Morgunblaðið - 07.09.1983, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 07.09.1983, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 7. SEPTEMBER 1983 13 Spassky vann Kasparov Niksic, 5. septeraber. AP. GARRI Kasparov tapaði fyrir Boris Spassky í 8. umferð stórmeistara- mótsins í Niksic f Júgóslavíu, en vann svo Prdrag Nikolic í 9. uraferð og er því enn efstur. Önnur úrslit í þeirri umferð voru þessi: Ljubojevic vann Sax, Larsen vann Seirawan og Andersson vann Miles. Jafntefli varð hjá Ivanovic og Petrosian, Spassky og Gligoric og Tal og Timm- an. Úrslit í 8. umferð, sem tefld var á laugardag, urðu þessi: Spassky vann Kasparov, Petrosian vann Ljubojevic, Seirawan vann Ivanovic, Larsen vann Gligoric og Portisch vann Sax. Jafntefli varð hjá Andersson og Tal og Timman og Nikolic. Miles sat hjá í þessari umferð. Staðan í mótinu eftir 9 umferðir er sú, að Kasparov er með 7‘A vinning, Larsen og Andersson eru með 5'A vinning og Spassky er með 5 vinninga, Timman hefur 4'A vinning, Miles er með 4 og eina biðskák, Portisch er með 4 og Tal er með 3V4 vinning og eina bið- skák. 85009 85988 2ja herb. íbúðir Austurbrún íbúö á 4. hæö í lyftuhúsi. Laus strax. Mikið útsýni. Laugarnesvegur Mikið endurnýjuö íbúö á jarö- hæö. Sérinng. Stór nýlegur bflskúr. Hraunbær Góð íbúö á 2. hæð. Suöursvalir. Grundargerði Lítil íbúö í kjallara í góöu ástandi. Laus strax. 3ja herb. íbúðir Asparfell ibúö í góöu ástandi á 4. hæö. Suöursvalir. Laus 7.11. Kjarrhólmi ibúð í góöu ástandi á 1. hæö. Lítiö ákv. Suðursvalir. Sér- þvottahús. Leirubakki ibúö á efstu hæö ca. 90 fm. Þvottahús og búr innaf eldhúsi, góö sameign. Smáíbúðahverfi Risíbúö í góöu ástandi ca. 80 fm. Sérinng. Rólegt umhverfi. Tunguheiði Nýleg íbúð á 2. hæö í fjórbýlis- húsi. Þvottahús og búr innaf eldhúsi. Hagstæö útb. 4ra herb. íbúðír Maríubakki Góö íbúö á 1. hæö. Þvottahús og búr innaf eldhúsi, aukaherb. í kjallara. Laus 1.12. Efstihjalli Glæsileg íbúö á 1. hæö i 2ja hæöa blokk. Sérhiti. Suður- svalir. Ákv. sala. Raðhús á tveimur hæðum í Seljahverfi. Séríb. í kjallara. Nasr fullbúin eign. 60 fm bflskúr. Vantar Höfum kaupanda aö 300 fm húsnaaöi sem gæti hentaö fyrir félagsstarfsemi. Stað- setning: miðborgin eða austurborgin. Margt kemur til greina. Góöar og traustar greiöslur í boði. Ármúla 21. Dan V.S. Wiium Iðgfr. Ólafur Guðmundsson sölumaður. Raðhús með tveimur íbúðum óskast Höfum góðan kaupanda að raðhúsi með tveimur íbúð- um í Seljahverfi eöa víöar. Upplýsingar gefur Huginn fasteignamiölun, Templarasundi 3. Símar 25722 og 15522. 2^^ 2ja herb. íbúöir Grundarstígur, 30 fm góö einstaklingsíbúð á 2. hæö í fjölbýli. Eignin er meö nýjum eldhúslnnréttingum. Ákv. sala. Verö 550 þús. Hamraborg, 2ja herb. rúmgóö 72 fm íbúð á 2. hæð i fjölbýli. Bilskýli. Vandaöar innréttingar. Ákv. sala. Verð 1200 þús. Hraunstígur Hf. 60 fm 2ja herb. íbúð á jaröhæð í þríbýli. Ákv. sala. Verð 1 millj. Langholtsvegur,2ja herb. 55 fm góö kjallaraíbúö nýstandsett, meö nýrri raflögn. Ákv. sala. Verö 850 þús. Laus strax. Reynimelur, stór 2ja herb. ibúö á 1. hæö. Tengi fyrir þvottavél á baði. Lítiö áhvílandi. Laus strax. Verö 1250 þús. Spóahólar, 2ja herb. 55 fm góö íbúö á jaröhæö í fjölbýli. Nýjar innréttingar. Laus strax. Ákv. sala. Verö 1 millj. 