Morgunblaðið - 18.05.1983, Side 23

Morgunblaðið - 18.05.1983, Side 23
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 18. MAÍ 1983 55 U, jc Saxon-flokkurinn {öllu sínu veldi. Viö erum, höfum alltaf veriö og veröum alltaf bara Saxon — segir söngvari sveit- arinnar, Biff Byford Biff var fyrst að því spuröur hvort þeir kumpánar væru ánægö- ir meö nýju plötuna. „Jamm, ekki nokkur vafi, þetta er besta plata okkar til þessa. Á þessari plötu hefur okkur nefnilega tekist aö ná einhverju sérstöku fram, sem okkur tókst ekki á fyrri plötum okkar. í rauninni vorum viö að ná einhverju fram, sem viö höf- um allan tímann verið aö gera, en ekki tekist aö þrykkja í plast fyrr en nú. Ég held aö platan beri þaö bara með sér hvaö okkur fannst ofsa- lega gaman aö vinna aö henni. Iðu- lega er þaö þannig, aö maöur iok- ast hálfpartinn inni í sjálfum sér um leið og komið er inn fyrir veggi hljóöversins, en ekki aö þessu sinni. Oftlega var þaö svo þegar við komum inn í stjórnklefann, eftir aö hafa verið aö djamma, til þess aö spyrja hvernig gengi, aö pró- dúserinn okkar leyföi okkur þá aö heyra þaö, sem viö höföum veriö aö djamma án þess aö vita aö ver- iö væri aö taka þaö upp, og sagö- ist vera himinlifandi. Fullt af efni á plötunni varö til þannig. Ekkert stress og ekkert vesen.“ — Hvaö finnst ykkur um báru- járniö í dag. Er þaö á undanhaldi eins og poppblöðin segja? „Mér sýnist ekki,“ segir Biff og heldur svo áfram: „Sjáöu til, viö vorum að Ijúka viö að leika fyrir 3.500 manns og ég sá ekki betur en þetta fólk skemmti sér allt sam- an konunglega. Ætli skýringuna sé bara ekki aö finna í þeirri staö- reynd, að blööunum leiöist oröiö aö skrifa um bárujárnsrokk. Þau vilja fá eitthvaö nýtt. í sjálfu sér sklptir þaö okkur ekki höfuömáli hvort einhverjir blaöa- Það er víst orðið ærið langt síöan umsjónarmaður Járnsíðunnar lofaði einum dyggum aðdáenda hennar, að bárujárnsrokki yröi meiri sómi sýndur á síðunni en verið hefur undanfarna mánuði. Staðreyndin er nefnilega sú, aö sakir gagnrýni frá nokkrum hræðum hefur þessi eðla tónlist — eða öllu heldur umfjöllun um hana, dottið niður úr öllu valdi. Nú skal breytt til betri vegar og bárujárnið hamrað á ný. í dag verður aðeins litið á fimmmenningana í Saxon. Þeiru eru nýlega búnir að senda frá sér plötuna Power and the Glory og ætti hún aö vera væntanleg hingaö til lands innan tíöar. Saxon hefur um nokkurra ára skeið verið ein af allra traustustu rokksveitum Breta með söngvarann Biff Byford í fararbroddi. Hér á eftir veröur gluggað eilítið í viðtal við hann, sem tekið var í Rómaborg fyrir nokkrum vikum. Biff Byford í vígamóöi á tónleikum. menn eru ánægöir með okkur, en viö fáum heldur ekkert taugaáfall ef einhverjum likar ekki viö okkur. Þaö er gallinn viö marga blaða- dóma poppblaöanna, aö þeir eru skrifaöir af mönnum, sem hafa ekkert gaman af tónlist okkar. Okkar mál er aö skemmta krökk-- unum, sem koma til aö horfa á okkur. Á meðan þaö tekst erum viö ánægöir. Enginn skyldi halda, að við græddum einhverjar stórfúlgur á að fara í tónleikaferðir eins og hingaö til Ítalíu. Tekjurnar af tón- leikunum gera ekki betur en aö duga fyrir útgjöldunum. Samt hættum viö ekki aö feröast — þaö hefur alltaf veriö mottó hjá okkur aö halda eins marga tónleika og viö getum og því ætlum viö aö halda á lofti áfram." — Hvað meö Saxon í dag? „Ég held aö Saxon sé bara sú hljómsveit, sem hún í rauninni er. Eg hef ekki rekiö mig á þaö, aö viö séum aö stæla einn eöa neinn, enda leggjum viö okkur ekki niöur við slíkt. Viö spilum tónlist, sem við höfum gaman af. Þetta er aöallega held ég spurning um hvort fólk „loves us or fuckin’ hates us“ (þessa setningu treystir Járnsíöan sér ekki til aö koma yfir á sóma- samlega islensku, enda hljómar hún mun betur á móöurmálinu). — Hvernig fer hljómsveit eins og Saxon aö halda þetta stans- lausa púl, ár eftir ár? „Við notum ekki kókaín eins og svo margar hljómsveitir gera í dag. Sú staðreynd, svo og hin, aö við leggjum okkar alltaf alla fram hvar sem viö erum að spila, gerir út- slagiö. Það skiptir ekki máli hvort viö leikum í litlum klúbbi eöa fyrir 8.000 manns — viö erum alltaf bara Saxon.