Morgunblaðið - 18.05.1983, Síða 16

Morgunblaðið - 18.05.1983, Síða 16
48 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 18. MAÍ 1983 xjotou- ípá HRÚTURINN íl'B 21. MARZ-19.APR1L Ini verdur að vera sanngjarn í gard þinna nánustu og ekki láta afbrýAÍKsemina ná tökum á þér Þú hefdir gott af því ad stunda eitthvert nám eda heimsækja söfn í dag. NAUTIÐ 20. APRÍL-20. MAl Fardu varlega í vinnunni fyrri parl dagsins og ef þú þarft að ferðast. Seinni partinn ganga hlutirnir betur. Þií skalt athuga vel rétt þinn og reglur í sam- bandi við kaup og kjör. TVÍBURARNIR k\^\\St 21.MAÍ-20. JÚNl Heilsa þín er í góöu lagi og þú ert mjög kraftmikill og metnaó- argjarn. í kvöld skaltu reyna aó slaka á og gleyma allri vinnu þú nýtur þess ad vera meö ein- hverjum sem þér finnst mjög vænt um. jjjRS KRABBINN <9é 21. JÚNl—22. JÍILl Þú itt gott með að umgangast vini þína og vinnufélaga en samkomulagið gengur ekki eins vel við fjölskylduna. Þú þarft að hugsa betur um heilsuna. Farðu í likamsrækt af einhverju tagi. ^SílUÓNIÐ !«45Í23. JtLl-22. ÁGÚST t Þú skalt reyna aö foröast ferða- lög og áhyggjur í dag. Einbeittu þér aö því aö gera vel í starfi þínu. Taktu þátt í félagsstörf- um. Astamálin eru mjög jákvæö í kvöld. MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT. Þaö er mikiö aö gera í vinnunni hjá þér. Þú ættir aö einbeita þér aö trúmálum og málefnum sem koma fjölskyldunni viö í kvöld. Vertu sparsamur og gættu eigna þinna vel. WJl\ vogin KÍSi 23. SEPT.-22. OKT. Þú skalt vera meö vinum þínum í dag og taka þátt í félagsstörf- um í nágrenni þínu. Þú færö mikiö út úr því og skemmtir þér vel. Þetta er góöur dagur til þess aö fjárfesta í stórum hlut- DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Ekki vera sífellt aö bera þig saman viö aöra, þú ert bara þú og mátt vera ánægöur meö þaö. Geröu eitthvaö fyrir heilsu þína og reyndu aö hressa upp á útlit- iö. BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. f>etta er góöur dagur til aö ferö- ast. Þú þarft aö ganga frá ýms- um persónulegum málefnum og tækifæriö. Ástamálin ganga mjög vel. Þú skalt koma sem minnst nálægt fjármálum í <lag- m STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. Þú skalt ekki taka á þig nein ábyrgöarmikil verkefni í dag. Þú þarft fyrst og fremst að hugsa um heilsuna. Þér gengur vel meö skyldustörfín. Þaö þýö- ir ekki aö deila viö dómarann. VATNSBERINN 20.JAN.-18.FEB. Þú ættir að vera sem me.st heiraa í dag og vinna að ein- hverju skapandi verkefni. Þú lendir í ástarævintýri f kvöld. Kkki fara í ferðalag og geymdu félagsmál þar til seinna. í FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Vertu sparsamur. Þetta gæti orðið góður dagur fyrir þig og fjölskyldu þína. Þið ættuð að geta komið miklu í verk ef þið hjálpLst »11 að. Láttu skoðanir þínar í Ijósi og fáðu álit annarra málunum. CONAN VILLIMAÐUR •• . • • RÝRAGLFNS FERDINAND BRIDGE Umsjón: Guöm. Páll Arnarson „Logsviðinn," mundi náungi sem ég þekki orða það. Því svo sannarlega var ég logsviðinn í spili 55 í íslandsmótinu í tvímenningi. Suður gefur; allir á hættu. Norður ♦ ÁG7 VÁD ♦ G864 ♦ 8532 Vestur ♦ K10842 V10643 ♦ K3 ♦ G7 Austur ♦ 9653 V 97 ♦ Á7 ♦ ÁKD109 Suður ♦ D VKG852 ♦ D10952 ♦ 64 I N-S sátu Jón Gíslason og Þórir Sigursteinsson, en A-V Þórarinn Sigþórsson og Guðm. Páll Arnarson. Jón í norður opnaði á þriðju hendi á einum tígli. Ég tók þann kostinn að dobla með austurspilin til að halda möguleikanum á spaðasamn- ingi opnum. Þórir í suður sagði einn spaða eins og ekkert væri sjálfsagðara, Þórarinn pass og Jón hækkaði í tvo spaða. Og nú var ég kominn í skrítna stöðu. Ég þóttist vita að Þórarinn væri stuttur í spaða og ætti lengd í tígli eða hjarta. Ef hann var með ein- hvern styrk væri hann vís með að segja rauðan lit yfir tveim- ur spöðum. Og það gat ekki verið gott. En ef hann var veikur gat það skipt sköpum að benda á útspil. Þess vegna sagði ég þrjú lauf og var him- inlifandi þegar þau voru pöss- uð út. Ut kom spaðadrottning og þrjú lauf voru dæmd til að fara einn niður. Blekkisögn Þóris gekk fullkomlega upp. Og þó. Sumir teygðu sig upp í fjóra spaða á A-V-spilin sem tapast alltaf. Við fengum því eitthvað af stigum fyrir spilið. SMÁFÓLK / N0THIN6 ÖOES^ V^ON FOREVER. J AlL GOOP THIN65 MU5T COME TO AN ENP... SL iJ íj ' - " - . " - . Ekkert heldur viðstöðulaust Allt gott verður að taka enda áfram © 1882 UnttwJ Fwnture SyndtCAt*. mc. 9—2/ (WHEN (70 THE 600P ) VTHIN65 STARTTy' Hvenær byrjar allt það góða í lífinu? Á júgóslavneska meistara- mótinu í ár kom þessi staða upp í skák stórmeistaranna Djuric og Rajkovic, sem hafði svart og átti leik. 26. — Rcl!! (Nú verður hvíta hróknum á fl ekki lengur bjargað, því 27. Hxcl er auð- vitað svarað með 27. — Rxf2 mát. 26. — Rcl er því skemmtilegt dæmi um línurof) 27. Rxd6 — Dxfl, 28. Rxe4 — Dc4 og með skiptamun yfir vann svartur auðveldlega.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.