Morgunblaðið - 04.11.1983, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 04.11.1983, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. NÓVEMBER 1983 57 rúm hér til aö fjalla um lögbundnar forsendur fyrir skilnaöi hjóna nema aö takmörkuöu leyti. Lögskilnaö má fá strax, ef ástæöan fyrir umsókn er hjúskaparbrot maka eöa annaö hjóna hefur oröiö fyrir ofbeldi af hálfu hins i hjúskapnum. Ef skilnaöur er veittur aö boröi og sæng, skilnaðar- ástæöan er t.d. ósamlyndi hjóna, er lögskilnaöur veittur aö ári liönu. Skilnaöur aö boröi og sæng veitir hjónum ákveðinn umhugsunarfrest um þá ákvöröun aö skilja og ef hjón taka upp sambúö aftur á þessum fresti falla öll réttaráhrif skilnaöarins niöur. I Reykjavík er þaö borgardóm- ur sem veitir leyfi til skilnaöar aö boröi og sæng (úti á landi sýslumenn og bæjarfógetar), en dómsmálaráöu- neytiö veitir leyfin til lögskilnaöar. Viö skilnaö aö boröi og sæng og lögskilnaö eru svokallaöir skilnaö- arskilmálar geröir um skiptingu eigna, forsjá fyrir börnum, umgengn- isrétt þess foreldris sem ekki fær for- sjá barna í hendur og um greiöslu lífeyris ef forsendur eru fyrir slíkrl ákvöröun. Um skiptingu eigna gildir reglan um helmingaskipti (hver sem skilnaöarástæöan er), nema fyrir liggi kaupmáli milli hjóna. Þó er hjónum frjálst aö semja um annaö, ef þeim sýnist svo og á hvorugt er hallaö meö þeim samningi. Ef annaö hjóna fær forsjá t.d. fjögurra barna í hendur og aflar lægri tekna en hitt, þá heimila lögin ekki undantekningu frá helm- ingaskiptareglunni, ef hvor aöilinn heldur rétti sínum til streitu. Þetta atriöi mun vera i endurskoöun, en hjá nágrannaþjóöum okkar þekkist aö tekiö sé tillit til atriöa sem þessara viö skiptingu eigna viö skilnaö. Ef hjónaband hefur varaö i stuttan tima er undantekning heimiluö frá helm- ingaskiptareglunni, þannig aö ef ann- aö hjóna hefur átt mun meiri eignir viö giftinguna en hitt eöa erft miklar eignir á þeim skamma tíma sem hjúskapurinn varði, þá ber aö taka tillit til þess viö eignaskiptinguna. Ef ágreiningur er meö hjónum um hvort fái forsjá yfir börnum þeirra í hendur, sker dómsmálaráöuneytiö úr jseim ágreiningi. Ef tii úrskuröar kem- ur í slíkum málum, er fyrst og fremst miðað viö hag og þarfir barnanna sjálfra, hjá hvoru foreldranna hag þeirra er best borgiö. Aldur barna og fjöldi, tengsl þeirra viö foreldrana og tengsl þeirra innbyröis skiptir m.a. máli í þessu tilliti og vilji þeirra sjálfra, ef þau eru talin hafa þroska til aö meta aöstæöur. Allar aöstæður foreldranna eru svo metnar í heild. Ef forsendur úrskuröar um forsjá yfir börnum breytast, heimila lögin endurskoöun á þeirri ákvörðun. Þvt foreldri sem ekki fær forsjá barns í hendur viö skilnaö er tryggö- ur umgengnisréttur viö barniö. (Sama reglan gildir um skilgetin börn og óskilgetin í þessu sambandi.) Ef umgengni þess foreldris viö barn er metin andstæö hag barnsins og þörf- um, má takmarka þennan rétt og jafnvel fella hann niður. Engar ákveðnar reglur gilda um hvernig umgengnisrétti skuli háttaö, enda eru aöstæður manna mismunandi. Ef þaö foreldri sem hefur forsjá barns telur hitt foreldriö ekki sinna barninu sem skyldi, getur þaö leitaö eftir úr- skuröi þar sem kveðið er á um fyrir- komulag umgengnisréttarins. Dóms- málaráöuneytiö hefur þennan mála- flokk meö höndum. Heimilt er aö beita dagsektum ef ekki er fariö eftir úrskuröi ráöuneytisins. Sl. vor þegar umræöan um ,for- ræðislausa feður“ stóð sem hæst, var þaö athyglisvert, aö ekki var tek- iö á þeirri hlið mála, sem snýr aö börnum sem „feöur" (eöa sá aðlli sem ekki hefur forsjá barns í hönd- um) hafa lítinn sem engan áhuga á aö umgangast. Er þó óhætt aö fullyrða aö sá hópur barna, bæöi skilgetinna og óskilgetinna, er mjög stór. Barna- lögin byggja á því, að þaö sé bæói réttur og skylda foreldra aö um- gangast börn sín, ef þaö er ekki tallö andstætt hag barnanna. Þaö er ekki svo lítil ábyrgö sem hvílir á tveim ein- staklingum, sem geta af sér einstakl- ing í heiminn, þó skilningur á þeirri ábyrgö sé ekki alltaf fyrir hendl. í lögum er heimild fyrir því aö úr- skuröa annaö hjóna til aö greiöa hinu svokallaöan lífeyri í allt aö eitt ár eftir skilnaö. Ástæöur fyrir slíkri ákvöröun geta veriö margvíslegar, t.d. tekjur hjóna hvors um sig, þ.e. mikill munur er þar á, annaö hjóna hefur veriö heimavinnandi um hríö og þarf aö aölaga sig aö