Morgunblaðið - 21.12.1983, Síða 37
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. DESEMBER 1983
37
dST 15KUQQA ÓTTflNS
Það var í boði markgreifans af Mendao
sem Malcolm Travellian og unga konan
hans, Rakel dvöldu á hinu stórfeng-
lega ættarsetri í Portúgal-
Malcolm var orðinn áberandi frekur
og ruddalegur við gestgjafa sína, sem
létu greinilega í Ijósi við Rakel, að
hún væri langt í frá velkomin, og
markgreifasonurinn Luis, lét fyrirlitn-
ingu sína á Rakel og manni hennar
óspart í Ijós. Hvað bjó að baki þessu
öllu? Og hvernig átti Rakel að hafa
stjórn á því, hvernig hún gegn vilja
sínum laðaðist að Luis? Hvernig skyldi
þetta allt enda?
metsölu
HOMAN
------------------- PRENTVER m
Kirkjur á landsbyggðinni:
Metsölublad á hverjum degi!
Jólasveinninn
í heimsókn
NÚ UM þessi jól, eins og áður,
mun skátafélagið Garðbúar bjóða
upp á þá þjónustu að koma í heim-
sókn til barna á aðfangadag jóla.
Skátarnir munu verða klæddir
sem jólasveinar og verða með
söng, glens og gaman og aldrei er
að vita hvað leynist í pokahorninu.
Hægt er að komast í samband við
jólasveinana í skátaheimilinu í
Garðabæ.
AUÐKÚLUKIRKJA: Annan jóla-
dag hátíðarguösþjónusta kl. 14.
Sóknarprestur.
BLÖNDUÓSKIRKJA: Aöfanga-
dagskvöld aftansöngur á hér-
aðshælinu kl. 16. Aftansöngur í
kirkjunni kl. 18. Annan jóladag
skírnar- og barnaguösþjónusta
kl. 11. Sóknarprestur.
BRJÁNSLÆKJARKIRKJA: Jóla-
dagur hátíöarmessa kl. 13.30. Sr.
Þórarinn Þór.
HAGAKIRKJA Baröaströnd:
Jóladag er hátíöarmessa kl. 15.
Sr. Þórarinn Þór.
HAGAKIRKJA í Holtum: Jóladag
hátíöarguösþjónusta kl. 14.
Sóknarprestur.
KELDNAKIRKJA Rang.: Annar
jóladagur hátíöarguösþjónusta
kl. 14. Sr. Stefán Lárusson.
Jólamessur
MÖÐRUVALLAKLAUSTURS-
PRESTAKALL: Aöfangadagur
jóla: Dvalarheimilið Skjaldarvík
guösþjónusta kl. 14. Mööruvalla-
kirkja jóladag kl. 11, hátíðar-
guðsþjónusta. Glæsibæjar-
kirkja jóladag kl. 14, hátíöar-
guösþjónusta. Bægisárkirkja
annan jóladag kl. 14, hátíöar-
guösþjónusta. Bakkakirkja ann-
an jóladag kl. 16 hátíöarguös-
þjónusta. Sóknarprestur.
ODDAKIRKJA: Jóladagur hátíö-
arguösþjónusta kl. 14. Sr. Stefán
Lárusson.
PATREKSFJARDARKIRKJA:
Aðfangadag aftansöngur kl. 18.
Jóladagur skírnarmessa kl. 11.
Sr. Þórarinn Þór.
SIGLUFJARDARKIRKJA: Aö-
fangadagur aftansöngur kl. 18.
Barnakór syngur undir stjórn Elí-
asar Þorvaldssonar. Jóladagur,
hátióarguósþjónusta kl. 14 —
skírnarmessa. Guösþjónusta á
sjúkrahúsinu. Sr. Vigfús Þór
Árnason.
SKARÐSKIRKJA á Landi: Ann-
an jóladag kl. 14 hátíöarguös-
þjónusta. Sóknarprestur.
SAURBÆJARKIRKJA Rauða-
sandí: Annan jóladag kl. 14 há-
tíöarmessa. Sr. Þórarinn Þór.
SEYÐISFJARÐARKIRKJA: Aö-
fangadagur aftansöngur kl. 18.
Jóladagur hátíöarguösþjónusta
kl. 14 og hátíöarguösþjónusta í
sjúkrahúsinu kl. 15. Stúlknakór
syngur ásamt kirkjukórnum viö
messurnar undir stjórn organist-
ans Sigurbjargar Helgadóttur.
