Tíminn - 14.08.1965, Page 12

Tíminn - 14.08.1965, Page 12
12 LAUGARDAGUR 14. ágúst 1965 Fimm hættulegar hrýr Á þessu ári er varið til vega mála ca. 250 milljónum. Verið er að framkvæma mðrg stórvirki í vega- og brúarbyggingum. Allt er þetta nauðsynlegt og æskilegt. En nauðsynlegast af öllu er að lag- færa lífshættulega staði. Á Norð urlandsvegi, á leiðinni upp í Borgarfjörð, undir Hafnarfjalli, eru tvær þröngar, gamlar brýr með hættulegri aðkeyrzlu, blind- hæð. Mörg slys hafa orðið þarna. Nú fyrir fáum dögum slösuðust þarna fjórir. Skammt fyrír neðan Ölver er mjótt gamalt ræsi í lægð, þar hefur oft munað mjóu að iUa færi. í Kjósmni eru tvær þröngar brýr á ræsum. Stórar rút ur og vörubílar geta með naum- indum skriðið Þar í gegn. Önnur brúin er á blindhæð- í>að má kalla Það hreina ósvífni af þeim, sem vegamálum ráða, að slíkt mannvirki s'kuli standa þar ára- tugum saman á aðal þjóðvegi landsins. Við vegagerð ætti það að vera fyrsta boðorðið, að allir lífshættulegir staðir séu gerðir hættulausir. Steyptir vegir eru ef laust góðir, en fyrir þá er ekki unnt að fórna lífi og limum. — Að líkindum er áætlað að flytja þessar brýr og ræsi til í framtíðinni, en þarna er til ódýr lausn. Byggja ódýrar brýr við hliðina og hafa einstefnu, þannig að um árekstur geti ekki verið að ræða. Víða á blindhæðum hafa vegir nú á síðustu árum verið breikkaðir og sett einstefna með merkjum. Þetta hefur forðað mörg um slysum og á vegagerðin Þökk skilið fyrir þessar framkvæmdir. Hvert mannslíf er svo dýrmætt, HEIMA OG HEIMAN Framhald af bls. 3 borið til hennar. Og hún trúir honum fyrir því á efri árum, að hún hafi þá aðeins lifað á með an eldur ástarinnar brann, það só ekki til annað líf en heil gagn- kvæm skilyrðislaus ást. Kvikmyndin ber mjög svip leiksviðssýningar, þótt höfundur láti það ekki bitna á kröfum kvik myndar sem slíkrar. Leikur af- burða fágaður, einkum leikkon- unnar Nina Pens Rode. Rauði þráður hennar er hinn hljóði tregi, sem gefur svo rnörgum skáldskap dýrast gildi, hin innri átök skapa spennu, sem heldur áhorfandanum föngnum frá upp- hafi tíl enda, heið fegurð, sem sjaldgæft er að sjá í kvikmynda húsi. , G.B. RÚMENÍA Framhald af 5. síðu kemur, að glíma þarf við þann sársaukafulla og langvinna vanda, að koma á traustari skyldleika milli þjóðar og flokks, standa Ungverjar og Pólverjar betur að vígi en Rúmenar, hversu langa leið, sem þeir kunna að eiga ófarna að lokamarkinu. A VlÐAVANGI Vonandi verður það til þess að breyta viðhorfi almenuings gagnvart smyglinu og opna augu manna fyrir því, að því meira, sem smyglað er, því bærri verða gjöldin á þá, sem ekki smygla og ekki svikja nndan skatti. jOn eysteinsson (öqfræðingur ögf ræðískr if stof a uaugavegi 11 sími 21516 að til varðveizlu þess má nokkru til kosta. Ekkert er jafn skelfi- legt og að sjá slasað fólk og ör- kumla verða aldrei bætt. For- ráðamenn vegamála verða að gera þá 'kröfu til fjárveitingavaldsins, að það fyrsta á vegaáætluninni sé, að gera hættustaði hættulausa. Slíkir staðir geta ekki beðið eftir