Tíminn - 19.08.1965, Blaðsíða 7

Tíminn - 19.08.1965, Blaðsíða 7
TÍMINN FIMMTUDAGUR 19. ágúst 1965 7 Sextugur s.l. sunnudag: Gunnar Björnsson ræðismaður í Kaupmannahöfn Kona vön bakstri óskast Kona vön bakstri óskast í eldhús Kleppsspítalans. Upplýsingar gefur matráðskonan í síma 38160. Skrifstofa ríkisspítalanna. Þann 15. þ. m. átti Gunnar Björnsson, ræðismaður í Kaup- mannahöfn, sextugsafmæli. Gunn ar er af traustu skagfirzkú bænda fólki kominn, sonur hjónanna Bjöms Ólafssonar og Guðrúnar Björnsdóttur á Skeflisstöðum á Skaga, fæðingarstaðar hans. Snemma stóð hugur Gunnars til bóklegs náms, en á þeim árum var sú leið eigi greiðfær fátæk um sveitapilti. Úr þeim erfið leikum rættist þó betur en á horfð ist sökum áskapaðrar seiglu og fastrar ákvörðunar hans að ná settu marki og lauk Gunnar stúd entsprófi við Menntaskólann á Akureyri vorið 1929. Þá um haust ið innritaðist hann við háskólann í Kaupmannahöfn og lagði stund á hagfræði. Jafnhliða náminu vann Gunnar sem ritari á konungsritaraskrifstof unni á Amalíuborg undir stjórn Jóns Sveinbjömssonar á árunum 1931 til 1944. Það var haft eftir Jóni konungsritara, að honum 'hefði hlcxtnazt óvenju liðtækur og traustur starfsmaður, þar sem Gunnar var, enda reyndist hann og öllum íslendingum, sem þar áttu leið um hjálparhella hin mesta og eins síðar, sem fastur starfsmaður um árabil í íslenzka sendiráðinu við Dántes torg. Gunnar lauk hagfræðiprófi við Kaupmannahafnarháskóla 1944, sama árið og konungsritaraskrif stofan var lögð niður og gerðist þá fljótlega forstjóri prentsmiðju fyrirtækisins Nielsen & Lydiche í Kaupmannahöfn, en því starfi gegndi Gunnar til ársins 1952, þeg ar hann var skipaður ræðismaður íslands í Kaupmannahöfn. hefur Gunnar starfað einvörðungu við sendiráðið, jafnframt sem verzlunarfulltriú frá árinu 1964. Þá er þess og að geta, að Gunnar hefur frá fyrstu Hafnar árum sínum starfað allmikið að félagsmálum íslendinga þar, í íslendingafélaginu, Félagi ís- lenzkra stúdenta og sem ritari í stjórn Húsbyggingarsjóðs íslend inga í Kaupmannahöfn frá 1947. Gunnar hefur samið nokkur rit, aðallega um íslenzk atvinnumál í sjávarútvegi og landbúnaði. Kona hans er danskrar ættar, Margrethe Simmelkjær, orðlögð dugnaðar- og merkiskona og er heimili þeirra rómað fyrir frá bæra gestrisni og myndarskap. Skagfirðingseðlið á sér enn djúp ar rætur í Gunnari Björnssyni, þótt fjarri hafi hann dvalið frænd um og fósturbyggð um áratuga skeið. Gleðimaður er hann, en þó hófsamur, greiðvikinn með afbrigðum og vingóður. Eg er þess fullviss, að marg ir vinir og kunningjar Gunnars á íslandi senda hlýjar kveðjur yf ir hafið til hans á þessum tíma mótum ævi hans, þakka honum og konu hans samverustundirnar og óska þeim heilla og blessunar í bráð og lengd. Agnar Tryggvason. NÚ LIGGUR VEL Á MÉR Framhald af bls. 8 nægjandi upplýsingar —hvernig bezt er að haga sér við þessa að- ferð, mun Dr. Finnur Guðmunds son fúslega veita. 2. að sjá um að útfyllt séu eyðu SKRA um vinninga i Vöruhappdrœtti S.I.B.S. i 8. flokki 1965 21469 kr. 200.000.00 33 kr. 100.000.00 Síðan 1212 kr. 10.000 1408 kr. 10.000 1662 kr. 10.000 5410 kr. 10.000 5482 kr. 10.000 9854 kr. 10.000 10638 kr. 10.000 12176 kr. 10.000 12665 kr. 10.000 14389 kr. 10.000 14805 kr. 10.000 15223 kr. 10.000 17953 kr. 10.000 19364 kr. 10.000 22847 kr. 10.000 23928 kr. 10.000 24237 kr. 10.000 27062 kr. 10.000 28114 kr. 10.000 30838 kr. 10.000 35332 kr. 10.000 36408 kr. 10.000 37174 kr. 10.000 38680 kr. 10.000 38781 kr. 10.000 40302 kr. 10.000 64776 kr. 10.000 41915 kr. 10.000 42592 kr. 10.000 42993 kr. 