Morgunblaðið - 21.12.1983, Síða 34

Morgunblaðið - 21.12.1983, Síða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. DESEMBER 1983 + Faöir minn, BRAGI ÓLAFSSON, lœknir, andaöist aö heimili sínu mánudaginn 19. desember. Kristín Bragadóttir. t Sonur minn og faðir okkar, HARALDUREYLANDPÁLSSON frá Siglufirði, andaöist 18. desember. Guöbjörg Eiríksdóttir, Eyþór Haraldsson, Haraldur Haraldsson, Guðbjörg Haraldsdóttir. + Móöursystir mín, VILBORG BJÖRNSDÓTTIR, andaöist á Elliheimilinu Grund 19. desember. Hallgeröur Pólsdóttir. + Hjartkær eiginmaöur minn og faöir okkar, MAGNÚS SIGURDSSON fró Kotey, Melgerói 24, Kópavogi, andaöist í Vífilsstaöaspítala aöfaranótt 18. desember. Margrót Egilsdóttir og börn. + Móöir okkar. GUOBJÖRG JÓNSDÓTTIR, Eiösvallagötu 9, Akurayrl, er andaöist 16. desember, veröur jarösungin frá Akureyrarkirkju fimmtudaginn 29. desember kl. 10.30 f.h. Börnin. + Eiginmaöur minn, HANNES ARNÓRSSON, fyrrum símstöövarstjóri, Sandgeröi, veröur jarösunginn frá Utskálakirkju miövikudaginn 21. desember kl. 14.00. Ferö veröur frá Umferöarmiöstöðinni kl. 12.00. Fyrir hönd barna og annarra vandamanna, Anna Sveinbjörnsdóttir. + Eiginmaöur minn, faöir okkar, tengdafaöir, bróðir og sonur, Þorsteinn GRÉTAR KRISTINSSON, Hraunbrún 53, Hafnarfiröi, veröur jarösettur frá Hafnarfjaröarkirkju, fimmtudaginn 22. des- ember kl. 13.30. Þeim sem vildu minnast hans er sérstaklega bent á Krabbameins- félagiö. Nanna Snædal, Jakob Bjarnar Grétarsson, María Anna Þorsteinsdóttir, Atli Geir Grétarsson, Þorsteinn Antonsson, Stefón Snær Grétarsson Guólaug Elísa Kristinsdóttir, Kristinn Helgason. + HELGI KAJ RASMUSSEN, bakarameistari, Suóurgötu 72, veröur jarðsunginn frá Hafnarfjaröarkirkju fimmtudaginn 22. des- ember kl. 15.00. Börn, tengdabörn og barnabörn. Kveðjuorð: Sveinn Guðnason 1. desember sl. lést vinur minn Sveinn Guðnason eftir langan og góðan starfsdag. Vinátta okkar hafði varað lengi. Höfðum unnið saman og báðum til mikillar gleði og oft voru þau ár rifjuð upp. Það kom jafnvel til greina að ég lærði hjá honum ljósmyndun, en það fór á annan veg. Líklega hefi ég ekki haft næga þolinmæði til að liggja yfir að fegra myndir, því það var vinna sem tók á taugarn- ar. Stuttu eftir að Sveinn hóf ljósmyndun á Eskifirði fékk hann þá ánægju eða báðir að hann tók af okkur fjölskyldumynd og var sú stund sérlega litrík. Skömmu eftir að Sveinn hóf atvinnu sína geisaði Halaveðrið svonefnda. Þá fauk myndastofan og plötur og myndir þeyttust í allar áttir og lengi síðan vorum við að finna myndir upp um öll fjöll. Þar glötuðust verð- mæti. En ekki gaf Sveinn sig, heldur keypti annað húsnæði, kom upp vandaðri vinnustofu og þann- ig eigum við Eskfirðingar honum að þakka að hann festi á myndir marga þá viðburði sem annars hefðu fallið í gleymsku. Sveinn var vandvirkur og ekkert verk tók hann að sér sem hann varði ekki allri orku í að leysa sem best. Þegar mestu erfiðleikar dundu yfir Eskifjarðarkauptún var Sveini falin forsjá sveitarinnar. Ég veit að það voru erfið ár. En þessu sem öðru skilaði hann með sæmd. Á ég margar góðar minn- ingar frá þeim tíma. Ég fór svo frá Eskifirði árið 1942. Til minja um góð kynni og vináttu gaf hann mér fallega mynd af Eskifirði, litaða ljósmynd, sem þá voru fátíðar. Þessi mynd prýðir heimili mitt og mikil hlýja stafar frá henni og rifjar upp gleðistundir og jafnvel erfiðar á uppvaxtarárum mínum þar. Sveinn var ekki mjög lengi á Eskifirði eftir að við skildum. Hann flutti til Reykjavíkur og gerðist starfsmaður Trygginga- stofnunar ríkisins og þar vann hann til þess að hann sem ríkis- starfsmaður varð að víkja. Og þar sem annars staðar vann Sveinn af Minning: Jón Sigurðs- son verkstjóri Fæddur 10. júní 1895. Dáinn 15. október 1983. „Landið góða, landið kæra, langtum betra en nokkur veit, þér ber ætíð fyrst að færa feginsóð og tryggðarheit. Hjálpi drottinn lýð að læra líf, sem hæfir frjálsri sveit. Framtak, hófsemd, heill og æra hefji og göfgi hvern þinn reit.