Morgunblaðið - 27.05.1983, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 27.05.1983, Blaðsíða 13
SJONVARP MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. MAÍ 1983 DAGANA 28/5-4 L4UGARD4GUR 28. maí 1983 17.00 íþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felix- son. 18.45 Enska knattspyrnan 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Óstaðfestar fregnir herma Annar þáttur. Bresk skopmyndasyrpa í fjórum þáttum. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 21.00 Sammy og Bruce Breskur skemmtiþáttur. Sammy Davis Jr. og breski skemmtikrafturinn Bruce For- syth flytja söngva og gamanmál. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 21.55 Áfram pilsvargur (Carry On Up the Khyber) Bresk gamanmynd. Leikstjóri Gerald Thomas. Að- alhlutverk: Sidney James, Kenneth Williams, Charles Hawtrey, Roy Castle og Joan Sims. Myndin gerist í Indlandi skömmu fyrir aldamót og grein- ir frá dáðum skoskrar hersveit- ar sem hefur á sér hið mesta hreystiorð meðal innfæddra. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 23.25 Dagskrárlok SUNNUD4GUR 29. maí 1983 18.00 Sunnudagshugvekja Séra Ólafur Oddur Jónsson flytur. 18.10 Fyrsta veiðistöngin mín Finnsk barnamynd. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdótt- ir. (Nordvision — Finnska sjón- varpið). 18.30 Daglegt líf í Dúfubæ Breskur brúðumyndaflokkur. Þýðandi Óskar Ingimarsson. Sögumaður Sigrún Edda Björnsdóttir. um geimferðaævintýri. Þýðandi Guðni Kolbeinsson, sögumaður ásamt honum Lilja Bergsteinsdóttir. 19.25 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Sjónvarp næstu viku 20.50 Stiklur í Mallorcaveðri í Mjóafirði í þessum þætti liggur leiðin frá Egilsstöðum til Mjóafjarðar. Þar gengur yfir hitabylgja eftir kalt sumar. Rakur og svalur út- synningsstrekkingur á Suðvest- urlandi verður að þurrum og hlýjum hnúkaþey þegar hann steypist niður yfir Austfirðina. Á Mjóafjarðarheiði slæst Vil- hjálmur Hjálmarsson, fyrrum ráðherra og alþingismaður, í fórina og fylgir sjónvarps- mönnum um heimabyggð sína. Myndataka: Páll Reynisson. Hljóð: Oddur Gústafsson. Umsjónarmaður: Ómar Ragn- arsson. 21.30 Ættaróðalið Tíundi þáttur. Breskur framhaldsflokkur í ell- efu þáttum, gerður eftir skáld- sögu Evelyn Waughs. Efni níunda þáttar: í sjóferð yfir Atlantshaf takast ástir með þeim Charles og Júlíu. Eftir heimkomuna heldur Charles sýningu á verkum sín- um frá Suður-Ameríku. Leiðir þeirra Celiu, konu hans, skilj- ast. Charles fer með Júlíu til Brideshead þótt Rex, eiginmað- ur hennar, sé þar fyrir. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 22.25 Johnny Griffin Bandarískur djassþáttur með kvartett Johnny Griffins. 23.00 Dagskrárlok MhNUD4GUR 30. maí 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Tommi og Jenni. Hamingjuleitin Á föstudagskvöld í næstu vlku veröur sýnd bandarísk bíó- mynd, Hamingjuleitin (The Pursult of Happiness), frá 1970. Leikstjóri er Robert Mulligan, en í aöalhlutverkum Michael Sarrazin, Barbara Hershey og Robert Klein. — Uppreisnar- gjarn háskólapiltur verður valdur aö dauöaslysi og veröa eftir- mál þess afdrifarík fyrir piltinn. — Kvikmyndahandbókin: Tíma- eyösla — Myndin er af Michael Sarrazin og Barböru Hershey í hlutverkum sínum. 18.45 Palli póstur Breskur brúðumyndaflokkur. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. Sögumaður Sigurður Skúlason. Söngvari Magnús Þór Sig- mundsson. 