Morgunblaðið - 20.01.1984, Síða 4

Morgunblaðið - 20.01.1984, Síða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. JANÚAR 1984 Peninga- markaðurinn GENGISSKRÁNING NR. 12 — 18. JANÚAR 1984 Kr. Kr. Toll- Ein. Kl.09.15 Kaup Sala gengi 1 Dollar 29,500 29,580 28,810 1 SLpund 41,492 41,604 41,328 1 Kan. dollar 23,624 23,688 23,155 1 Donsk kr. 2,8921 2,8999 2,8926 1 Norsk kr. 3,7473 3,7575 3,7133 1 Sænsk kr. 3,5980 3,6078 3,5749 1 Fi. mark 4,9605 4,9739 4,9197 1 Fr. franki 3,4246 3,4338 3,4236 1 Belg. franki 0,5130 0,5143 0,5138 1 Sv. franki 13,1773 13,2130 13,1673 1 Iloll. gyllini 9,3133 9,3386 9,3191 1 V'-þ. mark 10,4740 10,5024 10,4754 1ÍL líra 0,01725 0,01730 0,01725 1 Austurr. sch. 1,4858 1,4898 1,4862 1 PorL escudo 0,2177 0,2183 0,2172 1 Sp. peseti 0,1838 0,1843 0,1829 1 Jap. ven 0,12605 0,12639 0,12330 1 írskt pund 32,450 32,538 32,454 SDR. (SérsL dráttarr.) 17/01 30,4837 30,5668 Bel. franki 0,5045 0,5059 — J Vextir: (ársvextir) Frá og með 21. desember 1983 INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóösbækur................21,5% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1*.23,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. 1|... 25,0% 4. Verðtryggðir 3 mán. reikningar.. 0,0% 5. Verötryggðir 6 mán. reikningar. 1,5% 6. Avísana- og hlaupareikningar... 10,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður í dollurum......... 7,0% b. innstæöur i sterlingspundum. 7,0% c. innstæður í v-þýzkum mörkum... 4,0% d. innstæöur í dönskum krónum.... 7,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: HÁMARKSVEXTIR (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir..... (18,5%) 24,0% 2. Hlaupareikningar ..... (18,5%) 23,5% 3. Afuröalán, endurseljanleg (20,0%) 23,5% 4. Skuldaþréf ........... (20,5%) 27,0% 5. Visitölubundin skuldabréf: a. Lánstími minnst 6 mán. 2,0% b. Lánstími minnst 2% ár 3,5% c. Lánstími minnst 5 ár 4,0% 6. Vanskilavextir á mán..........3,25% Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins: Lánsupphæð er nú 260 þúsund ný- krónur og er lániö visitölubundiö meö lánskjaravísitölu, en ársvextlr eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur verlö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurlnn stytt lánstímann. Lífeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóönum 120.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast við lániö 10.000 nýkrónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabllinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæöar 5.000 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 300.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 2.500 nýkrónur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því er í raun ekk- ert hámarkstán í sjóðnum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstiminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir desember 1983 er 836 stig og fyrir janúar 1984 846 stig, er þá miöaö viö vísitöluna 100 1. júni 1979. Hækkunin milli mánaöa er 1,2%. Byggingavísitala fyrir október-des- ember er 149 stig og er þá miöaö viö 100 i desember 1982. Handhsfaskuldabréf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%. Sjónvarp kl. 22.30: Sumar- landið Sjónvarp kl. 21.30: KASTLJOS — sérkennsla afburdaureindra barna og ástandið í Nígeríu meðal efnis „Sumarlandið“ nefnist sænsk bíómynd sem verður á dagskrá sjónvarpsins í kvöld klukkan 22.30. Ingmar Bergman leikstýrir henni en með aðalhlutverk fara Victor Sjöström, Gunnar Björn- strand og