Tíminn - 14.08.1965, Blaðsíða 10

Tíminn - 14.08.1965, Blaðsíða 10
SkipaútgerS ríkislns. Hekla fer frá Reykjavík k] 18.00 í kvöld í Norðurlandaferö. Esja fer frá Reykjavík kl. 20.00 í kvóld aust ur um land í hringferð Fer frá ÚTVARPIÐ Laugardagur 14. ágúst 7.00 Morgunútvarp 12.00 Hádegfe útvarp 13.00 Óskalög sjúklinga 14.20 Umferðarþátfur. Pétur Sveinbi^Tií>r=fin hefur umsjón á hendi. 14.30 í vikulokin. 116.00 Um sumardag. Andrés Indriðason kynnir fjörug lög. 16.30 Veður fregnir. 17.00 Fréttir Þetta vii ég heyra: Borghildur Thors vel ur sér hljómplötur 18.00 Tvítek in lög. 18.50 Tilkynningar 19.20 Veðurfregnir 19.30 Fréttir 70.00 Óperettulög sungin og leikin. 30.25 Leikrit: ,.Eldspýtan“. gam nleikui um glæp. Leikstjóri: /Evar Kvaran 22.00 Fréttir og veðurfregnir 22.10 Danslög. 24. 00 Dagskrárlok. í dag í dag er laugardagur 14. ágúst — Eusebius Tungl í hásuðri kl. 1.55 Árdegisháflæðl ki. S.42 Heilsugæzla Ferskeytlan Björn S. Blöndal: Riðið í hlað: Þrýtur leiðin. lund er hlý Léttir relðar stífur mér tíl heiðurs hlaðið | hlemmiskeiðið þrjfur. Félagslíf Vestmannaeyjum kl. 10.00 í morgun til' Þorlákshafnar, frá Þorlákshöfn kl. 20.00 í kvöld til Vestmannaeyja. Frá Vestmannaeyjum til kl. 24.00 í kvöld til Reykjavíkur. Skjaldbreið var á Vestfjarðahöfnum í gær á norðurleið. Herðubreið var á Austfjarðahöfnúm í gær á norð urleið. •fr Slysavsrðstofan . Hellsuverndar stöðinnl er opin allan sólarhringinn Næturlæknir kl. 18—8, sími 21230 ■fr Neyðarvaktin: Slmi 11510, opið hvern virkan dag, frá kl 9—12 og 1—5 nema laugardaga kl 9—12 Upplýsingar um Læknaþjónustu 1 borginni gefnar 1 símsvara lækna félags Reykjavíkur i síma 18888 Næturvörzlu annast Ingólfs Apótek Nelgarvörzlu laugardag til mánu- dagsmorguns 14.—16. ágúst í Hafn arfirði annast Guðmundur Guð- mundsson, Suðurgötu 57, simi 50370. Læknavönlu í Keflavfk annast Guð- jón Klemenzson. Næturvörzlu annast Laugavegs Apótek. Hjónaband Laugardaginn 24. júlí voru gefin saman í hjónaband í Neskirkju af séra IFrank M. Halldórssyni, ung- frú Erla Friðriksdóttir og Óskar Guðmundsson, verzlunarmaður. Heimili þeirra er að Granaskjóli 18. Elliheimilið Grund. Guðsþjónusta kl. 2 síðdegis, Þor- steinn Jóhannesson, fyrrverandi prófastur messar. Heimilisprestur. Hallgrímskirkja. Messa ki. 11. Séra Magnús Guðmunds son, Ólafsvík messar. Neskirkja. Guðsþjónusta kl. 10 árdegis_ séra Magnús Runólfsson. Dómkirkjan. Messa kl. 11. Séra Jón Auðuns. Mosfellsprestakall. Messa að Mosfelli kl. 2. Séra Bjarni Sigurðsson. Laugarneskirkja. Messa kl. 11 f. h. Séra Garðar Svav arsson. Oddi á Rangárvöllum. Messa kl. 2 e. h. Séra Stefán Lárus son. Húsmæðrafélag Reykjavíkur fer skemmtiferð, þriðjudaginn 17. 8. kl. 8 frá Bifreiðastöð íslands. Far ið vorður á Þórsmörk. Megið taka með ykkur gesti. Upplýsingar gefn ar í símum 14442, 32452 og 15530. Flugfélag íslands h. f. Millilandaflug: Gnllfaxi fór ti Glasg og Kaupm.h. kl. 08.00 i morgun. Væntanlegur aftur til Reykjav. kl. 22.40 í kvöld. Sól'faxi er væntanlegur til Reykjav. ki. 15.00 í dag, frá Kaupmannahöfn og Osló. Skýfaxi fer til Kaupmanna hafnar kl. 16.00 í dag. Væntanleg- ur aftur til Reykjavíkur kl. 14.45 á morgun. Innanlandsflug: í dag er áætl'að að fljúga til Akur eyrar (2 ferðir), Egilsstaða ( 2 ferð ir)_ Vestmannaeyja (2 ferðir), ísa