“ (H. Hafstein.) Erindi þetta úr Íslandsvísum Hannesar Hafstein, kemur mér í hug er ég að leiðarlokum hugsa til afa míns, Jón Sigurðssonar, fyrr- verandi verkstjóra hjá Hampiðj- unni. Afi var þeirrar kynslóðar sem vann að sínu með iðni og trúmennsku hvort sem var á vinnustað eða fyrir fjölskylduna. Hann fæddist og ólst upp í Þingvallasveit. Þar átti hann heima á Heiðabæ lengst af. Hann bar þess merki alla tíð að hafa alist upp í þessu fallega og sögu- ríka umhverfi, var ávallt hafsjór af fróðleik, varpaði fram stöku á góðri stund, og fór með ljóð stór- skáldanna, þegar vel lá á honum. Já, það kom enginn að tómum kof- anum hjá afa. Ekki er langt síðan ég þurfti að senda vinkonu minni kveðju vegna merkra tímamóta í lífi hennar. Afi var ekki lengi að smella saman fallegri stöku sem hægt var að senda með blómvend- inum. Þetta þykir okkur sem varla kunnum skil á stuðlum og höfuð- stöfum alveg undravert, en fólk- inu sem ólst upp á fyrri hluta þessarar aldar var þetta í blóð borið, sumu kannski meira en öðru, og var afi í þeim hópi. Afi kynntist ungur konu sinni, Borghildi Sigurðardóttur. Eignuð- Minning: Þorvaldur Sig- urðsson kennari Fæddur 22. júlí 1898. Dáinn 4. desember 1983. Hvert ár sem við lifum það líður frá oss braut og ljós og dimmir skuggar falla því í skaut. Árin eru bækur, sem allir skrifa í. Hvert orð, hvert verk, hver hugsun þar geymist sem ný. Bráðum færðu nýja bók að letra í lífsins mál. Það ljós sem andann styrkir fylli þína sál. Svo skriftin þín í bókinni skíni björt og hrein svo skuggi enginn spilli þar nokkurri grein. (Aldrei gleymist Austurland). Þetta kvæði orti hann elsku afi okkar til Búbbu ömmu, á tvítugs + Móöir okkar, tengdamóöir, amma og langamma, JÚLÍANA FRIDRIKSDÓTTIR, hjúkrunarkona, veröur jarösungin trá Dómkirkjunni fimmtudaginn 22. desember kl. 13.30. Dóra Haraldsdóttir Frodeaen, Fin Frodesen, Jón Haraldsson, Áslaug Stephensen, Stefón Haraldsson, Sveinrún Árnadóttir, barnabörn og barnabarnabarn. sinni alkunnu kostgæfni. Skilaði samviskusamlega dagsverki og var ekki að fást um þótt vinnutím- inn væri stundum lengri. Aðalat- riðið var að vita að verkinu hefði verið skilað af heilum hug. Eftir að Sveinn var kominn til Reykjavíkur, endurnýjuðum við ust þau þrjá syni, Sigurð sem and- aðist á miðjum aldri, Þorgeir og Grím. Eru þörn og barnabörn far- in að skipta tugum. Afi naut ömmu ekki lengi og var það mikil sorg er hún andaðist á besta aldri frá sonunum á viðkvæmasta skeiði ævinnar. Skömmu síðar tók við hússtjórn á heimilinu Rannveig afmæli hennar. Nú er hann afi dá- inn, en í hugum okkar mun hann ávallt lifa. Hjá ömmu og afa í Meðalholti 15 ólumst við systurn- ar upp að miklu leyti. Þar áttum við margar góðar stundir, og alltaf gátum við leitað þangað með vandamál okkar og áhyggjuefni. Þó skarðið sé stórt og söknuðurinn sár, þá eigum við þó hana Búbbu okkar til að leita til. Afi var okkur faðir og afi í senn, hann stóð við hlið okkar dag sem nótt, lék við okkur, sagði okkur frá sinni reynslu, og umfram allt kenndi okkur að leita að því góða sem í hverjum manni býr. I okkar aug- um var afi einstakur maður, hann

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.