Morgunblaðið - 18.08.1983, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 18.08.1983, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 18. ÁGÚST 1983 Peninga- markadurinn GENGISSKRÁNING NR. 151 — 17. ÁGÚST 1983 Kr. Kr. Kaup Sala 27,950 28,030 Eining Kl. 09.15 1 Bandarík/adollari 1 Sterlingspund 1 Kanadadollari 1 Dönsk króna 1 Norsk króna 1 Sænsk króna 1 Finnskt mark 1 Franskur franki 1 Belg. franki 1 Svissn. franki 1 Hollenzkt gyllini 1 V-þýzkt mark 1 ítölsk líra 1 Austurr. sch. 1 Portúg. escudo 1 Spánskur peseti 1 Japansktyen 1 írskt pund Sdr. (Sérstök dráttarr.) 16/08 1 Belg. franki 42,086 42,206 22,677 22,741 2,9009 2,9092 3,7557 3,7665 3,5573 3,5675 4,9044 4,9184 3,4865 3,4964 0,5243 0,5258 13,0060 13,0433 9,3737 9,4005 10,5016 10,5317 0,01766 0,01772 1,4887 1,4929 0,2282 0,2288 0,1854 0,1859 0,11469 0,11502 33,125 33,220 29,4182 29,5022 0,5217 0,5232 --------------------------------------/ — TOLLGENGIí ÁGÚST — Toll- Eining Kl. 09.15 gengi. 1 Bandaríkjadollari 27,790 1 Sterlingspund 42,401 1 Kanadadollari 22,525 1 Dönsk króna 2,9388 1 Norsk króna 3,7666 1 Sænsk króna 3,5914 1 Fínnskt mark 4,9431 1 Franskur franki 3,5188 1 Belg. franki 0,5286 1 Svissn. franki 13,1339 1 Hollenzkt gyllini 9,4609 1 V-þýzkt mark 10,5776 1 ítölsk líra 0,01797 1 Austurr. sch. 1,5058 1 Portúg. escudo 0,2316 1 Spánskur peseti 0,1863 1 Japansktyen 0,11541 1 írsktpund 33,420 V______________________________/ Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóösbækur.................42,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1).45,0% 3. Sparisjóösreikningar, 12, mán, 1)... 47,0% 4. Verötryggöir 3 mán. reikningar.. 0,0% 5. Verötryggðir 6 mán. reikningar. 1,0% 6. Ávísana- og hlaupareikningar... 27,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstasöur i dollurum......... 7,0% b. innstæður í sterlingspundum. 8,0% c. innstæöur í v-þýzkum mörkum... 4,0% d. innstæöur í dönskum krónum.... 7,0% 1) Vextir tærðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Verðbótaþáttur i sviga) 1. Víxlar, forvextir...... (32,5%) 38,0% 2. Hlaupareikningar ...... (34,0%) 39,0% 3 Afurðalan .............. (29,5%) 33,0% 4. Skuldabréf ............ (40,5%) 47,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a Lánstími minnst 9 mán. 2,0% b. l áristími minnst 21/! ár 2,5% c. Lánstimi minnst 5 ár 3,0% 6. VanskilavexLr á mán............. 5,0% Lífeyrissjóðslán: Lífeyríssjóöur st.vrfsmanna ríkisins: Lánsupphæö er nú 200 þúsund ný- krónur og er lánið vísi'ölubundiö meö lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt að 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er i er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóöur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóðnum 120.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjórðung umfram 3 ár bætast viö lániö 10.000 nýkrónur, unz sjóðsfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóðnum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóðsaöild bætast viö höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæðar 5.000 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóðsaðild er lánsupphæöin oröin 300.