Tíminn - 14.08.1965, Síða 6

Tíminn - 14.08.1965, Síða 6
6 LAUGARDAGUR 14. ágúst 1965 TÍJMINN UMBOÐSMENN Á ÍSLANDI Brautarholti 20 sími 15159 I Veiðileyfi Upplýsingar gefur skólastjórinn. Sími um Brú. Staða yfirlögregluþjóns í Vestmannaeyjum er laus til umsóknar. VESTMANNAEYJUM 1202 REYKJAVÍKURFLUGVELU 22120 SBnaðarbankahúsinu iV hæð. Vilhjálmur Arnason. Tómas Arnason og Lögregluþjónsstöður Fjórar til fimm lögregluþjónastöður í Vestmanna- eyjum eru lausar til umsóknar. Umssóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf skulu sendar bæjarfógetanum í Vest- mannaeyjum fyrir 15. september 1965. Bæjarfógetinn í Vestmannaeyjum, 10. ágúst 1965. Laus staða EYJAFHUG MEÐ HELGAFELLI NJÓTie þér ÚTSÝNIS, FLJÓTRA OG ÁNÆGJULEGRA FLUGFERÐA. AFGREIÐSLURNAR OPNAR ALLA DAGA. SÍMAR: I REYKJAVIK Innritun fyrir skólaárið 1965-1966 og námskeið í september, fer fram í skrifstofu skólans dagana 23.-27. ágúst kl. 10—12 og 14—18. Námskeið til undirbúnings iamtökuprófum og öðrum haustprófum hefjast miðvikudaginn 1. september. Við innritun skal greiða skólagjald kr. 400,— og námskeiðsgjöld kr. 200,— fyrir hverja námsgrein. Nýir umsækjendur um skólavist skulu leggja fram prófvottorð frá fyrri skóla og námssamning. Skólastjóri. Matreiðsla Ráðskonu eða matreiðslumann og eina til tvær starfsstúlkur vantar að héraðsskólanum að Reykj- um næsta vetu? FARÞEGAFLUG VARAH LUTAFLUG SJÚKRAFLUG Gestur Fanndal, kcupmaður SIGLUFIRÐI Bæjarfógetinn í Vestmannaeyjum, 10. ágúst 1965. * BBLLINN Rent an Ioecar IÐNSKÓLINN B33XGQ13B Höfmn -ávárt fyríf** ' ■_ >.-■>. - A.*% ! r'-'. r> H ** . ' 1 Tóbak og sælgæti Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf skulu sendar bæjarfógetanum 1 Vest- mannaeyjum fyrir 15. september 1965. TEIKNIBORÐ MÆLISTENGUR MÆLISTIKUR Kælda gosdrykki og öl Is og pylsur Tjöld og svefnpoka Olíur og benzín Niðursuðuvörur og margt fleira, sem hentar ferðamönnum. TRUL0FUNAR HRINGIR AMTMANNSSTIG 2 HALLÖOK KRISTINSSON niilfsmíður — Stmi 16979 g Ferðaskrifstofa vor getur útvegað og selt veiði- ^ leyfi í: Langavatn: Vatnið er á gullfallegum stað § í Borgarfirði. Bílvegur liggur af þjóðveginum g ca. 13 km. akstur. Bátar á vatninu. Silungur á- S gætur og stór. Auk þess er hægt að veiða í Langá S ofanverðri og Gijúfurá ofanverðri og svokölluðum S fljótum, Verð sanngjarnt. Hægt að gista í Borgar S nesi, Varmalandi eða Bifröst. S Vötn á Melrakkasléttu: Skerjalón, Vellankötlu- S vatn, Örfaralon, Suðurvatn og Langatjörn nyrst g á Melrakkasléttu. Ágæt stangarveiði. Hægt að S fljúga á Kópasker og gista þar. Örstutt frá S Kópaskeri. Óviðjafnanlegt umhverfi Miðnætursól |= í júni. § Þeir sem hafa hug á að fá veiðileyfi geta snúið S sér til ferðaskrifstofu okkar og munum vér þá S sjá fyrir allri fyrirgreiðslu, llllllll t A N»D 5 !il N Y ferðaskrifstofa Skólavörðustíg 16, II. hæð SÍMI 22890 BOX 465 REYKJAVÍK 7/r

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.