Tíminn - 19.08.1965, Blaðsíða 14
TIMINN
4!
I
IÞRÓTTIR
Framhald af bls. 13
fram úr f ágætu landsliði Ung
verja. Á 2 landsl.
Florian ALBERT, miðherji 24
ára, blaðamaður að starfi. Hann
hefur leikið 48 landsleiki, og þykir
einn snjallasti miðherji heimsins.
Hann var í liði Ungverja í heíms
meistarakeppninni í Chile.
Gyula RAKOSI, v. innh. er 26
ára gamall. Hann er vörubíl
stjóri að starfi. Hann hefur leikið
26 landsleiki og var m. a. í liði
Ungverja í heimsmeist.arakeppn-
inni í Chile-
dr. Male FENYVESI, v. útherji
er næstelstur liðsmanna, 32 ára.
Hann er reyndasti maður liðs-
ins, á 71 landsleik að bakí og var
m. a. í liði Ungverja í Chile 1962.
Hann þykir heldur tekinn að dala
en var um tíma talinn einn bezti
útherji Evrópu.
Aðrir liðsmenn, sem tilkynntir
hafa verið í 1. umferð EM-
keppni:
Lasló RATKAI, 21 árs gamall.
Leikur framherja. Arkitekt að
starfi. Hefur verið í unghnga-
landsliði.
Sandor HAGELHANN, 23 ára
gamall, skrifstofumaður.
Jósef FENYVESI, 24 ára gamall
bókari að starfi.
Niklos NEMETH, tvítugur
Hann er framherji og hefur verið
í unglingalandsliði.
Laslo, ACZEL, 25 ára gamall,
vélsmiður að starfi.
Oszkar VIKZSAL, 25 ára gamaU
endurskoðandi að starfi.
Jenö DALNOKI, 32 ára gamall,
innkaupastjóri að starfi.
Tibor PERECSI, framherjí, 23
ára gamall skrifstofumaður. Hann
hefur verið í unglingalandsliði.
Miklos PANCSICS, framherji,
21 árs gamall, skrifstofumaður.
Fararstjórar ungverska liðsins
eru:
Dr. Ambruo SZELLÖ, 48 ára
gamall læknir,
Janos BURUNCZ, 48 ára gamall
fulltrúi,
Orðsending frá
Sjúkrasamlagi Reykjavíkur
Það eð samningar hafa ek'ki tekizt um greiðslur
samlagsins fyrir læknishjálp í St. Jósephsspítala
í Hafnarfirði, er athygli samlagsmanna vakin á
því, að samlagið endurgreiðir sjúklingum aðeins
hluta af samanlögðum kostnaði þeirra við vist og
læknisþjónustu í sjúkrahúsinu samkvæmt fram-
lögðum reikningum.
Sjúkrasamlag Reykjavikur.
Útför eiginmanns míns,
Guðmiwidar Ásmundssonar
há •taréttarlögmanns
fer fram frá Dómkirkjunni laugardagtnn 21. ágúst, klukkan 10,30
f. h. Blóm vlnsamlega afþökkuð.
Hrefna Magnúsdóttir.
MaSurinn minn
Hllmar Stefánsson
fyrrv. bankastjóri
andaðlst að heimill sínu Túngötu 24 hinn 17. þ. m.
Margrét Jónsdóttlr. 1
Útför eiginmanns mfns^
Nikulásar Steingrímssonar
fer fram frá Dómkirkiunni, föstudaginn 20. þ. m. kl. 10.30 f. h.
Athöfninni verður útvarpað.
Sigríður Magnúsdóttir, börn
tengdabörn og barnabörn.
Hjartanlegar þakkir færum við öllum þeim, er sýndu okkur
hluttekningu við andlát og jarðarför
'’órólfs GuSjónssonar,
Innrl-Fagradal,
Elínbet Jónsdóttir,
börn og tengdabörn.
Maðurinn minn,
Bogi Brynjólfsson
fyrrv. sýslumaður, Ránargötu 1,
andaðist á helmili sfnu 18. þ. m.
