Morgunblaðið - 18.05.1983, Page 24
56
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 18. MAÍ 1983
1. júní 1983
LAGT FRA BRYGGJU í SUNDAHÖFN KL. 24
KOMIÐ TIL NEWCASTLE-UPON-TYNE LAUGARDAG KL. 10
KOMIÐ TIL BREMERHAVEN SUNNUDAG KL. 10_____
KOMIÐ HEIM TIL REYKJAVIKUR MIÐVIKUDAG KL. 20
Plíkið um dýrðir
Hljómsveit skipsins leikur fyrir dansi hvert kvöld, - í jómírúíerð sem endranœr.
Hinir ýmsu skemmti- og samkomustaðir verða vígðir. Diskotekið og nœturklúbbur verða
d íullu íram a rauða nótt. Skemmtanastjóri skipsins hefur rdðið þa:
Björgvin Halldórsson og Magnús Kjartansson til að troða upp a hverju kvöldi.
Á daginn verða þeir með sérstakt barna- og unglingaprógram.
Hnngferð kostar aðeins kr.8.200fyrir hvorn í tveggja manna klefa.
Ath.: í hringíerð þarí engan erlendan gjaldeyri. íslenskir peningar gilda um borð.
ÆUið þið í jómfrúferðina?
Þd er rdólegt aó panta sem íyrst. Góðir greiðsluskilmdlar.
FARSKIP
Aðalstræti 7, 101 Reykjavík. Símanúmer: 91-25166.