heildarskipulagí. Víða út á landi eru komnir ágætir vegir í af skekktum sveitum vegna harðfylgi einstakra þingmanna. En það er eins og aðalvegir milli landshluta eigi engan þingmann. Það værí því ekki úr vegi, að vegamálstjóri og vegamálaráðherra tækju að sér þingmennsku fyrir höfuðvegi landsins. , Hjálmtýr Pétursson. Sextugur Framhald af bls. 8 snyrtilega um á bæ sinum utan húss og fnnan. Fyrir umgengni sína — þar með fallegan frágang á húsunum og málningu — fékk hann verðlaun 1960, er stjóm Bændafélags Þingeyinga úthlutaði honum, en fyrirtæki í Reykjaví'k veitti. Engan hefi ég heyrt segja, að Sigurður hafi ekki verðskuld að verðlaunin. Um áhaldageymslu í Skógahlíð hefir verið sagt, að þar sé öllu svo reglusamlega fyrir' komið, að helzt minni á skipulag nýtízku kjörbúðar. Víst sýndist Sigurður færast áhættusamlega mi'kið í fang með fjárfrekum framkvæmdum sínum í Skógahlíð. Heilsan var heldur ekki sterk. En gæfa var með. Áhugihn' var sívakándi og vinnu fjörið, bjartsýni óbilandi og næm- leiki fyrir því, sem bú þarf með, áreiðanleiki í viðskiptum og síð- ast en ekki síst samheldni fjöl- skyldunnar. Síðdegis 2. þ. m. á sextugsaf- mæli Sigurðar Pálssonar, var fjöl mennt í Skógahlíð. — Vinir hans, frændur og sveitungar heimsóttu hann þá til að samgleðjast hon um yfir sigrum hans á liðnum ár um og áma honum og fjölskyldu hans framtíðarheilla. Gestum voru bornar miklar og góðar veitingar og að öUu leyti vel fagnað . Margar ræður voru Þar fluttar. Mikið var sungið. Söngnum stjórnaði aðallega fyrr- verandi söngfrömuður Reykja- hverfis, Sigurjón Pétursson, sem nú á heima á Húsavík. * Samsæti þetta var í alla staði skemmtilegt, af því að það var sigurhátíð manns, sem ásamt fjöl- skyldu sinni hefir skráð eitt af hinum fallegu og mikilsverðu um bótaævintýrum 20. aldarinnar á sjálft landið okkar. Þökk sé öll úm þeim sem þess háttar ævintýri hafa skráð. Þar er um varanleg verðmæti að ræða fyrir framtíðina sem hún vonandi ber gæfu til að hagnýta og ávaxta. Eins og ég hefi áður lýst, er Landnám ríkisins næsti landeig andi sunnan Skógahlíðar. Þar birtist landnámsvilji þjóðfélagsins í myndarlegum jarðræktarfram- kvæmdum. Að sjálfsögðu má þjóð félagið vera þakklátt nágranna sínum, Sigurði Pálssyni, fyrir að þurfa ekki að gera Skógahlíð sömu skil vegna framtíðarinnar. Hann tók á sig og sína allt erfiði landnemans og áhættu. Einnig er Það ,til ávinnings, að Landnám ríkisins getur bent land- setum sínum á snyrtilega um- gengni Sigurðar heima fyrir sem lærdómsríka fyrirmynd við hlið ina á þeim. 4. ágúst 1965 ■ Karl Kristjánsson. Trúlofunar- hringar afgreiddir samdægurs. Sendum urr allt land. IH A L L D Ö R SkólavörSustig 2 SJÖTUGUR Framihald af bls. 9 menntir og trúarbrögð Kín- verja. Þeir höfðu um aldaraðir búið við aðra siðalærdóma en þá, sem við höfðum drukkið með móðurmjólkinni. Við dvöldum lengst af óraleiðir inni í landi, í Tenghsien, (Ho- nan-fylki), sem var nánast fornaldarborg. Fornaldarmenn ing Kínverja var stórmerkileg, en að vísu mjög gloppótt. Kín- verjar eru gæddir