Morgunblaðið - 04.11.1983, Page 8
56
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. NÓVEMBER 1983
Þó flestir gangi í hjúskap eöa hefji
sambúð einhvern tímann á lífsleið-
inni, þá eru það fæstir sem kynna
sér það sérstaklega hvaöa reglur
gilda um hjúskap, slit á hjúskap eöa
varðandi óvígða sambúð, hversu lít-
ilvægar reglur þar gilda. Flestir
eignast líka börn og í umræöunni sl.
vetur um umgengnisrétt og forsjá
yfir börnum við skilnað kom þaö
berlega í Ijós, að vitneskja manna
almennt um þær reglur er næsta
lítil. Fræðsla um ofangreind atriöi
er ekki veitt í skólunum, nema ein-
stakír kennarar á framhaldsskóla-
stiginu taki sig sjálfir til eöa nem-
endur velji sér lögfræði í valgrein.
Fræðsla um foreldrahlutverkið eða
það, hvað fæðing einstaklings í
heiminn er í raun, er ekki síður
takmörkuð í skólunum.
Flestir
giftast eða hefja sambúð en...
Hjúskapur
Þegar menn ganga i hjúskap, miða
þeir við að það sé varanleg stofnun
sambuðar og gangast um leiö undir
ákveönar siðferðilegar reglur og
reglur, sem bundnar eru í lögum. Hór
áður fyrr játuöu konur undirgefni við
eiginmenn sína viö hjónavígsluat-
höfnina, en nú um langan tíma kveöa
prestar á um jafnræði i hjónabandinu
og gagnkvæman stuöning hjóna allt
til dauöa. Margir velja það fyrirkomu-
lag aö gifta sig borgaralegri hjóna-
vígslu og gilda um þaö form sömu
reglur og þegar athöfnin fer fram fyrir
presti. Hins vegar, svo furöulegt sem
það er, þá er þeirri ranghugmynd of
oft slegið fram aö borgaralegt hjóna-
band sé gilt aðeins í þrjú ár og stund-
um er talaö um fimm ár í þessu sam-
bandi.
Þegar menn gifta sig, fá þeir al-
mennt ekki neinar ákveönar upplýs-
ingar um þaö hvaöa lagalegar skyld-
ur þeir eru aö gangast undir. Vissu-
lega gengur fólk í hjónaband meö
jákvæöu hugarfari, en dæmin sýna
aö fáfræöi er almenn hvaö þessar
reglur varöar.
í lögum um réttindi og skyldur
hjóna frá 1923 er kveöiö á um rétt-
arstöðu hjóna. Þar er m.a. kveöið á
um trunaöarskyldu hjóna og sameig-
inlega ábyrgö þeirra á hagsmunum
fjölskyldunnar. Gagnkvæma fram-
færsluskyldu þeirra á milli, aö hjón-
um er skylt aö segja hvort ööru til um
efnahag sinn, ábyrgö beggja á samn-
ingum og skuldum og kaupmála
(samningar um aö ákveönar eignir
séu séreign annars hjóna) og fleiri
atriði. Þessi lög eru ítarleg, en þau I
eru nú í endurskoöun hjá sifjalaga-
nefnd Alþingis, enda eru 60 ár síöan
þau ööluöust gildi.