“ Hljómsveitin Næturþel: Saga af brandarakörlum Eitthvað virðist þeim haldast illa é hljómsveitarfélögum Kristni Jóni Guó- mundssyni og Steini Skaptasyni ( hljómsveitinni Næturþel. Béóir hafa leíkió í fjölda hljómsveita, en nú vant- ar þá félaga mann eóa jafnvel menn í nýju sveitina. Kristinn á aö baki feril i jafn Iftt þekktum sveitum og Tipp Topp, Stíf- grím og Honey Cake. Þá hefur hann leikið í Skólahljómsveit Kópavogs, sem vart veróur talln tll poppsveita hvernig sem á er litiö. Steinn á öllu skrautlegri ferll aö baki. Hann var í Stífgrím og Honey Cake meö Kristni Jónl, en elnnig í Nema Lögregl- an, Pig Face, Áreitin og þá síöast en ekki síst Stunu úr fornbókaverslun. Samhliöa Næturþeli er hann í Ys- flokknum. Hvernig er hægt aö taka svona menn alvarlega, ég bara spyr? Engu aö síöur, gangi þeim vel I leitinni aö hljómsveit- armeðlimum. Mogo Homo, eins og sveitin er skipuö í dag. Frá vinstri: Steinunn, Tommi, Óöinn, Óskar og Sunna María fremst á myndinni. „Viö erum aöallega í bakröddun- um,“ svaraöi Steinunn, „en svo syng ég eitt lag ein. Þaö er kannski ekki alveg aö marka hlut okkar söng- kvennanna í hljómsveitinni ennþá, því þaö hefur engin almennileg reynsla fengist á okkur sem söng- konur.“ Skjálfti — Hafið þið einhverja reynslu sem söngkonur? „Nei,“ segja þær samtímis, „þetta er frumraunin.“ „Ég læröi reyndar aöeins aö syngja hjá Guömundu Elí- asdóttur, en þaö er oröiö langt síð- an,“ bætti Steinunn inn í. „Svo hef ég líka lært aöeins á píanó." -Voruð þið ekkert taugaóstyrkar þegar þiö komuö fyrst fram? „Jú, mikil ósköp, vorum alveg stíf- ar,“ sögöu þær hvor á eftir annarri. „Svo varö ég svo þreytt á eftir, þegar allt var afstaðið, aö mig langaöi rnest til þess aö fara aö sofa,“ bætti Sunna Maria viö. — Hefur Mogo Homo einhvern boðskap fram aö færa í textum sín- um og tónlist? „Ekki kannski beint einhvern boöskap annan en þann, aö viö vilj- um aö fólk reyni aö vera bjartsýnna en þaö hefur veriö til þessa. Viö reyn- um aö vera bjartsýn og viljum endi- lega smita sem flesta af því. Umfram allt viljum viö gera heiöarlega tilraun til aö koma meö eitthvaö nýtt,” sögöu þau er ég skildi viö þau undir yfirboröi Austurstrætis. — SSv. Kaktus-sveitin hress og kát eins og hanahópur á hól. Stutt þurrkatímabil austanf jalls á enda: Varið ykkur á Kaktusnálunum Hljómsveitir landsins koma og fara og taka þá ekki síður örum breytingum en veöriö. Kaktus er nafn, sem margir — einkanlega þeir, sem sótt hafa sveitaböllin stíft fyrir austan fjail — kannast viö. Hljómsveitin var lögö niöur sl. haust, en hefur nú verið endurvakin. Vorið hafði svipuö áhrif á popparana austanfjalls og kýrnar og iðrin tóku öll aö leika á reiöiskjálfi. Hristingnum lauk með því aö Kaktus var endurvakinn og rykiö dustað af græjunum. Þeir bræöur Björn og Ólafur Þórarinssynir, sem lengi hafa veriö viöriönir gamla Kaktusnafniö, eru aö sjálfsögöu í nýja bandinu. Þá hafa tveir meölimir hljómsveit- arinnar Róta (Rætur í nefnifalli skyldi einhver koksa á þessu), Sigríöur Birna Guðjónsdóttir og Gunnar Jónsson, bæst í hópinn. Ótalinn er þá Pálmi Gunnarsson, sá landskunni bassaleikari og stór- söngvari. Með tilkomu hans er óhætt að segja, aö Kaktus er sveit, sem vert er aö veita athygli. Ekki svo aö skilja, að hún hafi ekki veriö þaö án hans. Að sögn meðlimanna er markmiö- iö að halda uppi linnulausu stuöi á sveitaböllum i sumar meö öll nýjustu lögin i pokahorninu. Þá mega þungarokkarar eiga von á glaöningi ef þeir láta sjá sig.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.