Morgunblaðið - 09.08.1983, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. ÁGÚST 1983
43
iln
ii 7Ronn ®*-o
Sími 78900
Utangarðsdrengir
(Th* Outsktor*)
Heimsfræg og splunkuný
stórmynd gerö at kappanum
Francis Ford Coppota. Hann
vildi gera mynd um ungdóm- j
inn og líkir The Outsiders viö
hina margverölaunuöu fyrri
mynd sína The Godfather,
sem einnig fjallar um f]öl-
skyldu. The Outsiders, saga j
S.E. Hinton, kom mér fyrir
sjónir á réttu augnabliki, segir j
Coppola.
Aöalhlutverk: C. Thomas |
Howell, Matt Dillon, Ralph |
Macchino, Patrich Swayze.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuö innan 14 ára.
Hnkkaö verð.
Myndin er tekin upp I Dolby
Stereo og sýnd f 4ra rása
Starcope Stereo.
SALUR2
Class of 1984
"WeArcThe: furuRE/
.. AND NOTHlHG. CkN STÖP U$'.'
m
Ný og jafnframt mjög spenn-
andi mynd um skólalífiö í fjöl-
brautaskólanum Abraham
Lincoln. Viö erum framtíöln og 11
ekkert getur stöövaö okkur
segja forsprakkar klikunnar
þar.
Aöalhlutverk: Perry King,
Merrie Lynn Ross, Roddy
McDowall. Leikstjóri: Mark
Lester.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Hmkkaö verö.
Bönnuö innan 16 ára.
I kvöld
kynnum viö vinsælustu lögin
frá sólarströndum Ibiza.
Jazz-Sport dansar
Viö sjáumst í kvöld í
H0LUW00D
ÓÐAL
Opiö fra 18.00—01.00.
éff&t
Opnum alla daga kl. 18.00.
Aðgangseyrir kr. 80.
ÓSAL
Höfðar til
. fólks í öllum
starfsgreinum!
Bladbuiðarfólk
óskast!
Austurbær
Bergstaöastræti
Skipholt I.
Úthverfi
Langholtsvegur 110—150
Kópavogur
Skjólbraut
Vesturbær
Fálkagata
! s%m i
pj Bingó í kvöld kl. 20.30. H
H Aöalvinningur kr. 12 þúsund. |j
EJE]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]G]E]E]E]g}G]
Laxá í Kjós
Nokkur veiöileyfi til sölu.
Uppl. í síma 21085
og 21388, milli kl. 9 og 17.
R JdZZBOLLeCCSKÓLÍ Búru
s
Suðurveri
Stigahlíö 45,
sími 83730.
JSB
15. agust — 1. sept.
Sól — Sauna og 50 mínútna sæla!
Nú er bara aö drífa sig í „3ja vikna 4
sinnum í viku kúr“
Byrjum aftur á fullu 15. ágúst.
★ Líkamsrækt og megrun fyrir konur á öllum aldri.
★ Morgun-, dag- og kvöldtímar.
★ „Lausir tímar“ fyrir vaktavinnufólk.
★ 50 mínútna æfingakerfi JSB meö músík.
★ Mataræði — Vigtun — Mæling.
★ Sólbekkir — Sauna — Sturtur — Nudd.
Ath.: Afsláttur í sólbekkina í Bolholti.
Hjá okkur skín sólin allan daginn alla dagal
Kennarar: Bára Magnúsdóttir, Sigríöur Guö-
johnsen og Margrét Arnþórsd.
Upplýsingar og innritun í síma 83730.
^njDG
F
nQXSQQGinoazzoT
Merry Christmas
Mr. Lawrence
yÉ6 M
IMR.LAWRENCEI
Aöalhlutverk: David Bowie,
Tom Conti, Ryuichi Saka-
moto, Jack Thompaon.
Sýnd kl. 5,9 og 11.15.
Bönnuö börnum innan 14
ára.
Hækkaö verö.
Myndin er tekin i Dolby Stereo
og sýnd í 4ra rása Starscope.
Svartskeggur
Disneymyndin fræga.
Sýnd kl. 5.
Maðurinn meö
barnsandlitið
Hörkuspennandi vestri meö
hinum vinsaelu Trinlty-braBör-
um. Aöalhlutverk: Terence
Hill og Bud Spencer.
Sýndkl. 7,9 og 11.
SALUR5
Atlantic City
Frábær úrvalsmynd útnefnd til
5 óskara 1982. Aöalhlv.: Burt
| Lancaster, Suaan Sarandon.
Leikstj.: Louis Malle.
Sýnd kl. 9.
Allar með fsl. taxta.
VANTAR ÞIG VARAHLUTI
í Honda, Mazda, Mitsubishi eða Toyota?
Nú eru tvær| W ] verslanir, á
Akureyri og í Reykjavík og þaö
sem meira er þaö er sama verð
fyrir noröan og sunnan
Býður nokkur betur.
Kúplingar
Kveikjukerfi
Startarar
Altinatorar
Vatnsdælur
Tímareimar
Viftureimar
Olíusíur
Loftsíur
Bensínsíur
Þurrkublöð
Ventlalokspakkningar.
Hvergi hagstæðara verð.
(X) VARAHLUTIR
í ALLA JAPANSKA BÍLA
NP VARAHLUTIR. Ármúla 22-105 Reykjavík. Sími 31919
DRAUPNISGÖTU 2, 600 AKUREYRI. SÍMI 26303.