Morgunblaðið - 04.12.1983, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. DESEMBER 1983
33
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar |
húsnæöi
í boöi
Eignamiðlun Suöur-
nesja auglýsir:
Keflavík
110 fm einbýlishús vlö Faxa-
braut ásamt bílskúr. Sklptl á
eign I Hafnarfiröi möguleg.
136 fm raöhús á tvelmur hœöum
viö Mávabraut ásamt 44 fm
bilskúr. Hugguleg eign. Skipti á
íbúö á stór-Reykjavíkursvæölnu
möguleg. Verö 1.820 þús.
146 fm einbýlishús vlö Austur-
braut ásamt bílskúr. Vönduö
eign. Skipti möguleg. Verö 2.750
þús.
125 fm timburhús viö Suöurvelli
ásamt bilskúr. Sklpti á 3ja—4ra
herb. ibúö i Keflavík möguleg.
Njarðvík
Góö 4ra herb. ibúö viö Hjalla-
veg. Laus strax. Verö 1.250 þús.
Grindavík
100 fm einbýlishús viö Hafnar-
götu ásamt 55 fm bilskúr. Verö
1.200 þús.
Gott 137 fm elnbýlishús viö
Staöarhraun ásamt bilskúr.
Ræktuö lóö. Verö 2,5 milljónlr.
Gott 100 fm endaraöhús viö
Leynisbraut. Verö 1250 |jús.
Sumarbústaður
Sumarbústaöur í Grímsnesi um
45 fm. Aö mestu fullgeröur.
Eignarland.
Elgnamiölun Suöurnesja, Hafn-
argötu 57, Keflavík, símar 92-
1700 og 3868.
þjónusta
■A-JL/I 4 A A r
Arinhleösla
Upplýsingar í síma 84736.
Nýbyggingar
Steypur, múrverk, flísalögn.
Múrarameistarinn sími 19672.
Heildsöluútsalan
selur ódýrar sængurgjafir o.fl.
að Freyjugötu 9. Opiö frá kl.
13—18.
Sápugerðin Frigg
óskar eftir stórri íbúö fyrir elnn
starfsmann sinn. Uppl. i sima
32315 frá kl. 9—15 alla vlrka
daga og um helgar allan daginn.
Dömur á öllum aldril
Takið vel eftir
Viö erum meö til sölu fatnaö:
Selskapskjóla, síöa og stutta,
blússur og boli frá kr. 25—200.
Þaö er viturlegt aö koma og
skoöa á sunnudag og alla næstu
viku aö Bræöraborgarstíg 13,
(bjalla efst til vlnstri). Sími
19097.
I.O.O.F. 10 = 165125872 =
□ Gimli 59831257 = 2.
I.O.O.F. 3 = 1651258 = E.K.
□ MÍMIR 59831257-I.Atkv. Fól.
KFUM og KFUK
Amtmannsstíg 2B
Bænastund í kvöld kl. 20.00.
Samkoma kl. 20.30.
Ræöumaöur: Þórarlnn Björns-
son guöfræóineml.
Tekiö á móti gjöfum til bygg-
ingarsjóðs KFUM og K.
Allir velkomnir.
SAMTÖK
ÁHUGAMANNA
UM HEIMSPEKI
PÓSTHÓLF 4407 124 RVK
Leshringar um andlega heim-
speki, viddareölisfræöi, stjörnu-
speki og andlega sálarfræöi.
Félag austfiskra kvenna
heldur jólafund mánudaginn 5.
desember kl. 20.00 aö Hallveig-
arstööum. Minnst hundruöustu
ártiöar fyrsta formanns félagsins
frú Guönýjar Vilhjálmsdóttur.
Jólahappdrætti.
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU 3
SÍMAR 11796 og 19533.
Dagsferð sunnudaginn
4. des.:
Kl. 13. Gönguferö á Vifilsfell
(655 m).
Athugiö aö vera i góöum skóm
og hlýjum klæönaöi. Gangan á
fjalliö tekur um 17? klst. aöra
leið Verö kr. 200 -
Brottför frá Umferöarmiöstöö-
inni, austanmegin. Farmiöar viö
bil.
Feröafólag islands.
Fíladelfía Suðurnesja
Sunnudagaskóli i Njarövik kl.
