Morgunblaðið - 04.12.1983, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 04.12.1983, Blaðsíða 38
S0B teiknistofa 38 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. DESEMBER 1983 Samþykktur Skidoo-Scandic hefur verið samþykktur af opinberum aðilum sem hentugur sleði fyrir björgunarsveitir og fieiri. Aöalkostir e-ru: Dráttarhæfni, duglegur í fjöllum, sparneytni og siöast en ekki síst, afturábakgír. Sieöinn er í löngu belti, 353 sm. Gísli Jónsson & Co hfM Sundaborg 41. Sími 86644. íslensk bókamenning er verómæti Franz Kafka Réttarhöldin Ein frægasta skáldsaga heimsbókmenntanna í þýöingu Ástráðs Eysteinssonar og Eysteins Þorvaldssonar gefin út í tilefni af aldarafmæli höfundar. Fá skáldrit hafa haft eins mikil áhrif á skáldsagnagerð Vesturlanda og RÉTTARHÖLDIN. Verk þetta geymir ótæmandi sannleika um líf nútímamannsins og samfélag okkar daga. Franz Kafka Réttarhöldin MENNINGARSjŒXJR Listmunauppboð veröur haldiö sunnudaginn 11. des. 1983 kl. 15.00 að Klausturhólum, Skólavöröustíg 6B. Munirnir verúa til sýnis aö Skólavöröustíg 6B, laugardaginn 10. des. kl. 13—18. Jólakaffi Hringsins veröur í dag á Hótel sögu kl. 14.00. Jólsveinn kemur í heimsóknina. Happdrætti meö fjölda glæsilegra vinninga aö verömæti 300.000 kr. Meðal annars ferö fyrir tvo til Kaupmannahafnar meö Flugleiöum og ferö meö Útsýn aö verömæti 15.000 kr. SPÁSTEFNA ÞRÓUN EFNAHAGSMÁLA1984. Spástefna Stjómunarfélags íslands um þróun efnahagsmála árið f 984 verður haldin í Kristalssal Hótels Loftleiða, fimmtudaginn 8. desember 1983, kl. 14:00. Dagskrá: 14.00 Spástefnan sett. SIGURÐUR R. HELGASON, formaöur SFÍ 14:10 Spá um þróun efnahagsmála árið 1984. HALLGRÍMUR SNORRASON, hagfræðingur, Þjóðhagstofnun 14:30 Álit á þróun peningamála 1984 SIGURGEIR JÓNSSON, aðstoðarbankastjóri Seðlabanka (slands 14:50 Álit á þróun efnahagsmála 1984 SIGURÐUR B. STEFÁNSSON, hagfræðingur, Kaupþing h/f 15:10 Hugleiðingar um þróun helstu hagstærða á næstu 3 árum GUÐMUNDUR MAGNÚSSON, rektor, Háskóli íslands 15:30 Kaffihlé EFNAHAGSLEGAR F0R* SENDUR VID GERÐ FJÁR- HAGSÁÆTLANA FYRIR ÁRIÐ 1984 15:50 Akureyrarbær HELGI BERGS, bæjarstjóri 16:00 Landsvirkjun ÖRN MARINÓSSON, skrifstofustjóri 16:10 Eimskipafélag íslands, ÞÓRÐUR MAGNÚSSON, framkvæmdastjóri fjármálasviðs 16:20 Plastprent h/f GUÐMUNDUR ARNALDSSON, fjármálastjóri 16:30 Almennar umræður TILKYNNIÐ ÞÁTTTÖKU Í SÍMA 82930 STJÓRNUNARFÉIA3 ISLANDS !í«23

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.