ýmsum gáf um og ágætum eiginleikum, sem eru öllum mönnum sam- eiginlegir að meira eða minna leyti. Þeir höfðu sína miklu kosti. Við eignuðumst mjög marga vini í Kína, sem okkur eru kærir og ógleymanlegir. — Þú minntist á „viðbót“ ævistarfs þíns. Áttu þá við starf ykkar í Afríku? - — Já, og kannski megi íelja til þess þetta, sem ég hef ver- ið að dunda við þessi rúmlega 20 ár hér heima. MINNING Framhald af bls. 8 mundsson, eins og það hljómaði af vörum Jóhönnu, ellegar þýðing hans á kvæði Bums: Hví skal ei bera höfuð hátt? — En einnig á þessu sviði var Jóhanna ekki ein- vörðungu bundin liðnum tíma. Á efri árum tók hún sérstakri tryggð við ljóðabók Jóns Helgasonar — Úr landsuðri. — Munu fleiri en ég minnast þess, hvernig hún fór með kvæðið Lestin brunar, en á því hafði hún sérstakar mætur. Sjálf var Jóhanna vel hagmælt, og fram á síðustu ár átti hún það til að kasta fram stökum. Kemur mér í því sambandi í hug skemmtileg vísa, er hún orti há- öldruð um ungan vin sinn, lækni við sjúkrahúsið á Akureyri. Ég sá Jóhönnu fyrst við jarðar- för föður míns veturinn 1949. Hún hafði komið norður til að fylgja sonardóttur sinni til graf- ar, vel gefinni stúlku og list- hneigðri, er lézt ung eftir lang- varandi vanheilsu. Þótt yfir tvo heiðarvegi væri að fara, í mikiu fannfergi og um hávetur, lét Jó- hanna það ekki aftra sér frá því að sýna móður minni þennan vott samúðar og vináttu, en þær höfðu lengi þekkzt. Við þetta tækifæri og þá daga, sem hún dvaldist þá hjá okkur, varð mér Ijóst, hversu hátt hún var hafin yfir allan hvers dagsleik og hversu sál hennar var auðug af birtu og kærleika. Jóhönnu hitti ég í seinasta sinn á Akureyri sumarið 1960. Þessi síðasta mynd af henni er mér ógleymanlegur vitnisburður um æðruleysi ellinnar. Arnheiður Sigurðardóttir. SKRÁ um vinninga í Happdrætti Háskóla íslands í 8. flokki 1965 51681 kr. 200.000 46585 kr. 100.000 Aukavinningar: 51680 kr. 10.000 601 kr. 10,000 11601 1004 kr. 10,000 16746 51682 kr. 10.000 kr. 10,000 27809 kr. 10,000 kr. 10,000 34624 kr. 10,000 1126 kr 10,000 6349 kr. 10,000 7604 kr. 10,000 8426 kr. 10,000 17975 kr. 10,000 18623 kr 10,000 19794 kr. 10,000 21614 kr. 10,000 43534 kr. 10,000 44904 kr. 10,000 48201 kr. 10,000 56085 kr. 10,000 8452 kr. 10,000 10182 kr. 10,000 22866 kr. 10,000 24971 kr. 10,000 56589 kr 10,000 58917 kr. 10,000 59086 kr. 10,000 59313 kr. 10,000 Þessi númer hlutu 5000 kr. vinning hvert: 979 8362 15323 23134 29145 33525 388X1 42807 48262 54078 1356 8970 17426 23336 29728 34482 39413 43108 48935 54629 4800 10372 18886 23522 30341 36406 39587 43291 49253 56089 5422 10570 19533 23728 30842 36629 39999 44697 49519 56554 6242 11329 20586 24466 31908 36724 40147 45062 50245 57422 6771 12411 20959 25315 32322 36898 40396 45586 50299 57652 7085 13374 21004 25586 32422 37074 40481 46535 51748 59229 7858 14847 21610 28141 32901 37489 40598 47472 53688 59631 H r- 30 t- 15083 22766 28361 33349 37645 41494 48244 Þessl númer hlutu 1000 kr. vinninga hvert: 54035 59635 98 4662 9852 14511 19654 24807 29093 33594 38907 43475 49711 54812 99 4671 9912 14536. 