11.00 og sunnudagaskóli í
Grindavík kl. 14.00.
Munuö svörtu börnin.
Kristján Reykdal.
Kvenfélag Keflavíkur
Muniö jólafundinn mánudaginn
5. desember kl. 8.30 á Glóöinni.
Stjórnin.
ÚTIVISTARFERÐIR
Sunnudagur 4. des. kl. 13.
Álftanes — Skansinn. Lótt
heilsubótarganga og ööuskelja-
tínsla. Verö 150 kr., fritt f. börn
m. fullorönum. Brottför frá bens-
ínsölu BSi (i Hafnarf. v. Engidal).
Sjáumst.
Utivist.
FERÐAFELAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3
SÍMAR 11798 og 19533.
Myndakvöld
Miövikudaginn 7. desember
veröur myndakvöld haldiö á
Hótel Hofi, Rauöarárstig 18, kl.
20.30. Efni: Siguröur Jónsson og
Sigfús Gunnarsson segja frá
gönguferö á hæsta fjall og
næsthæsta fjall í Afríku, Kiliman-
jaro og Mount Kenya. og sýna
myndir úr feröunum. Guörún
Þóröardóttir sýnir myndir og
segir frá ferö til Flateyjar á
Breiöafiröi og viöar. Allir vel-
komnir, feröafélagar og aörir.
Komiö og fræöist um feröalög á
Islandi og í framandi löndum.
Feröafélag islands
Félagið Anglia
heldur kaffikvöld aö Aragötu 14
naastkomandi þriöjudagskvöld
kl. 20.00. Formaöur fólagsins
Colin Porter segir frá nýafstaö-
inni heimsreisu sinni.
Stjórn Angliu.
Jólafundur
veröur haldinn i lönaöarmanna-
húsinu vió Hallveigarstig þriöju-
daginn 6/12 kl. 20.00. Matur og
jólabollan vinsæla. Mætum allir.
Stjórnin.
Hjálpræðis-
" herinn
Kirkjustræti 2
Sunnudag kl. 11.00 sunnudaga-
skóli, kl. 20.30 hjálpræöissam-
koma. Mánudag kl. 16.00 heim-
ilasamband.
Aðalfundur
Skíöadeildar Breiöabliks veröur
haldinn þriójudaginn 13. des.
1983 i Fólagsheimili Kópavogs,
2. hæö kl. 20.30. Fundarefni:
Venjuleg aöalfundarstörf.
Stjórnin
Krossinn
Almenn samkoma í dag kl. 16.30
að Alfhólsvegi 32, Kópavogi. All-
ir hjarlanlega velkomnir.
Framkonur
Jólafundur veröur haldinn i
Framheimilinu mánudaginn 5.
des. kl. 20.30. Fjölskyldubingó.
Takiö meö ykkur gesti.
Stjórnln
Kvenfélag
Háteigssóknar
heldur jólafund þriöjudaginn 6.
desember kl. 20.30 í Sjómanna-
skólanum. Til skemmtunar: Er-
indl, frú Sigríöur Thorlacius,
söngur o.fl.
Hörgshlíð 12
Samkoma í kvöld, sunnudag, kl.
8.
Hvítasunnukirkjan Fíla-
delfía Keflavík
Almenn samkoma kl. 14.00.
Hvítasunnukirkjan
Fíladelfía
Safnaöarsamkoma kl. 14.00.
Raðöumaöur Guömundur Mark-
ússon. Almenn samkoma kl.
20.00. Raaöumaöur Gunnar
Bjarnason. Fórn til Systrafélags-
ins.
Elím, Grettisgötu 62,
Reykjavík
í dag, sunnudag, veröur sunnu-
dagaskóli kl. 11.00 og almenn
samkoma kl. 17.00. Athugiö
breyttan samkomutíma. Veriö
velkomin.
ti radauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
tilboö — útboö
SAMVINNU
TRYGGINGAR
ÁRMÚLA3 SÍMI81411
Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðir sem skemmst hafa í umferðaróhöppum.
