Morgunblaðið - 07.09.1983, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 7. SEPTEMBER 1983
4 -
Peninga-
markaðurinn
GENGISSKRÁNING
NR. 165 — 02. SEPTEMBER
1983
Kr. Kr.
Eining Kl. 09.15 Kaup Sala
1 Bandaríkjadollari 28,020 28,100
1 Sterlingspund 42,037 42,157
1 Kanadadollari 22,781 22,846
1 Donsk króna 2,9093 2,9176
1 Norsk króna 3,7593 3,7700
1 Saanak króna 3,5493 3,5594
1 Finnskt mark 4,8995 4,9134
1 Franskur franki 3,4751 3,4851
1 Belg. franki 0,5207 0,5222
1 Svissn. franki 12,8857 12,9225
1 Hollenzkt gyllini 9,3556 9,3823
1 V-þýzkt mark 10,4787 10,5086
1 ítölak líra 0,01754 0,01759
1 Austurr. sch. 1,4884 1,4927
1 Portúg. eacudo 0,2260 0,2266
1 Spánakur peaeti 0,1860 0,1865
1 Japanakt yen 0,11393 0,11425
1 írskt pund 32,918 33,012
Sdr. (Sérstök
dráttarr.) 05/09 29,2660 29,3497
1 Belg. tranki 0,5176 0,5191
-/
f
— TOLLGENGI í ÁGÚST —
Toll-
Eining Kl. 09.15 gengi.
1 Bandaríkjadollari 27,790
1 Sterlingspund 42,401
1 Kanadadollari 22,525
1 Dönsk króna 2,9388
1 Norsk króna 3,7666
1 Sœnsk króna 3,5914
1 Finnskt mark 4,9431
1 Franskur franki 3,5188
1 Belg. franki 0,5286
1 Svissn. franki 13,1339
1 Hollenzkt gyllini 9,4609
1 V-þýzkt mark 10,5776
1 ítölsk líra 0,01797
1 Austurr. sch. 1,5058
1 Portúg. escudo 0,2316
1 Spánskur peseti 0,1863
1 Japansktyen 0,11541
1 írskt pund 33,420
k /
Vextir: (ársvextir)
INNLÁNSVEXTIR:
1. Sparisjóðsbaekur..............42,0%
2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1*.45,0%
3. Sparisjóösreikningar, 12. mán. 1)... 47,0%
4. Verðtryggðir 3 mán. reikningar.0,0%
5. Verðtryggðir 6 mán. reikningar. 1,0%
6. Ávisana-og hlaupareikningar.. 27,0%
7. Innlendir gjaldeyrisreikningar:
a. innstæöur i dollurum....... 7,0%
b. innstæöur í sterlingspundum. 8,0%
c. innstæður í v-þýzkum mörkum... 4,0%
d. innstæöur í dönskum krónum.... 7,0%
1) Vextir færöir tvisvar á ári.
ÚTLÁNSVEXTIR:
(Verðbótaþáttur í sviga)
1. Vixlar, forvextir.... (32,5%) 38,0%
2. Hlaupareikningar ...... (34,0%) 39,0%
3. Afurðalán ............(29,5%) 33,0%
4. Skuldabréf ............ (40,5%) 47,0%
5. Vísitölubundin skuldabréf:
a. Lánstími minnst 6 mán. 2,0%
b. Lánstími minnst 2% ár 2£%
c. Lánstími minnst 5 ár 3,0%
6. Vanskilavextir á mán..........5,0%
Lífeyrissjóðslán:
Lífeyrissjóóur starfsmanna ríkiains:
Lánsupphæö er nú 200 þúsund ný-
krónur og er lániö vísitölubundið meö
lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%.
Lánstimi er allt aö 25 ár, en getur veriö
skemmri, óski lántakandi þess, og eins
ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá
getur sjóðurinn stytt lánstímann.
Lífeyrissjóóur verzlunarmanna:
Lánsupphaéð er nú eftir 3ja ára aöild aö
lífeyrissjóönum 120.000 nýkrónur, en
fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár
bætast viö lániö 10.000 nýkrónur, unz
sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö
sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára
sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfi-
legrar lánsupphæöar 5.000 nýkrónur á
hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára
sjóösaöild er lánsupphæöin oröin
300.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aðlld
bætast viö 2.500 nýkrónur fyrir hvern
ársfjóröung sem líöur. Því er í raun ekk-
ert hámarkslán í sjóönum.
Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö
byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber
2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár
aó vali lántakanda.
Lánskjaravísitala fyrlr ágúst 1983 er
727 stig og er þá miöaö vlö vísitöluna
100 1. júní 1979.
Byggingavísitala fyrlr júlí er 140 stlg
og er þá mlöaö viö 100 í desember
1982.
Handhafaskuldabréf f fasteigna-
viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú
18—20%.
Á dagskrá sjónvarps kl. 21.40 hefst nýr ítalskur framhalds-
flokkur í fjórum þáttum sem nefnist „Fontamara" og er gerður
eftir samnefndri skáldsögu eftir Ignazio Silone. Leikstjóri er
Ignazio Silone og með aðalhlutverk fara Michel Placido og Ant-
onella Murgia.
Sagan gerist á upphafsárum fasismans í litlu þorpi á Italíu,
sem kallast Fontamara. íbúunum er ógnað með ofriki valdboðar-
anna og þó þeir reyni eftir bestu getu að mótmæla er árangurinn
ekki mikill. Þetta er einnig saga um ástir Elviru og Berardos,
sem er eignalaus og nýtur því lítillar virðingar. Hann dreymir þó
um að eignast eigin jörð og vera sjálfs síns herra.
Sjávarútvegur og siglingar kl. 10.35:
„Málefni skreiðar-
framleiðenda“
Sjávarútvcgur og siglingar eru á
dagskrá hljóðvarps kl. 10.35 og eru
í umsjá Ingólfs Arnarsonar.
— í þættinum í dag verður
fjallað um málefni er varða
framleiðendur skreiðar, sagði
Ingólfur. — En þeir eiga við að
glíma mikinn vanda vegna erfið-
leika í sölu skreiðar og þá eink-
um til Nígeríu. Talið er að
skreiðarbirgðir í landinu séu nú
um 8500 tonn að fobverðmæti
einn milljarður króna, mest af
þessum birgðum er af fram-
leiðslu frá árinu 1982 en á því ári
var framleiðslan rúmlega 12.000
tonn af fullverkaðri skreið. Það
sem af er yfirstandandi ári er
skreiðarframleiðslan 1700 tonn.
Miðað við þær miklu skreiðar-
birgðir sem í landi hafa legið svo
langan tíma þá er vaxtakostn-
aður framleiðendanna gífurleg-
ur. Um allt þetta ræði ég við
Ólaf Björnsson formann Sam-
lags skreiðarframleiðenda.
Viö stokkinn kl. 19.50:
Ólafur Haukur
Símonarson
segir börn-
unum sögur
Við stokkinn í kvöld er ólafur
Haukur Símonarson og heldur
hann áfram að segja börnum
sögur fyrir svefninn út vikuna.
— Þetta er saga af þeim Hatti
og Fatti, sagði Ólafur Haukur.
Þeir koma til landsins á farar-
tæki sínu og koma fyrst á Höfn í
Hornafirði. Þar tekur á móti
þeim mávaflugsveit og þeir
lenda í því að bjarga svíninu Sig-
valda úr bráðum lífsháska er það
slæst í för með þeim.
Ólafur Björnsson formaður Sam-
lags skreiðarframleiðenda.
Útvarp Reykjavík
V
/VHENIKUDKGUR
7. september
MORGUNNINN
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. B*n.
Tónleikar. Þulur velur og kynn-
ir. 7.25 Leikfimi. Tónleikar.
8.00 Fréttir. Ilagskrá. 8.15 Veð-
urfregnir. Morgunorð — Stína
Gísladóttir talar. Tónleikar.
8.40 Tónbilið.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Sagan af Frans litla fiska-
strák“ eftir Guðjón Sveinsson.
Andrés Sigurvinsson les (2).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar.
Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir.
Forustugr. dagbl. (útdr.).
10.35 Sjávarútvegur og siglingar.
llmsjónarmaður: Ingólfur Arn-
arson.
10.50 Söguspegill.
Þáttur Haraldar Inga Haralds-
sonar (RÚVAK).
11.20 Með kveðju frá Kanada.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
SÍÐDEGIÐ
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.30 Erlent popp.
