Morgunblaðið - 15.04.1983, Side 8

Morgunblaðið - 15.04.1983, Side 8
40 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. APRÍL 1983 Unrafón: — Slguróur H. Ingimarsson, vW- skiptafræðingur, framkvæmdastjóri Fjérfest- ingarfélags íslands hf. — Pétur Kristlnsson forstöðumaður Verðbréfamarkaöar Fjárfestlngarfélagsins. — Pétur Þór Sigurösson, hdl., framkvæmdastjóri Fasteignamarkaöar Fjárfestingarfélagsins hf. HVAÐ VEIST ÞU UM VERÐTR YGGINGU? 1 Gamli verðbólgu- hugsunarhátturinn Eyða — Skulda — Byggja — Græða Þessi orð eru öðrum fremur lýs- andi fyrir þann hugsunarhátt, sem þeir hafa tamiö sér, er telja sig hafa aölagast veröbólgur.ii — lært á hana, nýtt sér og prætt. Þegar verötrygging þakktist vart og vextir voru mun lægri en verð- bólgustigið á hverjum tíma, rýrnaði aö sjálfsögöu meö tímanum raungildi hins upphaflega höfuö- stóls. Menn sóttu því mjög í lánsfé og leituöust viö aö ná skjótfengn- um veröbólgugróða. Margir hófu húsbyggingar langt umfram þörf og langt umfram efni, en komust fram úr því meö aöstoð veröbólg- unnar. Möguleikar til ávöxtunar sparifjár voru takmarkaöir og eyðsla og kaupæöi var einkenn- andi. Þeir skuldseigustu græddu, sparifjáreigendur töpuöu. En því aö tala um „gamla verö- bólguhugsunarháttinn". Er ekki enn verðbólga, sem eykst raunar fremur en hitt. Hefur eitthvað breyst? „Borgar" sig ekki enn aö skulda? Veröbólgan er jú eftir sem áöur, en leitað hefur veriö leiöa til aö eyða áhrifum hennar á fjárskuld- bindingar, viðhalda raungildinu. Verötrygging — vörn gegn verö- bólgu, sú er grundvallarbreytingin. Grundvallarbreyting sem flest- um hlýtur að finnast eölileg, réttlát, skynsamleg. En þekkingar er þörf, skilnings á eöli verötryggingar svo menn bregöist rétt viö, kikni ekki undan greiöslubyröi, reisi sér ekki hurö- arás um öxl. Því verður hér á eftir fjallað í örstuttu og einföldu máli um helstu grundvallaratriöi verötryggingar sem alla varöar. 2 Grundvallar- atriði Hvað er verðtryggt lán? Meginatriöi verötrygginga er sem áöur segir aö viöhalda raun- gildi upphaflegs höfuöstóls. Þekkir þú áhrif verðtryggingar á: skuldir þínar laun þín sparifé þitt í síðasta þætti — „Hvað er verðbólga?“ — var boðuð umfjöllun um verðtrygg- ingu og þær breytingar á lánskjörum sem átt hafa sér stað henni samfara. En verðtryggingar gætir víðar. Ber þar hæst áhrif hennar á laun og sparifé. Rétt er að benda á að verðtrygging er engin nýlunda hér á landi því verðtrygging launa hefur t.d. þekkst í einni eða annarri mynd um langt árabil. Hins vegar er tiltölulega stutt síðan heimiluð var víðtæk verðtrygging lána og sparifjár. En nú er svo komið að verðtrygging er orðin almenn. Augu manna eru því að opnast fyrir mikilvægi þess að þekkja áhrif hennar. Hafa verður í huga að samspil skulda, launa og sparifjár er svo mikið að heildarumfjöllunar er þörf. í þeirri grein sem hér fer á eftir verður fjallað um áhrif verðtryggingar á skuldir, enda brennur það nú mest á mönnum. í næstu grein verður síðan fjallað um áhrif verðtryggingar á laun og loks um