Morgunblaðið - 18.08.1983, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 18.08.1983, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 18. ÁGÚST 1983 j DAG er fimmtudagur 18. ágúst, sem er 230. dagur ársins 1983. ÁTjánda vika sumars. Árdegisflóð í Reykjavík er kl. 02.19 og síödegisflóö kl. 15.07. Sól- arupprás í Reykjavík kl. 05.26 og sólarlag kl. 21.35. Sólin er í hádegisstaö í Rvik kl. 13.32 og tunglið í suöri kl. 21.59 (Almanak Háskól- ans.) Drottinn opnar augu blindra, Drottinn reisir upp niðurbeygöa, Drott- inn elskar réttlóta. (Sálm. 146,8.) KROSSGÁTA LÁRETl': — I. slcjpa, 5. heiAurs- merki, 6. stjórna. 7. guó, 8. espum, 11. líkamshluti, 12. verkur, 14. hreina, IG. hreykir sér. l/H)Rr.Tl': — I. egghvasst, 2. hír- mikil, 3. fugl, 4. þvaAur, 7. tunna, 9. gegnsær, 10. án, 13. húsdýr, 15. kyrró. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1. horaAa, 5. il, 6. ættliA, 9. gas, 10. öu, 11. I.P., 12. fag, 13. laga, 15. ill, 17. gulliA. I.tHiRKTT: — 1. hræAileg, 2. rits, 3. all, 4. auAuga, 7. tapa, 8. iAa, 12. fall, 14. gil, 16. LI. Qf} ára afmæli. í dag, 18. t/ \/ ágúst, er níræður And- reas Bergmann, fyrrum gjald- keri í Timburversluninni Völ- undi, Ljósvallagötu 24 hér í Reykjavík. I 50 ár starfaði Andreas í Timburversluninni Völundi. Hann hefur alla tíð verið mikill áhugamaður um íþróttir. Stundaði sjálfur íþróttir fram yfir áttræðisald- urinn. Andreas ætlar að taka á móti gestum á heimili sínu í dag, eftir kl. 16. FRÁ HÖFNINNI f FYRRAKVÖLD kom Dettifoss til Reykjavíkurhafnar að utan og togarinn Vigri hélt aftur til veiða. Síðasta skemmtiferða- skipið, Royal Viking Sea kvaddi og sigldi vestur til Ný- fundnalands. Þá kom þýskt leiguskip til Eimskips, Ile de Batz heitir það og er álíka stórt skip og t.d. Dettifoss. í gær fór Selfoss á ströndina. Dísarfell kom frá útlöndum. Þá kom Askja úr strandferð. Skeiðsfoss lagði af stað til út- landa og Suðurland fór á ströndina til að lesta saltfisk. Togarinn Bjarni Benediktsson kom af veiðum og landaði. Þá kom Mælifell frá útlöndum og fór að bryggju Áburðarverk- smiðjunnar í Gufunesi. I gær- kvöldi áttu Selá og Rangá að leggja af stað til útlanda. Skemmtiferðaskipið Edda var væntanlegt úr ferð og átti svo að fara aftur í ferð um mið- nættið. I gærkvöldi var norsk- ur togari væntanlegur. BLÖP & TÍMARIT BÓKASAFNIÐ, sem er tímarit sem Bókavarðafél. íslands, Fél. bókasafnsfræðinga og bókafulltrúi ríkisins standa að, er komið út. f tilefni af 60 ára afmæli Borgarbókasafns- ins er m.a. birt samtal við borgarbókavörð, Elfu Björk Gunnarsdóttur. Þórdís T. Þór- arinsdóttir skrifar um erlend millisafnalán í Háskólabóka- G-ylu KiO Nú á ég að vera í aftursætinu, Denni minn. — Ég er kominn upp fyrir þig í launum!! safninu 1980. Pétur Gunnars- son rithöfundur svarar spurn- ingunni: Hvert er viðhorf þitt til bókasafna og bókavarða? Svarað er svo skrifum Jóhann- esar Helga rithöfundar, sem hafði skrifað grein í síðasta tölublaði „Bókasafnsins". Fleira er í tímaritinu af les- efni. FRÉTTIR ENGINN hefði orðið langþreytt- ur á sólskininu hér f Rvík í fyrradag. Veðurstofan sagði frá því í gærmorgun að það hefði verið í 2,40 klst. þá um daginn! llm kvöldið fór fólk að kannast við sig því þá var aftur farið að rigna. I fyrrinótt mældist úr- koman svo rúmir 5 millim. f bænura. Varð mest 23 austur á Höfn í Hornafirði. Ekki var á Veðurstofunni að heyra í gær- morgun að sólskin væri á næsta leiti fyrir oss hér sunnan jökla. Spáð var lítilli breytingu á hita- stigi. í fyrrinótt fór hitinn niður í 6 stig hér í Reykjavík, en varð mestur á láglendi austur á Kirkjubæjarklaustri, fjögur stig. Þessa sömu nótt í fyrra var 5 stiga hiti hér í bænum. I gær- morgun snemma var þriggja stiga hiti í höfuðstað Grænlands, Nuuk, og skúrir. DAGGJALDANEFND sjúkra- húsa tilk. í nýju Lögbirtinga- blaði um daggjöld sjúkrahúsa sveitarfélaga, sem tóku gildi hinn 1. júlí og gilda til 1. október næstkomandi. Þá er í jæssari tilk. daggjaldanefndar ákvörðun hennar varðandi daggjöld á sjálfseignarstofn- unum og einkastofnunum. Þá segir að nefndin hafi sett dval- arheimilum aldraðra vistgjöld frá sama tíma