10.000 45464 kr. 10.000 47370 kr. 10.000 47718 kr. 10.000 48322 kr. 10.000 51126 kr. 10.000 56962 kr. 10.000 57937 kr. 10.000 59076 kr. 10.000 60411 kr. 10.000 62757 kr. 10.000 kr. 5000 kr. 5000 kr. 5000 kr. 5000 kr. 5000 kr. 5000 •kr 5000 kr. 5000 kr. 5000 kr. 5000 kr. 5000 kr. 5000 kr. 5000 kr. 5000 kr. 5000 271 kr. 5000 11363 kr. 5000 34267 2968 kr. 5000 11761 kr. 5000 34709 3529 kr. 5000 12180 kr. 5000 43745 4223 kr. 5000 16865 kr. 5000 45243 1485 kr. 5000 17715 kr. 5000 45636 4600 kr. 5000 18161 kr. 5000 51207 4641 kr. 5000 21756 kr. 5000 52547 5091 kr. 5000 28810 kr. 5000 52669 5145 kr. 5000 28968 kr. 5000 53157 5648 kr. 5000 29030 kr. 5000 55664 6966 kr. 5000 29294 kr. 5000 55984 7581 kr. 5000 29313 kr. 5000 56477 9774 . kr. 5000 29558 kr. 5000 59356 11251 kr. 5000 32583 kr. 5000 60873 11294 kr. 5000 33596 kr. 5000 62819 Þessi nómer hlutu 1000,00 kr. vinning hvert: 5 1438 2644 3632 4775 5850 109 1465 2648 3635 4778 5885 211 1645 2692 3659 4811 5895 269 1736 2712 3707 4863 5939 419 1819 2767 3711 4988 5962 425 1856 2822 3773 5006 5976 456 1921 2957 3835 5017 6038 661 1930 2982 4006 5035 6063 700 2008 3007 4029 5074 6139 758 2039 3011 4056 5092 6171 '785 2069 3013 4088 5154 6182 794 2089 3015 4143 5179 6320 837 2120 3022 4159 5243 6344 871 2124 3036 4170 5251 6365 930 2127 3058 4247 5265 6373 935 2132 3086 4326 5321 6411 1043 2281 3088 4376 5376 6431 1105 2296 3181 4397 5438 6434 1158 2323 3281 4467 5464 6605 1179 2361 ' 3294' 4484 5483 6615 1183 2407 3381 4510 5711 6809 1219 2410 3446 4577 5728 6921 1265 2485 3488 4610 5761 6961 1342 2590 3618 4697 5810 7000 7890 8935 10026 1-12.UÍ 12142 7006 7951 8977 10034 11218 12528 7062 8050 8985 10144 11224 12584 7101 8133 9103 10190 12623 7137 8161 9114 10216 11340 12673 7141 8226 10243 7174 8333 9163 10245 11385 12781 7310 8458 9171 10263 11441 12818 7340 8467 9285 10374 11479 12932 7343 8470 9312 10480 11640 12976 7469 8479 9360 10510 11687 13107 7565 8503 9387 10513 11784 13134 7567 8560 9482 10536 11845 13165 7592 8570 9530 30649 11846 13233 7606 8608 9539 10655 11905 13394 7614 $650 9561 30810 31958 13408 7702 8665 9571 10874 11960 13439 7714 8669 9638 10876 11973 13637 7783 8697 9772 10899 11985 13736 7803 8700 9795 10985 11994 13787 7821 8745 9805 11000 32031 13840 7880 8822 9872 11005 12074 13846 7888 8841 9925 11133 12112 13975 9985 11141 12113 14060 14071 18704 22750 26651 30646 34798 14112 18708 22830 26654 30652 34848 14117 18709 22850 26812 30714 35036 14131 18769 22909 26921 30754 35205 14182 18793 22935 26996 30761 35276 14188 18794 23108 27130 30831 35282 14253 18835 23181 27206 30863 35486 '14394 18902 23380 27336 30894 35542 14401 18978 23455 27403 30902 35629 14423 19000 23485 27460 30974 • 35673 14469 19023 23549 27463 30998 35696 14553 19054 23560 27505 31087 35842 14580 19094 23652 27607 31120 35931 14646 19101 23653 27614 31140 36152 14671 19108 23658 27617 31239 36159 14712 19122 23670 27619 31336 36211 14752 19165 23717 27623 31357 36250 14826 19247 23722 27687 31395 36301 14882 19284 23755 27808 31398 36351 14936 19423 23843 27817 31463 36391 14943 19464 23894 27835 31468 36398 14961 19488 23898 27852 31564 36422 14967 19497 23932 27858 31613 36450 15038 19507 23971 27898 31624 36703 15153 19554 24065 27987 31639 36714 15166 19677 24109 27995 31675 36738 15189 19699 24134 28032 31695 36732 15239 19.734 24170 28062 31697 36785 15365 19775 24267 28118 31730 36800 15376 19810 24271 28119 31760 36865 15425 19858 24300 28137 31791 36899 15510 19938 24385 28231 31805 36907 15658 19992 24397 28278 31812 