Morgunblaðið - 27.05.1983, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 27.05.1983, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. MAÍ 1983 41 Morfjunblaftið/KOE fariö, aö tíöablæöingar hjá henni hætti meö öllu. Heldur hefur dregiö úr þessari hættu á meiöslum á legi konunnar viö fóstureyöingu, meö því aö nú er farið aö beita fremur sérstakri sogtækni viö aö fjarlægja fóstur og meöfylgjandi vefi úr móöur- kviði, heldur en aö skafa legiö og beita þvingunum til aö opna leg- hálsinn. Þrátt fyrir ýmsa kvilla, sem stundum vilja fylgja í kjölfar fóstur- eyöinga, hafa þær þó í langflestum tilvikum nær engin áhrif á frjósemi konunnar síðar. Þaö er hins vegar ekki óvana- legt, aö konur, sem hafa látiö eyöa hjá sér fóstri og eiga svo síöar erf- itt meö aö veröa barnshafandi, fyllist sektarkennd og taki aö ásaka sig fyrir oröinn hlut. Þeim finnst þá, aö þær sjálfar eigi nokkra sök á erfiöleikum sínum viö aö veröa þungaðar og beri ábyrgö á þeim vanda. Þessar konur íþyngja sjálfum sér aö ósekju meö slíkum þönkum.þ Fósturlát Sp. Ég hef misst fóstur nýlega en hef fullan hug á aö veröa barnshafandi aftur. Hvernig stendur á því, aö læknirinn minn ráöleggur, aö viö hjónin bíðum í þrjá mánuöi meö aö reyna aftur getnaö? Sv. Þaö er álit margra lækna, aö þaö taki legbeöinn nokkur tíöabil aö gróa og ná sér aftur í eölilega þykkt sem nauösynleg er fyrir leg- íö, áöur en aftur kemur til þungun- ar. Auk þess er fengin full reynsla af því, aö konum, sem veröa oft þungaöar meö stuttu millibili, hættir miklu fremur til aö missa fóstur alveg fyrirvaralaust, heldur en þeim konum, sem veröa þung- aöar meö lengra millibili. Þó er álitamál, hvort þetta eigi viö um konur, sem veröa fyrir fósturláti við sína fyrstu eöa aöra þungun. Þaö eru samt sem áöur ýmsar góöar og gildar ástæöur til þess, aö heppilegt þykir aö bíöa meö næstu tilraun til þungunar eftir aö kona hefur misst fóstur; ein ástæöan getur veriö blóöleysi hjá konunni, sem stafað getur af blóðmissi í sambandi viö fósturlát- iö, og einnig mætti nota tækifærið til aö láta konuna hvílast og ná sér aö fullu eftir þá þreytu, sem oft sezt aö hjá konum snemma á meögöngutímanum. Blæðingar á meðgöngutímanum Sp. Tákna blæöingar á fyrstu mánuöum meðgöngutímans allt- af, aö fósturlát sé í aðsigi? Sv. í um þaö bil 25% allra þung- ana, sem reynast farsælar og lýkur meö barnsburði, kemur til blæö- inga einhvern tíma á meögöngu- tímanum. Slíkar blæöingar eru því ekki alltaf taldar forboöar fóstur- láts. Ég starfa viö svæfingar á skurðstofu og hef tvívegis misst fóstur. Kann aö vera visst sam- band á milli þessara tveggja at- riða? Sv. Þaö liggja þegar fyrir niöur- stööur af fáeinum vísindalegum at- hugunum í þessum efnum og benda þær eindregiö til þess, aö í þessum síðasta hluta greinaflokksins um læknisráð við ófrjó- semi og um örðugleika í sambandi við getnað og þungun, ræða höf- undarnir, dr. Robert H. Glassogdr. Bonald J. Ericsson, ýmis atriði er varða kyngreiningu fóstursins. viövarandi snerting viö gastegund- ir, notaöar til deyfingar og svæf- ingar, qeti leitt til fósturláts. Sp. Eg hef í hyggju aö eignast mitt fyrsta barn, þegar ég er 35 ára, en þaö eru 5 ár þangaö til. Munu þessar nýju tæknilegu aö- feröir, sem nú er tekiö aö brydda á, eins og möguleikar á aö ákvaröa kynferöi barnsins, fryst fóstur og börn getin i tilrauna- glösum, veröa þá orönar nægi- lega þróaðar og öruggar til aö ég geti fært mér þær í nyt, ef mér skyldi reynast ókleift aö veröa þunguð á eigin spýtur? Sv. Sé gert ráö fyrir því, að hægt veröi aö ná þroskuöu eggi hjá þér, ætti aö sínu leyti sú lækn- isfræðilega tækni, sem