Morgunblaðið - 20.09.1983, Side 4

Morgunblaðið - 20.09.1983, Side 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. SEPTEMBER 1983 Peninga- markaðurinn GENGISSKRÁNING NR. 174 — 19. SEPTEMBER 1983 Kr. Kr. Toll- Ein. Kl. 09.15 Kaup Sala fjengi 1 Dollar 27,980 28,060 28,130 1 SLpund 41,967 41,991 42,111 1 Kan. dollar 22,686 22,751 22,857 1 Donskkr. 2,9195 2,9279 2,9237 1 Norsk kr. 3,7734 3,7842 3,7695 1 Scnsk kr. 3,5571 3,5673 3,5732 1 Fi. mark 4,9131 4,9271 4,9075 1 Fr. franki 3,4685 3,4784 3,4804 1 Belg. franki 0,5192 0,5207 0,5286 1 Sv. franki 12,9163 12,9533 12,8859 1 Holl. gyllini 9,3720 9,3988 9,3767 1 V-þ. mark 10,4831 10,5131 10,4963 1 Íl líra 0,01750 0,01755 0,01758 1 Austurr. sch. 1,4911 1,4953 1,5047 1 Port escudo 0,2255 0,2262 0,2281 1 Sp. peseti 0,1839 0,1844 0,1861 1 Jap. ;en 0,11507 0,11540 0,11427 1 írskt pund 32,844 32,938 33,207 Sdr. (SérsL dráttarr.) 15/09 29,4102 29,4942 1 Belg. franki 0,5071 0,5086 v V Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur..............42,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1*.45,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. 1*... 47,0% 4. Verötryggðir 3 mán. reikningar.0,0% 5. Verðlryggðir 6 mán. reikningar. 1,0% 6. Ávisana- og hlaupareikningar...27,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innslæöur i dollurum....... 7,0% b. innstasður í sterlingspundum. 8,0% e. innstæður í v-þýzkum mörkum... 4,0% d. innstæður í dönskum krónum.... 7,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir... (32,5%) 38,0% 2. Hlaupareikningar ... (34,0%) 39,0% 3. Afuröalán ........... (29,5%) 33,0% 4. Skuldabréf ............ (40,5%) 47,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstími minnst 6 mán. 2,0% b. Lánstími minnst 2% ár 2,5% c. Lánstími minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextir á mán...........5,0% Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins: Lánsupphæð er nú 200 þúsund ný- krónur og er lániö vísitölubundiö með lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstimi er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veð er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurlnn stytt lánstímann. Liteyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild að lífeyrissjóðnum 120.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast vlö lánlö 10.000 nýkrónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aölld aö sjóðnum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuóstól leyfi- legrar lánsupphæöar 5.000 nýkrónur á hverjum árstjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 300.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 2.500 nýkrónur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því er í raun ekk- ert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö byggingavísitölu, en lánsupphæðin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir ágúst 1983 er 727 stig og er þá miöaö viö vísitöluna 100 1. júní 1979. Byggingavíaitala fyrir júlí er 140 stig og er þá miöaö viö 100 í desember 1982. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viöskiptum Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. Sterkurog hagkvæmur auglýsingamióilll Hljóðvarp kl. 17.05: Spegilbrot — Bruce Springsteen „Þátturinn að þessu sinni fjallar um göturokkarann Bruce Spring- steen, eða „The Boss“ eins og hann er oft nefndur af kunningj- um sínum,“ sagði Snorri Guðvarð- arson, en hann er umsjónarmaður þáttarins Spegilbrot, ásamt Bene- dikt Má Aðalsteinssyni. „Bruce Springsteen var fædd- ur árið 1949 í smábænum Free- hold, sunnan við New York. Hann hélt snemma til Asbury Park og spilaði þar á kaffihús- um. Ekki gekk honum nógu vel og fór hann til vesturstrandar- innar, gekk ekkert þar heldur og sneri aftur heim. Þar kynntist hann Jon Landau og að lokum fóru hjólin að snúast honum í hag. Bruce Springsteen hefur gefið út sex plötur, sú fyrsta „Greetings from Asbury Park“ kom út árið 1973. Inn i þáttinn blöndum við frásögnum af þessum tónlist- armanni og leikum lög hans,“ sagði Snorri að lokum. Spegilbrot er á dagskrá út- varpsins kl. 17.05 í dag, en þátt- urinn er sendur út frá RÚVAK. Alexander Stefánsson félagsmála- ráðherra Sigtryggur Jónsson, frá Samtökum um úrbætur í húsnæðismálum. Hljóðvarp kl. 22.35: Vandi húsbyggjenda „Vandi húsbyggjenda" nefnist þáttur þeirra Ernu Indriðadótt- ur og Rafns Jónssonar, sem verður á dagskrá útvarpsins kl. 22.35 í kvöld. I þættinum fjalla þau um vandamál sem blasa við húsbyggjendum í dag og ræða við Sigtygg Jónsson frá Samtök- um um úrbætur í húsnæðismál- um og Alexander Stefánsson, fé- lagsmálaráðherra. Einnig