áhrif verðtryggingar á sparifé. Lán er því verðtryggt þegar sér- staklega er kveöiö á um breytingar á samningsbundnum greiöslum til samræmis viö almennar verö- lagsbreytingar. Markmiö verö- tryggingar er aö skapa svipaöar aöstæður og eru viö stööugt verö- lag. Meö lögum um stjórn efna- hagsmála o.fl., í apríl 1979 — gjarnan kölluð Ólafslög — var veitt heimild til víötækrar og almennrar (Verötryggingarfjárskuldbindinga og sparifjár. Nokkur grundvall- arskilyröi voru þó sett fyrir beit- ingu verötryggingar, en Seöla- bankanum falin frekari fram- kvæmd laganna. Eitt skilyröiö var aö verötryggö- ar skuldbindingar skulu ætíö skráöar á nafn. Því er óheimilt að gefa út verötryggt skuldabréf til handhafa; tilgreina veröur nafn þess sem kröfuna á. Annaö var aö verötryggingin skyldi miöuö viö opinbera skráöa vísitölu eins og hún væri reiknuö á hverjum tíma. í samræmi viö þetta var búin til svokölluö lánskjaravísitala, sem reiknuö er mánaöarlega og kom fyrst til 1. júní 1979 og haföi þá gildiö 100. Hún er samsett af fram- færsluvísitölu (FV) aö tveim þriöju hlutum og byggingarvísitölu (BV) aö einum þriöja og byggir því ekki á sjálfstæðum verömælingum. FV og BV eru reiknaöar fjórum sinn- um á ári. Þær eru aldrei reiknaöar samtímis, og því er hægt aö taka nýtt gildi þeirra inn í lánskjaravísi- töluna átta sinnum á ári. Þá fjóra mánuöi, sem hvorug er reiknuö, er miöaö viö áætlun Þjóöhagsstofn- unar um gildi þeirra eftir næsta út- reikning. Þaö má því fullyröa, aö svigrúm Seölabankans til geö- þóttaákvaröana um lánskjaravísi- tölu er ekkert. Enn er þaö aö nefna aö lánstími verður aö vera a.m.k. 6 mánuöir svo verötryggingu veröi beitt. Heföbundiö ákvæöi í skulda- bréfum meö fullri verötryggingu skv. lánskjaravísitölu er eftirfar- andi: Skuld þessi er bundin lánskjara- vísitölu meö grunnvísitölu skv. ofanskráöu. Höfuöstóll skuldarinn- ar breytist í hlutfalli við breytingar á vísitölunni frá grunnvísitölu til fyrsta gjalddaga og síöan í hlutfalli viö breytingar á vísitölunni milli gjalddaga. Skal höfuöstóll skuld- arinnar reiknaöur út á hverjum gjalddaga, áöur en vextir og af- borgun eru reiknuð út. Hver af- borgun er reiknuö þannig, aö fyrst er höfuöstóllinn reiknaöur út samkv. ofanskráöu, en síöan er deilt í útkomuna meö þeim fjölda afborgana, sem þá eru eftir, aö meötaldri þeirri afborgun sem er þaö sinn. Miðaö er viö lánskjara- vísitölu sbr. auglýsingu Seðla- banka íslands 29. maí 1979 meö síöari breytingum. Aldrei skal þó miöaö viö lánskjaravísitölu, sem er lægri en grunnvísitala þessa bréfs. Verðtrygging/ vextir Eins og þegar er fram komiö er meginþýöing verötryggingar aö vernda þann sem lánaö hefur fé fyrir áhrifum veröbólgu. Tryggja raungildi þess fjár sem lánaö hefur veriö. Vörn gegn veröbólgu. Vextir eiga síöan aö vera þókn- un þess sem lánar fé hverju sinni, eins konar leiga fyrir afnot peninga í ákveöinn tíma. Þegar vextir eru auk verötryggingar er um raun- verulegt endurgjald aö ræöa og slíkir vextir því gjarnan kallaöir raunvextir. Raunvöxtun er