14.00 „Ég var njósnari"
eftir Mörthu McKenna. Her-
steinn Pálsson þýddi. Kristín
Sveinbjörnsdóttir les (2).
14.30 Miðdegistónleikar.
Dieter Klöcker og Waldemar
Wandel leika Sónötu fyrir tv«r
klarinettur eftir Giuseppe Don-
izetti.
14.45 Nýtt undir nálinni.
Kristín Björg Þorsteinsdóttir
kynnir nýútkomnar hljómplöt-
ur.
15.20 Andartak.
Umsjón: Sigmar B. Hauksson.
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð-
urfregnir.
16.20 Síðdegistónleikar.
Norska kammersveitin leikur
„Holbergssvítu“ op. 40 eftir
Edvard Grieg; Terje Tönnesen
MIÐVIKUDAGUR
7. september
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Barnið þitt í umferðinni.
Endursýning. Skólaganga
barna er að hefjast og haustið á
næsta iciti en reynslan hefur
sýnt að þá er mörgum hætt í
umferðinni. A það minnir þessi
sænska mynd frá Umferðarráði.
20.45 Tíbet.
Siðari hluti — Bambustjaldið
fellur.
Bresk heimildarmynd um Tíbet.
í síðari hluta er lýst hernámi
Kínverja árið 1950 og þeim
breytingum sem fylgt hafa í
kjölfar þess.
Þýðandi og þulur Þorsteinn
Helgason.
stj./ Fílharmóníusveitin í Vín-
arborg leikur Sinfóníu nr. 3 í
D-dúr eftir Franz Schubert; Ist-
van Kertesz stj.
17.05 Þáttur um ferðamál
í umsjá Birnu G. Bjarnleifsdótt-
ur.
17.55 Snerting.
Þáttur um málefni blindra og
sjónskertra í umsjá Gísla og
Arnþórs Helgasona.
18.05 Tónleikar. Tilkynningar.
KVÖLDIÐ
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
21.40 Fontamara.
Nýr flokkur. ftalskur mynda-
flokkur í fjórum þáttum gerður
eftir samnefndri skáldsögu frá
1933 eftir Ignazio Silone.
Leikstjóri: Carlo Lizzani. Aðal-
hlutverk: Michele Placido og
Antonella Murgia.
Þættirnir gerast á fyrstu valda-
árum fasista, að mestu í smá-
þorpinu Fontamara á Mið-
Italíu, og lýsa valdníðslu ein-
ræðisaflanna og mótspyrnu
þorpsbúa sem má sín þó lítils
gegn ofureflinu. Að öðrum
þræði greinir sagan frá ástum
þeirra Elviru og Berardos en
hann dreymir um að eignast
jörð og festa ráð sitt.
Þýðandi Þuríður Magnúsdóttir.
22.40 Dagskrárlok.
__________________________)
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.50 Við stokkinn.
Ólafur Haukur Símonarson
heldur áfram að segja börnun-
um sögu fyrir svefninn.
20.00 Sagan:
„Drengirnir frá Gjögri" eftir
Bergþóru Pálsdóttur. Jón
Gunnarsson les (3).
20.30 Athafnamenn á Austurlandi.
Vilhjálmur Einarsson skóla-
meistari á Egilsstöðum, ræðir
við Ólaf M. Ólafsson, útgerðar-
mann á Seyðisfirði.
21.10 Einsöngur:
Elizabeth Schwarzkops syngur
með Sinfóníuhljómsveit Lund-
úna „Vado, ma dove“, konsert-
aríu K. 583 eftir Wolfgang Ama-
deus Mozart og „Sjö söngva“
eftir Richard Strauss; George
Szell stj.
21.40 Útvarpssagan:
„Str*tið“ eftir Pat Barker. Er-
lingur E. Halldórsson les þýð-
ingu sína (12).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.35 íþróttaþáttur Hermanns
Gunnarssonar.
23.00 Kvöldtónleikar:
Sinfóníuhljómsveit íslands leik-
ur. Stjórnendur: Páll P. Pálsson
og Jean-Pierre Jacquillat. Ein-
söngvari: Simon Vaughan.
a. Fornir dansar eftir Jón Ás-
geirsson.
b. „Of love and death“ eftir Jón
Þórarinsson.
c. „Ég bið að hoilsa“ eftir Karl
O. Runólfsson.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.