Tíminn - 19.08.1965, Blaðsíða 16

Tíminn - 19.08.1965, Blaðsíða 16
[ I MEIRA SM YGL í VA TNAJÖKLI KJ-FB-Reykjavík, miðvikudag. f dag komu enn fram nokkrar á- fengisflöskur, er verið var að skipa upp úr Vatnajökli, þar sem hann lá í Reykjavíkurhöfn. Munu flöskurnar hafa verið í krimgum fimmtíu talsins. Áður höfðu fund HÉRAÐSHÁTÍÐ Héraðshátið Framsóknarfélag- anna í Mýra- og Borgarfjarðar- sýslu verður að Bifröst sunnudag inn 29. ágúst kl. 9 síðdegis. Dagskrá verður tilkynnt síðar. Mikil aðsókn að hótelinu í Skógum J.RJH.-Skógum, miðvikudag. Ferðaskrifstofa ríkisins rekur gisti- og veitingahús í Skógaskóla undir Eyjafjöllum nú í sumar svo sem tvö undanfarin ár. Sum arhótel þetta tók til starfa síð ast í júní og má segja að frá fyrsta degi hafi þar verið fullt hús, svo að margir hafa orðið frá að hverfa. Flestir hafa naetur gestir verið eitthvað á annað hundrað samtímis. Þessi mikla aðsókn er að nokkru leyti að þakka ágætu tíðarfari, sem hér hef ur verið lengst af í sumar. Einn ig er staðurinn vel í sveit sett ur og náttúrufegurð hans róm- uð. Mun óhætt að fullyrða með hliðsjón af aðsókn að hótelinu í Skógum, að mikil þörf hafi verið fyrir gott gistihús á þessum slóð um. Frú Berta Konráðsdóttir veitir hótelinu forstöðu. izt hátt á sjötta hundrað áfengis flöskur og auk þess 58.200 vind- lingar, og höfðu 9 skipverjar ját að að eiga þennan smyglvarning. Þegar blaðið fór í prentun skömmu fyrir miðnætti, hafði enn ekki verið tekin ákvörðun um á framhaldandi rannsókn í málinu, en fyrr í dag hafði verið talið víst, að Vatnajökull fengi að sigla úr höfn óhindraður, þegar upipskipun lyki. Þetta nýja smygl kann að breyta þeirri ákvörðun. Jóhann Níelsson fulltrúi yfir sakadómara var enn við yfir heyrslur I Hegningarhúsinu við Skólavörðustíg klukkan átta í kvöld. Höfðu yfirheyrslur yfir þeim sextán sem í haldi eru þá staðið yfir stanzlaust í allan dag, en litlar fréttir að fá af hinu mjög svo umtalaða Langjökuls-máli enn sem komið er. Skipsmennimir sextán eru ennþá allir í haldi, og virðist því sem enginn þeirra sé enn búinn að hreinsa sig að aðild í smyglinu. víða á boðstólum EJ-Reykjavík, miðvikudag. Þótt Kaupmannasamtökin hafi ákveðið að setja sölubann á nýju íslenzku kartöflurnar, þá voru þær seldar víða í Reykjavík í dag. Voru þær seldar í fiskbúðun um, nokkrum matvöruverzlunum og hjá Grænmetisverzluninni. Eins og kunnugt er, var sölu bann þetta sett á af því að kaup menn töldu sig ekki fá að leggja nægilega mikið á kartöfl- urnar. < b- VATNWýl i'.'NN&ANGt UWIIOI «.». TMVtXÖtXI lAUtXtöK. MWnW, W«IC*V*TN|1**U «tT*J*VW 11« :|IIII.JIIP.I Eins og frá var skýrt í TÍMANUM á þriðjudaginn dró vélbáturinn Hringur 8 metra langan beinhákarl undan trébryggjunni á innanverðni Siglufjarðareyri. Reyndu skipverjar að hífa hákarlinn upp á dekk bátsins, en hákarlinn reyndist of stór og þungur til þess að það taekist. Jón F. Jóhannesson tók þessa mynd við það tækifæri. Mjög góður afli á Vestf jörðum í júlí GS-ísafirði, miðvikudag. I in sumur hafa færabátar frá Gæftir í Vestfirðingafjórðungi Djúpi að mestu leyti fengið afla voru einmunagóðar í júlímánuði sinn út af Ströndum, og hefur og ágætur