og hægt aö ná á hverjum tíma meö því að hafa vextina hærri en verðbólgustigið. Seölabanki íslands ákveöur há- marksvexti verötryggöra lána hverju sinni. Þeir eru nú þrenns konar meö tilliti til lánstíma: Lánstími Minnst 6 mánuöir minnst 2'/í ár minnst 5 ár Arsvextir 2% 2,5% 3% I skuldabréfum er oftast ákvæöi um, aö skuldari greiöi ársvexti, sem skuli vera hæstu lögleyfðu vextir af verötryggöum lánum samkv. ákvöröun Seölabanka Is- lands á hverjum tíma. Þó framangreindir vextir viröist lágir og þýöing þeirra Iftll, skiptir hvert %-stig verulegu máli, sbr. meöfylgjandi taflna: 2% 2,5% 3% Til glöggvunar skal hér sýnt meö dæmi hvernig reikna skal afborg- un, vexti og verðbætur verö- tryggöra lána hverju sinni. Hugsum okkur aö maöur hafi fengiö verötryggt lán til 10 ára þann 1. mars 1980 aö upphæö kr. 100.000 meö afborgun 1. mars ár hvert, í fyrsta skipti 1. mars 1981. Lánskjaravísitalan þann 1. mars 1980 þegar lániö var tekiö (grunnvísitalan), var 143 stig. Vext- ir skyldu vera hæstu lögleyfðu vextir af verötryggöum lánum samkvæmt ákvöröum Seölabanka Islands á hverjum tíma. Á meðfylgjandi mynd sést ann- ars vegar „hausinn" af skuldabréf- inu sem gefiö var út og hins vegar áritun afborgana á fyrstu þremur gjalddögum þess. Mörgum finnst þaö skrítin póli- tík aö höfuöstóllinn skuli hækka eftir því sem líöur á og oftar er greitt af. En í þessu er einmitt fólg- iö eðli verðtryggingar — aö viö- halda raungildi hins upphaflega höfuöstóls. Til einföldunar er eins hægt aö hugsa sér aö afborgun sé 1/10 (kr. 10.000) hins upphaflega höfuöstóls á hverju ári. Aö loknum þremur afborgunum, sbr. hér aö framan, ættu því eftirstöövar aö vera kr. 70.000. En þá á eftir aö reikna út áhrif verðbólgu þennan tíma og framreikna þessar kr. 70.000 til verðlags í dag (01.03. 1983) svo raungildi haldist. Grunnvísitalan 1. mars 1980 var 143 stig og vísitölustig 1. mars 1983 var 537 stig. Hækkunin (veröbólgustuðullinn) nemur því 3.7552 x 70.000 = 262.864 (mism. liggur í aukastöfum). extir Fjöldi ára til aö tvöfalda raungildi höfuöstólsins 35 ár 28 ár 23,5 ár Útreikningur greiöslna Skattamál Samkvæmt núgildandi skatta- lögum má færa til frádráttar sem vaxtagjöld gjaldfallna og/eða reiknaöa vexti og gjaldfallnar verðbætur á afborganir og vexti af fasteignaveöskuldum teknum til tveggja ára eöa lengur, vegna öfl- unar íbúöarhúsnæöis til eigin nota eöa til endurbóta á því. Sama gild- ir um vaxtagjöld af öörum skuldum sem stofnað er til í sama tilgangi, þau má draga frá á næstu 3 árum frá og meö kaupári eöa næstu 6 árum frá og meö byggingarári íbúðarhúsnæðis. Aö því er varöar eftirstöövar verötryggra skulda þá skulu þær uppreiknaðar miöaö við gildandi vísitölu í lok árs og teljast þannig til frádráttar eignum. I)æmi: Hugsum okkur að við sé- um að ganga frá skattframtali 1983 og fram að þessu hafi verið fylgt reglunni um gjaldfallna vexti en nú sé breytt yfir í reikn- aða vexti. Til einföldunar skulum við halda okkur við verðtryggða

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.