Morgunblaðið - 15.07.1983, Síða 2
34
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. JÚLÍ 1983
Um þetta leyti eru fjðl-
margir landsmenn
farnir að máta ferða-
skóna, hvort sem ætl-
unin er að spóka sig f
þeim á erlendri grund,
cða feta í fótspor for-
f eðranna og ferðast um
fósturjörðina. ísiend-
ingar hafa ferðast mjög
mikið til annarra landa
undanfarin ár. í nýút-
kominni skýrsiu um
ferðamál á íslandi, sem
gefin er út af samgöngu-
málaráðuneytinu, kem
Ferðalög
Valgerður Jónsdóttir
Er; hefur eitthvaö verið gert til
aö stuöla aö auknum feröa-
lögum innanlands? í áöur-
nefndri skýrslu segir aö hér á landi
hafi enn ekki veriö mótuö nein
ákveðin feröamálastefna, en settar
eru fram ákveðnar tillögur sem
gætu stuðlað aö auknum feröalög-
um innlendra og erlendra feröa-
langa um landið. Þar er m.a. mælt
meö aö stefna aö árlegri fjölgun
erlendra ferðamanna ar nemi um
3,5% á árunum 1984—1992. í ár
er gert ráö fyrir aö erlendum feröa-
mönnum fjölgi um 7% en sú áætl-
un byggist á ferjunum Eddu og
Norrönu, áætlunarflugi Arnarflugs
til Amsterdam, Dússeldorf og Zúr-
ich, sem hófst seint á sl. ári, og
áætlaöri fjölgun erlendra farþega
með Flugleiöum, einkum á leiðinni
New York — Fteykjavík.
Ef þessi áætlun stenst, jafngildir
þaö því aö um 106 þúsund erlendir
feröamenn komi hingaö til lands-
ins árið 1992, eöa um 33 þúsund-
um fleiri en sl. ár. Til aö ná fram
þessu markmiöi eru settar fram til-
lögur í 23 liöum, en í þeim er m.a.
lagt til:
1) aö auka landkynningu á hefö-
bundnum markaössvæöum. 2)
Byggja þjónustumiöstöðvar fyrir
feröafólk á nokkrum stööum á
landinu. 3) Stefna aö þvi aö hér rísi
smáhýsi til leigu fyrir ferðamenn,
þar sem aöstaöa er til gistingar og
matseldar, en taliö er aö slík ferða-
mannaþjónusta eigi mikla framtíö
fyrir sér. 4) Gert veröi átak í fram-
kvæmdum viö tjaldsvæöi. 5) Auka
útgáfu vandaöra og aögengilegra
uþþlýsingabæklinga fyrir feröa-
menn. 6) Skiþuleggja feröir um
óbyggöir betur en gert er í dag. 7)
Skipulega sé unniö að uppbygg-
ingu ferömálasamtaka í einstökum
landshlutum. 8) Reyna aö lengja
feröamannatímann, m.a. meö því
aö vinna skipulega að bættri aö-
stööu til ráöstefnuhalds, en um
52% allra erlendra feröamanna
koma hingaö til lands á mánuðun-
um júní, júlí og ágúst og er þetta
stutta ferðamannatímabil eitt af
aðalvandamálunum í íslenskum
feröamálum.
Birgir Þorgilsson markaðsstjóri
Feröamálaráös islands átti sæti í
nefnd þeirri sem vann umrædda
skýrslu og hann var spuröur hvað
heföi veriö gert til aö hvetja íslend-
inga til aö feröast í auknum mæli
um eigiö land á updanförnum ár-
um. Birgir nefndi m.a. útgáfu
Ferðahandhókarinnar sem út kom
í fyrra, en þar er aö finna allar
helstu upplýsingar sem þeir þurfa
á aö halda sem kjósa aö feröast
um landiö. Þá sagöi hann aö tals-
verö uppbygging heföi veriö á
tjaldsvæðum landsins, hreinlætis-
aöstaöa aukin, gefnir út bæklingar
sem aö gagni kæmu um einstök
málefni, styrkur heföi verið veittur
til Feröafélags íslands og Útivistar
svo eitthvaö væri nefnt. Hann
sagöi aö þaö heföi háð nefndinni
talsvert, hversu lítið er til af tölu-
legum upplýsingum um feröir ís-
lendinga um landiö, en þó væri
gert ráö fyrir aö þau feröalög hafi
aukist vegna aukins bifreiöakosts
landsmanna, betri samgangna og
bættrar ferðamannaaöstöðu víöa
um landiö.
