Tíminn - 19.08.1965, Blaðsíða 10

Tíminn - 19.08.1965, Blaðsíða 10
10 í DAG TÍMINN í DAG FIMMTUDAGUR 19. ágúst 1965 í dag er fimmtudagur 19. ágúst — Magnús biskup. Tungl ,í hásuðri kl. 5.31 Árdcgisháflæði kl|. 8.54 Heilsugæzla ■fr Slysavarðstofan , Heilsuverndar- stöðinnl er opin allan sólarhringinn Næturlæknir kl. 18—8, siml 21230 ■fr Neyðarvaktin: Simi 11510, opið hvern virkan dag, fra kl. 9—12 og 1—5 nema laugardaga kl. 9—12. Upplýsingar um Læknaþjónustu í borginni gefnar í símsvara lækna félags . Reykjavíkur i síma 18888 Næturvörzlu annast Laugavegs Apótek. Næturvörzlu í Keflayík annast GuSjón Klemenzson. Antverpen á morgun frá Arehan gelsk. Hamrafell er í Hamborg. Stapafell kemur til Reykjavíkur í dag fdá Esbjerg. Mælifell losar á Austfjörðum. Ríkisskip Hekla kom til Kaup mannahafnar kl. 7.00 í morgun. Esja er á Norðurlandshöfnum á vest urleiS. Herjólfur fór frá Vestmanna eyjum í morgun áleiðis til Homa fjarðar. Skjaldbreið er í Reykjavik. Herðubreið fer frá Reykjavík kl. 18.00 í dag vestur um land í hring ferð. Jöklar h. f. Drangajökull er í Charleston. Hofsjökull er í London Langjökull fór þ. m. frá Reykja vik til Gloucester. Vatnajökull er í Reykjavík. KAUPMANNASAMTÖK ÍSLANDS Ferskeytlan Baldvin Jónsson skáldi: Bætur valla verða á því —værðir allar dvfna — ég er falllnn forsmán í fyrir galla mína. Siglingar í dag Skipadeild SÍS. Arnarfell fór frá Abo í gær til Leningrad og Gdansk Jökulfell er væntanlegt til Cham bridge 21. frá Keflavík. Dísarfell losar á Anustfjörðum. Litlafell kem ur til Reykjavík á morgun frá Norð urlandshöfnum. Helgafell kemur til ÚTVARPIÐ Fimmtudagur 19. ágúst 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Há- degisútvarp. 13.00 Á fri- vaktinni. m Eydís EyþóíiSÓóttir stjómar ósija lagaþætti fyrir sjómenn. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.30 Síðdegis útvarp. 18.30 Danshljómsveitir leika. 19.30 Fréttir. 20.00 Daglegt mál. Svavar Sigmundsson stud. mag. flytur þáttinn. 20.05 (iKamm erkonsert“ eftir Arthur Honegg er. 20,25 Raddir skálda: Þórberg ur Þórðarson. Einar Bragi undir býr þáttinn og kynnir. 21.10 Píanósónata nr. 11 í B-dúr op. 22 eftir Beethoven. 21.35 Rein bek, — æskulýðshöll \ Þýzka landi. Séra Árelius Nielsson flyt ur. 22.00 Fréttir og veðurfregn ir. 22.10 Kvöldsagan: „Litli- Hvammur" eftir Einar H. Kvar an. Arnheiður Sigurðardóttir les (7). 22.30 Djassþáttur í um sjá Ólafs Stephensens. 23.00 Dagskrárlok. KVÖLDÞJÓNUSTA VERZLANA 2. hópur: Vikan 16. ágúst til 20. ágúst. Kaupmannasamtök íslands: Kjörbúð Laugarness, Dalbraut 3. Verzl. Bjarmaland, Laugamesvegi 82. Helmakjör, Sólheimum 29—33. Holtskjör, Langholtsvegi 89. Verzlúnin Vegur, Framnesv. 44. Verzlunin Svalbarði, Framnesv. 44. Verzlun Halla Þórarins h. f., Vestur götu 17a. Verzlunin Pétur Kristjánsson s. f-, Ásvallagötu 19. Vörðufell, Hamrahlíð 25. Aðalkjör, Grensásvegi 48. Verzlun Halla Þórarins h. f., Hverfisgötu 39. Avaxtabúðin, Óðinsgötu 5. Verzlunin Foss, Stórholti 1. Straumnas, Nesvegi 33. Bæjarbúðin, Nesvegi 33. Silli & Valdi, Austurstraeti 17. Silli & Valdi, Laugavegi 82. jVerzlunin Suður]andsbraut i; 100. Kaupféiag Reykjavíkur og nágr.i Kron, Barmahlið 4. Kron, Grettisgötu 46. emborgar kl. 10.00. Er væntanlegur til baka frá Luxemborg kl. 01.30. Heldur áfram til N. Y. kl. 02.30 Guðríður Þorbjamardóttir er vænt anleg frá N. Y. kl'. 07.00. Fer til baka til N. Y. kl. 02.30. Snorri Þorfinnsson fer til Gauta- borgar og Kaupmannahafnar H.08. 30. Er væntanlegur til baka kl. 01.30. Snorri Sturluson fer til Óslóar kl. 08.00. Er væntanlegur til baka kl. 01.30. Flugfélag íslands; Gullfaxi fór til Glasg. og Kaup mannahafnar kl. 08.00 f morgun. Væntanlegur aftur til Reykjavfkur kl. 22.40 í kvöld. Skýfaxi er væntan legur til Reykjavíkur kl. 14.50 í dag frá Kaupmannahöfn og Bergen. Gl'jáfaxi fer til Færeyja og Glasg. kl. 14..00 i dag. Væntanlegur aftur til Reykjavíikur kl. 16.30 á morgun. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Egilsstaða (2 ferðir) Vestmannaeyja (2 ferðir), ísafjarðar( Kópaskers, Þórshafnar, Húsavíkur og Sauðárkróks. Frá Flugsýn Flogið alla daga nema sunnudaga til Norðfjarðar. Farið er frá Reykjavík kl. 9.30 ár- degis. Frá Norðfirði kl. 12. Félagslíf Ferðafélag íslands ráðgerir eftir taldar ferðir um næstu helgi: Á laugardag kl. 14 hefjast 3 ferðir: 1. Þórsmörk 2. Hveravellir og Kerlingarfjöll 3. Hítardalur, m.a. gengið á Hóhn inn, sem er mikið berjaland, og inn að vatni. Á sunnudag er gönguferð á Keili og um Sogasel, Ketilstíg fram hjá Djúpavatni yfir Vesturháls til Krísuvíkur. Farið frá Austurvelli kl. 91/2. Farmiðar í þá ferð seldir við bílinn. Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofu F. f. Öldugötu 3, símar 11798 — 19533. Söfn og sýningar DENNI — Ef hún ætlar að vinna, þá DÆMALAUSIvelti é9 bor5inu 6.20 og 6.30. Aukaferðir um helgar kl. 3. 4 og 5 Ásgrímssafn, Bergstaðastrætl 74, er opið alla daga, nema laugardaga 1 júlj og ágúst frá kL 1,30 — 4.00. Minjasafn Reykjavikurborgar. Opið daglega frá kl. 2—4 e. h. nema mánudaga Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga frá kl. 1,30 — 4.00. Gengisskránmg Belglskur frankj 86,34 86,56 Svissn. frankar 955,00 997,55 Gyllini 1.194.72 1.197.78 Tékknesk króna 596,40 598,00 V.-Þýzk mörk 1.069.74 1.072,50 Llra (1000) 68,80 63,90 Austurr.sch. 166,46 166,88 Pesetl 71,60 71,80 Reiknlngskróna — Vöruskiptaiönd 90,86 100,14 Reikningspund - Vöruskiptalönd 120,25 120.56 Loftleiðir: Vilhjálmur Stefánsson er væntanleg ur frá N. Y. kl. 09.00. Fer til Lux Árbæjarsafn Opið daglega nema mánudaga kl. 2.30—6.30 Strætisvagnaferðir: kl. 2.30, 3.15, og 5,15. Tij baka 4.20, Nr. 47 — 13. ágúst 1965. Sterllngspund 119,84 120,14 Bandartkjadollai 42,95 43,00 Kanadadollar 39,83 39,94 Danskar krónur 619,10 620,70 Norsk króna 599,66 601,20 Sænskar krónur 830.35 832,50 Flnnskt mark 1.335,72 1.339,14 Nýtt franskt mark 1,335,72 1.339,14 Franskui franki 876,18 878,42 Tekið á mcti tilkynningum i dagfeékina ki. 10—12 Flmmtudaginn 19. ágúst verða skoð aðar bifreiðarnar R-13501—13650. Föstudagur 20. ágúst 7.00 Morgunútvarp 12.00 Hádeg isútvarp. 13.15 Lesin dagisikrá næstu viku. 13.30 Við vinnuna. 15.00 Mið- degisútvarp 116.30 Sið- degisútvarp. 17.00 Fréttir 18.30 Lög úr söngleikjum. 18.45 Til kynningar. 19.20 Veðurfregnir. 19.30 Fréttir. 20.00 Efst á baugi Björgvin Guðmundsson og Tómas Karlsson greina frá ýms um erlendum málefnum. 20.30 Konsert í A-dúr fyrir' sembal og hljómsveit eftir Bach. 20.45 Óbrennishóbnar. Þorvaldur Þór- arinsson hæstaréttarlögmaður vísar hlustendum veg um gömlu Krisuvfk og Selatanga. 21.10 ís- lenzk ljóð og lög. Kvæðin eftir Grfm Thomsen skáld. 21.30 Út- varpssagan: „ívalú“ Arnþrúður Björnsdóttir tes. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22,10 Kvöldsagan: „Litli-Hvammur“ eftir Einar H. Kvaran. Arnheiður Sigurðard. les. 22.30 Næturhljómleikar. 23.30 Dagskrárlok. — Vlltu ekkl borða með okkur? áttir að gera — Klddl er snarllfandi! vlð og verkið krefst bæði undirbúnings og þarf að reka erindl f bænum. — Barp rólegur, lagsmaður. Eg skal tíma. — Þakka þér fyrir gott boð, en ég sjá um hannl — Þú skalt hata hraðann á, annars verð — Þú sveikst um að gera það, sem þú En hann er ekkert lamb að leika sér urðu af viðskiptunum. DREKl — „Guð hjálpar þeim, sem hjálpa sér — Hún hljóp Inn f skóginn á meðan sjálfir" við vorum að rífast — hún hefur ekkl — Hvað á ég að gera? komizt jangt. En f hvaða átt fór hún? Við verðurn að ná henni, Colly. Þú ferð — ég skal standa vörð.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.