kr. 456. Sam- kvæmt tilk. er heildardaggjald á Borgarspítalanum í Fossvogi kr. 5.029 og er það hæst. í öðru sæti, ef svo má segja, er sjúkrahúsið f Keflavík, með heildardaggjald kr. 3.340. HEIMILISDYR f HAFNARFIRÐI, frá Ölduslóð 27, hefur heimiliskötturinn tapast. Hann er grábröndótt- ur, sagður manneiskur. var með blátt hálsband. — I sím- um 51860 eða 53105 er tekið á móti uppl. um köttinn, sem er högni. fyrir 25 árum SÍÐDEGIS í gær lagði forseti íslands herra Asgeir Ásgeirs- son hornstein stödvarhúss nýju rafstödvarinnar við Efra Sog. — Var af því tilefni há- tídleg athöfn í stöðvarhúsinu sem formadur stjórnar Sogs- virkjunarinnar, Gunnar Thor- oddsen borgarstjóri setti og flutti ávarp við það tækifæri. Hornsteininn múradi forset- inn undir súlu í anddyri stödvarhússins. Hermann Jónasson forsætisráðherra, sem jafnframt fer meó raf- orkumál í ríkisstjórninni, flutti ræóu. Margt manna var vid athöfnina og var hið besta veður eystra. Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykja- vík dagana 12. ágúst tll 18. ágúst, að báöum dögum meðtöldum, er í Lyfjabúöinni löunni. Auk þess er Qaröa Apótek opið til kl. 22.00 c.'a daga vaktvikunnar nema sunnudag. Ónæmiaaögeróir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilauverndaratöö Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sór ónæmisskírteini. Læknaatofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á Göngudeild Landapitalana alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 29000. Göngudeild er lokuö á helgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi viö neyöarvakt lækna á Borgarspítalanum, •ími 81200, en þvi aöeins aö ekki náist í heimilislækní. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudög- um er læknavakt i síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Neyóarvakt Tannlæknafélage íslanda er í Heilsuvernd- arstööinni viö Barónsstíg á laugardögum og helgidögum kl. 10—11. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöróur og Garóabær: Apótekin í Hafnarfiröi. Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar í símsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru í símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröió fyrir nauógun. Póstgíró- númer samtakanna 44442-1. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viðlögum 81515 (símsvari) Kynningarfundir í Síðumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur sími 81615. AA-samtökin. Eigir þú vió áfengisvandamál aö stríöa, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Foreldraráógjöfin (Barnaverndarráö íslands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í sima 11795. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar, Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeildin: Kl. 19.30—20. Saang- urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsók- artími fyrir feður kl. 19.30—20.30 Barnaepítali Hringa- ina: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotaapítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og-kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarapítalinn í Foaavogi: Manudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18 Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvít- abandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grenaásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsu- verndaratöðin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæöingarheímili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppeapítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogahælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidög- um. — Vífilsstaðaspítali: Heimsóknartími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu vió Hverfisgötu: Opiö mánudaga—föstudaga kl. 9—17. Háskólabókasafn: Aóalbyggingu Háskóla íslands. Opió mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Útibú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar í aöalsafni, simi 25088. Þjóóminjaaafnió: Opió daglega kl. 13.30—16. Liataaafn íslands: Opiö daglega kl. 13.30 til 16. Borgarbókaaafn Reykjavíkur: AOALSAFN — Útláns- deild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept — 30. apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á þriöjud. kl. 10.30—11.30. AOALSAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö alla daga kl. 13—19. 