Morgunblaðið - 15.04.1983, Qupperneq 12

Morgunblaðið - 15.04.1983, Qupperneq 12
MORGUNBLAÐID, FÖSTUDAGUR 15. APRÍL 1983 SJONVARP DAGANA 16/4-23 /4 L4UG4RQ4GUR 16. aprfl 15.00 Norðurlandskjördemi vestra. Sjónvarpsumreður fulltrúa allra lista í kjördeminu. Bein útsending. Umreðum stýrir Ingvi Hrafn Jónsson. 16.00 Norðurlandsksjördemi eystra. Sjónvarpsumreður fulltrúa allra lista í kjördeminu. Bein útsending. Umreðum stýrir Guðión Einarsson. 17.00 Iþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felix- son. 18.25 Steini og Olli Skopmyndasyrpa með Stan Laurel og Oliver Hardy. 18.45 Enska knattspyrnan 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Þriggjamannavist Breskur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 21.00 Lík í óskilum (The Wrong Box) Bresk gam- anmynd frá 1966. Leikstjóri Bryan Forbes. Aðalhlutverk: John Mills, Ralph Richardson, Michael Caine, Nanette New- man, Dudley Moore og Peter Sellers. Þýðandi Dóra Haf- steinsdóttir. 22.40 Suðrenir samkvemisdansar Evrópumeistarakeppni áhuga- manna í suðuramerískum döns- um sem fram fór í Miinster í Þýskalandi í nóvember 1982. (Evróvision — Þýska sjónvarp- ið.) 00.20 Dagskrárlok Guðjón Einarsson Ómar Ragnarsson Kosningasjónvarp Á laugardagskvöld kl. 22.30 hefst kosningasjónvarp. Umsjónarmenn: Guöjón Einarsson og Ómar Ragnars- son, en undirbúning og útsendingu annast Siguröur Grímsson. — Birtar veröa atkvæðatölur jafnóöum og þær berast og leitast viö aö spá um úrslit kosninganna. Rætt verður viö stjórnmálamenn og kjósendur. Þess á milli veröur flutt innlent og erlent efni af léttara taginu. Skákað í skjóli nætur Á föstudagskvöld í næstu viku verður sýnd bandarísk bíómynd, Skákaö í skjóli nætur (Night Moves), frá árinu 1975. Leikstjóri er Arthur Penn, en í aðalhlutverkum Gene Hackman, Susan Clark, Jennifer Warren og Edward Binns. — Einkaspæjari í leit aö horfinni unglingsstúlku kemst á snoöir um listmunasmygl og fjársjóö á hafsbotni sem kostar mörg mannslíf áöur en lýkur. — Á myndinni hér fyrir ofan eru f.v. Melanie Griffith, John Crawford, Janet Ward og Gene Hackman í hlutverkum sínum. — Kvikmyndahandbókin: Tvær stjörnur. PSt- Hringborös- umræöur A föstudagskvöld i næstu viku veröa hringborðsum- ræöur, sem Magnús Bjarn- freðsson stjórnar. í þessum lokaþætti kosningabaráttu í sjónvarpi rökræða formenn þeirra fimm stjórnmála- flokka og samtaka sem bjóða fram í öllum kjör- dæmum í alþingiskosning- unum 23. apríl. 17.20 Enska knattspyrnan. 18.10 Fréttaágrip á táknmáli. 18.20 Fréttir og veður. 18.45 Auglýsingar og dagskrá. 19.00 Söngvakeppni sjónvarps- stöðva í Evrópu 1983. Bein útsending um gervihnött frá Miinchen í Þýskalandi þar sem þessi árlega keppni fer nú fram með þátttakendum frá tuttugu þjóðum. (Evróvision — Þýska sjónvarpið). 21.40 Fréttir og auglýsingar. 22.00 Þriggjamannavist. Níundi þáttur. Breskur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 22.30 Kosningasjónvarp Birtar verða atkvæðatölur jafn- óðum og þær berast og leitast við að spá um úrslit kosn- inganna. Rætt verður við stjórn- málamenn og kjósendur. Þess á milli verður flutt innlent og er- lent efni af léttara taginu. Um- sjónarmenn kosningasjónvarps eru Guðjón Einarsson og Ómar Ragnarsson en undirbúning og útsendingu annast Sigurður Grímsson. Dagskrárlok óákveðin. SUNNUD4GUR 17. aprfl 16.00 Vestfjarðakjördæmi Sjónvarpsumræður fulltrúa allra lista í kjördæminu. Bein útsending. Umræðum stýrir Helgi E. Helgason. 