Morgunblaðið - 27.04.1983, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 27.04.1983, Blaðsíða 16
48 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 27. APRÍL 1983 ^io^nu- ípá HRÚTURINN 'lS 21. MARZ—I9.APRIL Keyndu að stilla matarlystinni í hóf. Sérstaklega ef þú ert í boði með vinum og ettingjum. Þú ættir að sinna heimilisstörfum og kaupa inn á sem hagkvæm- astan hátt. NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAl lu mátl alls ekki Uka þátt í rjárhættuspilum eAa gera neitt sem setur eignir þínar í hættu. Taktu aA þér skapandi verkefni. fþróttir eiga vel við þig í dag. [ /igjj TVÍBURARNIR ifjjjsl 21.MA1—20.JÚN1 Það verða deilur í dag vegna þess að þarfir fjölskyldunnar og það sem þig langar til að gera stangast á. Þú þarft að hvíla þig og gæta þín vel ef þú ætlar að halda góðri heilsu í dag. | JJKi KRABBINN 21. JÍINl—22. JÚLl Þú verður fyrir einhverjum smá- vægilegum vonbrigðum í ásta- málura í dag. Þú gleymir því fljótt því þú hefur svo mikið að gera í félagsmálum. Farðu í heimsókn til vina þinna í dag. ÍSZlLJÓNIÐ JtJLl —22. ÁGÚST Fylgstu vel með atvinnuauglýs- ingunum í dag. Þú gætir fundið það sem þú hefur lengi leitað Þú mátt alls ekki leyfa vin- um þínum að skipta sér af fjár- málura þínum. MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT. Þig langar til að feröast, lesa góða bok, eða heilsa upp á vini sem þú hefur ekki hitt lengi. Þú þarft á tilbreytingu að halda og skalt því veita þér hana. I VOGIN | W&A 23. SEPT.-22. OKT. Ekki vera að hafa áhyggjur af rramlíAinni í dag, það verAur kosiA rélt. Þú heyrir eitthvaA um vin þinn sem þú átt bágt meA aA trúa. Einbeittu þér aA því aA ná betri heilsu og fara vel meA þig. DREKINN 23.0KT.-21.NÓV. Gættu þess að verða ekki háður öðrum fjárhagslega. Farðu eitthvað út með þínum nánasta í kvöld. Þið þurfið að ræða fram- tíðaráformin. Þú færð gott ráð hjá vini þínum. BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. Gerðu áætlanir varðandi starf þitt í framtíðinni. Það er kom- inn tími til að þú fáir einhverja umbun fyrir vel unnin störf. Þú ert sérlega vel hæfur skipuleggj- andi og duglegur við að koma hlutunum í framkvæmd. STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. Þú ættir að gera þér dagamun. Farðu út að borða, eða taktu þátt í spilum eða keppni af ein- hverju tagi. Ástamálin ganga Ijómandi vel seinnipartinn. Nú er tækifæri til að koma hug- myndum sínum í framkvæmd. CONAN VILLIMAÐUR n VATNSBERINN 20. JAN.-18. FEB. Þú skalt alls ekki taka þátt í neinu sem viAkemur fjármálum í dag. Vertu meA fjölskyldunni heima í dag og reyndu aA efla tengslin innan fjölskyldunnar. 3 FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Þú ert ekki í skapi til að vera heima í dag og elda. Taktu upp eitthvað nýtt tómstundagaman eða farðu í stutt feröalag. Hafðu samband við vini og ættingja í kvöld, það ætti að hressa þig. 1 1 DÝRAGLENS MÉR. SÝNlST pETTA . VE/2A EINS 06 ÖNNOR ] HOLA i’7Öl2£)lNNI / 4-SD ... EN HELPURPU EKKl AP MEP SVOLITUJ í/MVNDUNAie- ■L AFLI 6IETI HON BKEYST i' gAUN- VERULEGAN pyTTfj- TOMMI OG JENNI LJÓSKA PAGun., fxj VER&UR AP 'T HK0SSA \>G upPF/eo? V/^^j VINNIIWA FERDINAND SMAFOLK f BRIDGE Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Við munum eftir kallregl- unni sem höfð var eftir Edwin B. Kantar í þættinum í gær: þegar ljóst er frá sjónarhóli beggja samspilara að aðeins kemur til greina að spila ein- um lit, þá gildir ekki hefð- bundið hliðarkall, heldur eru gefnar upplýsingar um stöð- una í þessum tiltekna lit. Norður ♦ 52 VKD93 ♦ KG6 ♦ ÁK109 Vestur Austur ♦ ÁKD876 ♦ G10 ♦ G5 V 42 ♦ D ♦ Á98532 ♦ D832 ♦ 754 Suður ♦ 943 V Á10876 ♦ 1074 ♦ G6 Vestur Norður Austur Suður 1 spaði Dobl 2 tíglar 2 hjörtu 2 spaðar 3 hjörtu Pass Pass Pass Þú leggur niður spaðaás og makker setur gosann í. Þú skiptir yfir í tíguldrottningu, makker drepur kóng blinds með ás og spilar tígulníunni til baka. Þú trompar. Spurningin er, hvað merkir tígulnía félaga? Hliðarkall kemur ekki til greina, því það er tilgangslaust að spila laufi. Það er því skynsamlegt að tíg- ulhundurinn segi eitthvað um spaðann. Spaðagosinn gat ver- ið frá gosa smátt öðrum, G10 eða einspil. Og regla Kantars var: hátt spil sýnir háspil eða eyðu. Sem þýðir að tígulnían sýnir annaðhvort tíuna eða eyðu. Þess vegna er óhætt að spila smáum spaða og hnekkja spilinu á tveimur stungum. Ef makker spilar smáum tígli er best að reyna þá vörn- að spila KD í spaða. Þá er ver- ið að spila austur upp á 10 (8) þriðju í trompi. Umsjón: Margeir Pétursson Skákþing Sovétríkjanna, það 50. í röðinni, er nú loksins hafið, fimm mánuðum síðar en venja er til. Þessi frestun var til þess að sem flestir af sterk- ustu skákmönnunum gætu verið með, en strax í upphafi gengu tveir þeirra úr skaftinu. Fyrst Kasparov, sem hætti við þátttöku á síðustu stundu, og síðan Tal sem veiktist eftir nokkrar umferðir. Því eru þátttakendur aðeins 16, þ.á m. Karpov, heimsmeistari. Þessi staða kom upp á mót- inu í viðureign stórmeistar- anna Kazuvajevs og Jusupovs, sem hafði svart og átti leik: 27. - Hb2!, 28. Dxb2 - Dxg4+, 29. Hg3 — llxdl +, 30. Kg2 — I)d5+, 31. Kgl — Hh4 og svart- ur vann skákina fljótlega. Lokin urðu: 32. f5 — Hd4, 33. Db8+ - Ke7, 34. He3 - Hdl+, 35. Kf2 — Dxf5+ og hvítur gafst upp.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.