geta hlustendur hringt í þáttinn og borið fram fyrirspurnir. Sjónvarp kl. 22.05: Pyntingarstofnanir KGB — sovésku leyniþjónustunnar „Pyntingarstofnanir KGB — sovésku leyniþjónustunn- ar“ nefnist bresk heimildar- mynd sem er á dagskrá sjón- varpsins kl. 22.05 í kvöld. í myndinni, sem byggir mikið á frásögnum þeirra sem gist hafa geðsjúkrahús í Sovét- ríkjunum, er m.a. skýrt frá því að um 6000 andlega heil- brigðir sovéskir borgarar séu í geðsjúkrahúsum KGB vegna pólitískra, féiagslegra eða trúarlegra skoðana. Þetta fólk er þvingað með lyfjagjöfum, eða pyntingum til að láta af skoðunum sem stjórnvöldum þykja óæski- legar. Mikið af því efni og heim- ildum sem stuðst er við í þættinum hefur verið smygl- að frá Sovétríkjunum. Þátt- urinn er þrjátíu mínútna langur. Þýðandi og þulur er Gylfi Pálsson. Útvarp Reykjavík ÞRIÐJUDbGUR 20. septcmber MORGUNNINN 7.00 Vcðurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónleikar. Þulur velur og kynn- ir. 7.25 Leikfinii. Tónleikar. 7.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur Erlings Sigurðarsonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veð- urfregnir. Morgunorð — Karl Benedikts- son talar. Tónleikar. 8.40 Tónbilið 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Sagan af Frans litla físka- strák“ eftir Guðjón Sveinsson. Andrés Sigurvinsson les (11). 9.20 Lcikfími. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. landsmálabl. (útdr.). Tónleikar. 10.35 „Áður fyrr á árunum“ Ágústa Björnsdóttir sér um þáttinn. 11.05 íslenskir einsöngvarar og kórar syngja 11.30 Úr Árnesþingi llmsjón: Gunnar Kristjánsson. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Þriðjudagssyrpa — Páll Þor- steinsson. SÍDDEGID_________________________ 14.00 „Ég var njósnari" eftir Mörthu McKenna. Hersteinn Pálsson þýddi. Kristín Svein- björnsdóttir les (11). Þriðjudagssyrpa, frh. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar Blásarakvintett Tékknesku fíl- harmóníusveitarinnar leikur Di- vertimento op. 37 eftir Malcolm Arnold og Sónatínu eftir Michal Spisak. / Tátrai-kvartettinn leikur Strengjakvartett nr. 2 op. 17 eftir Béla Bartók. 17.05 „Spegilbrot“ Þáttur um sérstæða tónlistar- menn síðasta áratugar. Umsjón: Snorri Guðvarðsson og Bene- dikt Már Aðalsteinsson (RÚVAK). 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá KVOLDID 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Við stokkinn í kvöld segir Gunnvör Braga börnunum sögu fyrir svefninn. 20.00 Sagan: „Drengirnir frá Gjögri" eftir Bergþóru Pálsdótt- ur. Jón Gunnarsson les (6). 20.30 Norræna tónlistarhátíðin í Stokkhólmi 1982 Einleikaratónleikar í Grtine- wald-tónlistarhöllinni 28. sept. a. „Dúó, first performance“ Ivrir óbó og píanó eftir Ólaf Oskar Axelsson. Sigríður Vil- hjálmsdóttir og Snorri Sigfús Birgisson leika. b. „Duo“-sónata eftir Olaf A. Thommesen, og Sónata í F-dúr op. 99 eftir Johannes Brahms. Truls Otterbech Mörk og Rei- dun Askeland leika saman á selló og píanó. c. Óbósónata eftir Camille Sa- int-Saens. Sigríður Vilhjálms- dóttir og Snorri Sigfús Birgis- son leika. 2) .40 Útvarpssagan: „Strætið" eft- ir Pat Barker. Erlingur E. Hall- dórsson les þýðingu sína (17). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Vandi húsbyggjenda Þáttur í umsjá Rafns Jónssonar og Ernu Indriðadóttur. 23.15 Sinfónía nr. 93 í D-dúr eftir Joseph Haydn Sinfóníuhljómsveit finnska út- varpsins leikur. Leif Segerstam stj. (Hljóðritun frá útvarpinu í Helsinki. Framhaldi þessara tónleika verður útvarpað 21. þ.m.) 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. ÞRIÐJUDAGUR 20. september 1.45 Fréttaágrip á táknmáii 1.00 Fréttir og veður 1.25 Auglýsingar og dagskrá 1.35 Snúlli snigill og Alli álfur Teiknimyndaflokkur fyrir börn. 1.40 Tölvurnar 2. þáttur. Breskur fræðslu- myndaflokkur í tíu þáttum um örtöivur, notkun þeirra og áhrif. Þýðandi Bogi Arnar Finnboga- son. .15 Tvfsýnn leikur Annar hluti. Breskur sakamála- inyndaflokkur í þrcmur þðttum gerður eftir skáldsögunni „Harry’s Game“ eftir Gerald Seymour. I fyrsta þætti myrti írsku hryðjuverkamaður breskan ráð herra. Harry Brown höfuðsmað ur er sendur til Belfast til ai hafa uppi á morðingjanum. I*ýð andi Jón O. Edwald. 22.05 Pyntingastofnanir KGB - sovésku leyniþjónustunnar Ný, bresk heimildarmynd, ser styðst m.a. við frásagnir þeirr; sem gist hafa geðsjúkrahús Sovétríkjunum. Þar er heilbrig fólk haft í haldi og þvingað mei pyntingum og lyfjagjöf til ai látp af skoðunum sem stjórn völdum þykja óæskilegar. Þýð andi og þulur Gylfi Pálsson. 22.35 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.