Bibi Andersson. „Myndin fjallar um doktor og leið hans um Svíþjóð," sagði Þorsteinn Helgason, þýðandi myndarinnar, er hann var spurður um efni hennar. „Fimm- tíu ár eru liðin frá því hann varð doktor og því á að halda honum heiðurssamkvæmi. Hann þarf að ferðast um landið til að komast i samkvæmið og myndin er svolít- ið táknræn. Leiðin sem hann fer er tákn fyrir líf hans og á leið- inni kemur hann að bernsku- stöðvunum þar sem margt rifj- ast upp fyrir honum. Tengdadóttir hans er sam- ferða honum alla leiðina og í lok- in verður eitt allsherjar uppgjör gamla mannsins við þá sem hafa tengst honum í lífinu. Honum er í upphafi lýst sem tilfinningaköldum, eigingjörnum manni en á leiðinni þreytist hann. Myndin finnst mér mjög hlýleg og vel leikin. Aðalleikar- inn, Victor Sjöström, sem leikur gamla manninn, leikstýrði Fjalla-Eyvindi árið 1917 og lék þá sjálfur Fjalla-Eyvind. Myndin „Sumarlandið" hefur verið mjög vinsæl þar sem hún hefur verið sýnd. Margar mjög skemmtilegar persónur koma fram í myndinni og ég held að hún höfði til margra." í innlenda hluta Kastljóss í kvöld verða tvö mál til umfjöllun- ar. Annarsvegar staða láglauna- hópanna í kjarasamningunum og hinsvegar sérkennsla afburða- greindra barna. Sigurveig Jónsdóttir sér um innlenda hlutann og sagði hún að rætt yrði við Aðalheiði Bjarn- freðsdóttur og Bjarna Jakopsson um hugmynd, sem þau hafa lagt fram um afkomutryggingu. Einnig verður rætt við Grétar Þorsteinsson, formann Tré- smiðafélags Reykjavíkur, Gunn- ar J. Friðriksson, iðnrekanda og Pál Sigurjónsson framkvæmda- stjóra íslensks Verktaks hf. og formann Vinnuveitendasam- bandsins. Auk þess er rætt við tvær láglaunakonur. „Til að ræða um sérkennslu afburða- greindra barna fæ ég í þáttinn Braga Jósepsson námsráðgjafa og Elínu G. Ólafsdóttur kennara. Talið er að um 2% nemenda séu afburðagreindir og Bragi telur að þau börn hafi ekki viðfangs- efni við sitt hæfi í grunnskólum og telur brýnt að þau fái sér- staka aðstoð. Elín telur aftur á móti að svo margt skorti til að grunnskólalögin teljist fullnægj- andi, að þetta atriði sé ekki eitt af þeim brýnustu." Bogi Ágústsson sér um er- lenda hluta Kastljóss. „Að þessu sinni verða þrjú mál til um- ræðu,“ sagði hann. „í fyrsta lagi er rætt um öryggismálaráð- stefnuna sem hófst í Stokkhólmi síðastliðinn þriðjudag og ég ræði við Gunnar Gunnarsson í örygg- ismálanefnd. Þá fjalla ég um ástand og horfur í efnahagsmálum á Vest- urlöndum og ræði við Björn Matthíasson, hagfræðing hjá Seðlabanka íslands. í þriðja lagi verður svo fjallað í máli og myndum um ástandið í Nígeríu eftir valdaránið 31. desember." Kastljós er á dagskrá sjón- varpsins klukkan 21.30 í kvöld. Útvarp Reykjavfk W FOSTUDtkGUR 20. janúar MORGUNNINN_______________________ 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Á virkum degi. 7.25 Leiknmi. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þátt- ur Erlings Sigurðarsonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veð- urfregnir. Morgunorð: — Ragnheiður Haraldsdóttir talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Skóladagar“ eftir Stefán Jónsson. Þórunn Hjartardóttir les (10). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.45 „Það er svo margt að minn- ast á.“ Torfi Jónsson sér um þáttinn. 11.15 Dægradvöl. Þáttur um frí- stundir og tómstundastörf í um- sjón Anders Hansen. 11.45 Tónleikar. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 14.00 „Brynjólfur Sveinsson bisk- up“ eftir Torfhildi Þorsteins- dóttur Hólm. Gunnar Stefáns- son les (19). 