Morgunblaðið - 09.08.1983, Síða 25

Morgunblaðið - 09.08.1983, Síða 25
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. ÁGÚST 1983 25 riminum sem kastað hefur spjóti yfir níutíu metra. „Mér tókst meóal annars aó iugun,“ segir Einar hér í viötali é síóunni. Morgunblaðið/Þórarinn Ragnarsson. rennunni er nauðsynlegt aö hafa efri hluta líkamans vel mjúkan og afslappaöann áöur en aö sjálfu út- kastinu kemur. Mikiö atriöi er aö ná réttu útkastshorni þegar kastaö er. Lengd kastsins byggist mikiö á því. — En sem sagt, meö mikilli vinnu og sjálfsögun tókst mór aö laga kaststíl minn og auka út- kastshraöann verulega, enda bætti ég árangurinn strax á þriöja móti sem ég tók þátt í núna á keppnistímabilinu. Ævintýralegur stígandi — Stígandinn hjá mér á mótun- um í ár hefur svo veriö ævintýra- legur. Þetta ár er fyrst og fremst reynsluár fyrir mig. Ég átti alls ekki von á svona stórstígum framför- um. Síöur en svo. Ég er búinn aö keppa mikið í sumar og er oröinn svolítiö þreyttur, en ég mun engu aö síöur reyna aö gera mitt besta og vera landi og þjóö til sóma á heimsleikunum, sem eru stærsta mót sem ég hef tekiö þátt í. — Ég get veriö ánægöur meö árangurinn á keppnistímabilinu. Stígandinn hefur veriö góöur ef viö lítum á mótin. Fyrst 77,50 síöan 79,60, 85,12, 83,02, 84,14, 82,84, 83,96, 83,20 og síðan kom stóra mótiö. Á bandaríska háskóla- meistaramótinu setti ég nýtt ís- landsmet, 89,98 metra í undan- keppninni. í sjálfri aöalkeppninni daginn eftir náöi ég mér líka vel á strik og kastaöi þá 89,36. Það er víst frekar sjaldgæft aö ná svona góöum árangri tvo daga í röö. — Nú, síðan hef ég kastaö 89,18 og 90,66 metra. Þaö ver sér- stök tilfinning aö kasta yfir 90 metra. Stemmningin á mótinu í Stokkhólmi þegar landskeppni Norðurlandanna fór fram var líka einstök. Þaö var svo sannarlega gaman aö sigra í keppninni. Sér í lagi vegna þess aö heimsmeistar- inn var þar þátttakandi. — í landskeppninni í Edinborg kastaöi ég svo 88,54 metra. Síðan hef ég nú tekiö þaö frekar rólega tll aö reyna aö byggja mig upp fyrir heimsleikana í Helsinki. Að lokum, Einar Vilhjálmsson, þrjár spurningar. Hverju þakkar þú þennan góða árangur þinn? Hvert er takmark þitt í spjótkast- inu? Hver er besti spjótkastari heims um þessar mundir? — Fyrst og fremst þakka óg þetta reglusemi, öflugum æfingum, einbeitni og viljastyrk og ég hef alltaf haft mikla trú á því sem ég er aö gera. Lengi býr aö fyrstu gerð og ég vil líka þakka þeim fjölmörgu sem hafa stutt mig meö ráöum og dáö í gegnum árin. Þaö kostar ekki peninga aö styöja viö bakiö á unga fólkinu meö umhyggjusemi og vingjarnleik. — Hvert takmark mitt er. Ég ætla mér aö ná þeirri fullkomnun i spjótkasti sem ég mögulega get. Komast aö því fyrr en seinna hver mín takmörk eru. Á næsta ári munu allar mínar æfingar miðast viö Ol-leikana í Los Angeles. Þaö er líka visst takmark aö standa sig vel þar. Besti spjót- kastari heimsins í dag er aö mínu viti A-Þjóðverjinn Betlef Michel. Hann er mikill keppnismaður og sá sem nær einna jöfnustum árangri. Ég þakka jáessum geöþekka íþróttamanni fyrir spjalliö og í mín- um huga leikur ekki nokkur vafi á því aö hann á eftir að gera enn stærri hluti í íþróttagrein sinni. Þaö á aö vera metnaöur fyrir þjóöina aö styöja viö bakiö á svona afreks- mönnum því aö svona afreksmenn