Morgunblaðið - 15.04.1983, Page 20

Morgunblaðið - 15.04.1983, Page 20
52 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. APRÍL 1983 Óperetta TÓNABÍÓ Sími31182 Páskamyndin í ár Nálarauga (Eye of the Needle) Kvikmyndln Nálarauga er hlaöln yflr- þyrmandi spennu frá upphafi til enda Þeir sem lásu bókina og gátu ekki lagt hana frá sér mega ekki missa af myndinni. Bókin hefur kom- iö út í íslenskri þýðingu. Leikstjóri: Richard Marquarnd. Aöalhlutverk: Donald Sutherland, Kate Nelligan. Bönnuó börnum innan 16 éra. Sýnd kl. 5, 7.20 og 9.30 Sýning laugardag kl. 20.00. Ath.: Breyttan sýningartíma. Miðasalan er opin milli kl. 15.00—20.00 daglega. Sími 11475. RNARHOLL VEITINCAHÚS A horni Hverfisgölu og Ingólfsstrcelis. 'Boröapanianirs 18833. Sími 50249 Dularfullar símhringingar (When a Stranger Calls) Afar spennandi mynd. Charlea Durning. Carol Kane. Sýnd kl. 9. FRUM- SÝNING Laugarásbxó frumsýnir í dag myndina Ekki gráta — þetta er aðeins elding Sjá augl. annars stað- ar í blaöinu. I L i s [Jöfðar til LAfólks í öllum tarfsgreinum! JtlúT0vmXjIíthit> Emmanuelle I Hin heimsfræga franska kvikmynd gerö skv. skáldsögu meö sama nafni eftir Emmanuelle Arsan. Leikstjóri: Just Jackín. Aöalhlutverk: Silvia Kriatel, Alain Cuny. Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuö börnum innan 16 éra. B-salur Páskamyndin 1983 Saga heimsins I. hluti íalenakur texti. Ný heimsfræg amerísk gamanmynd. Aöalhlutverk: Mel Brooka, Dom DeLuiae, Madeline Kahn. Sýnd kl. 5, 9 og 11. Hsekkaó varö. American Pop Stórkostleg ný amerísk teiknimynd. Sýnd kl. 7. Síóaata ainn. ?-WÓfllilKHÚSI9 JÓMFRÚ RAGNHEIÐUR í kvöld kl. 20. Tvær sýningar eftir. LÍNA LANGSOKKUR i dag kl. 15 Uppselt laugardag kl. 15 Uppselt. sunnudag kl. 14 Uppselt. GRASMAÐKUR 2. sýn. laugardag kl. 20. ORESTEIA sunnudag kl. 20. Síðasta sinn. Litla sviöiö: SÚKKULAÐI HANDA SILJU þriöjudag kl. 20.30. Miðasala kl. 13.15—20. Sími 11200. Aöalhlutverk: Lllja Þórlsdóttir og Jóhann Siguröarson. Kvikmyndataka: Snorrl Þórlsson. Leikstjórn: Egill Eövarösson. Úr gagnrýni dagblaöanna: . . alþjóölegust íslenskra kvik- mynda til þessa . . . . .. tæknilegur frágangur allur á heimsmælikvaröa . .. . .. mynd. sem enginn má missa af .. hrífandi dulúö, sem lætur engan ósnortinn . .. ... Húsiö er ein besta mynd, sem óg hef lengi séö ... spennandi kvikmynd, sem nær tökum á áhorfandanum ... ... mynd, sem skiptir máli . . . Bönnuð innan 12 éra. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Dolby Sterao LEiKFÉIAG REYKJAVIKIJR SÍM116620 GUÐRÚN 9. sýn. í kvöld uppselt. Brún kort gilda 10. sýn. flmmtudag kl. 20.30. Bleik kort gilda. SKILNAÐUR laugardag uppseit mióvikudag kl. 20.30 SALKA VALKA sunnudag kl. 20.30 fáar sýningar eftir. JÓI 130 sýn. þriöjudag kl. 20.30 allra síðasta sinn. Miöasala í Iðnó kl. 14—20.30. HASSIÐ HENNAR MÖM MIDNÆTURSYNING í AUSTURBÆJARBÍÓI LAUGARDAG KL. 23.30. 50. sýning. Síðasta sinn. Miöasala í Austurbæjarbíói kl. 16—21. SÍMI 11384. Verðtryggð innlán - vörn gegn verðbólgu BÍNAÐARBANKINN Traustur banki Á hjara veraldar Mögnuó éstriöumynd um atór- brotna fjölakyldu é krossgötum. Kynngimögnuö kvikmynd. Aösl- hlutvsrk: Arnsr Jónsson, Hslgs Jónsdóttir, Þórs Frióriksdóttir. Hsndrit og stjórn: Kristin Jóhsnn- esdóttir. BLADAUMM4ELI: ... . djarfasta tilraunln hingaö tll í íslenskri kvikmyndagerö . . . Veisla fyrir augaö .. . fjallar um viöfangefni sem snertir okkur öll ... Listrænn metnaöur aöstandenda myndarinnar veröur ekki vefengdur.. . slík er feg- urð sumra myndskeiöa aö nægir al- veg aö falla í tilfinningarús . .. Ein- stök myndræn atriöi myndarinnar lifa i vitundinni löngu eftir sýningu .. . Þetta er ekki mynd málamiölana. Hreinn galdur í lit og cinemaskóp." Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.15. BWBCB Smiðiuvegj 1 Heitar Dallasnætur Þá er hún loksins komin, páska- myndin okkar. Dlner, (sjoppan á horninu) var staöurinn þar sem krakkarnir hittust á kvöldin, átu franskar meö öllu og spáöu i fram- tiöina. Bensín kostaöi sama sem ekkert og því var átta gata tryllitæki eitt æösta takmark strákanna, aö sjálfsögöu fyrir utan stelþur. Holl- ustufæöi, stress og pillan voru óþekkt orö í þá daga. Mynd þessari hefur veriö líkt viö American Graffiti og fl. í þeim dúr. Leikstjóri: Barry Levinson. Aöalhlutverk: Steve Gutt- enberg, Daniel Stern, Mickey Rourke, Kevin Bacon og fl. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. LAUGARÁS Símavari I 32075 (Sú djarfasta fram aö þessu) HOT DALLAS NIGHTS ...The flea/Story Ný, geysidjörf mynd um þær allra djörfustu nætur sem um getur í Dall- as. Sýnd kl. 9 og 11. Stranglega bönnuö innan 16 éra. Síðustu aýningar. V^terkurog kJ hagkvæmur auglýsingamiðill! Ekki gráta — þetta er aöeins elding Ný, bandarísk mynd, byggö á sönnum atburöum er geröust i Vlet- nam 1967, ungur hermaöur notar striöiö og ástandiö til þess aö braska meö birgöir hersins á svört- um markaöi, en gerist síöan hjálp- arhella munaöarlausra barna. Aöal- hlutverk: Dennis Christopher (Bre- aking Away), Susan Saint George (Love at first bite). Sýnd kl. 5, 9.05 og 11.10. Bönnuö börnum innan 12 éra. Missing Aöalhlutverk: Jack Lemmon og Sissy Spacek. Sýnd kl. 7. Vorfagnaður Borgfiröingafélagsins í Reykjavík verður haldinn föstudaginn 15. apríl kl. 21 í Félagsheimili Skagfiröingafélagsins aö Síðumúla 35. Til skemmtunar: a) Goögá leikur af miklu fjöri. b) Sprelluppátæki. c) Happdrætti. d) Ásadans og 'fleira. Verum virk og mætum í fjörinu með fullt af gestum, því þröngt mega sáttir ... Skemmtinefndin. FIRST BLOOD E3 í greipum dauðans Rambo var hundeltur saklaus. Hann var .etnn gegn öllum“, en ósigrandi. — Æsispennandi ný bandarisk Panavision litmynd, byggö á sam- netndri metsölubók eftir David Morr- ell. Mynd sem er nú sýnd víösvegar viö metaösókn meö: Sylvester Stallone, Richard Crenna. Leik- stjóri: Ted Kotcheff. falenakur texti. Bönnuö innan 16 éra. Myndin sr takin í Dolby Stereo Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Litlar hnátur Bráöskemmtileg og fjörug bandarísk Panavision lit- mynd, um fjör- ugar stúlkur sem ekki láta sér allt fyrir brjósti brenna, meö Tatum O. Neal, Kriaty McNichol. íslenskur texti. Sýnd kl. 3.05, 5.05, 9.05 og 11.05. Fyrsti mánudagurí október Bráöskemmtileg og fjörug ný bandarísk gamanmynd í litum og Panavision. — Þaö skeður ýmislegt skoplegt þegar fyrsti kvendómarinn kemur í hæstarétt. Walter Matthau, Jill Clayburg. íslenskur taxti. Sýnd kl. 7.05. Sólarlandaferðin Sþrenghlægileg og fjörug gamanmynd í litum um ævintýraríka ferö til sólar- landa. Ódýrasta sólarlanda- ferð sem völ er á. Lasse Aberg, Lottie Ejebrant. íslenskur taxti. Endursýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. Rally Afar spennandi og fjörug ný sovésk Panavision-litmynd, um hörku Rally- keppni frá Moskvu til Berlinar, — mál- verkaþjófnaóur og smygl koma svo inn I keppnina. Andris Kolberg, Mick Zvirbulis. fslenskur texti. Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.