Tíminn - 14.08.1965, Blaðsíða 1

Tíminn - 14.08.1965, Blaðsíða 1
\ Gerizt áskrifendur að Tímanum Hringið í síma 12323. 181. tbl. — Laugardagur 14. ágúst 1965 — 49. tbl. Aaglýsing í Tímanum kemur daglega fyrir augu 80—100 þúsund lesenda. Stjórnarkreppan í Grikklandi: FELLIR KONSTANTlN FLOKKSFORINGJANN Aþena, NTB, föstudag. Anna-Maria, drottning Grikk- lands, kom til Aþenu í dag frá sumarhöll konungsfjölskyldunnar, Mon Repos, á Korfu- Þykir þetta benda til þess, að Konstantín kon- ungur ætli sér að vera um kyrrt í höfuðborginni um helgina, og reyna að leysa stjórnarkreppuna. Komingur ætlaði seint í kvöld að ræða við foringja íhaldsmanna, Panayotis Kanellopulos. Ekkert nýtt gerðist í stjórnar- kreppunni í dag, og var rólegt í Aþenu í dag. í kvöld ætluðu Þrír af fremstu leiðtogum Miðflokka sambandsins (flokks Papandreou) að ræða sín á milli um næstu að- gerðir flokksins. Leiðtogarnir eru Stefanos Stefanopulos, fyrrum að stoðariorsætisráðherra, Elias Tsir imþkos, fyrrverandi innanrikis- ráðherra og Savas Pasapolites. Sumir stjómmálafréttaritarar í Aþ enu eru þeirrar skoðunar, að þrí menningamir hafi í hyggju að hætta samstarfi við flokksforingj ann Papandreou, fyrrum forsætis- ráðherra. Þykir þeim hann hafa misst málin úr höndum sér og margt bendi til, að hann sé ekki rétti maðurinn til þess að leysa st j ómarkreppuna. Papandreou ræddi við Konstan tín konung í gærkvöldi og krafð ist þess enn að konungur fæli sér stjórnarmyndun, ella yrði skip uð bráðabirgðastjórn, sem stjórn aði fram yfir nýjar kosningar. Kon ungur neitaði hvoru tveggja. Pap andreou lét í það skína við kon- ung, að hugsanlegt væri að hann myndaði hreyfingu (front popu- laire) sem beindist gegn konungi, og styddist þá við kommúnista meðal annarra. Stjórnmálafrétta- ritarar í Grikklandi telja þessa hótun Papandreou lítils virði, og bendi hún fyrst og fremst þess, að hann sjái, að hann hafi ekki lengur frumkvæðið í deilunni við konung. Stjórnarkreppan í Grikklandi hefur nú staðið mánuð, og bendir ekkert til þess, að hún sé að leysast. Formælandi núverandi ríkis- stjómar, undir forsæti Novas, Samningar að nást við farmenn? EJ-Reykjavík, föstudag. Enginn sáttafundur hafði verið boðaður í farmannadeilunni þeg- ar blaðið frétti síðast. Aftur á móti hefur blaðið það eftir góð- um heimildum, að þótt enn greiní á um ýmis atriði, þá sé líklegt, að samkomulag náist bráðlega. f gærkvöldi héldu fulltrúar þeirra félaga, sem í deiiunni standa, fund og ræddu samninga máiin. , sagði í dag, að hvorki þjóðin né þingið mundi leyfa Papandreou að framkvæma hinar ,,glæpsam- 3egu og heímskulegu“ áætlanir sínar. Hann bætti við, að jafnvel þótt EDA (hinn dulbúni kommún istaflokkur) styddi Papandreou stæði ekki meirihluti þingmanna bak við hann. Málið virðist nú komið í algert óefni, og orðið persónulegt reip- tog Konstantíns konungs og Pap andreou. Papandreou hefur allan tímann staðið fast við að verða forsætisráðherra, en að öðrum kosti verði þing rofið. Konungur