afli allan mánuðinn. það yfirleitt verið mjög smár fisk Bárust nú á land 3.256 lestir, en ur. í fyrra var aflinn í júlí 2.230 lest- ■ Aflinn í einstökum verstöðv ir. j um: 156 bátar stunduðu nú veiðar ! Patreksfjörður: 5 bátar stunduðu í fjórðungnum, og voru 129 j dragnótaveiðar og 23 handfæraveið þeirra með handfæri, 8 með línu, i ar, og var heildarafli þeirra 470 17 með dragnót og tveir voru i lestir. Af dragnótabátunum voru með humartroll. Lögðu þeir báð ; aflahæstir Skúli Hjartarson með ir mikinn hluta aflans upp í Faxa • 62 lestir, Pétur Guðmundsson 62 flóahöfnum. Afli færabáta frá' lestir og Diddó 49 lestir, en af Vestfjörðum hefur ekki verið jafn ; færabátunum voru aflahæstir And góður um langt árabil, bæði er i vari með 29 lestir, Vonin AK 29 j aflamagnið meira og jafnframt j lestir og Hringur 26 lestir. i stærri og betri fiskur, sem nú I Tálknafjörður: 2 bátar stunduðu j barst á land. Sóttu færabátarn j dragnótaveiðar og 5 handfæra- | ir nú mikið af sínum afla suður i veiðar, og var heildaraflinn' 137 j í Patreksíjarðarflóa, en undanfar • lestir. Valur aflaði 63 lestir og leikahúsinu Rauðbrók FB—Reykjavík, miðvikurdag. Nú um helgina verður i í fyrsta skipti haldin hér úti- skemmtun í eldgíg, sem er eins og hringleikahúsm frægu erlendis, og má kalla þetta ný stárlegan stað til skemmtana halds. Þetta hringleikahús. sem gert er af náttúrunnar hendi. er Rauðbrók í Borgar firði. Æskulýðsnefnd Mýra- og Borgarfjarðarsýslu stendur fyrir skemmtuninni sem er • sambandi við æskulýðsmót, sem hefst þanna á laugardag- inn. Klukkan 14 á laugardaginn verður mótssvæðið, sem er við Grábrók, opnað þátttak- endum en þeir verða úr Reykja vík, Kópavogi. Keflavík. Hafn arfirði og af Akranesi og alls staðar af svæði Æskulýðsnefnd ar Mýra- og Borgarfjarðar- sýslu. Geta þátttakendur fengið Framhald á 14. síðu Höfrungur 49 lestir, báðir í dragnót, en af færabátunum var Skildingur aflahæstur með 14 lestir. Bíldudalur: 3 bátar stunduðu dragnótaveiðar og 6 handfæraveið ar, og varð heildarafli þeirra í mánuðinum 200 lestir. Jörund ur Bjarnason aflaði 61 lest, Freyja 48 lestir og Dröfn 42 lestir, allir í 'dragnót, en af færabátunum var Ástin með beztan afla, 10 lestir. Þingeyri: 7 bátar stunduðu handfæraveiðar i mánuðinum og öfluðu alls 166 lestir A-fl a- hæstir voru Valdís með 32 ip?t ir, Búi með 28 lestir og Tinda- fell með 28 lestir. Flateyri: 4 bátar stunduðu veið ar með línu og 15 með handfæri, og varð heildaraflinn í mánuðin um 296 lestir. Aflahæstir línuhát anna voru Bragi með 57 lestir, Helgi 31 lest og Sigurvon 19 Framhald á 14. siðu 4 FENGU SI ATTA VIÐ IAN MAYEN MB—Reykjavík, miðvikudag. Bræla er á síldarmiðunum og bátarnir við norðausturland hafa enga veiði fengið í dag. Fjórir bát ar við Jan Mayen munu hafa feng ið einhvern slatta í dag, en fregn ir hafa ekki borizt af þeim bátum sem komnir eru til Bjarnareyjar. utan þær, að í morgun var Þórðui Jónasson búinn að fá um 250 mál. Ægir er nú hættur síldarleitinni og Jakob Jakobsson kominn í land og er það ekki til að bæta hijóðið ® i síldveiðisjómönnunum nú i N veiðileysunni.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.