Morgunblaðið - 09.08.1983, Síða 27
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. ÁGÚST 1983 27
• Blökkumaðurinn Carl Lewis fré Bandaríkjunum réttir upp hægri hendina og gefur merki um aö hann sé
sá besti. Það er líka ekki fjarri lagi. Þessi ungi blökkumaður hefur unnið ótrúleg afrek i langstökki og
spretthlaupum og er í fremstu röð frjálsíþróttamanna í heiminum í dag.
Langttökk (8,90):
8,79 Carl Lewit, USA
8,39 Jason Grimes, USA
8.33 Sergei Rodin, Sovétr.
8,28 A. Beskrovnij, Sovétr.
8,28 Mike Conley, USA
8.23 Larry Myricks, USA
8,21 Yusut Alli, Nígeríu
8,19 Mike McRae, USA
8,18 George Gaftney, USA
8,18 Ralp Spry, USA
Þrístökk (17,89):
17,55 V. Grisjtsjenkov, Sovétr.
17,53 A. Breskrovnii, Sovétr.
17.35 K. Lorraway, Ástralíu
17.33 P. Bouschen, V-Þýskal.
17,27 S. Abbjasov, Sovétr.
17,27 G. Jemjets, Sovétr.
17,26 K. Connor, Bretlandi
17,26 W. Banks, USA
17.26 A. Agbebaku, Nígeríu
17.23 M. Conley, USA
17,23 G. Valjukevitsj, Sovétr.
Kúluvarp (22,22):
22.22 Udo Beyer, A-Þýskal.
21,94 David Laut, USA
21,61 Kevin Akins, USA
21,43 Mike Lehmann, USA
21,40 Janis Bojars, Sovétr.
21,40 Edward Sarul, Póllandi
21.36 Ulf Tímmermann, A-Þýskal.
21.35 R. Machura, Tékkósl.
21.27 S. Kasnauskas, Sovétr.
21.22 Brian Oldfield, USA
Kringlukast (71,86):
71,86 Jurij Dumtsejv, Sovétr.
71,32 Ben Plucknett, USA
71,06 Luis Delis, Kúbu
70,72 I. Bugar, Tékkósl.
70.36 Mac Wilkins, USA
70,00 Juazun Martinez, Kúbu
69,88 Arthur Bums, USA
68,30 John Powell, USA
68,12 losif Nagy, Rúmeníu
67,26 Geza Valent, Tékkósl.
Sleggjukast (84,14):
84,14 Sergej Litviono, Sovétr.
82,92 Igor Níkulín, Sovétr.
81.18 Jurij Tarasjuk, Sovétr.
81,12 Grig. Sjevtsov, Sovétr.
80,42 Jurij Sedykh, Sovétr.
80,04 K. Ploghaus, V-Þýskal.
80,04 K.H. Riehm, V-Þýskal.
80,00 Anat. Tsjuzhas, Sovétr.
79.18 Jurij Tamm, Sovétr.
79,06 Anatolij Jefimov, Sovétr.
• Tom Petranoff, Bandaríkjun-
um, heimsmethafi í spjótkasti
hefur kastað 99,72 m. Hann varð
samt sem áður að láta í minni
pokann fyrir honum Einari okkar
Vilhjálmssyni er þeir kepptu í
fyrsta skipti saman.
Spjótkast (99,72):
99.72 Tom Petranoff, USA
96.72 Detlef Michel, A-Þýskal.
94,20 Kheino Puuste, Sovétr.
91,88 Dajnis Kula, Sovétr.
91,44 K. Tafelmeier, V-Þýskal.
91,24 K.v.d. Merwe, S-Afríku
90,90 P. Sineraari, Finnlandi
90,66 E. Vilhjálmsson, islandi
90,58 M. O'Rourke, Nýja-Sjélandi
90,35 Mike Barnett, USA
90,30 Per E. Olsen, Noregi
Tugþraut (8777):
8777 J. Hingsen, V-Þýskal.
8714 S. Wentz, V-Þýskal.
8538 G. Degtjarev, Sovétr.
8509 D. Thompson, Bretlandi
8456 G. Kratschmer, V-Þýskal.
8418 K. Akhapkin, Sovétr.
8412 A. Nevskíj, Sovétr.
8367 Andreas Rizzi, V-Þýskal.
• islendingar eiga einn frjálsíþróttamann á listanum yfir þá 10 bestu í
heiminum. Spjótkastarinn Einar Vilhjálmsson er með 90,66 metra og
er í áttunda sæti. Viö getum verið stolt af því.
L|ó»m Mbl. Þórarinn Ragnarsaon.