vill hvorugt, og þó líklega enn síður, að efnt verði til nýrra kosnínga. Eins og Papandreou hef ur látið s'kína í, væru kosningar nú raunverulega ekkert annað en atkvæðagreiðsla um traust eða vantraust á konungi. Að því er stjórnmálafréttaritarar í Aþenu Framhald á bls L4 Þessi mynd er af unju fólki úr flokki Papandreou og vinstri sinnuSum samtökum í mótmælagöngu í Aþ- enu. FólkiS hrópaði slagorð, elns og /;'Frederika nazisti, farðu heim" og ,,Vertu klókur Konstantin". Einn- ig var hrópað ^lýöræSi", eins og aðra daga í Aþenu að undanförnu. IGÞ-Reykjavík, föstudag. segja, að grasbrestur hefur fylgt Það er k'unnara en frá þurfi að í kjölfar kalsins, sem varð á rækt arlandi á Austurlandi á síðast- Iiðnu vori. Horfir til stórvand- ræða um skepnuhöld á þessu hau.sti á Austurlandi, ef ekki kem ur til mikill flutningur á heyi til kalsvæðanna. Nú hefur athyglis verðri og drengilegri hugmynd skot ið upp kollinum hér sunnan lands um að safna heyi handa austfirzk um bændum. Hugmyndin er kom in frá sunnlenzkum bændum. Einn í hópi þeirra, sem fengið hafa þessa hugmynd. hefur komizt svo að orði: Við hér á Suðurlandi höfum haft ágæta heyskapartíð og nóg gras. Það hefur komið sterkt í hug minn, að nú ættu sunnlenzkir bændur að sýna þakklæti sitt í verki og láta af mörkum gefins, segjum 5—10 hesta hver bóndi. Það væri vélbundið í hverri sveit og flutt til Þorlákshafnar og ríkið sæi um flutninginn. Bændurnir á Austuriandi fengju það frítt á höfn. Eg hef átt tal við nokkra um Framhald á bls. 14 NOKKRIR HAFA JÁTAÐ BROTSITT j EJ-Reykjavík, föstudag. I i Nokkrir þeirra skipverja af ; l.angjökli, sem nú sitja í gæzlu- j varðhaldi, hafa játað að þeir hafi j átt hluta af því mikla áfengis- I magni, sem fannst í skipinu. Jó- j hann Níelsson, rannsóknardómari, sagði blaðinu þetta í kvöld, en vildi ekki segja neitt nánar um, hversu margir skipverjanna hafa játað né hvcrsu mikið magn smygl varningsins þeir hafa játað að eiga. Rannsókn málsins hélt áfram í dag. Lítið var um yfirheyrslur þeirra 16 manna, sem eru nú í gæzluvarðhaldi, en rannsóknardóm arinn, löggæzlumenn og fulltrúi saksóknara fóru í dag um borð í Langjökul til svonefndrar vett- vangsrannsóknar — þ. e. að kanna Langjökull er enn bundinn viS festar. vettvang afbrotsins og taka mynd- ir. Skipið er enn í haldi, og Jó- hann sagði blaðinu, að hann myndi vinna úr þeim gögnum, sem hann hefði fengið við vettvangsrann- sóknina í dag, og síðan taka ákvörð un um, hvort leyfa skuli skipinu að sigla eða ekki. Blaðið átti í dag tal við Ólaf Þórðarson, framkvæmdastjóra Jökla h.f., og sagði hann, að félag- ið biði mikið tjón hvem þann dag sem skipið væri í höfn. Eins og kunnugt er á Langjökull að fara til Bandaríkjanna með freðfisk, rúmlega 500 tonn, og í Bandaríkj unum á skipið að taka um 1000 tonn af fiski og sigla með hann til Finnlands. Er því hver biðdag- ur skipsins dýr fyrir útgerðarfé- lagið. (Tímamynd GE).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.