Morgunblaðið - 07.09.1983, Blaðsíða 20
20
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 7. SEPTEMBER 1983
| atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Afgreiðslumaður
Óskum eftir að ráða afgreiðslumann í verslun
vora að Grensásvegi 11, sem fyrst.
Upplýsingar næstu daga í síma 83539.
Atvinna
Unglingspiltur getur fengið vinnu strax í verk-
smiöju vorri í Garðabæ. Hálfsdagsvinna
kemur til greina.
Sápugeröin Frigg,
sími 51822.
Lögmannsfulltrúi
Lögmannsstofa í miðbæ Reykjavíkur óskar
að ráða lögmannsfulltrúa til starfa.
Umsóknir ásamt upplýsingum um starfs-
reynslu og starfsréttindi óskast sendar Morg-
unblaðinu fyrir nk. laugardag merktar: „L —
8769“.
Sendiferðir
Starfsmaður, sem hefur bíl til umráða, óskast
til sendiferða, hluta fyrir hádegi og hluta eftir
hádegi.
Umsóknir sendist blaðinu merktar: „A —
8790“.
Sendisveinn
Óskum aö ráða sendisvein nú þegar til starfa
allan daginn.
Hafnarhvoli v/ Tryggvagötu.
Sími 29500.
Stúlka óskast
til afgreiðslustarfa.
Verslunin Vogaver,
Gnoðarvogi 46.
Atvinna
Óskum eftir að ráða mann vanan blikksmíði í
ryðfríudeild okkar í Hafnarfirði.
Uppl. hjá verkstjóra.
Hf. Ofnasmiöjan, Flatahrauni.
Atvinna
Óskum að ráða unga stúlku til sendiferða og
léttra skrifstofustarfa. vélritunarkunnátta
nausynleg.
Mjólkurfélag Reykjavíkur.
Laugaveg 164.
HÓTEL
LOFTL0ÐIR
FLUGLEIDA HÓTEL
Óskum að ráða
matreiðslumann
Nánari uppl. á staðnum hjá starfsmanna-
stjóra.
Járniðnaðarmenn
Óskum að ráða vélvirkja, rennismiði og raf-
suðumenn.
Vélaverkstæði Sig. Sveinbjörnssonar hf.
Arnarvogi, Garöabæ.
Aðstoðarstúlka
óskast til starfa á hárgreiðslustofu frá kl.
12—6. Ekki yngri en 18 ára.
Tilboð sendist augl.deild Mbl. fyrir 10. þessa
mánaðar, merkt: „Rösk — 3557“.
Hafnarfjörður —
blaðberar
Blaðbera vantar í Vesturbæ.
Uppl. í síma 51880.
Tannlæknastofa
Óskað er eftir röskum og ábyggilegum
starfskrafti á tannlækningastofu í miðbæ
Reykjavíkur. Til greina kemur að ráða 2
manneskjur í hálfsdags störf. Gert er ráð fyrir
að umsækjandi geti hafið störf strax.
Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf
sendist augl.deild Mbl. fyrir 12. sept. merkt-
ar: „T — 8852“.
Starfsfólk
Viljum ráöa starfsfólk til ýmissa starfa hjá
fyrirtæki voru. Um er að ræða störf í kjöt-
vinnsludeild, frystihúsi, sútunarverksmiöju og
í söludeild. Mötuneyti á staðnum.
Allar nánari upplýsingar veitir starfsmanna-
stjóri á skrifstofu félagsins að Frakkastíg 1.
Sláturfélag Suðurlands,
Starfsmannahald.
Afgreiðslufólk
Matvöruverslanir
Sláturfélag Suðurlands óskar eftir að ráða
duglegt og reglusamt starfsfólk til framtíð-
arstarfa í nokkrar matvöruverslanir sínar. Um
er að ræða almenn afgreiðslustörf og af-
greiðsla í kjötdeildum verslananna.
Allar nánari upplýsingar veitir starfsmanna-
stjóri á skrifstofu félagsins að Frakkastíg 1.
Sláturfélag Suðurlands.
Starfsmannahald.
Starfsmann
vantar strax
Okkur vantar starfsmann á skrifstofu hjá
heildverzlun, til að annast símavörslu, tölvu-
vinnslu og vélritun, auk annarra skrifstofu-
starfa.
— Vélritunarkunnátta áskilin, og viðkom-
andi aöili þarf helst aö hafa nokkra æfingu í
almennum skrifstofustörfum. Verzlunarskóla
eða önnur sambærileg menntun æskileg.
Væntanlegir umsækjendur sendi svar til af-
greiðslu blaðsins fyrir föstudagskvöld 9.
september merkt: „Traustur — 8770“.
Tvær stöður
tollvarða
við embætti lögreglustjórans á Keflavíkur-
flugvelli eru lausar til umsóknar. Launakjör
samkvæmt launakerfi ríkisstarfsmanna. Um-
sóknir berist skrifstofu minni fyrir 24. sept.
nk. Umsóknareyðublöð liggja frammi í
skrifstofu embættisins og hjá öðrum toll-
stjórum í landinu.
Lögreglustjórinn á Keflavíkurflugvelli
31. ágúst 1983.
Ólafur í. Hannesson, settur.
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
nauóungaruppboö
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 17., 21. og 25. tbl. Lögbirt-
ingablaðsins 1983 á Brákarbraut 13, Borg-
arnesi, þinglesinni eign Magnúsar Thor- j
valdssonar, fer fram að kröfu Arnmundar
Backman hdl. o.fl., á eigninni sjálfri mánu-
daginn 12. sept. 1983 kl. 11.00.
Sýslumaður Mýra- og
Borgarfjarðarsýslu.
húsnæöi í boöi
Til leigu 3ja herb.
íbúð við Gaukshóla. Tilboð merkt: „H —
3556“ sendist augl.deild Mbl. fyrir mánudag-
inn 12. sept.
Félag ungra sjálfstæöis-
manna í Njarðvík
Félagsfundur verður haldinn sunnudaglnn 11.9. kl. 17 i Sjálfstæöis-
húsinu Njarövík.
1. Kosning fulltrúa á 27. landsþlng SUS.
2. Önnur mál.
Stiórnin