Sigurlaug Jóhannsdóttii
Móðir okkar
Kristín Pálsdóttir
f Fljótstungu^
sem andaðist 15. ágúst, verður jarðsungln frá Gilsbakkakirkju
laugardaginn 21. ágúst klukkan 2 e. h. Bílferð verður frá Nýju
sendlbflastöðlnnl klukkan 9. Þeim, sem vildu minnast Kristinar, er
vinsamlegast bent á Ki abbameinsfélag íslands.
Börnln.
György DOKA, 42 ára gamall
skrifstofumaður,
Josef Meszaros, 42 ára gamall
þjálfari liðsins.
Eins og sjá má af upptalningu
leikmanna, eru hér frægir menn
í sínu heimalandi — og víðar
reyndar — á ferftinni.
í A landsliði Ungverjg. hafa eft
írtaldir leikmenn liðsins leikið
(landsleikjafjöldi í svígum) dr.
Fenyvesi (71), Matrai v. bakv.
(67) Albert, miðherji (48), Rakosi
innh. (25), Novak h. bakv. (6),
Geszi, h.bakv (2), Varga innh.
(2).
í B-Iandsliði hafa leikíð: Kabara
h. úth. Havasi, Orosz v. framvörð
ur og Perecsi framherji.
f unglingalandsliði hafa leikið:
Hovath, h framv. Juhasz miðvörð
ur, Nemteh og Rakosi.
f Olympíuliðinu í Tokíó léku:
Novak bakv. (fyrirliði), Varga
^nnh. og Orosz framvörður.
í heimsmeistarakeppninni í
Chile 1962 lékuð Matrai bakv.
Albert miðherji, Rakosi innherji
og dr. Fenyvesi v. úth.
f júníhefti hins kunna enska
blaðs „World Soccer“ ræðir Eric
Batty um ungverska landsliðið og
nefnir sérstaklega nokkra leik-
menn Ferencvaros.
Um Florian Albert hafði hann
eftír þessi ummæli: „Hann er
betri en Puskas var á hans aldri“
Og síðar: Enginn Ungverji ógnar
honum í miðherjastöðu landsliðs
ins.“ Albert skoraði öll 6 mörk
Ungverja í einustu 3 landsleikj
um þeirra í fyrrahaust er þeir
unnu Júgóslava 2:1 jafntefli við
Tékka 2:2 og er þeir unnu Sviss
2:0.
Um Varga segir: „Önnur skær
stjarna i ungv. landsliðinu er hinn j
tvítugi Zoltan Varga innherji Mér í
fannst hapn eins og Sandor Kocs !
is var á hans aldri. Nettur en tign |
arlegur, leikinn með knöttinn og j
kann sína knattspyrnulist. Hann j
kann þá list, að koraast „óséður" 1
á rétta st.aði. Það er maður sem;
fylgzt verður með í framtíðinni".;
Rætt var um dr. Fenyvesi, hinn í
eldsnögga v. útherja, sem eitt:
sinn var talinn með beztu útherj ;
um Evrópu.
A VÍÐAVANGI |
Framhald af bls. 3
um smygl fyrir íslenzkan mark j
að að ræða, og er því nauðsyn- i
legra að finna þá aðila, sem ;
standa á bak við sjómennina og !
útvega þeim mörg hundruð þús j
undir króna í gjaldeyri til að
kaupa áfengi og tóbak.
Hvað sem rétt reynist vera,
þegar leyndinni verður svipt
af þessu mikla máli, geta allir
verið sammála um, að rannsókn
þess verður að Ieita alla leið
til botns.“
Er nú eftir að koma í Ijós,
hvort ráðherrar Alþýðuflokks
ins sætta sig við eitthvað
minna eða hvort hér er um
þetta venjulega sprell Al-
þýðublaðsins að ræða — því
leiðaraskrif þess blaðs virðast
engir taka jafn lítið mark á
og ráðherrar flokksins og þar
á meðal blaðstjórnarformaður
inn.
