Morgunblaðið - 26.10.1983, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 26.10.1983, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 26. OKTÓBER 1983 75 llll| ií 7Ronn Sími 78900 Frumsýnir grfnmyndína Herra mamma (Mr. Mom) < 'anatnrX * . M'-k ýutf >»<■>■>> VIII., _ Splunkuny og jafnframt frá- bær grínmynd som er ein best sótta myndin í Bandaríkjunum þetta áriö. Mr. Mom er talin | vera grínmynd ársins 1983. Jack missir vinnuna og veröur I aö taka aö sér heimilisstörfin I sem er ekki beint viö hans I hæfi, en á skoplegan hátt [ kraflar hann sig fram úr því. Aöalhlutverk: Michael Keat- on, Teri Garr, Martin Mull, I Ann Jillian. Leikstjóri: Stan | Dragoti. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. SALUR2 I Heljargreipum (Split Image) Ted Kotcheff (First Blood) I hefur hér tekist aftur aö gera [ frábæra mynd. Erl. blaöaskrif: Meö svona | samstööu eru góöar myndirj gerðar. — Variety. Split Image er þrumusterk | mynd. — Hollywood Rep. Blaöaum.: Split Image er | mjög athygliaverð mynd. I.M. HP. Aöalhlutverk: Michael I O'Keefe, Karen Allen, Peter | Fonda, Jamea Wooda, Brian í Dennehy. Leikstjóri: Ted | Kotcheff. Bönnuö bömum innan 12. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. Haakkaö verö. SALUR3 ÞEIR SEGJA VÍST AÐ Sá allra vinsælasti í dag BOY GEORQE — COLOUR BY NUMBERS veröur i sérstakri plötukynningu. Magnús „BIG SCRATCH" Sigurðsson leikur sér að nokkrum nýjum lögum frá Bandaríkjun- um aö sjálfsögöu. SKÚLI PÁLSSON, töframaöur skemmtir gest- um m.a. meö því aö baka Ijúffengar smákökur (kannski frá USA) upp úr vasa þeirra. Aögangaeyrir kr. 95.- HGLUMAOD SÉ í USA ÓDAL á nýbyrjuöum vetri. Opiö frá kl. 18—01. Þegar vetur er genginn í garö og kólna fer í veðri, er full ástæöa til aö benda fólki á aö Óöal er alltaf í alfaraleiö. Vetr-..£ Sovéskir dagar Fimmtudagur 27. okt. kl. 20.30: Tónleikar og danssýning í félagsheimilinu Njálsbúö, Vestur-Landeyjum. Sunnudagur 30. okt. kl. 14.00: Tónleikar og danssýning í Gamla Bíói. Aögöngumiöar á kr. 170.- seldir í Gamla Bíói og á litháísku list- sýningunni í Ásmundarsal viö Freyjugötu. Sýningin er opin virka daga kl. 17—22 og um helgar kl. 15—22. Mánudagur 31. okt. kl. 20.30: Fagnaöur í Leik- húskjallaranum. Ávörp. Háskólakórinn syng- ur. Litháískir söngvarar, hljóöfæraleikarar og dansarar skemmta. Stjórn MÍR. VERÐBRÉFAMARKAÐUR HUSI VERSLUNARINNAR SIMI 8 33 20 Önnumst kaup og sölu á veðskuldabréfum. Útbúum skuldabréf. Fróóleikur og skemmtun fyrirháa sem lága! Bjóðum nánast allar stærðir rafmótora frá EOF í Danmörku. EOF rafmótorar eru í háum gæðaflokki og á hagkvæmu verði. Ræðið við okkur um rafmótora. = HEÐINN = SELJAVEGI 2, SÍMI 24260 Nachi legurer japönsk gæóavara á sérsaklega hagstæöu veröi. Allaralgengustu tegundir fáanlegará lager. Sérpantanir eftir þörfum. HOFÐABAKKA 9 REYKJAVÍK SÍMI: 85656 OG 85518 ÁRÉTTRI ,upplausntil abyrgðar LEIÐ Flateyri Almennur stjórnmálafundur verður haldinn laugar- daginn 29. okt. kl. 20.30 í samkomusal Hjálms hf. Matthías Á. Mathiesen viöskiptaráðherra ræöir störf og stefnu ríkisstjórnarinnar. Þingmenn flokksins í kjördæminu mæta ennfremur á fundinn. Allir velkomnir. Sjálfstæðisflokkurinn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.