17.00 Austuriandskjördæmi Sjónvarpsumræður fulltrúa allra lista í kjördæminu. Bein útsending. Umræðum stýrir Bogi Ágústsson. 18.00 Hugvekja Skúli Svavarsson, kristniboði, flytur. 18.10 Stundin okkar Umsjónarmenn: Ása H. Ragn- arsdóttir og Þorsteinn Marels- son. Upptöku stjórnar Andrés Indriðason. 19.05 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Sjónvarp næstu viku Umsjónarmaður Guðmundur Ingi Kristjánsson. 20.50 Glugginn Þáttur um listir, menningarmál og fleira. Umsjónarmaður Sveinbjörn I. Baldvinsson. 21.35 Ættaróðalið Fjórði þáttur. Breskur fram- haldsflokkur í ellefu þáttum gerður eftir skáldsögu Evelyn Waughs. Efni þriðja þáttar: Charles og Sebastian snúa aftur til Oxford eftir sumarleyfið. Lafði Marchmain hefur áhyggj- ur af Sebastian og fær Sam- grass sagnfræðiprófessor til að líta eftir honum. Vinirnir fara í næturklúbb í London með Júlíu og vini hennar. Ferðinni lýkur með því að Sebastian er hand- tekinn fyrir ölvun við akstur. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 22.30 Rostropovits — landflótta listamaður Bandarísk mynd um sovéska sellóleikarann og hljómsveitar- stjórann Rostropovits sem starf- ar nú vestanhafs. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 23.05 Dagskrárlok Breskur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 21.30 Suðurlandskjördæmi. Sjónvarpsumræður fulltrúa allra framboðslista í kjördæm- inu. Bein útsending. Umræðum stýrir Ögmundur Jónasson, fréttamaður. 22.30 Vesturlandskjördæmi. Sjónvarpsumræður fulltrúa allra framboðslista í kjördæm- inu. Bein útsending. Umræðum stýrir Ólafur Sigurðsson, frétta- maður. 23.35 Dagskrárlok. /MWUD4GUR 18. aprfl 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Tommi og Jenni. 20.45 fþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 21.00 Já, ráðherra. 9. Orður og titlar. ÞRIÐJUDKGUR 19. aprfl 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Dýrin í Fagraskógi. % O: S Ok ^ C/S Gn cr 2 O r"t & % I M c 3 < M • O* cr o p p ** 5 "r o g- a 58 3 g S o 3. í* crq 1 3 Barnamynd frá Tékkóslóvakíu. 20.45 Derrick 1. þáttur. Jóhanna. Þýskur sakamálaflokkur, fram- hald fyrri þátta um Derrick, rannsóknarlögregluforingja í Miinchen, og störf hans. Aðal- hlutverk: Horst Tappert og Fritz Wepper ásarat Lilli Palmer. Þýðandi Veturliði Guðnason. 21.50 Reykjavík Sjónvarpsumræður fulltrúa all- ra framboðslista í kjördæminu. Bein útsending. Umræðum stýr- ir Ingvi Hrafn Jónsson, frétta- maður. 22.55 Dagskrárlok. A1IÐMIKUDNGUR 20. aprfl 18.00 Söguhornið. Sögumaður Jórunn Sigurðar- dóttir. 18.05 Daglegt líf i Dúfubæ. Breskur brúðumyndaflokkur. Þýðandi Óskar Ingimarsson. Sögumaður Sigrún Edda Björnsdóttir. 18.20 Palii póstur. Breskur brúðumyndaflokkur. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. Sögumaður Sigurður Skúlason. Söngvari Magnús Þór Sig- mundsson. 18.35 Sú kemur tíð. Franskur teiknimyndaflokkur um geimferðaævintýri. Þýðandi Guðni Kolbeinsson, sögumaður ásamt honum Lilja Bergsteinsdóttir. 19.05 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Lúðursvanurinn Bresk náttúrulífsmynd um stærstu svanategund f Norður- Ameríku. Þýðandi og þulur Gylfí Pálsson. 