Tíminn - 14.08.1965, Qupperneq 4

Tíminn - 14.08.1965, Qupperneq 4
■■■■■ 4 LAUGARDAGUR 14. ágúst 1965 TÍMfNN m wt %' / Bændur og búhöldar Á undanförnum árum hafa tið slys, þar a vélum og öðrum vinnutækjum hefur v hins nýja ANGLE-GARD aSvörunartæki Hið nýja ANGLE-GARD aðvörunartæk vélin eða vinnutækið fer að ná hættul inn þá nægan tíma til að ná réttu jafn- til fjár, en mannslíf ekki. Kynnið yðu isins strax í dag. Sendum gegn póstkröfu um land allt. f mörg dauðaslys, orðið, þegar dráttar- erið ekið í halla, en nú með tilkomu s eru slík slys úr sögunni. i gefur aðvörunarhljóð, þegar dráttar- egum hliðarhalla, og hefur stjórnand- vægi aftur. Mörg tjón er hægt að meta r því kosti ANGLE-GARD aðvörunartæk T. HANNESSON & CO. H.F. BRAUTARHOLTI 20 Reykjavík, sími 15935. ■ÍÍM8I^Vny^í0^y|MIB3IIIÍÚg.WiaÉ1IIÍWÍI'IPI 5 P'njnrf ratfftl ofanafristu AUSTFJARÐARFLUG FLUGSÝNAR Höfum staðsett 4 sæta flugvél é Egilsstöðum og Neskaupstað Leiguflug Varahlutaflug Sjúkraflug UmboSsmaður Ncskaupstað Orn Schcving er boðið fram \ grennd við borgina Góð aðstaða. Til- boð m.auðk. ,Tún“ sendist afgr Tímans ínnan viku. BÆNDUR Verkíð qott vothey og notið maurasýru. Fæst í kaupfélögunum um allt land. Seljum verzlunum, gisfihúsum og matarfélögum MATARBRAUÐ KAFFIBRAUÐ HARTBRAUÐ Pantið með fyrirvara, það er báðum bezt. BRAUÐGERÐ Sími 11700, Akurevri. í'JSBSiíSBfSSSSSSXs Til Gullfoss Ferðir til Gullfoss og Geysis alla daga til 15. október. Þér, sem veitið innlendum og erlendum gestum móttökur gerið svo vel að benda þeim á hinar ódýru ferðir. aðeins 280.00 báðar leiðir B.S.Í. sími 18911 Til Laugarvatns 11 i ferðir i viku I ólafur Ketilsson. Stangveiðimenn Veiðifélag Árnesinga vill hér með tilkynna stang- veiðimönnum, sem hafa leyfi félagsins til stang- veiði á vatnasvæði Ölfusár og Hvítár dagana 12. —21 ágúst, að veiðileyfum ber að skila á ein- hvern eftirtalinna staða: Veiðimálastofnunina, Tjarnargötu 10, Rvík, Blómaskálann Eden, Hveragerði,, Veitingaskálann Ingólfsfell við Ingólfsfjall, til Óskars Jónssonar, Kf. Árnesinga. Selfossi, og Veitingaskála UMFÍ, Þrastarlundi. Stjórn Veiðifélags Árnesinga. Bátaeigendur Viljum kaupa i apríl 1966 nýlegan 5—10 tonna bát með góðrj vél. Tilboð óskast, þar sem fram skal tekið smíðastaður, smíðaár, vélartegund, stærð og aldur, verð og greiðsluskiimálar. Tilboð sendist blaðinu fyrir 31. ág. 1965, merkt „Trillbátur Vestfjörðum“. . DEILD LAUGARDALSVÖLLUR: ÚRSLIT í dag, laugardaginn 14. ágúst, fer fram úrslita- leikurinn í 2. deild íslandsmótsins milli Þróttar og Vestmannaeyin HVORT LIÐANNA VERÐUR í 1. DEILD Á NÆSTA ÁRI? Mótanefnd. FRÁ MATSVEINA- OG VEITINGAÞJÓNASKÓLANUM Matsveina- og veitingaþjónaskólinn tekur tS starfa 3. september. Innritun fer fram í skrifstofu skólanjs 16. og 17- ágúst kl. 3 til 5 síðd. Skólastjórinn. Roskinn maður sem vill vera í sveit, óskast á henjiili nálægt Reykjavík. Aðalstarf að vetrinum að hirða um 10 kýr (mjallavélar.) Mætti sjálfur hafa kindur eða hesta á fóðrum. Tilboð auðkenm Sveitavinna" oska.1'- sent á af- greiðslu Tímans fyrir lok ágústsmánaðar.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.