Sr. Magnús Björnsson.
STÓROLFSHVOLSKIRKJA: Aö-
fangadagur aftansöngur kl. 17.
Sr. Stefán Lárusson.
SVÍNAVATNSKIRKJA: Annan
jóladag hátíóarguösþjónusta kl.
16. Sóknarprestur.
STÓRA-LAUGARDALSKIRKJA,
Tálknafirði: Aöfangadagskvöld
kl. 22 aftansöngur. Annar jóla-
dagur skírnarmessa kl. 11. Sr.
Þórarinn Þór.
UNDIRFELLSKIRKJA: Jóladagur
kl. 14 hátíöarguösþjónusta.
Sóknarprestur.
VÍK URPRESTAKALL: Aöfanga-
dagur kl. 18 aftansöngur í Víkur-
kirkju. Jóladagur: Reynískirkja
hátióarguösþjónusta kl. 14. Ann-
ar jóladagur: Hátíöarguösþjón-
usta í Skeiöflatarkirkju kl. 14.
Sóknarprestur.
ÞINGVALLAKIRKJA: Aöfanga-
dagur jólahugleiðing kl. 18. Jóla-
dagur hátiöarguösþjónusta kl.
17. Organisti Einar Sigurösson.
Annar jóladagur lesmessa kl. 14.
Altarisganga. Sóknarprestur.
KIRK JUH VOLSPREST AK ALL:
Aftansöngur í Hábæjarkirkju á
aöfangadagskvöld kl. 21. Jóla-
guösþjónusta í Kálfholtskirkju á
jóladag kl. 14 og í Árbæjarkirkju
á annan jóladag kl. 14. Auöur Eir
Vilhjálmsdóttir, sóknarprestur.
VesturþýskaralvörU'hrærivelar
á br@sandi verði! 2 stærðir
IUL
Lokuð skál -
engar siettur
■ Ji
Hræra - þeyta - hnoða - mixa - sjeika -
mauka - mylja - hakka - móta - mala - rífa -
sneiða - skiija - pressa - og fara létt með það!
Qóð kjör!
Æonix
liátúni 6a - Sími 24420
Raftækjaúrval
Hæg bílastæði!
^kkc IHatfan
ÓSKABÓKIN HENNAR í ÁR j|
SPENNANDI ÁSTARSAGA H
t
Innllegar þakklr til allra þelrra er auösýndu okkur samúö og vin-
arhug viö andlát og útför móöur okkar, tengdamóöur, ömmu og
langömmu,
GUÐRÚNAR EYJÓLFSDÓTTUR,
Suöurgötu 55,
Hafnartiröi.
Þakkir til lækna og hjúkrunarfólks á deild 4A Borgarspítalans fyrir
góöa umönnun.
Þorbjörg Ólafsdóttir, Tryggvi Þór Jónaaon,
Gunnar Ólafaaon, Randý Arngrímsdóttir,
barnabörn og barnabarnabörn.
Innilegt þakklæti fyrir auösýnda samúö og hlýhug vegna andláts
HALLGRÍMS JÓNSSONAR
frá Ljárskógum.
Anna Fritzdóttir,
Ragfna Hallgrímsdóttir,
Anna Hallgrímsdóttir,
Ingvi Hallgrímsson,
Gylfi Hallgrímsson,
Ingibjörg Hallgrfmsdóttir,
Hrafnhíldur Hallgrfmsdóttir,
Sveinbjörn Sveinbjörnsson,
Ólafur Jóhannsson,
Hanný Karlsdóttir,
Sigrfóur Guömundsdóttir,
Hreinn Guölaugsson,
Sæmundur Gunnarsson.
Kærar þakkir sendum við öllum sem sýndu okkur samúö og vin-
arhug viö andlát og útför fööur okkar, tengdafööur og afa,
KRISTINS HELGASONAR,
Halakoti,
Flóa.
Helgi Kristinsson,
Jóhannes Kristinsson,
Sigurbjörn Kristinsson,
Vilborg Kristinsdóttir,
Svanur Kristinsson
og barnabörn.
Lydfa Jónsdóttir,
Petra Ólafsdóttir,
Rannveig Tryggvadóttir,
Ingólfur Þórsson,