21.10 Dallas Bandarískur framhaldsflokkur. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.00 Reykjaneskjördæmi. Sjónvarpsumræður fulltrúa allra framboðslista í kjördæm- inu. Bein útsending. Umræðum stýrir Margrét Heinreksdóttir, fréttamaður. 23.05 Dagskrárlok. 20.50 Prúðuleikararnir. Gestur í þættinum er banda- ríska söngkonan Linda Ronstadt. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 21.15 Hringborösumræður. í þessumv lokaþætti kosninga- baráttu í sjónvarpi rökræða for- menn þeirra flmm stjórnmála- flokka og samtaka sem bjóða fram í öllum kjördæmum í al- þingiskosningum 23. aprfl. Umræðum stjórnar Magnús Bjarnfreðsson. 22.45 Skákað í skjóli nætur (Night Moves) Bandarísk bíómynd frá 1975. Leikstjóri Arthur Penn. Aðalhlutverk: Gene Hackman, Susan Clark, Hennifer Warren og Edward Binns. Einkaspæjari í leit að horfínni unglingsstúlku kemst á snoðir um listmunasmygl og fjársjóð á hafsbotni sem kostar mörg mannslíf áður en lýkur. 00.25 Dagskrárlok. FOSTUDKGUR 22. aprfl 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Ádöfínni Umsjónarmaður Karl Sig- tryggsson. Kynnir Birna Hrólfsdóttir. L4UG4RD4GUR 23. aprfl 16.00 íþróttir. Umsjónarmadur Bjarni Felix- son. SUNNUD4GUR 24. aprfl 18.00 Sunnudagshugvekja. Skúli Svavarsson kristniboði flytur. 18.10 Stundin okkar. Umsjónarmenn: Ása H. Ragn- arsdóttir og Þorsteinn Marels- son. 19.05 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.45 Auglýsingar og dagskrá. 20.55 Sjónvarp næstu viku. Umsjónarmaður Magnús Bjarn- freðsson. 21.10 Glugginn Þáttur um listir, menningarmál og fleira. Umsjónarmaður Ás- laug Ragnars. 21.55 Ættaróðalið Fimmti þáttur. Breskur framhaldsflokkur í ell- efu þáttum gerður eftir skáld- sögu Evelyne Waughs. Efni fjórða þáttar: Sebastian gerist æ vínhneigðari. í páska- leyfl á Brideshead sakar hann Charles um að njósna um sig fyrir móður sína, lafði Marchmain. Þau mæðgin deila og Sebastian fer í fússi. Charles snýr aftur til Oxford. Hann óttast að hafa glatað vináttu Sebastian og er uggandi um hag þeirra beggja. Þýðandi Öskar Ingimarsson. 22.55 Dagskrárlok. Gudad a skjainn Sir Alec Guinness Meistari persónusköpunar Þá hefur sjónvarpiö lokiö sýn- ingum á þáttunum um Smiley’s People. Þar fór á kostum, eins og búast mátti viö, Sir Alec Guinness í hlutverki njósnaheilans þung- búna, George Smileys. Guinness hefur veriö leikari í hart nær 50 ár af 69 ára æfi sinni og er enn á hátindi ferils síns. Hann er meist- ari persónusköpunarinnar. Frá komedíum til harmleikja, hefur hann leikiö fjölda hlutverka, bæöi á sviöi og í kvikmyndum. Listi yfir hlutverk hans er orð- inn æöi langur. Hamlet, Richard II og III, Fagin, Disraeli, Innocent páfi III, átta mismunandi persónur í „Kind Hearts and Coronets”, Nicholson foringja í „The Brigde on the River Kwai (fyrir hverja hann hlaut Óskarinn), Marcus Aurelius, hinn dularfulli Yefgraf í „Doctor Zivago“, Hitler, Obi-Wan Kenobi í „Star Wars“ og Smiley, svo eitthvað sé nefnt. Jafnvel mestu aödáendur Guinness vita án efa næsta lítiö um manninn sjálfan. Hann er lítið í sviösljósi slúöurs og sögu- smetta, hann á sér enga ímynd meöal almennings, aðeins frá- bæran leik í hinum ýmsu hlutverk- um, sem segja lítiö um manninn sjálfan, en heilmikiö um persón- una sem hann