Morgunblaðið - 04.12.1983, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 04.12.1983, Blaðsíða 18
lg MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. DESEMBER 1983 Opiö í dag 2—5 Bugðulækur — Sérhæö Vorum aö fá í einkasölu fallega efri sérhæð. 135 fm, 5—6 herb. á góöum staö viö Bugðulæk. Bilskýli. Ártúnsholt — hæð og ris Á góöum staö 150 fm, 30 fm bílskúr. Selst fokhelt. Teikn. á skrifstofunni. Ákv. sala. Skipholt 5—6 herb. góö íbúð á 1. hæö 117 fm meö aukaherb. í kjall- ara. Til sölu eða í skiptum fyrir 4ra herb. íbúö í sama hverfi. Blikahólar — 4ra herb. 6. hæð i lyftuhúsi meö bílskúr. Falleg íbúö á góðum staö. Mik- iö útsýni. Ákv. sala. Holtsgata — 4ra herb. Falleg íbúð á 3. hæð öll ný- standsett. Rofabær — 3ja herb. Björt og falleg íbúö á góöum staö viö Rofabæ. Ákveðin sala. Laus fljótlega. Hlíöarvegur — 2ja—3ja herb. kjallaraíbúö meö sérinng. Stórir gluggar. Lítiö niöurg. Ákv. sala. Hesthúsbásar Kjóavellir Til sölu eru 4 hesthúsbásar i glænýju hesthúsi við Kjóavelli meö hlutdeild i hlöðu, kaffi- stofu, hnakkageymslu o.fl. Heimasími 52586 — 18163 Sigurður Sigfússon, simi 30008 Björn Baldursson lögfr. VJterkurog kJ hagkvæmur auglýsingamióill! Hraunbær — 2ja herb. Stór og falleg íbúö á 2. hæð á einum besta staö í Hraunbæ. Ákveöin sala. Dúfnahólar 3ja herb. góö íbúö á 3. hæö (efstu) meö bílskúrsplötu. Stórkostlegt útsýni. Skipti möguleg á 1. hæð á svipuð- um stað, eöa í Bökkunum. Ákv. sala. Vantar 2ja—3ja herb. 400 þús. við samning Höfum verið beönir aö út- vega stóra 2ja eða 3ja herb. íbúð á stór-Reykjavíkur- svæöinu. Góöar greiöslur í boöi.Öruggur kaupandi. Breiðvangur Hafn. — neðri sérhæö Glæsileg hæö i tvíbýli um 130 fm í nýlegu húsi meö stórum bílskúr. Mjög vönd- uö og falleg eign. Ákveðin sala. Brekkugerði — einbýli 7 herb. sérlega vandaö hús meö sérhannaðri lóð meö hitapotti. Þeir sem áhuga hafa, hringi á skrifstofuna. Sjón er sögu ríkari. Við sýn- um eignina. íslenzk kona hlaut heiðursverðlaun Listaháskólans í Miinchen íslensk myndlistarkona, Guðrún Tryggvadóttir, hefur verið valin efnilegust nemenda, sem útskrif- ast frá Myndlistarakademíunni í Miinchen í ár. Þykir þetta mikill heiður og er Guðrún fyrst útlend- inga til að hljóta hann. A hverju ári velur akademian í Múnchen tvo bestu nemend- urna úr hópi þeirra sem þar stunda nám og hljóta þeir að launum rétt til að halda sýningu á verkum sínum í hátíðarsal skólans. Hefur Guðrún þekkst það boð og mun sýning hennar standa þar frá 12. til 16. desem- ber nk. í tilkynningu frá forseta Listaháskólans í Múnchen segir að ástæða fyrir því að Guðrún varð fyrir valinu í ár sé að hún hafi náð ríkulegum árangri í listsköpun sinni og að verk henn- ar séu unnin af miklum eldmóði og einlægni. Guðrún Tryggvadóttir er fædd í Reykjavík árið 1958. Hún nam við Myndlistar- og handíðaskóla íslands 1974—1978 og síðan eitt ár í París, áður en hún hélt til Múnchen og hóf nám í málara- deild Listaakademíunnar þar. Guðrún hefur haldið einkasýn- ingar í Reykjavík, á Akureyri og í New York og tekið þátt í mörg- um samsýningum, hér heima og erlendis. Hún tók þátt í sýning- unni „Gullströndin andar“ í Reykjavík í vetur sem leið og hélt síðast einkasýningu í Rauða húsinu á Akureyri í mars sl. Guðrún Tryggvadóttir við verk sín.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.