Morgunblaðið - 04.11.1983, Page 1

Morgunblaðið - 04.11.1983, Page 1
Föstudagur 4. nóvember Veggja- tennis Veggjatennis, hvad er nú það? Jú, þaó eru tvær nýjar íþróttagreinar, sem heita þeim erlendu nöfnum squash og racquitball. Þessar íþróttir eru vinsælar erlendis, squash í Bretlandi og racquitball í Bandaríkj- unum. Það er ekki langt síö- an farið var aö stunda veggjatennis hér á landi, en þaö er Þrekmiöstööin í Hafnarfiröi, sem býöur upp á aöstööu fyrir þessa leiki. „Þeir eiga vel viö íslensku sálina," segir Regin Gríms- son, sem rekur Þrekmiö- stööina, í samtali viö Mbl. „Leikirnir eru hraöir og krefjast því mikillar hreyf- ingar og fá menn útrás í aö þrusa boltanum í vegginn," segir hann til skýringar. Á ínnsíöum blaðsins er fjallaö um veggjatennis í myndum og máli. 40 Vetrartískan Tískumyndirnar, sem viö birtum aö þessu sinni voru teknar á götum Parísar. En þaö var líka skyggnst bak við myndirn- ar, ef svo má aö oröi komast, og fylgst meö því, hvernig þær verða til. Eftir myndunum að dæma, þá er það enginn hægöarleikur að vera fyrir- sæta og mikið tilstand er í kringum tískumyndatöku. Einstæðir foreldrar 50 SJónvarp 60/61 Myndasögur og fólk 64/65 Bækur 55 Útvarp 62 Dans, bíó, leikhús 66/69 Hvað er að gerast? 58 Frímerki 63 Velvakandi 70

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.