. f páskum. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.15. ■ **riuri£Lri BMÉJEB Smiðiuvegj 1 Engin sýnin í dag. Undrahundurinn Ókeypis aögangur Sýnd kl. 2 og 4 2. páskadag. Að baki dauðans dyrum Síöasta sýning á þessari umtöluöu mynd kl. 9, 2. páskadag. Aöur en sýn- ingar hefjast mun Ævar R. Kvaran koma og flytja stutt erindi um kvikmyndina og hvaöa hugleiðingar hún vekur. VZterkurog kJ hagkvæmur auglýsingamiðill! Heimsóknartími ■ ■ ■ ■ ■ in ■■■■■ ■■■■■ ■■ imi HOSPITAL EMERGENCV Xai4*ra>L VlSíTiNG Ha» <5 Æsispennandi og á köflum hrollvekj- andi ný litmynd meö fsl. texta frá 20th Century-Fox, um unga stúlku, sem lögö er á spítala eftlr árás ókunnugs manns, en kemst þá aö því, sér til mikils hrylllngs, aö hún er meira aö segja ekki örugg um Iff sitt innan veggja spítalans. Aöalhlutverk: Mike Ironside, Lee Grant, Linda Purl. Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 f dag. Sýnd kl. 5, 7 og 9 II. í páakum. LAUGARAS Símsvari 32075 B I O Páskamyndin 1983 Týndur missing. JACK LEMMON • SISSY SPACEK sooNvosirviaai i » n oo» »THGMHS HKUSBi Mx k WNG(US tauM niaim FfTBI GUHIt m JW PtTBtS nmflBBH Nýjasta kvikmynd leikstjórans Costa Garvas, Týndur, býr yfir þeim kost- um, sem áhorfendur hafa þráö í sambandi við kvikmyndir — bæðl samúö og afburöa góöa sögu. Týnd- ur hlaut gullpálmann á kvikmynda- hátíöinni í Cannes 82 sem besta myndin. Aöalhlutverk: Jack Lemm- on, Siaay Spacek. Týndur er út- nefnd fil þriggja óskarsverölauna nú í ár, 1. Besta kvikmyndin. 2. Jack Lemmon, þesti leikari. 3. Sissy Spacek, besta lelkkona. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 I dag. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 2. í páakum. Bönnuö börnum. Blaöaummæli: Greinilega ein besta og sú mynd ársins, sem mestu máli skiptir. Lemmon hefur aldrei verlö befri, og Spacek er nú viöurkennd leikkona með afburöastjórn á tilfinn- ingum og dýpt. — Archer Winaton, New York Poat. FRUM- SÝNING Regnboginn frumsýnir í dag myndina Fyrsti mánudagurí október Sjá augl. annars stað- ar í blaðinu. i ATH.: Sýningar laugardag kl. 3 og 5. Týnda gullnáman Dulmögnuö og spennandi ný bandarísk Pana- vision-litmynd, um hrikaiega hættuiega leit Charlton Haaton, Nick Mancuao, Kim Baaingar. Leikstj.: Charlton Hetton ial. texti. Bönnuö innan 12 ára. J Jón Oddur og Jón Bjarni Dirty Harry beitir hörku 1 B £ Matthau, Jill Clayburg ía- lenskur texti. ■W t Sýnd kl. Wm 5.05, 7.05, 9.05 og 1 1 INOCTOBER Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. l " 11.05. Hækkaö verö Him frábæra fslenska gamanmyndi lltum, skemmtun fyrir alla fjölskylduna. Leikstjóri: Þrá- inn Bertelason. Sýnd kl. 3.05. Punktur, punktur, komma, strik Gamanmyndin vinsæla — Frábær skemmlun fyrir alla. — Leikstjóri: Þoraleinn Jónaaon. Sýnd kl. 3.10. Einfaldi morðinginn Frábær sænsk litmynd, margverðlaunuð. Stellan Skaragárd, Mari Jo- hansaon, Hans Alfrsdson. Leikstjóri: Hans Alfradson. Sýnd kl. 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. Sfóustu sýningar ,4 K'vl Afar spennandi og viöburöahröö bandarísk Panavision-litmynd, um ævintýri lögreglumannsins Harry Callahan og baráttu hans viö undir- heimalyöinn, meö Clint Eastwood, Harry Gardino, Bradford Dillman. Bönnuö innan 16 ára. fal. texti. Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.