nú þegar er fyrir hendi í þessum efnum, aö vera enn betur í stakk búin eftir 5 ár til aö hjálpa konum eins og þér, sem hafa áhyggjur af hæfni sinni til aö eignast barn. ígerð í grindarholi veldur ófrjósemi Sp. Ég haföi um tíma talsveröa ígerö í grindarhluta kviöarhols, og voru mér þá gefin fúkalyf til þess aö vinna bug á þessari sýk- ingu. Kynni þessi læknismeöferö að hafa gert mig ófrjóa, vegna skemmda, sem kunna aö hafa orðiö á eggjaleiöurunum (legpíp- unum)? Sv. Þaö er mögulegt, þótt ann- ars sé álitiö, aö ígerð, sem tekur sig upp aftur á þessum staö oftar en einu sinni, sé enn líklegri til þess aö valda ófrjósemi konu. Víö- tækustu upplýsingarnar, sem viö höfum í þessum efnum, eru fengn- ar frá vísindalegum athugunum þar aö lútandi, sem geröar voru í Svíþjóö. Þessar athuganir leiddu í Ijós, aö um þaö bil 3% þeirra kvenna, sem rannsóknir voru geröar á, reyndust ófrjóar, þótt þær heföu aldrei haft neina ígerö í grindarhluta kviðarhols. Ennfrem- ur kom fram viö þessar athuganir, aö um þaö bil 13% sænskra kvenna fá stíflaða eggjaleiöara eft- ir eina ígerö í móöurlífi, 36% höföu lokaöa eggjaleiöara eftir aö hafa sýkzt tvisvar af slfkri ígerð og 75% eftir aö hafa fengiö ígerö þarna þrisvar eöa oftar. Þess ber og aö gæta, aö þaö er annar þáttur í sambandi viö slíkar ígeröir, sem skiptir máli í sam- bandi viö það, hvort konan veröur ófrjó á eftir eöa ekki, en þaö er, hve fljótt og í hve miklum mæli fúkalyfin megna aö vinna á sýking- unni og koma þannig í veg fyrir, aö eggjaleiöararnir (legpípurnar) sýk- ist og stíflist. Þegar konur óska þess eindregiö aö halda fullri frjó- semi, gæti þaö reynzt heppilegast að fá þegar í staö meöferð meö fúkalyfjum, enda þótt aöeins sé um grunsemdir um ígerð í kviöar- holi aö ræöa. Þaö er betra aö bregðast þannig við, i staö þess aö bíöa átekta, þar til öll sjúkdóms- einkenni veruiegrar ígeröar eru orðin deginum Ijósari. Þannig viöbrögö gætu aö vísu þýtt, aö mörg konan fengi slíka læknismeöferð, án þess beinlínis aö þarfnast fúkalyfja, en hins veg- ar myndi þá mörgum konum einnig vera hlíft viö aö veröa ófrjóar í kjölfar ígeröar í grindarhluta kviö- arhols. Bezta aðferöin til aö greina ástand eggjaleiðaranna er kviö- speglun. Væri kviöspeglun beitt í öllum þeim tilfellum, þar sem grun- ur leikur á aö um igerö í kviöarholi konunnar sé aö ræöa, þá væri hægt aö takmarka notkun fúka- lyfja viö þau tilfelli ein, þar sem óhjákvæmilegt væri aö beita fúka- lyfjum. En þar sem kviöspeglun krefst þess, að sjúklingurinn sé svæföur, meö þeirri áhættu, sem alltaf fylgir svæfingu, er þessi aö- terö til sjúkdómsgreiningar ekki notuð almennt, þótt grunur leiki á, aö um ígerö í kviöarholi sé aö ræöa. Túnþökur Góðar vélskornar túnþökur til sölu. Skjót afgreiösla. Landvinnslan sf., sími 78155 á daginn og 45868, 17216 á kvöldin. r \ (Lærið vélritun l Iþróttanámskeiö starfrækir Glímufélagiö Ármann í júní og júlí í íþróttahúsi og á svæöi félagsins viö Sigtún. Kenndar og kynntar ýmsar íþróttir t.d. fimleikar, leikfimi, glíma, frjálsíþróttir, knattleikir. Kennsla eingöngu á rafmagnsritvélar, engin heimavinna. Dagtímar, síödegistímar. Innritun og upplýsingar í síma 76728 og 36112. Ný námskeiö hefjast miövikudaginn 2. júní n.k. Vélritunarskólinn, Suöurlandsbraut 20, sími 85580. v________________________________________________________/ Kennarar fjórir. Hvert námskeið 2 vikur og velja þátttakendur tíma kl. 9—12 eða 13—16. Námskeiðsgjald kr. 500. Systkini njóta afsláttar. Innritun í Armannshúsinu eða í síma 38140 fram á laugardag 28. maí kl. 10.30—12 og kl. 14—16. Nefndin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.