3ja og 4ra herb. íbúðir Markland, 4ra herb. 90 fm ibúö á 2. hæö f fjölbýli. Verö 1800 þús. Góö íbúö í fjölbýll á einum vinsælasta staö í bænum. Hamraborg Kóp., góö 3ja herb. íbúö á 4. hæö meö bilskýli. Gott útsýni, vandaöar innréttlngar, tengi fyrir þvottavél á baöi. Falleg sameign. Ákveöin sala. Verö 1500 þús. Vesturberg, mjög rúmgóð og falleg 3ja herb. íbúð á jaröhæð meö suöurverönd. Ákv. sala. Verö 1300 þús. Frfusel, 4ra herb. 110 fm góð íbúð á 1. haBö í fjölbýli. Björt og rúmgóö íbúö i Seljahverfi. Vönduö eign. Ákv. sala. Verö 1500 þús. Grettisgata, 4ra herb. 130 fm góö íbúö á 3. hæð í fjölbýii. Stórar suöursvalir. Ákv. sala. Verö 1750 þús. Jörfabakki, falieg 117 fm 4ra herb. íbúö með aukaherb. I kj. Þvottaherb. innan íbúðar. Suðursvalir, laus fljótlega. Ákv. sala. Verð 1600 þús. Kjarrhólmi Kóp., 4ra herb. 105 fm ibúö á 2. hæð í fjölbýli. Þvotta- herb. innan íbúðar. Suöursvalir. Gott útsýni. Laus nú þegar. Ákv. sala. Verö 1600 þús. Espigerói, 6 herb. 135 fm góö íbúð á 2. og 3. hæö í fjölbýll. Einsfaklega góö eign á einum vinsælasta staö í Rvk. ásamt bílskýli. Veró 2750 þús. Hæðir Melabraut Seltj., 4ra herb. 110 fm góö íbúö á jaröhæð í tvibýli. Góður garður. Ákv. sala. Verö 1800 þús. Miklabraut, 4ra herb. 100 fm mjög góö íbúó á 2. hæö í þríbýli ásamt góöum bilskúr og ólnnréttuöu geymslurisi yfir íbúóinni. Ákv. sala. Verö 1900 þús. Ránargata, 4ra herb. 115 fm óvenjuglæsileg og nýlnnréttuó íbúö á 2. hæð i þribýli. Verö 2200 þús. Ein vandaöasta eignin á markaðn- um í dag. Safamýri, 6 herb. 145 fm góö (búö á 2. hæö i þríbýli. Verö 3 millj. Rúmgóö og björt ibúö á einum eftirsóttasta staö i bænum, ásamt bflskúr og vel grónum garöl. Akv. sala. Raðhús og Einbýli Akurgerði, Gott parhús á 3 hæöum meö bílskúr. Vel vió haldið. Vel ræktuö lóð. Ákv. sala. Dísarás, gott endaraöhús, svo til fullbúiö, á tveim hæöum ásamt bílskúr. Góöar stofur, arinn. Vandaðar innréttingar. 5 svefnherb. Ákv. sala. Verö 3200 þús. Hvassaleíti, 6 tll 7 herb. 200 fm mjög gott raðhús á tveim hæöum ásamt bílskúr. Skjólríkur og vel gróinn garöur. Ákv. sala. Verð 4 millj. Mjög gott raóhús á góöum staó. Kjarrmóar Garöabæ, fallegt endaraðhús á tveim hæöum um 125 fm ásamt bílskúrsrétti. Góóar innréttingar. Skipti möguleg á stærri eign á góóum staö. Verö 2200 þús. Akurholt Mos., glæsllegt einbýli á einnl hæö 160 fm ásamt bílskúr. Stór vel ræktuö lóö meö gróöurhúsi. Kjallari undir öllu húslnu. Ákv. sala. Verö 3500 þús. Aratún Garöabæ, 140 fm einbýli á einnl hæö meö 50 fm vlðbygg- ingu með mikla nýtingarmöguleika. 600 fm ræktuö lóö. Fæst i skiptum fyrir minni eignir f Rvk. eöa bein sala. Verö 3500 þús. Fasteignamarkaður Fjárfesdngarféiagsins hf SKÓLAVÖRÐUSTlG 11 SlMI 28466 (HÚS SPARISJÓOS REVKJAVlKUR) Lögfræöingur: Pótur Þór Sigurösson hdl. p ftgual U 8 £ Góóan daginn! Ykkar hag - tryggja skal — hjá... Sími 2-92-77 — 4 línur. 'ignaval Laugavegi 18, 6. hæð. (Hús Máls og menningar.) Sjélfvirkur aimavari gafur uppi. utan skrifstofutíma. 2ja herb. Barónstígur Falleg 2ja—3ja herb. 75 fm íbúö á 2. hæö í nýju húsi viö Barónstíg. Verö 1250—1300 þús. Freyjugata Góö 2ja herb. íbúö á 1. hæö i tvíbýlishúsi. Verö 1 millj. Laus strax. Rofabær Góö 2ja herb. ibúö á 2. hæö. Verö 1,1 millj. Steikshólar Sérstaklega falleg 2ja herb. íbúð á 3. hæð. Vandaöar inn- réttingar. Góð eign. Verö 1100 þús. 3ja herb. Kjarrhólmi Falleg 3ja herb.