ylja okkur um hjartarætur þegar þeir vinna stórafrek og sigra á er- lendum stórmótum. Fyrir utan þaö hversu vel þeir kynna land og þjóö. — ÞR. Heimsleikarnir í frjálsum íþróttum: Norska stúlkan Grete Waitz hlaut fyrsta HM-titilinn FYRSTA heimsmeistaramótið í frjálsum íþróttum hófst í Finn- landi á sunnudag. Rúmlega 1600 keppendur frá 160 þjóðum taka þátt í mótinu sem fram fer í Helsinki. Er þetta fjölmennasta frjálsíþróttamót sem fram hefur farið til þessa. Það var norska stúlkan Greta Waitz, Noregi, sem varð fyrsti heimsmeistarinn. Þessi frábæra hlaupakona sigraði af öryggi í maraþonhlaupinu meö miklum yfirburðum. Tími hennar var 2:28,09 klst. Greta sagði eftir hlaupið viö fréttamenn AP aö hún heföi fyrst og fremst hlaup- iö upp á sigurinn en ekki tím- ann. Þaö vildi enginn spenna upp hraöann til þess að ná góð- um tíma og ég tók enga áhættu á að gera þaö, svo aö tíminn er ekki nægilega góður. Ég átti von á betri tíma, sagöi Greta. Úrslitin í maraþonhlaupi kvenna urðu þessi: Greta Waitz, Noregi 2:28,09 Mariaane Dickers., USA 2:31,09 Raisa Smekhnova, Sovét.2:31,13 Rosa Mota, Portúgal 2:31,50 Jac. Gareau, Kanada 2:32,35 Laura Fogli, ítalíu 2:33,31 Regina Joyce, (rlandi 2:33,52 Tuija Toivonen, Finnl. 2:34,14 Joyce Smith, Bretl. 2:34,27 Lutsia Beliaeva, Sovét. 2:34,44 Kúluvarp karla: Þaö kom mjög á óvart aö Udo Beyer skyldi ekki sigra í kúlu- varpi karla. Sigurvegari varö Edward Sarul frá Póllandi, kast- aöi 21,39 metra. Beyer náöi sér • Grete Waitz Frjðlsar Ibrðttlr ekki á strik, kastaöi 20,09 m og varö sjötti. Bandaríkjamaðurinn Dave Laut varö aö láta sór fjóröa sæti nægja, kastaði 20,60 m. En í forkeppninni haföi hann kastaö lengst allra, 21,08 metra. Já, þaö skiptast á skin og skúrir í þessu. Urslitin í kúluvarpinu uröu þessi: Edward Sarul, Póllandi 21,39 Ulf Timmermann, A.-Þýsk. 21,16 Rem. Machura, Tékkósl. 20,98 Dave Laut, USA 20,60 Danis Bojars, A.-Þýsk. 20,32 Udo Beyer, A.-Þýsk. 20,09 Alessandro Andrei, Italtu 20,07 Aulis Akoniemi, Finnl. 19,85 Vladimir Milic, Júgósl. 19,71 Mike Lehman, USA 19,69 Josef Kubes, Tékkósl. 19,67 Ivan Ivancic, Júgósl. 19,52 Sigurvegari í 20 km göngu varö Canto frá Mexíkó, en úrslit uröu þar þessi: Ernesto Canto, Mexíkó 1:20,49 Josef Pribilinec, Tékkósl. 1:20,59 Evgeny Evskiov, Sovét. 1:21,08 Jose Marin, Spáni 1:21,21 Gerard Lelievre, Frakkl. 1:21,37 Þórdís stökk 1,80 m Þórdís Gísladóttir stökk 1,80 m í undankeppninni í hástökki og var langt frá því að komast í úr- slitin. En til þess þurfti hún að stökkva 1,90 m. Átta konur kom- ust í úrslitin, stukku yfir 1,90 m. Fjórar stuttu yfir 1,87 m. Fjórar stukku yfir 1,84 m og tvær voru meö 1,80 m, Þórdís og stúlka frá Japan. Urslitin í hástökkinu fara fram i dag. Oddur úr leik ODDUR Sigurðsson keppti í gærdag í milliriölunum í 400 m hlaupi karla. Oddur hljóp í 3 riðli og varð síðastur, fékk tímann 48,09 sek. Greinilegt er að Oddur hefur ekki fundiö sig vel í hlaup- inu, því að hann á svo mikið betri tíma. Þá má vera aö mjög langt og strangt keppnistímabil sé far- ið að segja til sín í þreytu. Úrslitin í riðlinum sem Oddur hljóp í uröu þessi: íþróttamenn frá 159 þjóðum tóku þátt í opnunarathöfninni aö heimsmeistaraleikunum sem fram fara í Finnlandi um þessar mundir. Þetta er mesti fjöldi íþróttamanna sem hefur verið samankominn á einum