breyttum aöstæöum, útvega sér vinnu eöa endurmennta sig. Þá skiptír máli hvernig eigna- skiptingin er viö skilnaðinn. Hvort annaö hjóna getur unniö úti fullan vinnudag svo vel fari, t.d. meö tiiliti til ungra barna, sem þaö hefur forræöi yfir. Lífeyrir er ákvaröaður f einni greiðslu eöa í mánaöargreiöslum þann tfma sem kveðiö er á um eöa menn semja um. Framfærsluskylda er milli hjóna þar til skilnaöarleyfi hefur verið gefiö út. Dómsmálaráðuneytið ætti að útbúa upplýs- ingabækling f þessari grein hefur f grófum dráttum veriö fjallað um þetta efni. Flestir viöurkenna þörfina á ákveö- inni lágmarksfræðslu á þessu sviöi og geta skólarnir þjónaö hlutverki aö þessu leyti. Hins vegar hefur veriö tæpt á því áöur hér f blaðinu, aö dómsmálaráðuneytið gengist fyrlr út- gáfu á bæklingi um helstu reglur um þetta efni og hvaö lítilvægar reglur gilda um óvígöa sambúö. Jafnréttis- ráö mun líka hafa beint slíkum til- mælum til ráöuneytisins, e.t.v. f fram- haldi af umfjöllun um þaö hér f blaö- inu. Eölilegt væri aö dreifa slíkum bæklingi, t.d. viö framkvæmd hjóna- vígslu eöa láta hann liggja frammi þar sem auövelt er fyrir menn að nálgast hann. Þegar barnalögin tóku gildi, gaf dómsmálaráöuneytiö út sérstakan bækling meö útskýringum á efni lag- anna. Sá bæklingur er vel unninn í alla staöi og svaraöi mikilli þörf. Og upplýsingarit hafa veriö gefin út hér á landi um málefni, sem snerta minni hópa en þá einstaklinga sem ganga f hjónaband eöa búa í óvfgöri sambúö. Þó lögin sjálf sé hægt aó nálgast í lagasafni og ráðuneytiö hafi gefiö út sérprentun af lögunum, þá mundi umfjöilun um þessar reglur í bæklingi hafa mikiö aö segja fyrir almenning og svara ríkri þörf. né heldur fóstureyðingar, ástar- harmur og syndir, ekkert af öllum þessum þvættingi. Hvaöa önnur ung stúlka sem var heföi getaö komiö öllu þessu uppnámi af staö. Þaö stóö ekki í neinu sambandi viö mig. Blm. Öfundar þú ungar stúlkur nú á dögum, vegna þess frjálsræö- is, sem þær njóta? Sagan: Þær njóta svo sem ekk- ert meira frjálsræöis en viö gerö- um á 6. áratugnum. I þá daga var okkur bannaö aö hafa kynmök, en núna er þaö beinlínis álitinn sjálf- sagöur hlutur. Á þeim árum var maður álitin spillt, ef maöur geröi þaö — núna er þaö álitiö hlægi- legt, ef maöur gerir þaö ekki. I hverju liggja svo þessar framfarir, sem eiga aö hafa oröiö? Þaö er þjóöfélagiö sjálft, sem ræöur í þessum efnum. Blm. Samanboriö viö þaö, sem nú á dögum fæst á markaönum eru ástarsenurnar í bókunum þín- um ansi teprulegar. Hefur kynlífs- aldan bugaö þig? Sagan: Hún er ekkert fyrir mig. Ef öörum finnst gaman aö þess háttar kynlífslýsingum — þá er \ mér sama. Ég les engin klámrit, og vil heldur ekki sjá í bíó, hvernig fólk hefur samfarir. Þaö er ekkert skilið eftir handa ímyndunaraflinu, ef fólki er sýnt í sjónvarpinu, í bíó og alls staöar alveg nákvæmlega, hvernig allt er í raunveruleikanum. Mér finnst þaö vera hámark ástar- atriöanna, þegar kvikmyndavélin sveigir burt á réttu augnabliki. Þá fer ímyndunarafliö af staö hjá mér. Blm. Samkvæmt þvi væru ást- arljóð þaö rétta handa þér? Sagan: Þaö eru þau líka. Á þeim fáu stundum, þegar ég er ein, hlusta ég helst á músík og les kveöskap. Blm. Er þaö þess háttar skemmtun, sem þú og vinir þínir taka nú á dögum sameiginlega þátt í? Sagan: Henni deill ég ekki meö neinum. Til þess er hún allt of mik- iö einkamál mitt. Þaö væri mun auöveldara fyrir mig aö segja ein- hverjum frá því hjá hverjum ég svæfi þessa dagana en aö ég færi aö lesa fyrir hann eina einustu Ijóðlínu, sem ég ann. Með því myndi ég Ijóstra upp allt of miklu um mig sjálfa. Snaust h.f Síðumúla 7-9, sími 82722. Bllanaust h.f. hefur nú á boðstólum hljóökúta, púströr og festingar I flestar geröir bila. Stuöla- berg h.f., framleiöa nlösterk pústkerfi og hljóö- kúta sem standast fyllilega samkeppni við sams konar framleiöslu erlendra fyrirtækja. Þessa Isl- ensku gæöaframleiöslu erum vió stoltir af aö bjóða viðskiptavinum vorum jafnhliöa vörum frá HUÓÐKÚTAR PUSTKERFI LEIKHÚSSQESTIR — ÓPERUQESTIR Lengið ferðina og eigið ánægjulegri Kvöldstund. Arnarhóll býður upp á stórkostlegan matseðiL fyrir eða eftir sýningu. Húsiðopnarkl. 18.00. Borðpantanir í síma: 91 — 18833. MATSEÐILL Reyksoðið laxapaté Léttsteikt heiðagæs m/trönuberjasósu VaniIIuterta m/súkkulaðihjúpuðum vínberjum

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.