AFLI
Framhald af 16. síðu.
lestir, en af færabátunum voru
aflahæstir Trausti með 31 lest,
Gullborg 221 lest og Fríða 19
lestir.
Suðureyri: 19 bátar stunduðu
handfæraveiðar, og varð heildar
afli þeirra í mánuðinum 489 lest
ir. Aflahæstir voru Jón Guð-
mundsson með 60 lestir, Far
sæll með 56 lestir og Vonin með
51 lest.
Bolungavík: 26 bátar stunduðu
handfæraveiðar, og varð heildar
aflinn 460 lestir. Aflahæstir voru
Guðrún með 71 lest, Húni 43
lestir og Guðjón 36 lestir.
Hnífsdalur: 1 bátur stundaði
dragnótaveiðar og 3 handfæra
veiðar, og var afli þeirra 135
lestir. Gylfi var með 34 lestir
í dragnót, en Einar var afla
hæstur færabátanna með 61 lest,
Dynjandi fékk 24 lestir og Giss
ur hvíti 16 lestir.
ísafjörður: 18 bátar stunduðu
handfæraveiðar og 4 reru með
línu. Varð heildarafli þeirra 627
lestir í mánuðinum. Aflahæstir
færabátanna voru Örn með 87
lestir, Víkingur II með 78
lestir og Mummi 61 lest.
Súðavík: Freyja var með drag
nót og aflaði 30 lestir, en Trausti
og Sæbjörn voru á humarveiðum.
Landaði Trausti 15 lestum í
Súðavík, en Sæbjörn landaði 43
lestum.
Hólmavík: 4 bátar stunduðu
dragnótaveiðar og 4 handfæraveið
ar, og varð heildarafli þeirra 117
lestir. Af dragnótabátunum voru
aflahæstir Hilmir með 21 lest
og Sigurfari með 20 lestir, en
af færabátunum voru aflahæstir
Farsæll með 221 lest og Kópur
með 18 lestir.
Drangsnes: 1 bátur stundaði
dragnótaveiðar, en 3 voru með
handfæri. Var heildarafli þeirra
71 lest. Sólrún fékk 36 lestir í
dragnót, Smári 18 lestir og
Pólstjarnan 17 lestir, báðir á
handfæri.
RÁÐHERRASKIPTI
Framhald af bls 1
stjórnmálin. Guðmundur f.
Guðmundsson er annar ráðherr
ann, sem yfirgefur ráðuneyti
Bjarna Benediktssonar á
skömmum tíma. Hinn var
Gunnar Thoroddsen, ambassa
dor í Kaupmannahöfn.
Eins og skýrt var frá Tím
anum í gær hefur staðið í
nokkru þófi innan Alþýðu-
flokksins um, hver skyldi
verða hinn nýi ráðherra. Komu
þar fjórir til greina að áliti
flokksmanna. Birgir Finns
son, Benedikt Gröndal, Egg
ert G. Þorsteinsson og Jón
Þorsteinsson. Eggert hefur orð
ið fyrir valinu eins og fyrr
segir og bar þar sigurorð af
hinum, einkum Birgi Finns-
syni, sem flokksforustunni
þótti einna heppilegastur kandí
dat.
ÚTISKEMMTUN
Framhald af 16. síðu.
allar upplýsingar um mótið
hjá æskulýðsráðum viðkomandi
staða. Eftir að mótssvæðið
hefur verið opnað, verða tjald
búðir reistar og klukkan 16
verður tekið á móti gestum
og fánahylling fer fram.
Þá verður undankeppni i í
þróttum og kl. 19 verður
kvöldverður. Klukkan 21 um
kvöldið verður mótið sett í
eldgíg Rauðbrókar, sem er
eins og fullkomnasta hring-
leikahús með inngang í barm-
inn að vestanverðu. Skemmti
atriðin á laugardagskvöldið
verða meðal annars frá Æsku-
lýðsráði Reykjavíkur. Leikhús
æskunnar flytur glens og gam
an, varðeldur verður kveiktur
og skátar frá Akranesi aðstoða
FIMMTUDAGUR 19. ágúst 1965
ásamt fleirum við söng og
skemmtan. Kyrrð á að vera
komin á á miðnætti.
