Tíminn - 19.08.1965, Blaðsíða 6

Tíminn - 19.08.1965, Blaðsíða 6
FIMMTUDAGUR 19. ágúst 1965 6 kfðRJÁR FLUGUR I EINU HOGGI ... Vantar yftur bíl fyrir fjölskylduna, fyrirtækið, ferðalagið? OPEL CARAVAN 1000 er 5 manna bill, tekur tvo farþega í þægilega framstóla, og tvo fulloröna eða þrjá yngri farþega í aftursætl O.PEL CARAVAN 1000 tekur yfir 50 rúmfet af farangri eða vörum ásamt bílstjóra og einum farþega. OPEL CARAVAN 1000 fæst einnig með barn-iæti aft- ast, og flytur þannig þrjú börn, þrjá fullorðna — og yður. ÁRMÚLA 3, SÍMI 38900. \ Auk þess er hann liöugur í akstri: Aðeins 10. mrtieygíu- radíus, góð yfirsýn til yztu horna bílsins. stuttar skiptihreyfingar gírkassa. Ódýr í. rekstri: Eyðir aðeins um 6.5 Itr. á 100 km, smurfrír undirvagn; og verðið? - Spyrjist aðeins fyrirl OPEL CARAVAN ÍOOO - fyrir fjölskylduna, fyrirtækið og ferðalagið. fÆSta gðsre 8I8KÚ stsst ttr.ti- tíisof eðt3f, ets:if .«<U3 S8CT« RT8fít E!TR8t SOStt BSSOt rtSSí' 88X1!. stkt.: kviit.t :ottiesoe öfaas s. : IÐNSKOLINN í REYKJAVÍK Innritun fyrir skólaárið 1965-1966 oe námskeið 1 september, fer fram í skrifstofu skólans dagana 23.-27. ágúst kl. 10—12 og 14—18. Námskeið til undirbúnings inntökuprófum og öðrum haustprófum hefjast miðvikudaginn 1. september. Við innritun skal gréiða skólagjald kr 400,— og námskeiðsgjöld kr 200,— fyrir hvena námsgrein. Nýir umsækjendur um skólavist skulu leggja fram prófvottorð frá fyrri skóla og námssamning. Skólastjóri. AUSTFJARÐARFLUG FLUGSÝNAR teiguflug Varahlutaflug Sjúkraflug Höfum staðsett 4 sæta flugvél ó Egilsstöðum og Neskaupstað UmboSsmoður Neskaupstað Orn Schcvirg LÖGTÖK Að kröfu gjaldheimtustjórans f. h. Gjaldheimt unnar í Reykjavík og samkvæmt fógetaúrskurði, uppkveðnum 16. þ. m. verða lögtök látin fram fara fyrir vangreiddum opinberum gjöldum, skv. gjald heimtuseðli 1965, ákveðnum og álögðum í júlí- mánuði s.I. Gjöýldin féllu í eindaga þ. 15. þ. m. og eru þessi: Tekjuskattur, p eignaskattur, námsbókagjald, kirkjugjald, kirkjugarðsgjald, slysa- og lífeyris- tryggingagjald atvinnurekenda, skv. 40. og 28. gr- alm. tryggingalaga, sjúkrasamlagsgjald. atvinnu- leysistryggingagjald, alm. tryggingasjóðsgjald, tekjuútsvar, eignaútsvár, aðstöðugjald, iðnlána- sjóðsgjald og launaskattur. Lögtök fyrir framangreindum gjöldum, ásamt dráttarvöxtum og kostnaði, verða látin fram fara að 8 dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsing ar, verði þau eigi að fuilu greidd innari þess tíma. Yfirborgarfógetinn í Reykjavík 16. ágúst 1965. Kr. Kristjánsson. Tapazt hefur hestur Rauðstjörnóttur foli strauk úr girðingu á Þing- völlum fyrir viku síðan. Mark blaðstíft framan hægra. Merktur U. á lend. Þeir sem verða hestsins varir hringið vinsamleg- ast í Jón Þorsteinsson, síma 32020, Reykjavík. BÍLAKAUP Saab ‘65 skipti möguleg á VW ‘63—64. Verð 170 þúsund. Consul Cortina ‘65 De luxe Verð 160 þúsund. Cwnsul Cortina ‘63 skipti möguleg. Verð 130 þús Panhard ‘63 ekinn 27 þús. km. skipti mögu- leg. Verð 115 þús. Mercedes Benz 190 ‘60 diesel skipti möguleg. Verð 140 þús. Mercedes Benz 220 ‘60 skipti möguleg á minni bíl. Verð 240 þús. Mercedes Benz 190 “58 góður bíll, skipti möguleg. verð 130 þúsund. Austin Gipsy ‘63 skipti möguleg á VW. Zodiac ‘58 skipti möguleg á amerískum ‘60—61, sjálfskiptum. Chevrolet ‘58, station góður MU. Verð 110 þúsund. Simca Ariane ‘63 Verð 135 þús. samkl. Landrover diesel ‘62 sérlega fallegur. Verð 120 þús. Volvo 544 ‘59 góður. Verð 105 þúsund. skipti möguleg á yngri Volvo. Volvo duett ‘62 station skipti möguleg á ódýrari bíl. Verð 160 þúsund. Dafodil ’63 ekinn 30 þús. km. skipti mögu- leg á VW ‘59—60 eða Cortina. VW ‘58 góður, skipti mögul. á góðum jeppa, verð 60 þús. VW ’55 mjög góður bíll. skipti mögu- leg á Ford eða Chevrolet *55. Vérð 55 þús. Látið bflinn , stnda hjá okkur og hann selst örugglcga. BÍLAKAUP (Rauðará) Skúlagötu 55. Sími: 15812. ÚRA- OG KLUKKU- VIÐGERÐIR FLJÓT AFGREIÐSLA RAUÐARARSTÍG 1, III. HÆÐ SÍMI 16-4-48 EYJAFLUG MEÐ HELGAFELLI NJÓTia ÞÉR ÚTSÝNIS, FLJÓTRA OG ÁNÆGJULEGRA FLUGFERÐA. AFGREIÐSLURNAR OPNAR ALLA DAGA. REYKJAVÍKURFLUGVELLI 22120

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.