Morgunblaðið - 27.05.1983, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 27.05.1983, Blaðsíða 1
Föstudagur 27. maí - Bls. 33-56 veita upplýsingar um upp- byggingu og fyrirkomulag þess. Oft getur veriö úr vöndu að ráöa fyrir þá sem ekki hafa endanlega gert upp viö sig hvaöa nám þeir hyggjast stunda, því viö Há- skólann eru nú kenndar 44 námsgreinar innan 8 mis- munandi deilda. Annar veigamikill þáttur í starfi námsráögjafa er persónu- ráögjöf, því ýmis vandamál í lífi og starfi nemandans hafa áhrif á náms hans og Köan. Nemendur framhaldsskól- anna hafa nú nýlega lokið vorprófunum og margir þeirra eru aö kveöja þaö skálastig fyrir fullt og allt, fullir eftirvæntingar og framtíöarvona. Stór hluti þeirra nemenda sem lýkur stúdentsprófi nú í vor, fer í Háskólann næsta haust, og því datt okkur í hug aö ræöa viö námsráögjafa Háskól- ans, Ástu Kristrúnu Ragn- arsdóttur. Starf hennar felst m.a. í því að leiðbeina fólki um nám í Háskólanum og Um helmingur þeirra sem leite til námsráðgjaft HÍ, Ástu Kristrúnar Ragnarsdóttur, á ári hverju eru nýstúdentar. Verðandi foreldrar velta gjarnan fyrir sér spurning- unni um kynferði fósturs- ins meðan á meögöngu- tíma stendur, en nýjungar á tæknisviöinu hafa á síð- ustu árum getaö veitt svör við þessari áöur áleitnu spurningu. í síðasta hluta greinarflokksins um ófrjósemi og örðugleika í sambandi viö getnað og þungun ræöa höfundarnir Glass og Ericsson ýmis atriði er varða kyngrein- ingu fóstursins. Daglegt líff 34 Meyrtkjöt 36 Hvað er að gerast? 42/43 Sjónvarp næstu viku 44/45 Útvarp næstu viku 46 Frímerki 47 Myndasögur 48 Fólk f fróttum 49 Velvakandi 54/55

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.