24859 29122 33600 38915 43580 49735 54932 101 4752 9958 14720 19695 24873 29136 33613 38938 43643. 49813 55023 113 141 5029 5038 9971 9996 14810 14891 1977Ú 19992 24979 25009 29180 29208 33671 33713 39011 43679 49837 49873 55160 187 5063 10085 15036 20009 25095 29210 33937 39018 43708 50117 55207 206 5159 10099 15120 20022. 25144 29221 34208 39032 43857 50134 55291 237 5182 10113 15148 20026 25148 29243 34214 39078 44067 50138 55315 253 5229 10240 15165 20062 25228 29382 34360 39092 ‘44119 50139 55390 .263 5315 10267 15290 20204 25255 29453 34396 39225 44188 50140 55439 347 5363 10365 15294 20320 25333 29604 34445 39285 44202 50252 55470 350 5388 10391 15461 20356 25338 29618 34499 39286 44203 50356 55489 495 . 5436 10392 15518 20400 25356 39684 2^705 34670 39301 44232 50898 55499 554 5437 10543 15524 '20425 25378 34807 39404 44396 50445 55556 616 5476 10550 15545 20521 25499 29707 34823 '39421 44409 50451 55600 646 5544 10613 15585 20660 25547 2D769 34841 39477 44413 50491 55602 674 5565 10672 15671 20759 25641 29821 34843 39496 44427 50641 55607 766 5578 10699 15893 20792 25678 29833 34846 39534 44477 50698 55630 768 5667 10746 16043. 20830 25689 29884 34895 39643 44478 50703 55795 840 5736 10893 16057 20834 25747 29962- 34973 39655 44651 50887 55845-' 856 5742 1096Ó 16158 20899 25823 30065 34996 39669 44727 50893 55903 902 5838 11006 16161 20973 25831 30127 35094 39671 44917 50935 55931 931 5861 11015 16205 21067 25957 30159 35125 39700 45056 •51060 55979 934 5867 11022 16237 21084 25970 30176 35172 39720 45110 51186 5Q075 1034 6036 11026 16259 21264 25981 30230 35215 39724 45148 51454 56281 1084 6148 11071 16385 21266 26035 30338 35281 39725 45168 51562 56292. 1094 6189 11104 16460 21467 26087 30385 35356 39809 45273 51597 56317 1220 6306 11169 16496 21569 26147 30451 35559 39831 45290 51621 56427 1223 6408 11207 16557 21617 26159 30468 , 35584 400Ö2 45365 51865 56586 1259 6453 11279 16584 21660 26183 30472 35696 40007 45447 51937 56653 1316 6504 11316 16596 21713 26279 30549 35765 40142 45450 51962 56664 1402 6541 11512 16597 21774 26299 30595 35780 40149 45521' 5200Q 56807 1481 6571 11623 16633 21810 26385 30823 35803 40330 45544 52006 56878 1489 6621 11749 16667 21859 26396 30854 35862 40458 45613 52007 57094 1532 6678 11761 16669 21962 26478 31046 35926 40620 45726 52077 57142 1594 6728 11844 16673 22060 26542 31092 35965 40634 45917 52Ö83 57238 1614 6774 11877 16842 22147 26570 31133 36007 40714 45951 52104 57245 1620 6788 11890 16925 22212 26626 31165 36033 40740 45968 52144 57274 1671 6797 12024 16952 22216 26687 31213 36039 40748 45993 52158 57350 1802 6858 12082 16964 22365 26739 31215 36052 40812 45999 52175 57380 1818 6873 12121 17096 22445 26770 31240 36093 40826 46049 52248 57560 1819 6992 12129 17101 22485 26862 31244 36285 40878 46142 52316 57647 1947 7090 12153 17164 22620 26910 31294 36327 40906 46193 52322 57650 1949 7167 12181 17183 22675 '26925 31326 36342 41001 46407 52386 57711 2216 