19.00 Sú kemur tíð Franskur teiknimyndaflokkur 20.45 íþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felix- son. 21.20 Óvinir ríkisins. (Enemie of the State). Ný, bresk sjónvarpsmynd sem lýsir sannsögulegum atburðum. Leikstjóri Eva Kolouchova. Að- Óvinir ríkisins Á mánudagskvöld veröur sýnd ný, bresk sjónvarpsmynd, Óvin- ir ríkisins (Enemies of the State), sem lýsir sannsögulegum atburöum. Leikstjóri er Eva Kolouchova, en í aöalhlutverkum Zoe Wanamaker og Paul Freeman. — Áriö 1977 undirrituöu 243 menntamenn, rithöfundar og blaöamenn í Tékkóslóvakíu mannréttindayfirlýsingu í anda Helsinki-sáttmálans. Fyrir þaö uröu þeir aö þola ofsóknir og handtökur. — Myndin lýsir örlög- um eins þessara manna, heimspekikennara aö nafni Júlíus Tomin, og fjölskyldu hans, einkum þó hvernig Zdena, kona hans, bauð yfirvöldum byrginn. Hún reit þessa frásögn eftir aö þau hjónin fengu hæli í Bretlandi. — Myndin sem hér fylgir meö er af Tomin-fjölskyldunni. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Á döfinni. Umsjónarmaður Karl Sigtryggs- son. Kynnir Birna Hrólfsdóttir. 20.50 Steini og Olli. Öldin önnur. Skopmyndasyrpa með Stan Laurel og Oliver Hardy. 21.15 Þjóðsagnapersónan Gandhi. Bresk fréttamynd um kvik- mynd Richard Attenboroughs um Mahatma Gandhi, leiðtoga Indverja. Jafnframt er rifjuð upp saga Gandhis og áhrif hans. Þýðandi og þulur Þorsteinn Helgason. 21.40 Nicaragua. Bresk fréttamynd um málefni Nicaragua og stuðning Reagans Bandaríkjaforseta við andstæð- inga stjórnar Sandinista. Þýðandi Pálmi Jóhannesson. alhlutverk: Zoe Wanamaker og Paul Freeman. Árið 1977 undirrituðu 243 menntamenn, rithöfundar og blaðamenn í Tékkóslóvakíu mannréttindayfirlýsingu í anda Helsinki-sáttmálans. Fyrir það urðu þeir að þola ofsóknir og handtökur. Myndin lýsir örlög- um eins þessara manna, heim- spekikennara að nafni Júlíus Tomin, og fjölskyldu hans, einkum þó hvernig Zdena, kona hans, bauð stjórnvöldum birg- inn. Hún reit þessa frásögn eft- ir að þau hjónin fengu hæli í Bretlandi. Þýðandi Jón O. Edwald. Þulur Elínborg Stefánsdóttir. 22.45 Dagskrárlok. Upptöku stjórnaði Sigurður Grímsson. 20.50 Drottning köngulónna. Bresk náttúrulífsmynd um hvellkóngulóna sem lifir í eyði- mörkum Ástralíu. Þýðandi og þulur Óskar Ingi- marsson. 21.25 Dallas. Bandarískur framhaldsflokkur. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.15 Lífið við mig leikur nú. Endursýning. Anne Marie Antonsen, Ágústa Ingimarsdóttir og Garðar Sigur- geirsson syngja lög af hljóm- plötunni „Kristur, konungur minn“, í útsetningu Magnúsar Kjartanssonar. Upptöku stjórnaði Andrés Indr- iðason. Áður á dagskrá Sjón- varpsins 3. nóvember 1982. 22.40 Dagskrárlok. ÞRIÐJUDJkGUR 31. maí 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Róbert og Rósa í Skeljafirði. Breskur brúðumyndaflokkur. Þýðandi Guðrún Jörundsdóttir. Sögumaður Svanhildur Jóhann- esdóttir. 20.50 Derrick. 7. Stúdentspróf. Þýskur saka- málamyndaflokkur. Þýðandi Veturliði Guðnason. 21.50 Arfleifð herstjóranna. Nýr flokkur — (The Shogun Inheritance) Fyrsti þáttur. Ný, þríþætt heim- ildamynd frá BBC um japanskt þjóðlíf. Brugðið er upp mynd af nútímaiðnveldinu Japan, en áhersla lögð á tengsl þjóðarinn- ar við fornar hefðir lénsskipu- lagsins á valdaskeiði herstjór- anna sem ekki lauk fyrr en eftir miðja nítjándu öld. Þýðandi og þulur Bogi Arnar Finnbogason. 22.55 Dagskrárlok. MIÐNIKUDAGUR 1. júní 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Myndir úr jarðfræði ís- lands. 