Morgunblaðið - 09.08.1983, Side 40

Morgunblaðið - 09.08.1983, Side 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. ÁGÚST 1983 iujo^nu- iPÁ HRÚTURINN 21. MARZ—19.APR1L FarAu varlega ef þú ert á ferAa- lagi. Kinhverjar breytingar sem þú áttir ekki von á koma þér úr jafnvjegi. Taktu þaA rólega f kvöld, lestu t-d. góAa bók. NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAl Kinhverjar fréttir í sambandi vid fjármál koma þér mjög á óvart. Þetta er einn af þessum dögum þegar allt getur skeó. Faróu gætilega en njóttu samt lífsins. k TVÍBURARNIR 21. MAf—20. JÚNl Cajettu þín á smáernAleikum heimilinu. HafAu samband vió nágrannanna. ÞaA gteti gert þér gott. Þú fjerA fréttir af vini eAa jettingja sem er í vandrieAum SJKj KRABBINN Z9: - - ■' 21. JÚNl—22. JÚLl Þú hefur áhyggjur af breyting um sem eiga sér staA i nágrenni viA þig. Reyndu aA einbeita þér aA því aA taka liTinu meA ró. Bjóddu vinura heim I kvöld. ^«riUÓNIÐ i«5?Í23. JÚLl-22. ÁGÚST 4' Þú ættir ekki aó fjárfesta í dag og ekki eyda of miklu. Fardu heldur meó fjölskyldunni á ein- hverja ódýra skemmtun eóa taktu þátt í saklausri keppni. MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT. Kitthvaó á heimilinu kemur þér á óvart Þú tekur nærri þér vandamál sem kemur upp á vinnustaó, en í kvöld átt þú eftir aó njóta þess aó taka lífinu meó ró. WU\ VOGIN 23. SEPT.-22. OKT. SkyndiákvörAun, fréttir sem þú færA eAa einhver leiAindi koma þér úr jafnvægi í dag. GóAur vinur getur gefiA þér góA ráA og hjálpaA þér aA slaka á. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Foróastu aó eyóa of miklu og aó veróa fjárhagslega háó(ur) vini þínum. Þér gengur vel í vinn- unni, en þaó er ekki hægt aó segja um skemmtanir, þær valda þér vonbrigóum. Jifl BOGMAÐURINN átVlí 22. NÓV.-21. DES. ForAastu ágreining f starfi og láttu ekki smámuni fara of mik- iA í taugarnar á þér. Þig langar til aA gjörbreyta starfsaAferAum þínum en hugsaAu þig vel um áóur. STEINGEITIN 22 DES.-19. JAN. ViAkvjemni, óöryggi og óróleiki hafa áhrif á þig í dag. Láttu ekki fréttir sem þú fierA hafa áhrif á skap þitt. Gcttu heilsunnar og einbeittu þér aA afslöppun. VATNSBERINN ^-=— 20. JAN.-18. FEB. Faróu gætilega í peningamálum og fjárfestingum meó vinum. Þú lest eitthvaó sem kemur þér skemmtilega á óvart. Misstu ekki sjónar á áformum þínum. 21 FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ ForÓastu aó slíta sambandi vió vin eóa samstarfsmann, þú ert ekki í ástandi til aó taka stórar ákvaróanir um þessar mundir. Taktu þaó rólega heima í kvöld. X-9 OXKJR t1A9U\ /4 SKKlFSrefVHNI. ISBG/R OAMM fVA b'íAU. SBf P*'A AhyK4 \ A/ i/sP /4ru* PA _ \eLisyi erKM/Ai/yBB/O. nvD a rMC U Y nAKjiLCNo LJÓSKA ptTTA eft T Kle-ttaeS'EiR- - r TOMMI OG JENNI BRIDGE Umsjón: Guöm. Páll Arnarson „Þetta er alvöru bridge," skrifar ítalinn Dino Mazza i mótsblað Evrópumótsins í Wiesbaden, og á við eftirfar- andi spil, sem kom upp í leik Itala og ísraela: Norður ♦ 1054 VÁ96 Vestur 4 A432 AÁD932 +KD2 VG2 ♦ K1096 ♦ 103 Suður ♦ K76 VK87 ♦ DG5 ♦ Á764 Austur ♦ G8 V D10543 ♦ 87 ♦ G985 1 lokaða salnum var Bella- donna sagnhafi f 3 gröndum f norður og átti aldrei vinn- ingsmöguleika eftir hjarta- útspil. En í opna salnum komst samningurinn í suður- höndina og f sagnhafasætinu sat ísraelinn Levit, kunnur al- þjóðlegur spilari. Arturo Franco í vestur spil- aði út spaðatvistinum, og þar með áttundi slagurinn mættur og sá niundi lá í loftinu. Levit drap á spaðakónginn og sendi strax spaða til baka. Hárrétt spilamennska. Sem eldibrand- ur tók Franco spaðaásinn, drottninguna, níuna og ... Nei, ekki þristinn, Franco hef- ur of miklar mætur á makker sínum til að gera honum slík- an grikk, hann skipti yfir í tíg- ultíuna og sagnhafi fann enga leið til að næla sér í níunda slaginn. Við sjáum hvað gerist ef Franco tekur síðasta spaðann: Norður ♦ - VÁ96 Vestur ♦ Á4 Austur ♦ - ♦ KD2 ♦ - ♦ G2 ♦ K1096 Suður 4^ VD105 ♦ 8 ♦ 103 ♦ K8 ♦ G985 ♦ DG ♦ Á764 Þegar sagnhafi tekur tíg- ulslagina sína tvo lendir aust- ur í kastþröng í hjarta og laufi, nokkuð sem Franco sá fyrir, og lét þess vegna á móti sér að taka síðasta spaðann. SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson FERDINAND DRATTHAGI BLYANTURINN Þessi staða kom upp á þýzka unglingameistaramótinu í bréfskák, sem lauk nýlega. Hertel hafði hvítt og átti leik gegn Vedemeyer. 22. Hxh7! - Hf7 (Örvænt- ingarleikur, því 22. — Kxh7, 23. Hhl+ - Kg8, 24. Dh6 er auðsjáanlega vonlaust) 23. Hxf7 - Kxf7, 24. Hfl+ - Kg7 25. Df2 — Hxe4, 26. Df7+ og svartur gafst upp. Hertel þessi sigraði á mótinu. Hann teflir bréfskák, því honum þykir hún vísindalegri en venjulega kappskák, eins og kom fram f viðtali við hann í V-þý2ku skákblaði. En í þessu viðtali láðist honum að geta þess að 22. Hxh7! er ekki afrakstur hans eigin vfsindarannsókna, heldur er leiksins getið í nýj- ustu fræðibókum um Sikileyj- arvörn.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.