Morgunblaðið - 24.11.1983, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 24.11.1983, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. NÓVEMBER 1983 33 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Óska eftir að kaupa gamlan pels. Sími 17184 kl. 5—8. VEROBRÉFAIVIARKAOUR HUSI VEBSLUNARINNAR SIMI 83320 KAUP OG SALA VEOSKULDABRÉFA Ljós á leiöi Simi 23944. Arinhleðsla Upplýsingar í síma 84736 Heildsöluútsalan selur ódýrar sængurgjalir o.fl. Freyjugötu 9. Opiö frá kl. 13—18. I.O.O.F. 5 = 16511248% = ET. II O St.St. 598311247 — VIII I.O.O.F. 11 = 16511248% = ET2 FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR 11798 og 19533. Dagsferö sunnudaginn 27. nóvember Kl. 13. Helgafell — Valahnjúkar — Valaból Ekió aö Kaldárseli, en þar hefst gönguferöin. Létt og skemmtileg gönguleiö. Hæfi- leg útivera i skammdeginu lífgar upp á tilveruna. Allir velkomnir. Brottför frá Umferöarmiðstöö- inni, austanmegin. Farmiöar viö bíl. Fritt fyrir börn í fylgd fullorö- inna. Feröafélag islands. Vegurinn Almenn samkoma veröur í kvöld kl. 2.30 í Siöumúla 8. Allir vel- komnir. [ Myndakvöld i kvöld (fimmtud.) kl. 20.30 aö Borgartúni 18 (Sparisjóöur vél- stjóra niöri). Sýndar veröa vel valdar myndir úr Útivistarferöum i Öræfasveit, af Lakagigasvæö- inu og ferskar myndir úr haust- feröum. Kaffiveitingar. Allir vel- komnir. Aðventuferö i Þórsmörk um helgina er líklega uppseld. Pant- iö timanlega í áramótaferðina. Aðventuganga um Miödalsheiöi kl. 13 á sunnudaginn. Uppl. á skrifst. í síma (símasvara utan skrifstofutima) 14606. Sjáumst. Útivist. Hjálpræðis- herinn / Kirkjustræti 2 Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Majör Björndal og frú ásamt öllum foringjum á islandi syngja og tala. Allir velkomnir. Grensáskirkja Almenn samkoma veröur i safn- aöarheimilinu i kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. Séra Halldór S. Gröndal. handmenntaskólinn 91 - 2 76 44 FAIÐ KYNNINGARRIT SKlllANS SENT HtlM HMÍ er hrvfaskoli nemendur okkar um allt land.læra teiknint'u.skrautskrift oj> fl.i sinunt tima-n)tt:ód>rt hamanámskeio Fíladelfía Hátúni 2 Almenn samkoma kl. 20.30. j Mikill söngur. Margir taka til | máls. Fíladelfía. Hvítasunnukirkjan Völvufelli 11 I Almenn samkoma i kvöld kl. | 20.30. Ræöumenn: Tryggvi Eiríksson og fleiri. fomhjélp Samkoma aö Hverfisgötu 42 i kvöld kl. 20.30. Mikill söngur og vitnisburöir. Ræóumaöur ðli Ág- ústsson. Allir velkomnir. Samhjálp. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar ísafjörður Sjálfstæöiskvennafélag isafjaröar heldur jólaföndur sunnudaginn 27. nóv. kl. 13.30 i Sjálfstæöishúsinu uppi. Leiöbeinandi Valgeröur Jóns- dóttir. Mætiö vel og takiö börnin meö. Þátttaka tilkynnist: Sigrún simi 4046 og Herdis í síma 3682. Stjómin. Kópavogur — Kópavogur Aðalfundur Aöalfundur Sjálfstæöisfélags Kópavogs veröur haldinn fimmtudaginn 24. nóv. kl. 20.30 stundvislega í Sjálfstæöishúsinu, Hamraborg 1. Venjuleg aöalfundarstörf. Ræöumaöur kvöldsins Þorsteinn Páls- son, formaöur