Morgunblaðið - 27.05.1983, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 27.05.1983, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. MAl 1983 37 Boðsmót Taflfélags Reykjavíkur 1983 Hefst að Grensásvegi 46, miövikudag, 1. júní kl. 20. Tefldar verða sjö umferðir eftir Monrad-kerfi þannig: 1. umferð miðvikudag 1. júní kl. 20.00. 2. umferð föstudag 3. júní kl. 20.00. 3. umferð mánudag 6. júní kl. 20.00. 4. umferð miðvikudag 8. júní kl. 20.00. 5. umferð mánudag 13. júní kl. 20.00. 6. umferð miðvikudag 15. júní kl. 20.00. 7. umferð mánudag 20. júní kl. 20.00. Öllum er heimil þátttaka í boðsmótinu. Umhugsunartími er 1Vi klst. á fyrstu 36 leikina, en síðan 1/z klst. til viðbótar til að Ijúka skákinni. Eng- ar biðskákir. Skráning þátttakenda fer fram í síma Taflfélagsins á kvöldin kl. 20—22. Lokaskráning verður þriðju- dag 31. maí kl. 20—23. Taflfélag Reykjavíkur, Grensásvegi 44—46, R. Símar 83540 og 81690. Um daginn, þegar við tæmdum stóru geymsluna og tókum til á geymsluloftinu, fundum við nokkurt magn af hinum gullfallegu, sígildu ljóðabókum, sem ísafold gaf út fyrir 40-50 árum í bókaflokknum ÍSLENSK ÚRVALSLJÓÐ Bækurnar voru óbundnar, en nú höfum við bundið þær í fallegt band og seljum þær í sérstökum öskjum, allar 12 bækurnar saman -eða eina og eina. Þessar litlu bækur eru SÍGILD GJÖF og hægt að gefa allt safnið sem stórgjöf eða nokkrar í einu - jafnvel eina og eina - f sérstöku tilefni eða bara til að sýna hlýjan hug. Við önnumst áletranir, ef gefandinn vill gera gjöfina enn persónulegri. ISAFOLD adidas wá adidas adidas wA^ adidas wA^ adidas A Nú standa íslend- ingar saman og styðja landsliðsmennina með því að mæta á völlin og hrópa kröft- uglega. adidas ISLAND Forsala aðgöngumiða er í tjaldi við Útvegs- bankann ffrá kl. 12 í dag. Úti á landi: Akureyri, Sporthúsið, Hafnarstræti 94, sími 24350. Vestmannaeyjum, Bensínsalan Klettur, Strandvegi, sími 1559. Akranesi, Versl. Óðinn, Kirkjubraut 5, sími 1986. Neskaupsstaður, Guðm. Bjarnason, sími 7500. Keflavík, Sportvík, Hringbraut 92, sími 2006. ísafiröi, Djúpbáturinn hf., Hafnarstræti 1, sími 3155. Reynið spönsku réttina í 82N Með RESTAURANT AMTMANNSSTÍGURl TEL. 13303 í sólina á Spáni. SHARP ^,,Hr. ÍSLENSK (í í)knattspyrna Miðaverð: Stúka kr. 180, stæði kr. 120 fullorðnir, börn kr. 40. EIMSKIP SPÁNN Landsleikur á Laugardalsvelli 29. maí kl. 14.00

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.