4. Stöðuvötn. Fræðslumynda- flokkur í tíu þáttum. Umsjónarmenn Ari Trausti Guðmundsson og Halldór Kjartansson. FÖSTUDKGUR 3. júní 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. ArfleHð herstjóranna Á þriðjudagskvöld verður sýndur fyrsti þáttur í nýjum flokki, Arfleifö herstjóranna (The Shogun Inheritance). Þetta er þríþætt heimildar- mynd frá BBC um jaþanskt þjóölíf. Brugöiö er upp mynd af nútímaiönveldinu Japan, en áhersla lögð á tengsl þjóö- arinnar viö fornar heföir lénsskipulagsins á valda- skeiöi herstjóranna sem lauk ekki fyrr en eftir miöja nítj- ándu öld. Þýðandi og þulur er Bogi Arnar Finnbogason. 22.00 Hamingjuleitin. (The Pursuit of Happiness). Bandarísk bíómynd frá 1970. Leikstjóri Robert Mulligan. Að- alhlutverk: Michael Sarrazin, Barbara Hershey og Robert Klein. Uppreisnargjarn háskólapiltur verður valdur að dauðaslysi og veröa eftirmál þess afdrifarík fyrir piltinn. Þýðandi Rannveig Tryggvadótt- ir. 23.30 Dagskrárlok. L4UG4RD4GUR 4. júní 17.00 íþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felix- son. 19.00 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Augiýsingar og dagskrá. 20.35 Óstaðfestar fregnir herma. Þriðji þáttur. Bresk skopmynda- syrpa í fjórum þáttum. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 21.05 Forboðnir leikir. Endursýning. (Jeux Interdits). Frönsk verðlaunamynd frá 1952. Leikstjóri René Clément. Aðalhlutverk: Georges Poujouly og Birgitte Fossey. Myndin gerist í sveit á stríðsár- unum. Fimm ára telpa, sem misst hefur foreldra sína af völdum stríðsins og tíu ára drengur, verða óaðskiljanlegir vinir. Styrjöldin í heimi full- orðna fólksins endurspeglast í leikjum barnanna en þeir snú- ast einnig um dauðann. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. Myndin var áður sýnd í Sjón- varpinu 1967. 22.35 Uppreisnin á Vígfara. (Damn the Defiant!). Bresk bíómynd frá 1962. Leikstjóri Lewis Gilbert. Aðalhlutverk: Al- ec Guinnes, Dirk Bogarde, Maurice Denham og Anthony Quayle. Myndin gerist á tímum Napól- eonsstyrjaldanna. Breskt her- skip lætur úr höfn og heldur til móts við breska flotann. Á leið- inni slær í bardaga við franskt skip og innanborðs logar einnig allt í ófriði vegna harðríkis fyrsta stýrimanns. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 00.15 Dagskrárlok. Uppreisnin á Vígfara Á laugardagskvöld í næstu viku verður sýnd bresk bíómynd, Uppreisnin á Vígfara (Damn the Defiantl), frá 1962. Leikstjóri er Lewis Gilbert, en í aðalhlutverkum Alec Guinness, Dirk Bogarde, Maurice Denham og Anthony Quayle. — Myndin gerist á tímum Napóleonsstyrjaldanna. Breskt herskip lætur úr höfn og heldur til móts við breska flotann. Á leiöinni slær í bardaga viö franskt skip og innanborðs logar einnig allt í ófriöi vegna harðríkis fyrsta stýrimanns. — Kvikmyndahandbókin: Þrjár stjörnur. GUDAD A SKJAINN Af Steina og Olla í áratugi hafa krakkar hlegiö sig máttlausa yfir uppátækjum, klaufaskap, asnahætti, barsmíö- um, hlátri, gráti, spörkum og höggum tveggja kalla í sjónvarpi og kvikmyndum. Annar var feitur og hinn mjór og voru þeir stund- um kallaöir Feiti og Mjói hér á landi, en annars oftast bara Gög og Gokke. Um þessar mundir eru sýndir í íslenska sjónvarþinu þættir af þeim kumpánum, en því er þess nú hér getiö vegna þess að í Bretlandi var nýveriö opnaö til heiöurs þessum látnu sprelli- körlum safn, sem náttúrulega heitir einfaldlega Gög og Gokke-safnið. Þaö er staösett í fæðingarbæ Gögs eöa Stan Laurels, sem er Ulverston, stutt frá Winder- mere-vatni