Á sunnudaginn verða þátt-
takendur vaktir með horna-
blæstri, og fánalhylling fer
fram klukkan átta. Þá verður
morgunverður, og séra Guð
mundur Þorsteinsson á Hvann
eyri les ritningargrein. Frjáls
ar íþróttir pilta og stúlkna og
leikir verða fram til hádegis
Eftir hádegisverðinn er ætlun
in að fara í fjallaferð á Vikra-
fell og önnur ferð verður farin
um nágrennið. Klukkan 17
verður almepn skemmtun í
Rauðbrókargíg, og stjórnar
henni Ómar Ragnarsson, sem
einnig mun hafa með höndum
stjórn skemmtunarinnar á laug
syngur, Lúðrasveit drengja ur
Reykjavík leikur, Leikhús æsk
unnar úr Reykjavík skemmtir
og að lokum er hópsöngur.
Síðan verða tilkynnt úrslit úr
kappleikjum. Verðlaunaafhend
ing fer fram klukkan 20. og
svo eru mótsslit.
SETUDÓMARAR
Framhald af bls. 1
stendur. Búast má við rannsókn
Fríhafnarmálsins taki ein->
mann langan tíma, og þess vegn i
erfitt um vik, þar sem fámern
er fyrir að sjá af manni í málið
Þegar Tíminn sneri sér til
varnarmáladeildar og spurði
Hörð Helgason, deildarstjóra "-i
setudómarann, sagði hann al
til stæði að skipa hann, þott
það gæti dregizt i nokkra das?a,
m. a. vegna þess að yfirmaður
þessara mála, utanríkisráðherra,
er að fara utan í fyrramálið.
VATNSVEITAN
Framhald af bls. 1
anir á gamalli aðalæð sem ligg
ur undir Suðurlandsbraut og
niður Laugaveginn. Þessi aðal-
æð var lögð árið 1923. Bilanirn
ar á henni eiga fyrst og fremst
rót að rekja til aukinnar um-
ferðar og titrings á leiðslustæð
inu.
STÓRKAUPMANNAMÓT
Framhald af 2. siðu
af innflutningi landsmanna sé
frjáls.
Þótt hér á landi séu enn í gilrii
verðlagsákvæði, hefur nokkuð ve-
ið rýmkað um þau síðustu árin
Á ráðstefnu þessari verða ræ>' 1
ýmis hagsmunamál stórk3"
manna, og viðkomandi landa. m
um afstöðu landanna til marka '
bandalagsins og EFTA. þróur
vörudreifingu og hagræðingu >,
viðskiptin við járntjaldslöndir
Ölvaðir öku-
menn teknir
MB—Reykjavík, miðvikudag.
Á sunnudagskvöldið var bár-
ust lögreglunni á Akranesi kvart-
anir úr nágrenni kaupstaðarins
vegna ógætilegs aksturs á bifreið
með JO-merki, en svo eru þær
bifreiðir merktar, sem eru í einka
eign varnarliðsmanna á Kefla-
víkurflugvelli. Er lögreglan fór
að leita að bifreiðinni, fannst hún
fyrir utan hótelið á Akranesi, og
þar inni sátu þrír ölvaðir Banda-
ríkjamenn að drykkju. Var spurt
um ökumann, og sá. sem gaf sig
fram, var áberandi ölvaður. Var
farið með hann í blóðrannsókn á
sjú'krahúsið, en er komið var
til baka, mættu lögreglumennirn
ir hinni kærðu bifreið, og var b?
annar Bandaríkjamaður setztui
undii stýri. Var farið hið snai
asta með hann í blóðrannsókn
og voru þeir félagar svo geymdii
til næsta dags, að lögreglubión"
úr Hvalfirði tók við þeim. ásamt
hermanni þaðan.