Þá má einnig gera ráö fyrir aö
lenging orlofs hafi einhver áhrif á
feröavenjur landans, reynsla ann-
arra þjóöa viröist benda til þess aö
algengara er aö fólk skipti fríinu
sínu, noti hluta þess til feröalaga
innanlands og hluta til feröast um
ferlendis. En hvernig er kostnaöur
viö innlend feröalög samanboriö
viö feröalög til annarra landa? Þaö
er auövitaö erfitt aö gera saman-
burö þar á, kostnaöurinn viö aö
komast út fyrir landsteinana er
auövitaö hærri en aö feröast á milli
staöa hér innanlands, þó oft geti
veriö ódýrara aö kaupa mat og
gistingu erlendis. En þaö er hægt
aö ferðast á margvíslegan hátt hér
á landi sem annars staöar og viö
söfnuöum aö okkur helstu bækl-
ingum og feröaleiöbeiningum sem
almenningur hefur aögang aö til aö
kanna hina ýmsu feröamöguleika.
Þaö er aöallega þrennt sem vænt-
anlegur ferðalangur veröur aö taka
afstööu til áöur en lagt er af staö,
en þaö er:
1) hvernig ætlar hann aö feröast,
þ.e. meö áætlunarbíl, feröafélagi,
á eigin bíl, meö flugvél eöa jafnvel
gangandi eöa á hjóli, 2) hvar og
hvernig ætlar hann að gista og 3)
hvaö er hann tilbúinn aö eyða
miklu í fæðiskostnaö. Aö auki
veröur viökomandi feröalangur að
gera ráö fyrir ýmsum öörum
óvæntum útgjaldaliðum.
Aö velja farkostinn
Hvaða farkostur er hagstæöast-
ur? Það fer vitaskuld mjög eftir til-
gangi fararinnar og þeim tíma sem
ákveðið hefur veriö að verja í
ferðalagiö. Seinlegasti ferðamát-
inn og jafnframt sá ódýrasti ef tím-
inn er nægur er eflaust aö fara á
þeim tveim jafnfljótum og viö höf-
um frétt aö gönguferöir njóti vax-
andi vinsælda hjá útlendingum.
Samvinnuferöir — Landsýn hafa
undanfarin sumur selt 11 daga
gönguferöir um landiö og er vax-
andi áhugi fólks á líkamsrækt talin
ein af ástæöum þess aö fólk kem-
ur hingaö víöa aö úr heiminum og
gengur marga klukkutíma á degi
hverjum sér til heilsubótar og
ánægju. Ekki spillir þaö ánægjunni
að loftið er hér mun tærara en víöa
annars staöar og víöa hægt aö
baöa sig og skola af ferðarykið í
náttúrulaugum.
íslenskir feröamenn sem kjósa
aö ganga um landið ferðast gjarn-
an meö Ferðafélagi Islands, Utivist
eöa Farfuglum en á þeirra vegum
er boöiö upp á fjölmargar feröir,
ýmist dagsferöir, helgarferöir eöa
sumarleyfisferðir. Þessar ferðir eru
tiltölulega ódýrar og fararstjórar
vel aö sér um sögu landsins og
staöhætti hverju sinni.