Reykjavík: Peugoet 504 árg. 1978
Toyota Landcruiser árg. 1975
Mercury Comet árg. 1974
Mercury Comet árg. 1972
VW árg. 1974
Ford Cortina árg. 1974
Skoda 100 LS árg. 1982
Mazda 818 árg. 1975
Volvo 145 árg. 1975
Ford Escord árg. 1982
Bifreiöirnar verða til sýnis að Skemmuvegi
26, Kópavogi, mánudaginn 5.12. kl. 12—17.
Akureyri: Scout II árg. 1980
Ford Fairmont árg. 1979
Saab 99 árg. 1973
VW árg. 1970
Bifreiðirnar verða til sýnis í skemmum lönað-
ardeildar á Akureyri, kl. 12—17. mánudaginn 5.12. ’83
Keflavík: Mazda 323 árg. 1982
Citröen GS árg. 1976
Bifreiðirnar verða til sýnis á Bifreiðaverk-
stæði Steinars við Flugvallarveg, mánudag- inn 5.12 ’83 kl. 12—17.
Tilboðum sé skilaö til Samvinnutrygginga
eða í umboö Samvinnutrygginga fyrir kl. 17. þriðjudaginn 6.12 ’83.
Tilboö óskast
í neöangreindar bifreiöar, skemmdar eftir
umferöaróhöpp:
Cordía 1600 GLS árg. 1982
Daihatsu Charade árg. 1980
Willys CJ5 árg. 1977
Range Rover árg. 1973
Ford Escort árg. 1976
Bifreiöarnar verða til sýnis að Dugguvogi
9—11, Kænuvogsmegin, á mánudag.
Tilboðum sé skilað eigi síðar en þriðjudaginn
6. þessa mánaðar.
Sjóvátryggingarfélag íslands.
Sími 82500.
Keiluspilshús í Reykjavík
Óöal sf. óskar eftir tilboöum í jarðvinnu og
lagnir fyrir væntanlegt keiluspilshús í Reykja-
vík. Útboðsgögn veröa afhent á verkfræði-
stofunni Ferli hf., Suöurlandsbraut 4, gegn
500 kr. skilatryggingu. Verklok eru 29. febr.
1984.
Tilboðum skal skilaö fyrir kl. 14.00 föstudag-
inn 16. des. n.k. á verkfræðistofuna Feril hf.,
Suðurlandsbraut 4.
Óöal sf.
Tilboð óskast
í eftirtalda bíla skemmda eftir umferðar-
óhöpp:
Toyota Corolla Liftback árg 1982.
Range Rover árgerð 1976.
Volvo 144 árgerð 1971.
Bílarnir verða til sýnis á Réttingaverkstæði
Gísla Jónssonar, Bíldshöfða 14, mánudaginn
5. desember. Tilboðum sé skilaö fyrir kl.
17.00 þriöjudaginn 6. desember.
ÆuTiT^TTiT5T?
TRYGGINGAR
SðiíTiúla 39 / Simi 82800
Wsthússtræti 9 / Sim 17700
bátar — skip
Bátur óskast
til leigu eða í viðskipti á komandi línu- og
netavertíð.
Uppl. í síma 92-3083.
tilkynningar
Framleiöendur athugiö
Fyrirhuguð er stofnun umboðs- og söluskrif-
stofu í London fyrir íslenska framleiðslu.
Sölusvið ekki bundið við ákveðin lönd, held-
ur sem víðast. Allt kemur til greina, bæði stór
og smá fyrirtæki og heimilisiðnaður.
Þeir sem áhuga hafa á að koma framleiðslu á
framfæri erlendis leggi nöfn sín eða fyrir-
tækja sinna, ásamt upplýsingum um vöru-
flokka, inn á auglýsingadeild Morgunblað-
sins, merkt: „íslensk framleiösla — 1928“.
Þeir framleiðendur
búvöru
sem keyptu áburð á sl. v.umri og enn hafa
ekki sent Framleiðsluráði nótur um áburðar-
kaup sín, fá lokafrest til 15. desember nk. til
að koma nótunum á framfæri.
Framleiðsluráð landbúnaðarins,
Bændahöllinni, Reykjavík.
óskast keypt
Dráttarvél óskast
Vil kaupa dráttarvél með ámoksturstækjum,
ekki Úrsus. Má vera húslaus. Uppl. á sunnud.
og mánud. í síma 91-40262.