37041 15692 19993 24431 28324 31865 37091 15704 20025 24437 28339 31909 37111 15774 20037 24458 28348 32143 37140 15798 20055 24511 28388 32383 37150 15827 20064 24512 28406 32490 37333 15860 20076 24530 28430 32533 37319 15903 20198 24551 28471 3257$ 37343 15956 20225 24635 28524 32658 37437 16000 20273 24647 28642 32783 37467 16176 20360 24684 28666 32790 37533 16329 20444 24688 28705 32801 37514 16339 20482 24711 28737 32822 37515 16361 20549 24724 28778 32875 37545 16366 20579 24732 28783 32878 37546 16395 20652 24761 28825 32891 37820 16423 20683 24786 28850 32918 37823 16483 20693 24972 28926 33016 37875 16578 20726 25005 28940 33056 37900 16659 20741 25044 28967 33125 37982 16812 20790 25047 28974 33158 37983 16833 20895 25080 28981 33184 37991 16837 20941 25219 28983 33200 38117 16839 21211 25328 29138 33208 38119 16978 21212 25338 29176 33283 38162 17046 21223 25360 29197 33324 38167 17136 21438 25520 29344 33327 38193 17189 21448 25579 29353 33354 38286 17270 21466 25689 29356 33433 38369 17349 21486 25749 29379 33447 38510 17385 21574 25766 29411 33478 38518 17475 21636 25773 29471 33659 38550 17495 21699 25774 29505 33675 38566 17526 21700 25817 29529 33688 38576 17648 21714 25822 29568 33736 38600 17663 21829 25927 29630 33751 38625 17689 21891 25943 29646 33822 38663 17961 21925 25979 29667 33830 38673 17974 22011 26041 29790 33978 38746 17985 22014 26107 29817 34018 38749 17986 22034 26113 29851 34069 38834 17998 22171 26173 29866 34096 38941 18201 22181 26lS2 29960 34109 38958 18262 22212 26187 29980 34111 39015 18333 22276 26215 29994 34500 39040 18377 22288 26366 30041 34534 39*355 18440 22403 26386 30102 34629 39081 18483 22483 26484 30196 34633 39085 18487 22504 26505 30300 34646 39125 18558 22531 26533 30530 34680 39177 18619 22537 26535 30531 34682 39237 18645 22716 26552 30582 34683 39247 18675 22719 26559 30586 34731 39456 18694 22748 26592 30603 34745 39502 39554 43730 47774 52899 56932 60764 39561 43731 47781 53000 56940 60806 39672 43775 47821 53010 56955 60859 39678 43790 47825 53275 56979 60930 39733 43808 47839 53294 56988 60938 39760 44001 47899 53304 57075 60963 39800 44159 47955 53340 57110 61105 39808 44160 48027 53342 57115 61125 39846 44373 48061 53392 57154 61216 39861 44386 48074 53461 57241 61245 40001 44407 48123 53465 57254 61252 40093 44414 48170 534^84 57280 61323 40133 44421 48226 53493 57296 61426 40157 44468 48264 53570 57339 61525 40281 44511 48342 53616 57358 61533 40286 44602 48375 53673 57362 61572 40290 44702 48388 53678 57372 61591 40327 44724 48415 53690 57428 61611 40368 44786 48473 53721 57437 61709 40509 44849 48477 53739 57720 61723 40573 44866 48503 53759 57780 61780 40613 44925 48615 53856 57784 61837 40619 44969 48737 53862 57853 61843 40626 44985 48751 53910 57884 61901 40656 44986 48778 53911 57894 61939 40684 45018 48830 53943 57935 61964 40698 45075 48857 54009 57951 62044 40714 45092 48913 54022 57975 62069 40786 45098 48939 54037 57978 62115 40809 45119 48969 54051 58004 62144 40854 45133 48975 54210 58044 62180 40917 45172 48980 54220 58092 62221 40940 45212 48995 54276 58111 62239 41068 45252 49080 54302 58136 62250 41216 45260 49126 54309 58238 62278 11399 45283 49268 54372 58248 62302 41439 45352 49284 54389 58298 62359 41606 45482 49320 54475 58337 62391 41618 45558 49325 54636 58379 62412 41640 45559 49346 54682 58438 62453 41671 45594 49369 54717 58461 62455 41727 45622 49420 54818 58559 62497 41763 45777 49558 54903 58614 62569 41771 45851 49612 54997 58651 62573 41828 45879 49624 55052 58785 62696 