staö og aldrei hafa fulltrúar frá eina mörgum þjóðum veriö saman- komnir áöur. Fjöldinn var svo mikill aö eftir aö marseringu var lokiö og mynda átti beinar raöir, eins og venja er til á Olympíuleikum, var ekki pláss fyrir allan þennan fjölda þannig að gripið var til þess ráðs aö mynda stóran boga sem náði endanna á milli á leik- vanginum í Helsinki. — O — Áhugamannasambandiö fær svo miklar tekjur af þessu móti, mest vegna þess hversu mikiö er sjónvarpað þaðan, að þaö greiddi fargjald keppenda svo og þjálfara og eins farastjóra og auövitað greiöir þaö einnig uppihald fyrir allan þennan fjölda. Sem kunn- ugt er keppa sex íslendingar á Hartnut Weber, V-Þýskal. 46,01 Moses Kyeswa, Úganda 46,31 Michael Paul, Trinidad 46,44 Doug Hinds, Kanada 46,62 Susumu Takano, Japan 47,06 James Atuti, Kenýa 47,59 Oddur Sigurðsson, íslandi 48,09 Bestum tíma í milliriðlunum í 400 m í gær náði Bandaríkjamaö- urinn Franks, hljóp á 45,57 sek. Undanúrslitin í 400 m grinda- hlaupi fóru fram í gær á heimsleik- þessu móti en auk keppenda héðan fóru þrír menn meö út, tveir fararstjórar og þjálfari. Þeir eru Öm Eiðsson, Stefán Jó- hannsson og Sigurður Helgason. — O — Mac Wilkis, sigurvegarí á Ol 1976 í kringlukasti, var fánaberi hjá Bandaríkjunum á opnunar- hátíðinni í Helsinki á sunnudag- inn var. Jafnframt því aö vera fánaberi liðsins er hann einnig fyrirliði karlaliðs þeirra ásamt Greg Foster, en hann er hæst skrifaður í heiminum í dag í 110 metra grindahlaupi. — O — Það er fleiri sem fjölmenna til Helsinki en íþróttafólk og áhorf- endur, því blaðamenn og Ijós- myndarar láta sig heldur ekki vanta á svona mót. i Helsinki keppa um 1500 íþróttamenn, 1000 karlar og 500 konur, en reiknaö var með aö um 2000 fréttamenn kæmu til Helsinki til aö fylgjast með mótinu, þannig að þeir eru talsvert fleiri en keppendurnir. unum. Bandaríkjamaöurinn Edwin Moses sigraöi í fyrri riöiinum á 48,11 sek. og er þetta 82. sigur hans í 400 m grindahlaupi i röö. Fáheyrt afrek. V.-Þjóöverjinn Har- ald Schmid sigraði í síðari riölinum á 48,57. Þaö er alveg Ijóst aö bar- áttan um titilinn stendur á milli þessara tveggja frábæru hlaupara. En mikið má vera ef nokkur getur sigraö Moses. Úrslitin í riðlunum tveimur uröu þessi: fjórir fyrstu í hvorum riöli keppa til úrslita. Edwin Moses, USA 48,11 Andre Phillips, USA 48,99 Dia Ba Amadou, Senegal 49,18 Alexander Kharlov, Sovót. 49,75 Ahmed Hamada, Bahraín 50,04 Franz Meir, Sviss 50,31 Rik Tommelein, Belgíu 50,54 Úrslit 2 Harald Schmid, V.-Þýskal. 48,57 David Lee, USA 48,63 Ryszard Szparak, Póllandi 49,17 Sven Nylander Svíþjóð 49,18 Daniel Ogidi, Nigeríu 59,51 Jose Alonso, Spáni 49,91 Karl Smith, Jamaica 49,99 Krassimir Demirev, Búlgaríu 50,91 Úrslit í undanrásum í 800 m hlaup- inu urðu þessi: Jorquim Carav. Cruz, Brasilíu 1:45,62 James Robinson, USA 1:46,16 Philippe Dupont, Frakklandi 1:46,36 Viktor Kalinkin, Sovét. 1:46,83 Michael Sallomon, Trinidad 1:47,10 Matthias Assmand, V.-Þýskal. 1:48,73 Mike Hillardt, Ástraliu . 1:49,64 Úrslit 2 Willi Wuelbeck, V.-Þýskal. 1:46,21 Agberto C. Guimares, Brasilíu 1:46,37 Oavid Mack, USA 1:46,39 Coloman Trabadao, Spáni 1:46,85 Garry Cook, Bretlandi 1:47,48 Sammy Koskei, Kenýa 1:48,92 Binnko Kolev, Bulgaríu 1:50,23 Fjöldinn aldrei meiri

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.