leikur. í 45 ár hefur hann veriö giftur sömu konunni og þau lifa rólegu og kyrrlátu lífi á landareign sinnl í sveitasælu Hampshire. Hann forðast sam- kvæmi og hvers kyns aörar sam- komur. Vegna þess aö hans eigin persóna er aldrei í vegi fyrir hon- um, getur hann verið hver svo sem hann vill. „Guinness er meistari í aö halda svipleysi sínu,“ sagöi fræg- ur gagnrýnandi Kenneth Tynan áriö 1953. „Allt hans viömót og persóna einkennist af því aö hann sker sig hvergi úr fjöldanum. Ef hann fremdi einhvern tíman morö, yröu handtökur byggöar á lýsingu á honum, óteljandi." Kannski uppáhaldspersónan, sem Guinness hefur leikið á langri æfi, sé George Smiley í tveimur sex hluta sjónvarpsþáttum, Ting- er Taylor, Soldier, Spy og Smil- ey’s People. Þaö er auðvelt aö geta sér til um hvers vegna því Tynan skrifaöi aö þau hlutverk sem hæfðu honum best, væru „ískaldar persónur, sem lifa í lok- uöum heimi, þar sem litlu máli skiptir fyrir þær hvernig þær líta út, en miklu máli skiptir hvernig þær hugsa. Persónur sem eiga sér leyndarmál, sem enginn veit um ... Hans sterku hliðar eru innviðir persónunnar.“ Rithöfundurinn, John le Carré, skapari Smileys, segir aö ástæö- an fyrir því aö Guinness leiki svo vel sögupersónu hans, sé sú aö þeir, Carré og Guinness, hafi báöir geysilegan áhuga á mann- legu eöli og mannfólki. Skýring Guinness á því sama er þessi: „Ég vona alltaf aö þaö sem ég hugsa þegar ég leik, nál á einhvern hátt til áhorfandans. Tökum Smiley sem dæmi. Þegar hann yfirheyrir einhvern veröur andlit hans aö vera gersamlega sviplaust svo viökomandi viti ekki hvaö hann ætlast fyrir. Þess vegna þarf leik- urinn aö koma aö mestu leyti inn- anfrá og vera tvöfaldur; spyrja spurningarinnar en hafa aöra hugsun á bak við hana.“ Sir Alec Guinness er kaþólskur og kona hans einnig en þau snér- ust til kaþólskrar trúar fyrir 25 ár- um. Guinness á sér marga vini í trúnni eins og í daglega lífinu, „prest hér og þar“, og rithöfund- ana, Graham Greene og Eyvelyn heitinn Waugh svo einhverjir séu nefndir. Guinness er aö skrifa endur- Sir Alec Guinnes* sem George Smiley í Smiley’s People. minningabók um þá sem höföu hvaö mest áhrif á hann í upphafl hans leikferils. Þar á meðal er fólk eins og Martita Hunt og Dame Edith Evans, leikstjórinn Tyrone Guthrie, sem veitti honum hans fyrsta aðalhlutverk sem Hamlet á Old Vic 1938 og John Gielgud, sem nú er 79 ára, sem fékk áhuga á Guinness í leiklistarskóla 1934 og lét honum í té hlutverk oftar en einu sinni. Guinness er þekktur fyrir hógværö og lítillæti og hann er mjög virtur leikari. Þegar hon- um voru veitt verölaun bresku kvikmynda- og sjónvarpsaka- demíunnar fyrir leik slnn sem Smiley, sté hann á sviöið ofurlítið lotinn í heröum og tók viö verö- laununum. Hann sagöi ekki eitt orö. Þaö aö hann skyldi vera viöstaddur verölaunaafhending- una var mönnum nægur vltnls- buröur um hvaða viröingu hann bar fyrir verölaununum og þakk- læti hans fyrir aö honum skyldu vera veitt þau. „Þegar ég lit til baka,“ segir hann, „veit ég aö ég hef verið leikari frá því ég var fjögurra ára. Ég get ekki ímyndað mér aö vera neitt annaö og ég hef veriö hepp- inn. Ég veit ekki hvernig mér heföl líkaö aö vera óheppinn leikari.“ Arnaldur (þýtt og anduraagt).

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.