14.30 Miðdegistónleikar. Fílharm- óníusveitin í Osló leikur „Karnival í París“ op. 9 eftir Johan Svendsen; Öivin Fjeldstad stj. SÍDDEGID_________________________ 14.45 Nýtt undir nálinni. Hildur Eiríksdóttir kynnir nýútkomnar hljómplötur. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. Ríkisfíl- harmóníusveitin í Brno leikur Slavneska svítu eftir Víteslav Novák; Karei Sejna stj. / Janos Solyom og Fílharmóníusveitin í Miinchen leika „Dauðadans- inn“ eftir Franz Liszt; Stig Westerberg stj. 17.10 Síðdegisvakan. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDID 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Við stokkinn. Stjórnendur: Guðlaug María Bjarnadóttir og Margrét Ólafsdóttir. 20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thorodddsen kynnir. FÖSTUDAGUR 20. janúar 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Á döfinni Umsjónarmaður Karl Sig- tryggsson. Kynnir Birna Hrólfsdóttir. 20.50 Við múrinn (At the Last Wall). 6. októ- ber 1982 hélt breski rokk- söngvarinn og lagasmiður- inn Kevin Coyne hljómleika á Potsdamtorgi í Berlín sem fylgst er með í þætti þess- um. 21.30 Kastljós Þáttur um innlend og erlend málefni. Umsjónarmenn: V _____________ 20.40 Kvöldvaka. a. Jónmundur prestur Hall- dórsson. Frásöguþáttur í sam- antekt og flutningi Baldurs Pálmasonar. b. Helgikvæði. Sigurlína Dav- íðsdóttir les kvæði eftir Kolbein Tumason, Jón Arason, Ásmund skáld og Jón Helgason. Um- sjón: Helga Ágústsdóttir. 21.10 Karlakórinn Ægir í Bolung- arvík og Karlakór ísafjarðar syngja íslensk og erlend lög. Stjórnendur: Kjartan Sigur- jónsson og Ólafur Kristjánsson. Píanóleikari: Guðbjörg Leifs- dóttir. Einsöngvarar: Kjartan Sigurjónsson, Björgvin Þórðar- son og Bergljót S. Sveinsdóttir. 21.40 Við aldahvörf. Þáttur um brautryðjendur í grasafræði og garðyrkju á íslandi um alda- Jónsdóttir. 22.30 Sumarlandið (Smultronstallet) Sænsk bíómynd frá 1957. Höfund ur og leikstjóri: Ingmar Bergman. Aðalhlutverk: Victor Sjöström, Gunnar Björnstrand, Ingrid Thulin, Bíbi Andersson og Folke Sundquist. Aðaipersóna myndarinnar er aldraður maður sem tekst ferð á hendur. En þetta ferðalag veður honum jafnframt reikningsskil við fortíð og nútíð svo að hann veður ekki sami maður að leiðar- lokum. Þýðandi Þrostcinn Helgason. 00.00 Fréttir í dagskrárlok mótin. VII og síðasti þáttur: Einar Helgason. Umsjón: Hrafnhildur Jónsdótt- ir. Lesari með henni Jóhann Pálsson (RÚVAK). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð 23.15 Kvöldgestir — þáttur Jónas- ar Jónassonar. Gestir hans eru: Kristín og Fanney Geirsdætur í Hringveri á Tjörnesi. (Áður á dagskrá 9. des. sl. kvöldsins. 22.35 Djassþáttur. Umsjónarmað- ur: Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdóttir. 23.15 Kvöldgestir — þáttur Jónas- ar Jónassonar. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. Næturútvarp frá RÁS 2 hefst með veðurfregnum kl. 01.00 og lýkur kl. 03.00. Klukkan 10 Morgunútvarp kvartettsins morgunkáta. Klukkan 14 Pósthólfið. Hróbjartur Jóna- tansson og Valdís Gunnarsdóttir lesa kveðjur og leika létt lög. Klukkan 16 Helgin framundan, Jóhanna Harðardóttir segir frá viðburð- um helgarinnar, færð á vegum og leikur létt og hress lög. Klukkan 23.15 Á næturvaktinni. Ólafur Þórð- arson segir brandara inn á milli uppáhaldslaganna sinna og hlustenda. Bogi Ágústsson og Sigurveig Cterkurog kJ hagkvæmur auglýsingamióill!

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.