Óvígð sambúö
Síðustu árin hefur fólk í ríkari mæli
en áöur valiö „pappírslausa" sam-
búö. Þó hafa kannanir, t.d. í Noregi,
leitt i Ijós, aö flestir sem hefja óvígöa
sambúö gangi síðar i hjúskap. Án efa
á þaö lika viö hér á landi aö menn
„prufukeyri" sambandiö áöur en þeir
stofna til hjónabands. Oft er þaö líka
þegar sambúöaraöilar fara aö fjár-
festa saman aö þeir gifta sig, þar
sem ákveönar reglur gilda þá um
eignaraöildina og um þaö hvernig
skipta skuli eígnunum ef til skilnaöar
kemur. Vissulega geta sambúöaraö-
ilar gert meö sér sameignarsamn-
ing og sérstakan samning um þaö
hvernig skipta skuli eignunum ef til
slita kemur á sambúðinni. Um slíka
samninga gilda almennar reglur. Í
óvigöri sambúö gilda ekki þær laga-
reglur sem að framan er greint frá,
engin gagnkvæm framfærsluskylda
er lögbundin milli sambúöarfólks og
sambúöaraöili erfir ekki hinn sam-
kvæmt lögum nema fyrir liggi erföa-
skrá. Gagnvart ýmsum trygginga-
bótum er sambúö lögö aö jöfnu viö
hjónaband og sambúðarfólk getur
taliö fram saman til skatts og eru
skilyröin fyrir þessu tvennu annars
vegar að þeir hafi átt barn saman
eöa aö sambuöin hafi staöiö a.m.k. í
tvö ár.
Samkvæmt barnalögunum hafa
foreldrar í sambúö sameiginlega
forsjá (forræöi) barna sinna meö
höndum. Áöur var forræðið aifariö f
höndum móöurinnar þegar um
óskilgetín börn var aö ræða, svo
sem er ef foreldrarnir eru ekki í
sambúö.
Slit á óvígöri sambúö
Viö slit á óvígöri sambúö fer um
eignaskiptingu milli sambúöarfólks
eins og um óskylda aðila væri aö
ræöa. Hvor aöili um sig tekur meö
sér þau verðmæti sem hann kom
með í sambúðina og þaö sem hann
sannanlega aflaöi á sambúðartíman-
um, ef aöilar hafa ekki ahuga á aö
semja um annaö. Um slit á hjúskap
gilda ákveönar lagareglur um þaö
hvernig skipta beri eignunum, en
sltkum reglum er ekki til aö dreifa
varöandi slit á sambúö. Ef enginn
samningur liggur tyrir milli sambúö-
arfólks um þaö hvernig skipta beri
eignunum ef til slita kemur á sam-
búöinni, fer um skiptinguna sem á
milli óskyldra aöila, eins cg áöur seg-
ir.
Þaö veröur stööugt algengara aö
sambúöarfólk, sem festir kaup á hús-
næöi eöa bíl, láti skrá eignina á þau
bæöi. Staöfesti þannig aö þau eigi
eignina saman. Stjórn verkamanna-
bústaöa hefur t.d. um nokkurt skeið
skráö húsnæöi, sem hún úthlutar til
sambúðarfólks, á nafn beggja. En
þaö þekkjast of mörg dæmi þess, aö
þessa sé ekki gætt almennt og oftast
er þaö þá karlmaöurinn sem skráöur
er fyrir húseign, sem báöir aöilar
hafa í raun í samvinnu komið sér
upþ. Ef til slita kemur á sambúöinni
og karlmaöurinn í þessu tilviki heldur
eignarrétti sínum til streitu, þá veröur
konan aö sanna hvaöa fjárhæöir hún
hefur lagt i kaupin á shurn tíma eöa
hvaöa vinnu hún hefur eftir mati lagt
í húsnæöiö. Ef konan hefur t.d. veriö
heimavinnandi alla tíö og ekki unniö
fyrir beinum tekjum, er staöa hennar
oft döpur. Um langan tíma hefur i
slíkum tilvikum veriö reynt aö meta
konum verömæti úr sambúöinni meö
svokölluöum ráöskonulaunum. Hafa
þau aldrei veriö metin mjög hátt,
enda enginn „taxti" um þau fyrir
hendi.