7212 12232 17223 22680 27027 31337 36471 41004 46436 52398 57713 2231 7228 12299 17290 22681 27080 31368 36592 41008 46494 52400 57724 2248 7253 12354 17380 22767 27116 31383 36604 41126 46516 52461 57767 2270 7264 12440 17383 22852 27121 31414 36610 41127 46790 52534 57827 2379 7321 12470 17469 22878 27154 31448 36733 41148 46961 52605 57877 2415 7394 12666 17495 22930 27163 31503 36788 41181 47073 52785 57885 2486 7397 12752 17513 22^97 27174 31516 36861 41263 47Ó75 52803 57906 2712 7403 12761 17522 23017 27208 31573 36899 41320 47221 62949 57956 2899 7571 12799 17628 23065 27306 31648 36944 41384 47239 53006 57978 2908 7574 12813 17644 23243 27324 31715 37111 •41406 47250 53071 58092 2998 7741 12881 17781 23360 27330 31719 37231 41413 47262 53113 58093 3030 7821 12895 17847 23423 27340 31814 37252 41581 47296 53269 ’5á200 3045 7885 12968 17916 23439 27377 31837 37267 41754 47312 ‘53361 5S280 3133 7969 12994 17925 23465 27429 31858 37683 41919 47346 53485 58285 3253 7972 13038 18102 23497 27514 31906 37698 41941 47438 53493 58333 3262 7977 13175 18114 23592 27549 31991 37725 41982 47466 53499 58341 3331 8004 13176 18122 23629 27572 32146 37749 42163 47481 53660 58440 3427 8015 13217 18142 23723 27584 32246 37754 42173 47486 53724 58461 3460 8025 13228 18232 23754 27625 32254 37825 42276 47511 53842 .58483 3474 8074. 13431 18248 23772 27649 32303 38007 42353 47570 53877 58514 3507 8097 13468 18275 23802 27708 32369 38023 42430 47588 53924 58554 3557 8111 13469 18404 23834 27813 32480 38123 42461 47658 53944 58583 3576 8172 13496 18494 23876 27826 32504 38137 42519 47746 54010 58610 3578 8212 13575 18615 23923 27927 32526 38161 42524 47871 54014 58660 3604 8216 13607 18657 24046 27999 32554 38181 42587 48Ö31 5^025 •58783 3694 8383 13608 18734 24106 28070 32555 38309 42615 48148 54065 58805 3744 8463 13660 18744 24171 28149 32679 38357 42649 48161 54073 58860 3803 8495 13691 18775 24199 28234 32713 38364 42678 48242 54093 58884 3817 8529 13757 18845 24291 28397 32714 38366 42787 48255 54137 59035 3870 '8584 13919 18924 24297 28470 32767 38387 42793 48290 54161 59047 3896 8626 14149 18971 24304 28471 32846 38413 42801 48381 54247 59060 3996 8947 14158 19012 24306 28534 32908 38424 42834 .48500 54251 59088 4004 9175 14216 19015 24380 28539 32916 38465 42965 48637 54286 59245 4261 9185 •14226 19046 24452 28638 33060 38521 42993 48737 54413 59358 4381 9221 14238 19073 24497 28667 33069 38551 43050 48746 54440 59530 4413 9291 14250 19168 24507 28685 33071 38591 43084 48816 54447 59798 4445 9364 14333 19235 24569 28815 33139 38594 43114 48860 54516 59«« 1460 9409 14345 19327 24594 28866- 33191 38630 43163 48896 54548 59819 4476 9507 14346 19382 24680 28992 33225 38701 43205 48916 54557 59857 1537 9640 14380 19536 24762 29075 33407 38729 43207 49000 54695 59875 1628 9813 14446 19542 24771 29084 33475 38767 43268 49125 54797 59879 1633 9818 14487 19621 24802 29089 33571 38875 43339 43441 49169 49205 54804 59941

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.