Morgunblaðið - 15.04.1983, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 15.04.1983, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. APRÍL 1983 53 Sími 78900] Prófessorinn * t tfcl Ný bráðfyndin grínmynd um I prófessorinn sem gat ekki I neitaö neinum um neltt, meira að segja er hann sendur til I Washington til að mótmæla I byggingu flugvallar þar, en [ hann hefur ekki árangur sem I erfiöi og margt kátbroslegt I skeður. Donald Sutherland | fer á kostum í þessari mynd. Aðalhlutverk: .Donald Suth- I erland, Suzanne Summera, ] Lawrence Dane. Handrit: Robert Kaufman. Leikstjóri: George Bloomfield. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. SALUR2 Njósnari leyniþjónustunnar LDIIER Nú mega „Bondararnir" Moore og Connery fara aö vara sig, þvi aö Ken Wahl í Soldier er komlnn fram á sjón- arsviðiö. Þaö má meö sanni segja aö þetta er „James Bond-thriller" í orösins fyllstu merkingu. Dulnefni hans er Soldier, þeir skipa honum ekki fyrir, þeir gefa honum lausan tauminn. Aöalhlutverk: Ken Wahl, Alberta Wataon, Klaua Kinaki, Wllliam Prince. Leik- stjóri: Jamea Glickenhaua. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 14 ára. Allt á hvolfi (Zapped) ln thelr cfaBMwork. _ Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. SALUR4 Óskarsverölaunamyndin Amerískur varúlfur í London Sýnd kl. 7, 9 og 11. I Bönnuö bömum Innan 14 éra. Með allt á hreinu Sýnd kl. 5. SALUR5 Being There Sýnd kl. 9. (Annaö aýningarár) Allar meö fal. texta. Myndbandaleiga I anddyri Steiner Öster sér- hæfður í fiskréttum Naustið hefur fengiö hingað til lands hinn marg verölaunaöa franskmenntaða sænska mat- reiöslumeistara Steiner Öster. Meðal viðurkenninga mætti nefna Huspis Bern, Relais Gourmand’s. Hádegisveröur í dag Köld skata með íslenskrl sósu aö hættl öster. Kall kokt Rocka med islánsk sás. — O — Blandaöur fiskpottréttur aö hættl Nausts. Fiskgryta med nordhavets láckerheter. — O — Ofnsteiktur karfi meö Vermoutkarrysósu. Vermouthbrásserad kugsfisk með currysás. — O — Súkkulaöiísterta Jacquliene. Chokladtárta Jaquline. í kvöld bjóðum við svo aö vanda ýmsa Ijúffenga rétti. Hljómsveit Guðmundar Ingólfssonar leikur fyrir dansi. Vinsamlegast pantið borð tímanlega. Síminn er 17759. ALLTAF Á LAUGARDÖGUM * ÍSLENSKAR ÁHERZLUR OG ÍTÓNUN Halldór Halldórsson prófessor leggur orð í belg um meintar breytingar á talmáli. PORTLANDSHÚSIÐ OG MICHAEL GRAVES Graves er meðal þeirra arkitekta í heiminum, sem hvað mesta athygli vekja nú og frægasta verk hans er Portlandshúsiö. KVIKMYNDAHÁTÍÐ í BERLÍN Þessi kvikmyndahátíö er stórveizla í kvik- myndaheiminum og þar eru sýndar meira en 500 nýjar kvikmyndir. Vöndud og menningarleg helgarlesning c &<l ^4^^320 Matarverð ótrúlegt krónur DAGSKRÁ KVÖLDSINS: Dansatriði Ástrós Gunnarsdóttir og Jenný Þorsteinsdóttir í Dansstúdíóinu sýna. Spurningakeppni: Starfsmannafélag Keflavíkur og Starfsmannafélagið Sókn keppa. Spennandi keppni um sex ferðir til Hollands. Skemmtiþáttur: Leikararnir Randver Þorláksson og Sigurður Sigurjónsson með frá- bæran gamanþátt. Matseðill Forréttur Aiglefin mariné pain grillé et beurre. Grafin ýsa m/sinnepssósu. Eftirréttur Paillard d’agneau au poivre. Lam bapiparsteik. Glæsilegt ferðabingó Ný ferðakvikmynd sýnd í hliðarsal. Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar leikur fyrir dansi. Aðgöngumiðasala og borðapantanir i Súlnasalnum eftir klukkan 16.00 í dag. Sími 20221. Kynnir: Magnús Axelsson. Stjórnandi: Siguröur Haraldsson. Sólarkvöldin — Vönduö og vel heppnuð skemmtun við allra hæfi. Húsiö opnaö kl. 22.00. fyrir aðra en matargesti. Samvinnuferdir - Landsýn AUSTURSTRÆTI 12 - SÍMAR 27077 & 28899

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.