fjarðar, Skógasands, Kópaskers, Þórshafnar Sauðárkróks og Húsa vfkur. Frá Flugsýn Flogið alla daga nema sunnudaga til Norðfjarðar. Farið er frá Reykjavík kl. 9.30 ár- degis. Frá Norðfirði kl. 12. Nýlega voru gefin saman 1 Fríkirkj unni af séra Þorsteini Björnssyni, ungfrú Ásthildur Brynjólfsdóttir og Þórir Roff, heimili þeirra er Borg arveg 3, Ytri-Njarðvík. (Studio Guðmundar). Blöð og tímarit Tímaritið SAMVINNUTRYGGING, 15. hefti 1965 er komið út og fiyt- ur meðal annars efni: Ólafur Gunnarsson, sálfræðingur: Sálfræðln í þágu umferðaröryggis. Guðmundur 'Hermannsson, lögreglu- varðstjóri: Hvað veldur umferða- slysum? Hver ráð eru helzt tll úrbóta? Gestur Ólafsson, forstöðumaður Bif- reiðaeftirlits ríkisins: Stjórntæki bifreiðarlnnar. Baldvin Þ. Kristjánsson, féiagsmála- fulltrúi: Bilið er mjótt. Guðmundur Pétursson. umferða- málafulltrúi: Á að taka upp hægri akstur á íslandi? Valur Arnþórsson, deildarstjóri: Var hækkun iðgjalda fyrir ábyrgð artryggingar bifreiða óeðiílega mikil? Aðalfundur Samvinnutrygglnga. Hvað segja þeir? Helztu forvígis- menn Samvinnutrygginga lofa lesendum að heyra í sér hljóðið nú í dagsins önn. Söfn og sýningar Ásgrimssafn, Bergstaðastrætl 74, L_/ <_ V ' V 1 — Hann ætlaði að lemja mig á DÆMALAUSI nebbann en hitti bara ekki . . . er opið alla daga. nema laugardaga t júli og ágúst frá kl 1,30 - 4.00 Árbæjarsafn Opið daglega nema mánudaga kl 2.30—6.30 Strætisvagnaferðir: kl. 2.30. 3.15. og 5,15. Ti] baka 4.20. 6.20 og 6.30 Aukaferðir um helgar kl 3. 4 og 5 Minjasafn Reykjavíkurborgar. Opið daglega frá kl. 2—4 e. h. nema mánudaga Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga frá kl. 1,30 — 4.00. Orðsending Minningarspjöld „Hrafnkelssjóðs" fást í Bókabúð Braga Brynjólfsswn ar, Hafnarstræti 22. ir Minningarkort Flugbjörgunar sveitarinnar eru seld.a eftirtöldum stöðum: Bókabúð Braga Brynjólfs sonar. hjá Sig Þorsteinssyni, Laug amesvegi 43. simi 320r Hjá Sig Waage, Laugarásvegi 73, simi 34527 Hjá Stefáni Bjarnasyni, Hæðargarði 54, simi 37392. og Cjá Magnúsi Þór- arinssynl. Álfheimum 48, sími 37407 Stjóm Skógræktarfólags Islands yill vekja athygli á þvi, að gjafir til skógræktar era frádráttarbærar við skattframtaL Ráðleggingarstöð um fjölskyldu- áætlanir og hjúskáparmál Lindar- götu 9. H. hæð. Viðtalstjmi læknis mánudaga kl. 4—5 Viðtalstími Prests: þriðjudaga og föstudaga kl. 4—5. Tekið á móti filkynningum i dagbókina kl. 10—12 KIDDI Siglingar TÍMINN LAUGARDAGUR 14. ágúst 1965 En iætinl Leggstu niðurl — Þetta er Pankól Hann er vinurl gefningarl Taktu í löppina á honum. Pankó, hann ætlar að blðja þig fyrlr- — Ertu viss um, að hann éti ekki á mér fingurna? I PI5>N'T Y ’ HR - - Fieu;v:: . \ ,, ..hat'Lu ANyr l: V í-Uc/ CA VAN/SHES iN jungle! TWO MSH... — Áttu vlð, að við ættum að losa okk- ur vlð hana, Cholly? — Hvað annað getum við gert? Fylgd armaðurinn eyðilagði áform okkar með þvi að hlaupast á burt. — Eg gerði ekkl ráð fyrir neinum ó- höppum. — Ekki ég heldur^ en hvað verður um okkur. ef þeir flnna hana? Fréttin berst um allar jarðlr — Lucy Cary hverfur ( 'rumskogin- uml Tveír menn . . . Aila lelð til Hauskúpuhellts. Ekkl er vifað, hvort ferðalangarnir hafa villzt af lelð — — eða hvort kvikmynda leikkonunni hefur verið rænt . — —

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.