Morgunblaðið - 04.12.1983, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 04.12.1983, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. DESEMBER 1983 35 sjóði Islands var hafist handa við tökur. Þær fóru fram fyrri hluta sumars í Reykjavík og nágrenni, og á Grikklandi, en eftirvinnslan. Skilaboð til Söndru fjallar um rithöfundinn Jónas, sem Bessi Bjarnason leikur. Jónas fær það sem kallað er „stóra tækifærið": Hann á að skrifa kvikmynda- handrit um sjálfan Snorra Sturlu- son á samningi hjá ítalska kvik- myndafélaginu. Jónas dregur sig út úr skarkala borgarlífsins og sest við skriftir við bestu skilyrði í sumarhúsi uppí sveit. En þótt menn fái stór tækifæri við bestu skilyrði dugir það ekki alltaf til. Jónas lendir í erfiðri glímu við sjálfan sig, verkefnið og ýmis að- skotadýr sem að honum steðja eft- ir að til hans hefur ráðist ráðskon- an Sandra, sem Ásdís Thoroddsen leikur. Frá þessari glímu segir í kvikmyndinni Skilaboð til Söndru. í öðrum aðalhlutverkum eru Bryndís Schram, Benedikt Árna- son, Jón Laxdal, Birna Þórðar- dóttir, Rósa Ingólfsdóttir, Þorlák- ur Kristinsson, Bubbi Morthens, Elías Mar og Andrés Sigurvins- son. Kvikmyndataka var í höndum Einars Bjarnasonar, hljóðupptaka er verk Böðvars Guðmundssonar, tónlist er eftir Gunnar Reyni Sveinsson og Bubba Morthens, um leikmynd sá Hákon Oddsson, og förðun og búninga Ragnheiður Harvey. Myndin er klippt af Karli Sigtryggssyni og hljóðklippingu annaðist Þorsteinn Úlfar Björns- son. Framkvæmdastjóri var Guð- ný Halldórsdóttir. AVOXTLNStW VERÐBRÉFAMARKAÐUR Þad er leikur að læra Islendingar Kynnið ykkur nýj- ustu ávöxtunarleiðina hjá Ávöxtun sf. Verðtryggð spariskírteini ríkissjóðs Gengi 05.12/83 Ár Fl. Sg./100 kr. Ár Fl. 1977 2 1978 1 1978 2 1979 1 1979 1980 1980 1971 1 1972 1 1972 2 1973 1 1973 2 1974 1 1975 1 1975 2 1976 1 1976 2 1977 1 14.707 13.404 10.878 8.225 7.894 5.135 4.042 2.998 2.723 2.256 1.976 2 1 2 1981 1 1981 2 1982 1 1982 2 1983 1 Sg./100 kr. 1.652 ]-34o Overðtryggð 913 veðskuldabréf 684 591 446 381 282 268 198 152 Ar 1 2 3 4 5 6 20% 75.8 67,3 60,5 55.1 50.8 47.2 33% 86,5 81,2 76.8 72.9 69.7 66.8 Verðtryggð veðskuldabréf Ár 1 Söhig. 2 afb/ári. 95,2 6 81,6 2 91,9 7 78,8 89,4 8 76,1 4 86,4 9 73,4 5 84,5 10 70,8 Öll kaup og sala verðbréfa miðast við daglegan gengis- útreikning Öll kaup og sala verðbréfa miðast við daglegan gengisútreikning. Ávöxtun ávaxtar fé þitt betur / ____ » » AVOXTUNSf^ Styrktarfélag vangefinna, Háteigsvegi 6, 105 Reykjavík. Nýtt íslenskt uppsláttarrit: Hugtök og heiti í BÓKMENNTAFRÆÐI Ritstjóri: Dr. Jakob Benediktsson gefmn qóðar bœkur og menning í þessu nýja uppsláttarriti er fjallað um helstu hugtök í bókmenntafræði, bókmenntasögu, leiklistarfræði, bragfræði, stílfræði og þjóðfræðum í rúmlega 700 greinum, auk þess sem þar er að finna fjölda tilvísunar- orða sem benda til meðferðar ákveð- inna hugtaka undir öðrum heitum. Margir sérfróðir höfundar hafa hér lagt hönd að verki svo að efninu yrði gerð sem víðtækust skil. Áhersla hefur verið lögð á að gera grein fyrir ýmsum nýjungum í bókmennta- fræði, nýjum stefnum og nýjum rann- sóknaraðferðum, efni almennra greina er eftir föngum tengt íslensk- um bókmenntum og margar greinar fjalla beinlínis um atriði úr íslenskri bókmenntasögu. Þessi bók er samin handa öllum íslendingum sem bókmenntum unna og við þær fást - sannkallaður kjör- griþur, jafnt fyrir kennara, nemendur, rithöfunda og almenna lesendur. Bókin er gefin út í samvinnu við Bókmenntafræðistofnun Háskóla islands. Hugtök og heiti í BÓKMENNTAFRÆÐI Afmælisplattar félagsins frá Bing & Gröndahl eru enn fyrirliggjandi. Upplag takmarkað. Tilvalin jólagjöf. Verð kr. 600.- LAUGAVEGUR 97 - 101 REYKJAVÍK OPIÐ FRÁ10 — 17 -SÍMI 28815

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.