Við þá endurskoöun sem sifjalaga-
nefnd Alþingis er aö vinna aö á lög-
um um réttindi og skyldur hjóna og
um stofnun og slit hjúskapar mun
vera rætt um aö þörf sé á einhvers
konar reglum í lögum varöandi skipt-
ingu eigna sambúöarfólks viö slit á
sambúö. i raun má fullyröa aö þörf
sé á slíkum reglum, sem giltu ef aðil-
ar hafa ekki samið um annaö sín á
milli. Hins vegar yröu slíkar reglur oft
erfiöar í framkvæmd, t.d. þyrfti sam-
búðarfólk aö hafa búiö saman í ein-
hvern lágmarkstima tll aö þær giltu.
Hins vegar má segja aö hverjum
manni sé þaö frjálst aö velja um
hjónaband og þær reglur sem um þá
stofnun gilda og hins vegar óvigöa
sambúö og þær fáu reglur sem um
hana gilda. Þegar sambúöarfólk fer
að fjárfesta og velur formiö óvígöa
sambúð áfram, þá verður þaö von-
andi almenn regla í framtíöinni aö
þau láti skrá sig sameiginlega fyrir
eignunum. Þó menn reikni ekki
beinlínis meö því aö til slita geti kom-
iö á sambúö, — þá gerist þaö rótt
eins oft og þegar um hjónabönd er
að ræöa. Og slitin eru ekki fremur „í
vinsemd" milli aöila þegar um sam-
búöarslit er aö ræöa en viö hjóna-
bandsslit.
I barnalögunum er kveöiö á um
það aö íoreldrar í sambúö hafi sam-
eiginlega forsjá yfir börnum sínum.
Við slit á sambúö þurfa foreldrarnir
aö koma sér saman um þaö hvor hafi
forsjána meö höndum og ef ekki
næst samkomulag um það, veröur
aö beina málinu til úrskuröar dóms-
málaráðuneytisins. Gilda aö þessu
leyti sömu reglur og viö lögskilnað. í
Reykjavík er þaö borgardómur sem
hefur þessi mál meö höndum og
sýslumenn og bæjarfógetar úti á
landi.
Skilnaður
Hjónaskilnaöir eru tíöir hér á landi,
þó ekki verði lagt á þaö mat hér,
hvort þeir sóu tíöari á islandi en ann-
ars staðar.
Flestir lögmenn geta boriö vitni
um hversu illa menn eru almennt
uþþlýstir um hvernig þau mál ganga
fyrir sig. Ýmsar ranghugmyndir
ganga manna á meöal hvaö þau
varöar, t.d. í þá veru, aö ef skilnaöar-
ástæöan er hjúskaparbrot annars
makans, þá eigi hinn rétt á aö fá
meirihluta eigna búsins í sinn hlut,
jafnvel allt. Og annað dæmi má
nefna, aö ef annaö hjóna fer af heim-
ilinu, t.d. móöir flytur burt og tekur
börnin ekki meö sór strax, þá missi
hún allan rétt til barnanna og jafnvef
til eignanna.
Áöur en sótt er um leyfi til skilnað-
ar aö borði og sæng eöa lögskilnaö,
þarf prestur (eða sáttanefnd) aö
reyna sættir meö hjónum. Ekki er
hata leiðindi..
44
fyrir mig. Eg hef alltaf einhvern hjá
mér, sem elskar mig.
Blm. Og sem þú elskar?
Sagan (yppir öxlum): Karlmenn
sýna mér mikla elsku og mikinn
ástarhug.
Blm. Hvernig hegðar þú þér,
þegar þú átt í ástarævintýri?
Sagan: Ég reyni aö vera um-
burðarlynd.
Blm. Gerir sem sagt engar
eignarnámskröfur?
Sagan: Karlmenn eru mjög
gjarnir á aö vilja eigna sér allt.
Blm. Hvaða manngerö getur þá
yfirleitt gert sér vonir um aö ganga
í augun á þér?
