Morgunblaðið - 15.04.1983, Side 16

Morgunblaðið - 15.04.1983, Side 16
48 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. APRlL 1983 ^cjo^nu- ípá CONAN VILLIMAÐUR BRÚTURINN 21. MARZ—19.APRIL I»etta er ósköp rólegur dagur og þú nennir ekki aó standa í neinu veseni. t>ú átt gott með aó lynda við annað fólk og Ifklega eignastu nýja vini í dag. NAUTIÐ 20. APRlL—20. MAl Sjálfstraustið er ekki mikið í dag og þú skalt reyna að fresta öllum ákvarðanatökum. Tekj- urnar eru eitthvað betri en und- anfarið en þú skalt samt gæta hófs í eyðslunni. TVÍBURARNIR 21. MAl—20.JÚN1 t»ú ert eitthvað óánægður með það fólk sem þú umgengst í dag en samt of latur til þcss að gera eitthvað í málinu. I»ú ættir að gcra eitthvað til þess að hressa upp á útlitiö. m KRABBINN 21. JÚNl-22. júlI l»að verða líklega breytingar í vinnunni hjá þér og þú færð áhuga á nýjum hlutum. Með kvöldinu fer að hýrna yfir þér og nú nýtur þess að vera til. Gættu hófs í mat og drykk. íl UÓNIÐ ^7||j23. JÚLl-22. ÁGÚST t»ú hefur löngun til að fara ókunnugar slóðir og gera eitt hvað nýtt en það er ekki heppi- legt að ferðast í dag því miklar líkur eru á töfum. Vertu með þínum nánustu í kvöld. MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT Þú skalt rejrna aA forAast allt sem viðkemur fjármálum í dag. I*ér gengur vel í vinnunni og allt samstarf er mjög hagstætt. I kvöld er heppilegt að fara á ein- hverja skemmtun. VOGIN 23. SEPT.-22. OKT. l*ú lætur aðra um að taka ákvarðanirnar í dag. Ef þú ert á ferðalagi í dag muntu skemmta þér mjög vel. Þú ert heppin í fjármálum en þú skalt samt ekki taka neinar stórar ákvarð- anir í þeim efnum í dag. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Það rikir deyfð á vinnustað þín- um fyrri part dagsins. Þú ert eitthvað slappur og úthaldslítill. Þú þarft að byrja í matarkúr eða einhverju sem bætir heilsu þína. f4| BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. Það eru einhverjar breytingar á döfinni í dag. Tilfinningar þínar gagnvart þínum nánustu eru að breytast. Þær verða enn heitari. Þú skalt ekki skrifa undir nein skjöl í dag. m STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. Það er einhver ró yfir öllu í dag. Þú vilt helst vera einn og fá að vera í friði. Ekki gefa nein lof- orð sem hætt er við að þú getir ekki staðið við. Heilsan er að lagast. n VATNSBERINN 20.JAN.-18.FEB. Þú leitar á ný mið í dag. Áætlan- ir þínar breytast og þú þarft á nýjum upplýsingum að halda. Þú ert heppinn í ástum þar sem tilfinningar þínar eru endur- goldnar. 3 FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Smekkur þinn breytist og þig langar til að kaupa hluti sem þér hefði aldrei dottið í hug að kaupa fyrir stuttu. Þú ættir að vera heima í kvöld og skemmta þér með fjölskyldu þinni. A &KHST V-- - TOMMI OG JENNI N 7 — rrc -r; LJÓSKA PAú>UK, 6EM SKRirtTDFW, f 6TJÓRJ þAKTTU At> GETA ' STJÓRUAfOJ \r 85 OG TIL t>E SS AP GETA STJÓRMAP f*RPTU AÐ KUNHA VISSA HLUTI Notapu alltaf hót- ANIRpeeSAti þó TALAJ? i vt© STAWSfÓLKlP TAf?f>o svo yAmjpt m> yiKiNA epa ÞúeereBK- INN/ FERDINAND iiöiHllilllil-iiliHiililinillliiiiliilii --------—i i SMÁFÓLK BRIDGE Umsjón: Guöm. Páll Arnarson Fjögur pör reyndu 3 grönd á þessu spili í íslandsmótinu í sveitakeppni. Spilið vannst á tveimur borðum en tapaðist á tveimur. Norður ♦ 765 ♦ Á6 ♦ G6 ♦ ÁDG1098 Vestur Austur ♦ ÁKG ♦ D102 ♦ DG104 ♦ 9875 ♦ Á8752 ♦ D1093 + 2 Suður ♦ 9843 ♦ K32 ♦ K4 ♦ K754 ♦ 63 Sagnir gengu yfirleitt þann- ig að vestur opnaði á einum tígli og norður sagði tvö lauf á hættunni. Það varð til þess að suður freistaðist til að reyna þrjú grönd. Það er til vörn í spilinu með hjartadrottningunni út, en hún er mjög erfið. Sagnhafi drepur á ásinn í blindum og tekur öll laufin. A-V verða að vanda sig mjög í afköstunum, halda báðir í tvo tígla og ... Norður ♦ 765 ♦ 6 ♦ G6 ♦ - Vestur Austur ♦ KG ♦ D102 ♦ G10 ♦ 9 ♦ Á8 ♦ D10 ♦ - Suður ♦ 98 ♦ K3 ♦ K4 ♦ - ♦ - Það er með öðrum orðum nauðsynlegt að vestur kasti ás eða kóng í spaða og haldi í tvö hjörtu. Það besta sem sagn- hafi gerir núna er að spila spaða. En það drepur á kóng og fríar sér hjartaslag. Vörnin fær því þrjá slagi á spaða, einn á hjarta og einn á tígul. Umsjón: Margeir Pétursson Á ungverska kvennameist- aramótinu í vetur kom þessi staða upp í skák þeirra Madl, sem hafði hvítt og átti leik, og Honfinc 27. Hg4! — KH8 (Eftir 27. ... hxg4, 28. Dxg4+ — Kh8, 29. Dh5+ verður svartur einnig mát) 28. De5+ og svartur gafst upp, því mátið verður ekki flú- ið lengur en í tvo leiki.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.