Þá er einnig hægt aö fara ak-
andi, ýmist meö áætlunarbifreiö-
um eöa á eigin bílum, eða notfæra
sér þjónustu flugfélaganna. Viö
höföum samband viö Félag ís-
lenskra bifreiðaeigenda til aö fá
upplýsingar um kostnaö viö aö
fara á eigin bíl út á land. Þar var
okkur sagt aö gera megi ráö fyrir
aö þaö kosti bíleiganda um 8,10
krónur aö aka hvern kílómetra
miöaö viö 10.000 kílómetra akstur
á ári á meöalfólksbifreiö. Ef sú tala
er margfölduö meö kílómetrafjölda
til nokkurra staöa úti á landi virðist
talsvert dýrt aö feröast á þennan
hátt, en verðiö veröur hagstæöara
eftir því sem farþegum fjölgar í bil-
um. Viö tókum saman verö til
nokkurra staöa meö áætlunarbíl-
um, á eigin bíl og meö flugi:
Þá er einnig hægt aö taka bil á
ur m.a. í Ijós að fjöldi
íslenskra ferðamanna
til annarra landa hefur
rúmlega tvítugfaldast
frá árinu 1947, en þá
fóru 3.800 ferðamenn
utan en 85.300 á sl.
ári. Þessa miklu aukn-
ingu utanlandsferða
okkar má eflaust þakka
miklu framboði á ferð-
um hjá hinum ýmsu
ferðaskrifstofum, sér-
fargjöldum flugfélag-
anna og nú síðast til-
komu bílferjanna.
leigu en bílaleigur eru víöa um
landið, og hjá bílaleigu Loftleiöa
fengum viö þær upplýsingar aö
leiga á W-Golf kostaði 650 krónur
á dag og 6,50 á hvern ekinn kíló-
metra, þar viö þættist síðan 23,5%
söluskattur og Pensínkostnaöur.
Kostnaður viö aö aka til Akureyrar
á slíkum farkosti væri þannig
4.302 fyrir utan bensínkostnaö. En
hvaö skyldi þaö kosta aö fara meö
leiguPíl til Akureyrar? Hjá bifreiöa-
stööinni Hreyfli fengum viö þær
upplýsingar að slík ferö myndi
kosta 7.894 krónur, í slíku tilfelli er
Porgað fyrir leiöina fram og til
baka, þannig aö ef farþegar fengj-
ust frá Akureyri til Reykjavíkur
lækkaöi kostnaöur um helming.
Fyrir utan beinar feröir milli
staöa innanlands er hægt að fá
hringmiða meö áætlunarbílum og
Flugleiðum. Hjá BSÍ er hægt aö
kaupa hringmiöa um landiö. Slíkur
miöi kostar 2.050 krónur og geta
farþegar fariö af á öllum viökomu-
stööum hringleiðarinnar og gildir
miöinn yfir allt sumarið. Þar eru
einnig seldir tímamiöar svonefndir,
en þeir miðar gilda í eina til fjórar
vikur, á öllum áætlunarleiöum um
landið, ein vika kostar 2.350 krón-
ur, tvær vikur 3.100, þrjár vikur
3.880 og fjórar vikur 4.300.
Flugleiöir selja einnig hringmiöa
sem gilda í 30 daga frá því farið er
í fyrsta flug, en sá miöi kostar rúm-
ar fjögur þúsund krónur, en á þeim
miða er hægt að fara frá Reykjavík
til ísafjaröar, þaöan til Akureyrar
og til Egilsstaöa og koma viö á
Höfn í Hornafirði áöur en lent er í
Reykjavík. Flugleiöir bjóöa einnig
upp á þaö sem kallaö er þriggja
staöa flug, en slíkur farmiði gildir
ísafjöröur Blönduós Akureyri Egilsstaöir Vík í Mýrd.
Eigin bíll: 4.398** 2.349 3.531 5.759 1.555
Meö rútu: 800 425 630 1.100 280
Meö flugi: 1.233 1.150 1.320 1.757
*’ Ef gert er ráö fyrir 4 farþegum, minnkar þessi tala niöur í 1.099 pr.
mann og sama gildir um hina staðina.