Sjálfstæðlsflokksins. Mætum öll. Kaffiveitingar. Stjórn Sjálfstæöisfélags Kópavogs. Ráðstefna um sjávarútvegsmál veröur haldinn í Sjálfstæöishúsinu Hólagötu 15, Ytri-Njarövík, kl. 13—18, laugardaginn 26. nóvember n.k. Þaö er Samband ungra sjálfstæöismanna, Stefnir, Félag ungra sjálfstæöismanna i Hafnar- firöi, Heimir, Félag ungra sjálfstæöismanna i Keflavík og Félag ungra sjálfstæöismanna í Njarövik sem standa fyrir ráöstefnunni. Dagskrá: Setning: Friðrik Frikriksson 1. varaformað- ur Sambands ungra sjálfstæöismanna. Erindi: Ólafur G. Einarsson, alþingismaöur — Sjávarútvegur og hiö opinbera. Álit: Dr. Vilhjálmur Egilsson, hagfræöingur. Erindi: Guömundur H. Garöarsson, blaöa- fulltrúi — Sala fiskafuröa. Álit: Einar Kristinsson, útgeröarmaöur. Almennar umræður Kaffihlá Erindi: Dr. Jónas Bjarnason, efnaverk- fræðingur — Fiskverö og gæöamál. Álit: Siguröur Garöarsson, útgeröarmaöur. Erindi: Jónas I. Ketilsson, hagfræöingur — Skipasmíðar og sjávarútvegur. Álit: Páll Axelsson, útgeröarmaöur. - Almennar umræöur. Ráðstefnuslit. Ráöstefnustjórar verða þeir Stefán Tóm- asson, Grindavík og Þórarinn J. Magn- úston, formaöur Stefnis í Hafnarfirði. Sjálfstæðiskvenfélagið Sókn, Keflavík boöar til aöalfundar fimmtudaginn, 25. nóvember, kl. 20.30 í Sjálf- stæðishúsinu, Hafnargötu 46, Keflavik. Fundarefni: Venjuleg aöalfundarstörf. Tómas Tómasson, forseti bæjarstjórnar, er gestur fundarins. . Málfundarfélagiö Óöinn Aðalfundur Aöalfundur málfundarfélagsins Óöins, veröur haldinn sunnudaginn, 27. nóvember, kl. 14.00, i Valhöll, Háaleitisbraut 1. Dagskrá: 1. Venjulega aöalfundarstörf. 2. Önnur mál. Gestur fundarins: Guðmundur H. Garö- arsson, formaöur Fulltrúaráös sjálfstæöis- félaganna i Reykjavík. Stjórntn. Tvær skáldsög- ur frá Sögusafni heimilanna Sögusafn heimilanna hefur sent frá sér tvær þýddar skáldsögur. Eru það „Ramóna“ eftir Helen Hunt Jackson og „Valdimar munkur" eft- ir Sylvanus Cobb. „Ramóna“ er í bókaflokknum „Grænu skáldsögurnar", en áður hafa tólf bækur komið út í þeim flokki. Sagan er 185 bls. að stærð. „Valdimar munkur" er í 2. flokki af „Sígildum skemmtisög- um“, en í þeim flokki eru gamlar, vinsælar skáldsögur, sem hafa verið ófáanlegar árum saman. Bókin er 156 bls. að stærð. Wterkurog kj hagkvæmur auglýsingamiöill! MetsöluUcid á hverjum degi! 00 u \) SHITWELD rafsuduvír Rafsuðumenn um allan heim þekkja SMITWELD merkið. I yfir hálfa öld hefur SMITWELD þjónað iðnaði og handverks- mönnum um allan heim. SMITWELD rafsuðurvírinn er einn sá mest seldi í Evrópu. Yfir 70% af rafsuðuvír fyrir ryð- varið efni, sem selt er í Vestur- Evrópu er frá SMITWELD. Sannar það eitt gæði hans. Við höfum fyrirliggjandi í birgðastöð okkar allar algengustu gerðir SMITWELDS rafsuðuvírs og pöntum vír fyrir sérstök verkefni. SMITWELD: FYRSTAFLOKKS VÖRUR Á MJÖG HAGSTÆÐU VERÐI SINDRA STALHF Pósthólf 881, Borgartúni 31, 105 Reykjavlk, slmi: 27222, bein llna: 11711. Kvöld og helgarslmi: 77988.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.