íbúö á 2. hæö. Verð 1300—1350 þús. Breiðvangur Mjög góö 3ja—4ra herb. íbúö með þvottahúsi innaf eldhúsi. Suöursvalir. Ákv. sala. Verö 1450—1500 þús. Boðagrandi Ný glæsileg 3ja herb. íbúö í lyftu- húsi. Bílskýli. Verö 1700 þús. Miðvangur Hf. Falleg 3ja herb. ibúö 80 fm á 3ju hæö í Kaupfélagsblokkinni. Ákveöin sala. Verö 1.250 þús. Tjarnarból Falleg íbúð á 1. hæð. Verö 1300—1350 þús. Bergstaðastræti 43 Nýbyggö risíbúö í tvíbýli, 90 fm, meö bílskúr. Skilast fullbúið aö utan, fokhelt aö innan 10. okt. 1983. Kársnesbraut Mjög falleg 3ja herb. íbúö í vönduóu fjórbýlishúsi. Góö sameign. Verö 1400—1450 þús. Framnesvegur Nýstandsett 3ja herb. íbúð á 2. hæð. Ákv. sala. Laus fljótlega. Verö 1300 þús. 4ra til 5 herb. Barmahlíð Falleg 125 fm efri hæð í þríbýl- ishúsi. 3 svefnherb. Bílskúrs- réttur. Ákveóin sala. Verö 1.950 þús. Espigerði Glæsileg 135 fm íbúö á 2. og 3. hæö í háhýsi. Neðri hæö: Stof- ur, eldhús, gesta-wc, geymsla og herb. Efri hæð: 2 stór svefnherb., geta verið 3. Sjón- varpshol, baðherb. og þvotta- hús. Bilhýsi. Verð 2,8 m. Safamýri Góð 140 fm efri sérhæö m. bílskúr. 3 svefnherb. á sér gangi. Stórar stofur. Lífið skrifstofuherb. Tvennar svalir. Bílskúr. Verö 3 millj. Furugrund Kópavogi Mjög góð 100 fm íbúð á 6. hæö. Suövestur svalir. Mjög fallegt útsýni. Vandaöar innréttingar. Góó eign. Fullfrágengiö bílskýli. Skiptamöguleikar á sérhæö eöa raöhúsi. Verö 1.550 þús. Vesturbær Mjög glæsileg 4ra—5 herb. 135 fm íbúö viö Hagamel á 2. hæö. 3 svefnherb., tvennar svalir. Bílskúr. Vönduö eign. Ákv. sala. Verð 2,2 millj. Bergstaöastræti 43 Nýbyggö önnur hæö í tvíbýli, 110 fm með bilskúr, skilast full- búiö aö utan fokhelt aö innan 10. okt. 1983. Einbýlishús og raðhús Ægissíða Hæð og ris samtals 160 fm. Á 1. hæö eru 2 svefnherb. og 2 stof- ur, eldhús og gestasnyrting. í risi eru 3 svefnherb. og baö- herb. Bílskúrsréttur. Þetta er 80% af eigninni og nánast ein- býli. Verö 3 millj. Faxatún Garðabæ Fallegt einbýli á einni hæð ca, 160 fm. 4 svefnherb. Fallegur garöur. 30 fm bílskúr. Vandað í hvívetna. Verö 2,9 millj. Fossvogur Fokhelt parhús rúmlega 200 fm meö bílskúr, viö Ánaland. Einn- ig möguleiki aö skila tilb. undir tréverk. Selbraut Höfum í einkasölu ca. 220 fm raðhús meö tvöföldum bílskúr í fullbyggðu hverfi á Seltjarnar- nesi. Húsiö afh. fokhelt 1. okt. 1983. Missiö ekki af þessu ein- staka tækifæri. Möguleiki aö taka íbúö í skiptum. Hæðargaröur 180 fm fallegt einbýlishús. Eign- in er 6 ára í mjög góöu ástandi. Skipti möguleg á 4ra—5 herb. íbúð miðsvæðis i Reykjavík. Verö 2,8 millj. Hvassaleiti Sérlega falleg 115 fm íbúö á 3. hæð. Góöar innréttingar. park- et á stofu. Falleg teppi. allt eins og best gerist. Verö 1650—1700 þús. Hraunbær Falleg 110 fm íbúð á 1. hæö. Nýtt eldhús og baö. Ákv. sala. Verö 1600 þús. Leifsgata Góð 130 fm íbúö. Efri hæö ásamt risi. 4 svefnherb. Bílskúr. Verö 1.700—1.800 þ. Vantar • 3ja—4ra herb. íbúð í Fossvogi ffyrir sérlega fjársterkan aðila. • 3ja—4ra herb. við Flyðrugranda, Boðagranda eða í nýlegu fjölbýli í Vesturbænum. 2 ákv. kaupendur. • Einbýlishús í Mosfellssveit, helst fullklárað þó ekki skilyröi. Góð útb. í boði. • Einbýlishús i Garðabæ, Kópavogi eða norðurbæ Hafnarfjarðar helst fullgert og a.m.k. 200 fm. Fjársterk- ur kaupandi, mjög góöar greiðslur. • 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir í Breið- holti. Höfum fjölda kaupenda á skrá með góðar greiðslur í boði.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.