Morgunblaðið - 04.12.1983, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 04.12.1983, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. DESEMBER 1983 Skilaboð til Söndru frumsýnd 17. desember SKILABOÐ til Söndru, ný íslensk kvikmynd sem gerð er eftir sam- nefndri skáldsögu Jökuls Jakobs- sonar, verður frumsýnd í Háskóla- bíói 17. desember nk. Skilaboð til Söndru var síðasta útgefna skáld- saga Jökuls, en á þessu ári hefur þess verið minnst með ýmsum hætti að hann hefði í haust orðið fimmtug- ur. Handritið, sem Guðný Halldórs- dóttir skrifaði í samvinnu við Kristínu Pálsdóttur, leikstjóra myndarinnar og Árna Þórarins- son, var unnið sl. vor, og eftir að framleiðandi myndarinnar, Kvik- myndafélagið Umbi sf., hlaut til verksins styrk frá Kvikmynda- Úr mvndinni Skilaboð til Söndru. Bessi Bjarnason, Bubbi Morthens og Þorlákur Kristinsson. radauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar fundir — mannfagnaöir Notkun jarðhita til laxeldis Orkustofnun efnir til kynningarfundar um nýtingu jarðhita við laxeldi þriðjudaginn 6. desember 1983, kl. 15 í Ráðstefnusal Hótels Loftleiða. Stofnunin hefur nú nýlega, í samvinnu við Veiöimálastofnun íslands, látið gera athugun á hagkvæmni þess að nota jarðhita til að ala lax upþ í sláturstærð, við aðstæður eins og þær gerast bestar hér á landi. Niðurstöður þessarar athugunar verða kynntar á fundin- um. Fundurinn er öllum opinn. Aðalfundur Framhaldsaðalfundur Sveinafélags rafeinda- virkja verður haldinn 4. desember nk. kl. 14.00 í Félagsmiðstöð rafiðnaöarmanna að Háaleitisbraut 68, Reykjavík. Framhaldið verður dagskrá síðasta fundar. Mætum allir. Stjórnin. Kvennadeild Reykjavíkur- deildar RKÍ Sjúkravinir Jólafundur verður haldinn 8. desember 1983 og hefst hann kl. 19.30 með jólahugvekju í Neskirkju, prestur séra Guðmundur Óskar Ólafsson. Síöan verður kvöldverður í Átthagasal Hótel Sögu kl. 20.00. 1. Anna Júlíanna Sveinsdóttir söngkona syngur, undirleikari Marc Tardue hljóm- sveitarstjóri. Vinsamlegast tilkynnið þátttöku í síðasta lagi fyrir 16.00 miðvikudaginn 7. desember 1983 í síma 28222, 23360 og 32211. Félagsmáladeild. Rafiðnaðarmenn Kynningarfundur Sunnudaginn 4. desember nk. kl. 15.00 aö loknum aðalfundi Sv.F.R. í félagsmiöstöð raf- iðnaðarmanna heldur Jón Hjaltalín Magnús- son erindi um nýjungar í rafeindatækni. Þróun rafiðnaðar og framtíð hans á íslandi. Allir áhugamenn velkomnir. Stjórn Sveinafélags rafeindavirkja. Nordmannslaget I anledningen Nordmannslagets 50 ára jubileum arrangerer vi fest í Víkingasal, Hótel Loftleiöir, lord. 10. des. kl. 20. Den norska visesangeren Finn Kalvik underholder. í tilefni 50 ára afmælis Nordmannslagets heldur félagið veislu í Víkingasal, að Hótel Loftleiðum, laugardaginn 10. des. kl. 20. Norski vísnasöngvarinn Finn Kalvik skemmtir. Billetter/miöar fást í Adam og Evu, Skóla- vörðustíg 41, sími 27667. Aðalfundur almennrar deildar Byggingasamvinnufélagsins Aöalbóls (BSAB) verður haldinn í mötuneyti félagsins að Mið- leiti 1—3, fimmtudaginn 8. desember 1983 kl. 20.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Félagsmenn almennrar deildar eru hvattir til að mæta. Stjórnin Jólafundur Verður haldinn í Domus Medica við Egilsgötu mánudaginn 5. desember kl. 20.30. Dagskrá: Jólahugvekja. Bryndís Víglundsdóttir flytur. Börn úr skólakór Garöabæjar syngja. Danssýning barna úr dansskóla Sigurðar Hákonarsonar. Jólahappdrætti. Allir velkomnir. Ath. strætisvagn nr. 1 stansar við dyrnar. Húsmæörafélag Reykjavíkur. þjónusta VERÐBRÉ FAM ARKAÐUR HUSI VERSLUNARINNAR 6.HÆÐ SIMI 833 20 KAUP OG SALA VEÐSKULDABRÉFA ýmisiegt Karlmannshálsfesti Um hádegisb. fimmtudaginn 24. þ.m. tapað- ist karlmannshálsfesti í vestur- eða austur- bæ. A henni hékk mánaðarmerki. Finnandi vinsamlegast beðinn að hringja í síma 36845. Fundarlaun. Grindavík Aöalfundur Sjálfstæöisfólags Grindavík- ur veröur haldinn í Festl sunnudaglnn 11. desember kl. 15.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Inntaka nýrra félaga. 3. Kaffiveitingar. Þorsteinn Pálsson, formaöur Sjálfstæö- isflokksins, er gestur fundarins. Stjórnin Hvöt — Jólafundur Jólafundur Hvatar, félags sjálfstæöiskvenna í Reykjavík, veröur hald- inn i Lækjarhvammi, Hótel Sögu, 5. desember nk. kl. 8.30. Dagskrá: Setning: Erna Hauksdóttlr, form. Hvatar. Hugvekja: Sr. Sólveig Lára Guömundsdóttir. Hljóöfæraleikur horn og pianó Anna Guöný Guömundsdóttir og Lilja Valdimarsdóttir. Ávarp: Þorsteinn Pálsson, form. Sjálfstæöisflokksins. Söngur: Jóhanna Sveinsdóttlr. Undirleikur: Jónas Þórir. Kaffiveitingar Happdrætti. Kynnir er Sigríöur Ragna Siguröardóttir. Hafnarfjörður Sjálfstæöiskvennafélagið Vorboöi Jólafundur Vorboöans veröur haldinn mánudaginn 5. des. nk. kl 20.30 í Veitingahúsinu Gaflinn. Mætiö stundvislega. Stjórnin. Metsölublcid á hverjum degi!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.