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 2.500 nýkrónur fyrir hvern ársfjóröung sem liður. Því er í raun ekk- ert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö byggingnvísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravfsitala fyrir ágúst 1983 er 727 stig og er þá miðaö viö vísitöluna 100 1. júní 1979. Byggingavísitala fyrir júlí er 140 stig og er þá miöað viö 100 í desember 1982. Handhafaskuldabréf i fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. Útvarpsleikritið Gullbrúðkaup kl. 20.45: Fyrsta leikritið í flokki leik- rita eftir Jökul Jakobsson í kvöld kl. 20.45 verður flutt leik- ritið Gulibrúðkaup eftir Jökul Jak- obsson. Verkið er hið fyrsta í röðinni í flokki útvarpsleikrita eftir Jökul, en önnur leikrit eru Afmæli í kirkju- garðinum, sem flutt verður eftir viku, l>ví miður frú, flutt Hmmtudag- inn 1. september og Herbergi til leigu eða eitt gramm af gamansemi, flutt 8. september. Leikritin eru öll Dutt í upprunalegum hljóðritunum, sem ekki hafa heyrst í útvarpinu um árabil. Áður en Gullbrúðkaupið hefst flytur Jón Viðar Jónsson, leiklistar- stjóri RUV-hljóðvarpsins, stuttan inngang um útvarpsleikritun Jökuls Jakobssonar. Verk Jökuls eru nokkuð ofarlega á baugi um þessar mundir. Fyrr í sumar flutti Stúdentaleikhúsið dagskrá úr þeim, sem hlaut mjög góðar undirtektir. Leikfélag Reykjavíkur tekur Hart í bak til sýningar í september og verið er að kvikmynda Skilaboð til Söndru, síðustu skáldsögu Jökuls. Raunar hefði hann orðið fimmtugur nú í haust, ef honum hefði enst aldur, en hann var fæddur 14. september árið 1933 á Neskaupstað. Þó Jökull sé mest þekktur sem rithöfundur var hann einnig fjölhæfur og vin- sæll útvarpsmaður og fékkst við dagskrárgerð af ýmsu tagi og út- varpsleikrit hans eru eflaust á meðal þess besta sem hér hefur verið samið fyrir útvarp. Gullbrúðkaup, en það var síðast flutt í útvarpi árið 1970, er fyrsta útvarpsleikrit Jökuls, ef undan- Jökul Jakobsson skilinn er leikþáttur sem var flutt- ur í barnatíma árið 1962. Aðal- persónur eru öldruð hjón, sem dvelja ein í íbúð sinni. Líf þeirra er heldur tilbreytingarlaust því gamla konan er rúmföst og fáir koma í heimsókn. Einn daginn er þó bankað upp á og þar er kominn ungur maður, sem er nágranni þeirra hjóna. Eins og mörg önnur verk Jökuls Jakobssonar snýst Gullbrúðkaup um viðleitni mannsins til að sigr- ast á einsemd sinni, viðleitni sem höfundur lýsir á bæði spaugilegan og tregablandinn hátt. Leikendur í Gullbrúðkaupi eru Þorsteinn Ö. Stephensen, Helga Valtýsdóttir, Róbert Arnfinnsson og Guðrún Ásmundsdóttir. Leik- stjóri er Gísli Halldórsson. Einsöngur kl. 21.35: Jón Þorsteins- son syngur Á dagskrá hljóðvarps kl. 21.35 er einsöngur, þaö er Jón Þorsteinsson tenór sem syngur. Jón starfar um þessar mundir við Óperuakademíu hollensku Ríkisóperunnar í Amsterdam en hún er talin ein sú besta sem starfar í dag. Jón Þorsteinsson Ása Helga Ragnarsdóttir og Þorsteinn Marelsson. Rætt við Daníel Orra í Mylsnu Á dagskrá hljóðvarps kl. 8.30 er Mylsna, þáttur fyrir morgunhressa krakka. Umsjónarmenn eni Ása Helga Ragnarsdóttir og Þorsteinn Marelsson. — 1 þessum hætti verður rætt við ungan strák sem heitir Daníel Orri, sagði Ása Helga. Rætt verður um lífið og tilveruna hjá 12 ára strák, jafnrétti, stelpur, vini, dýr, afmælisgjafir og fleira. Kristni- fræðsla í skólum Á dagskrá hljóðvarps kl. 10.50 er þátturinn Áfram hærra. Umsjónar- menn eru Gunnar H. Ingimundarson og Hulda H.M. Helgadóttir. — f þessum þætti verður rætt við Sigurð Pálsson, námstjóra, um stöðu kristinna fræða í skólakerf- inu, eða með öðrum orðum hvaða möguieika nemendur hafi þar til að fræðast um kristna trú, sögðu um- sjónarmennirnir, Gunnar og Hulda. — Meðal annars ræðir Sig- urður um hiutverk námsstjóra varðandi þróun kennsluefnis, námsskrár og hjálpargagna og um viðhorf kennara og foreldra til kristnifræðslu. Starfsmaður Hjálparstofnunar norsku kirkjunnar, Haraldur Ólafsson, situr fyrir svörum um hjálparstarf og kristniboð í Hnlda H.M. Helgadóttir og Gunnar H. Ingimundarson. Eþíópíu og segir stuttlega frá bibl- íuskólum í Noregi sem margir fs- lendingar hafa sótt og líkað vel. f þessum þáttum okkar höfum við vanalega leikið lög við trúarlega texta, svokallaða „gospeltónlist". Því miður er ekkert gott íslenskt orð til yfir þessa tónlist, sem spannar ákaflega vítt svið. Einhver góður orðasmiður mætti gjarnan senda þættinum tillögur að orði yf- ir gospeltónlist. Ennfremur eru allar ábendingar um efni í þáttinn vel þegnar, sögðu þau að lokum. Útvarp Reykjavík FIM41TUDKGUR 18. ágúst MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónleikar. Þulur velur og kynn- ir. 7.25 Leikfimi. Tónleikar 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veð- urfregnir. Morgunorð — Jó- hanna Kristjánsdóttir talar. Tónleikar. 8.30 Mylsna. Þáttur fyrir morg- unhressa krakka. Stjórnendur: Ása Helga Rangarsdóttir og Þorsteinn Marelsson. 8.40 Tónbilið. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Sólmyrkvi í Súluvík" eftir Guðrúnu Sveinsdóttur. Jóna Þ. Vernharðsdóttir les (2). 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.35 Verslun og viðskipti. Um- sjónarmaöur: Ingvi Hrafn Jónsson. 10.50 Áfram hærra. Þáttur um kristileg málefni. Umsjón: Gunnar H. Ingimundarson og Hulda H.M. Helgadóttir. Helgadóttir. 11.05 Vinsæl dægurlög. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. SÍDDEGID 14.00 „Hún Antonía mín“ eftir Willa Cather. Friðrik A. Frið- riksson þýddi. Auður Jónsdóttir les (15). 14.30 Miðdegistónleikar. Fflharm- óníusveitin í New York leikur „Carmensvítu" nr. 1 eftir Georges Bizet. Leonard Bern- stein stj. 14.45 Popphólfið. Pétur Steinn Guðmundsson. 15.20 Andartak. Umsjón: Sigmar B. Hauksson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. Dezsö Ránki leikur Píanósónötu eftir Igor Stravinsky/Gidon Kremer og Andrej Gavrilow leika Fiðlu- sónötu op. 134 eftir Dmitri Sjostakovitsj. 17.05 Dropar. Síðdegisþáttur í um- sjá Arnþrúðar Karlsdóttur. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDID_________________________ 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. Daglegt mál. Árni Böðvarsson flytur þáttinn. 19.50 Við stokkinn. Magnea Matthíasdóttir heldur áfram að segja börnunum sögu fyrir svefninn. 20.00 Bé einn. Þáttur í umsjá Auð- ar Haralds og Valdísar Oskarsdóttur. 20.45 Flokkur útvarpsleikrita eftir Jökul Jakobsson. Jón Viðar Jónsson flytur inngangsorð. I. leikrit: „Gullbrúðkaup“ Leik- stjóri: Gísli Halldórsson. Leik- endur: Þorsteinn Ö. Stephen- sen, Helga Valtýsdóttir, Róbert Arnfinnsson og Guðrún Ás- mundsdóttir. Leikritið var áður flutt ’64, ’65 og ’70. 21.35 Einsöngur: Jón Þorsteins- son syngur. Lög eftir Hallgrím Helgason og Sigvalda Kalda- lóns. Hrefna Eggertsdóttir leik- ur á píanó. 21.55 „Austurstræti”, Ijóð eftir Tómas Guðmundsson. Helga Þ. Stephensen les. Tónleikar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Fimmtudagsumræðan. Um- sjón: Páll Heiðar Jónsson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. SKJÁNUM FÖSTUDAGUR 19. ágúst 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00Fréttir og veður 20.30 Augtýsingar og dagskrá 20.40 Á döfinni Umsjónarmaður Karl Sig- tryggsson. Kynnir Birna Hrólfsdóttir. .50 Steini og Olli Skopmyndasyrpa með Stan Laurel og Oliver llardy. 21.15 Ríkisrekstur og sala ríkis- fyrirla'kja Albert Guðmundsson fjármála- ráðherra og Ragnar Arnalds öndverðum meiði í sjónvarps- sal. Umsjónarmaður Ingvi Hrafn Jónsson. 22.05 Kappasturinn í Le Mans Bandari.sk bíómynd frá 1970. Aðalhlutverk Steve McQueen, Siegfried Rauch og Elga And- ersen. Leikstjóri Lee H. Katzin. Frægustu ökuþórar heims taka þátt í kappakstrinum í Le Mans í Frakklandi. Margt gerist þar á bak við tjöldin og mikið tauga- stríð fylgir keppninni, þar sem eitt rangt viðbragð getur skipt sköpum. Þýðandi Björn Bald- ursson. fyrrverandi fjármálaráðherra á 23.55 Dagskrárlok

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.