1. maí—31. ágúst er lokaö um helgar. SÉRÚTLÁN — afgreiösla i Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept — 31. apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 11 — 12. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjón- usta á bókum fyrir fatlaóa og aldraóa. Símatími mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánudaga — föstu- daga kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN — Ðústaóakirkju, sími 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept.—30. apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 10—11. BÓKABÍLAR — Bækistöö í Bústaóasafni, s. 36270. Viókomustaöir víös vegar um borgina. Lokanir vegna sumarleyfa 1983: AÐALSAFN — útláns- deild lokar ekki. AOALSAFN — lestrarsalur: Lokaö í júní—ágúst. (Notendum er bent á aö snúa sór til útláns- deildar). SÓLHEIMASAFN: Lokaö frá 4. júlí í 5—6 vikur. HOFSVALLASAFN: Lokaö í júlí. BÚSTAÐASAFN: Lokaö frá 18. júlí í 4—5 vikur. BÓKABÍLAR ganga ekki frá 18. júlí—29. ágúst. Norræna húsið: Ðókasafniö: 13—19, sunnud. 14—17. — Kaffistofa: 9—18, sunnud. 12—18. — Sýningarsalir: 14—19/22. Árbæjarsafn: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 13.30— 18. Ásgrímssafn Bergstaóastræti 74: Opió daglega kl. 13.30— 16. Lokaö laugardaga. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar vió Sigtún er opiö þriöjudaga, fímmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einara Jónssonar: Opiö alla daga nema mánu- daga kl. 13.30—16. Húa Jóns Sigurössonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga tíl föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsataóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5. Opiö mán.—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577. Stofnun Árna Magnússonar: Handritasýning er opin þriójudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16 fram til 17. september. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag til föstudag kl. 7.20—20.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20—17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8—17.30. Sundlaugar Fb. Breióholti: Opin mánudaga — föstudaga kl. 07.20—20.30, laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu- daga kl. 08.00—14.30. Uppl. um gufuböð og sólarlampa í afgr. Sími 75547. Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20—20.30. Á laugardögum er opiö kl. 7.20—17.30, sunnudögum kl. 8.00—14.30. Vesturbæjarlaugin: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.20 til kl. 20.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—17.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginni: Opnunartíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga til föstu- daga kl. 7.00—9.00 og kl. 12.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunatimi fyrlr karla laugardaga kl. 10.00—17.30. Saunatímar kvenna á fimmtudagskvöldum kl. 19.00—21.30. Almennir saunatímar — baöföt — sunnudagar kl. 10.30—15.30. Sími 66254. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9, 12—21.30. Föstudögum á sama tíma, tíl 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriöjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaóiö opiö frá kl. 16 mánudaga—föstu- daga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Síminn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriöjudaga 20—21 og miövikudaga 20—22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Ðöóin og heitu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. ORÐ DAGSINS Reykjavík simi 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 98-71777. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarstofnana. vegna bilana á veitukerfi vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til kl. 8 í síma 27311. í þennan síma er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum. Rafmagnavaitan hefur bil- anavakt allan sólarhringinn i sima 18230.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.