í Noröur-Englandi. Aöalhvatamaðor að stofnun safnsins var fyrrverandi borgar- stjóri þar, Bill Cubin, sem nú er forstööumaður þess. Hann hefur í gegnum árin safnaö meira en þúsund Ijósmyndum, bréfum, veggspjöldum og persónulegum eigum þessara tveggja kappa. Afkomendur grínistanna, Lois Laurel og Lucille Hardy lögöu sig einnig í líma viö aö gera safnið sem veglegast. Gög og Gokke geröu sína fyrstu mynd saman árið 1927. Þaö var stuttur þáttur, stubba- mynd, en slíkar myndir geröu þeir allt til ársins 1935, löngu eftir aö kvikmyndageröarmenn fóru aö framleiöa myndir í þeirri lengd sem viö þekkjum í dag. Þaö var Stan Laurel sem var driffjööurin í þessu stórkostlega samstarfi, sem leiddi af sér svo margar óborganlegar senur. Hann átti nokkurn hlut í aö finna þær upþ. Laurel dó 1965 en Hardy 1957. Þó þeir hafi virst miklir vinir á hvíta tjaldinu voru þeir engir hjartans vinir í lífinu en þá hlið málanna er líka hægt aö setja sig inní á þessu nýstofnaða safni. Og auðvitaö eru sýndar Gög og Gokke-myndir hvern dag sem safniö er opiö. Og þaö er af nógu aö taka því félagarnir léku í meira en 100 myndum, þar af 27 í fullri lengd. Söguþráöurinn í myndum þeirra, stuttum sem löngum, var ægi- lega einfaldur. Ein stutt mynd gat öll snúist um einn brandara. Stundum var atburöarásin ótrú- lega hæg en oftar tókst þeim vel upp og saman eiga þeir Laurel og Hardy einhver fyndnustu at- riöi sem seit hafa verið á filnu. Myndirnar gengu oftar en ekki út á þaö aö þeir komu sér á hinn hálfvitalegasta hátt í slæma klípu, sem varö meiri og meiri eftir því sem þeir reyndu að bæta úr henni. Og iöulega var þaö Laurel sem kom þeim í vandræöi og þá brást ekki aö hann geiflaði munninn á sér og klóraði sér í hausnum. Þetta geröi hann oft í hverri mynd og alltaf þótti þaö jafnfyndiö. Hardy geröi sig út fyrir að vera gáfaöri helmingur- inn, viröulegur með strangan yf- irboöarasvip, sem líka fékk Laur- el til aö geifla á sér munninn á barnalegan hátt og gráta. Og gráturinn fékk áhorfendur til aö hlægja. En þegar Hardy hafði gert eitthvaö af sér og varö vandræöalegur, tók hann iöulega Stan Laurel og Oliver Hardy, konungar grínaina. Nú hefur veriö reist safn þeim til heiöurs í fæAingarbæ Laurels á Englandi og ber það að sjálfsögAu nafniA Gög og Gokke-safniA. Á því eru þúsund- ir muna frá fyrri tíA, þegar félagarnir voru upp á sitt besta og fólk hló sig máttlaust af uppátœkjum þeirra. í bindiö sitt og snéri upp á þaö. Hal Roach hét sá sem fram- leiddi gamanmyndir þeirra, en fé- lagarnir hættu að starfa með honum 1940 og ætluöu aö sjá um sína eigin framleiðslu hér eft- ir. Þaö reyndist ekki happa- drjúgt. Þeir hættu gerö kvik- mynda 1945 og tveimur árum seinna feröuðust þeir til Bret- lands meö litla leikþætti. Síöasta myndin þeirra var alveg hroða- leg, frönsk-ítölsk framleiösla undir nafninu Atoll K, sem seinna breyttist í Robinson Crusoe-land og enn síðar í Utopia. Þeir héldu aftur með leiksýn- ingar til Bretlands 1954 og hugð- ust snúa sér aftur að kvikmynd- um. Það varð þó aldrei því Hardy fékk hjartaáfall, sem hann náði sér aldrei af. Eftir lát Hardys, hét Laurel því að leika ekki framar í kvikmyndum og hélt hann það loforð, þó hann hafi skrifað handrit að gaman- stykkjum fram í andlátið, 1965. Þegar óskarsverðlaunaaf- hendingin fór fram í Bandaríkj- unum 1960, var Stan Laurel veittur sérstakur óskar, fyrir „skapandi framlag hans til gam- anmynda". i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.