Sagan: Aöalatriöiö er, aö hann
sé vel gefinn — og umburöarlynd-
ur. Þegar einhver hefur til aö bera
gáfur og hjartahlýju, þá fer ég aö
hugsa mig um tvisvar. Þegar ég
var ung stúlka hreifst ég mest af
karlmönnum í kringum fertugt.
Fyrri maður minn, bókaútgefand-
inn Guy Schoeller, var tuttugu ár-
um eldri en ég. Eiginlega eru þaö
karlmenn um fertugt, sem ég hef
ennþá mestan áhuga á. Ég hef
aldrei kunnaö tökin á reglulega
ungum karlmönnum og heldur
aldrei kunnaö aö meta þá.
Blm. Allt hljómar þetta eins og
það sé alltaf þú, sem yfirgefir karl-
mennina?
Sagan: Alltaf, nema í eitt ein-
asta skipti — en ég komst líka yfir
þaö.
Blm. Ertu hrædd viö aö veröa
roskin?
Sagan: Ég hugsa alls ekki um
þaö. I mínum augum er tíminn ekki
eyðandi afl. Þaö skelfir mig í hæsta
lagi aö sjá, aö svo margt fólk
hrökklast meö tímanum af sinni
réttu leiö — ef til vill er ég líka ein
i þeim hópi. En meöan ég er enn
aö vinna, er allt í besta lagi.
Blm. Er vinnan þá þýðingar-
mest af öllu í þínum augum?
Sagan: Eiginlega eru mennirnir
þýöingarmeiri — aö maöur hafi
einhvern nálægan, hafi tengsl viö
menn, njóti vináttu, ástar.
Blm. Hvaö er þaö þá, sem þú
getur boöiö fólki? Hverjar eru þín-
ar dyggðir?
Sagan: Ég er vingjarnleg og al-
úöleg og umburöarlynd og mér
þykir vænt um fólk. Auk þess er ég
gamansöm og kímin. Ég hef nægi-
lega kímnigáfu til aö bera til þess
aö sigrast á öllu — jafnvel á
frægöinni.
Blm. Hefur hún aldrei stigiö þér
til höfuös? Ekki heldur sem korn-
ungri stúlku, þegar þér féll frægöin
í skaut svo aö segja á einni nóttu?
Sagan: Þá fylltist ég skelfingu.
Mér var ómögulegt aö skilja, af
hverju menn væru aö gera svona
mikiö veöur út af þessari litlu bók.
Ég á viö, mér finnst hún enn þann
dag í dag góö bók. En sú athygli,
sem bókin vakti, er ekki í réttu
hlutfalli við innihald hennar. Á
þessu er í hæsta lagi hægt aö finna
einhverjar þjóðfélagslegar og
sálfræöilegar skýringar. Hún birtist
á tímum, þegar eins konar
straumhvörf gengu yfir ... i Japan
var nafniö mitt til dæmis notaö
sem eins konar samheiti viö kven-
frelsi.
Blm. Líturöu á sjálfa þig sem
kvenfrelsiskonu?
Sagan: Alls ekki! Ég á ekkert
sameiginlegt meö þessum kven-
frelsiskonum. Ég veit, aö þær hafa
á einhvern hátt rétt fyrir sér, en
mér finnst þær vera svo óttalega
lítt aölaöandi. Þaö er eins og þær
séu ennþá á gelgjuskeiöinu. Auk
þess steöja hvort eð er nógu
margvíslegir öröugleikar að karl-
mönnum. Af hverju ætti ég aö fara
aö ryöjast inn á þeirra sviö?
Blm. Þaö var nú löngum taliö
algjört sérsviö karlmanna aö geta
hagaö sér eins og ribbaldar í ást-
um.
Sagan: Gott og vel ... þá hafa
þeir núna einu færra . . . Ég held,
aö þaö hafi hneykslaö fólk í þá
daga, aö þarna lýsti ung stúlka í
fyrsta skipti líkamlegum ástförum
sem einhverju ósköp eölilegu —
þarna var þungun ekki til umræöu,