41832 45897 49626 55074 58790 62820 41964 45898 49650 55090 58819 62947 42001 45998 49792 55104 58851 62968 42049 46102 49833 55222 58918 62978 42074 46128 49902 55237 58965 63025 42108 46197 49913 55241 58978 63220 42146 46218 49922 55244 58979 63263 42278 46241 49953 55352 59004 63270 42321 46268 49995 55353 59028 63306 42338 46278 50059 55399 59031 63374 42370 46333 50090 55408 59159 63429 42390 46418 50186 55486 59184 63461 42498 46431 50292 55500 59188 63522 42564 46486 50311 55678 59408 63637 42595 46536 50316 55693 59411 63645 42596 40607 50365 55697 59477 63658 42685 46719 50388 55794 59489 63705 42735 46735 50416 55802 59521 63809 42755 46737 50430 55891 59564 63884 42791 46839 50485 55894 59676 63901 42843 46903 50511 55899 59794 63907 42860 46920 50632 55909 59808 63999 42946 46940 50678 56026 59829 64056 42961 46980 50723 56057 59835 64078 42988 46985 50803 56185 59876 64087 42995 47072 50841 56194 59923 64113 43005 47088 50943 56202 60048 64127 43102 47095 51063 56263 60142 64133 43109 47121 51072 56268 60147 64300 43111 47360 51159 56294 60151 64310 43193 47364 51556 56337 601*4 64377 43242 47366 51757 56412 60402 64385 43342 47384 51799 56491 60455 64617 43347 47423 52028 56588 60462 64734 43365 47432 52116 56642 60566 64788 43421 47485 52212 56686 60600 64832 43470 47488 52399 56729 60610 64839 43481 47566 * 52444 56746 60641 64843 43534 47590 52560 56759 60707 64861 43560 47611 52675 56760 60715 64915 43717 47661 52860 56812 60743 64919 blöð yfir skotnar rjúpur, ár hvert, og senda _ þau til Náttúrugripa- safnsins. Ýmsir virðast hafa illan bifur á þessari skýrslugerð og telja það óþarfa forvitni og tíma eyðslu. Því er til að svara, að hvernig er hægt að fara nærri um þann fjölda, sem skotinn er, ár hvert, af rjúpum, nema með þessu eina móti? Og það verð ég að segja, að enginn á svo annríkt að hann geti ekki skrifað nokkra stafi í minnnsbók sína, áður en hann sofnar, ef viljinn er til stað ar að verða að liði. Á þessu stigi rannsóknanna vil ég aðeins minna á þetta: Færi nú svo, að þessar rannsóknir — á hinni stórkostlegu þurrð rjúp- unnar — leiði það í ljós, á hvaða tíma ársins hún verður. er það meiri ávinningur en enn hefur tekizt að ná. Annað ætti líka að fást upplýst. Það er hvort rjúp- urnar deyja drottni sínum heima á feðrafoldinni, eða hverfi þaðan burtu. Hvort tveggja væru ómet- anlegir áfangar að fullnaðar úr- lausn. Og þar sem ég veit, að marg ar refaskyttur, sem á grenjum liggja og oft fara einnig á rjúpna veiðar, eru á stjái vor hvert í byggð og um óravíðáttur heiðanna hafa löngun til að fá þetta upp- lýst — og vilja gjarnan verða þar að liði — þá vil ég biðja þá að gefa rjúpunum sérstakar gæt ur næstu árin. Eg veit líka, að ýmsir þeir, sem þjóta á bílum yfir hálendið og í loftinu lands homanna á milli, hafa áhuga á að fylgjast með rjúpunum. þar til Þær hafa komizt yfir næsta hámark. þetta er mér allt mikið gleðiefni. Að lokum er ég svo nýkominn af Fjórðungssjúkra- húsinu á Akureyri, þar sem yfir læknarnir Guðmundur Kar) og Ólafur Sigurðsson — ásamt að- stoðarlæknum — gegnumlýstu mig allan, og löppuðu svo í minn ónýta skrokk eins vel og hægt var. Útkoman varð sú. að nú hef ég góða von um að tóra næstu árin, eða þar til í ljós kemur hvaða árangur verður af þessari fyrstu vísindalegu tilraun. sem hér er gerð, til að ráða þessar margumtöluðu sveiflur rjúpna stofnsins okkar. Það eitt væri næg ástæða íil að vera svona kampa kátur. Sumardaginn fyrsta 1965. Theodór Gunnlaugsson frá Bj'armalandi.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.