Morgunblaðið - 20.01.1984, Page 6

Morgunblaðið - 20.01.1984, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. JANÚAR 1984 í DAG er föstudagur 20. janúar, Þorri byrjar, Bónda- dagur, 20. dagur dagur árs- ins 1984, miður vetur. Bræðramessa. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 07.38. Stór- streymi, flóöhæðin 4,46 m. Síödegisflóð kl. 20.04. Sól- arupprás í Reykjavík kl. 10.44 og sólarlag kl. 16.34. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.39 og tungliö í suöri kl. 03.13. (Almanak Háskólans.) Þá mun sól þín ekki framar ganga undir og tungl þitt ekki minnka, því aö Drottinn mun vera þér eilíft Ijós og hörm- ungar dagar þínir skulu þá vera á enda. (Jes. 60, 20.). 1 2 3 4 ■ 5 ■ 6 7 8 9 ■ " 11 ■ 13 14 ■ ■ 15 „ ■ 17 LÁRÍnT: — 1. gortar, 5. ósamsUeðir, 6. húió til, 9. und, 10. tónn, 11. danskt hlað, 12. mál, 13. Nigaði, 15. greinir, 17. sjá um. l/)ÐRÉTT: 1. bogumaeli, 2. fjær, 3. blaður, 4. flokkur, 7. glatt, 8. flýti, 12. riða, 14. málmur, 16. einkennisstafir. LAIiSN SÍÐOSTU KROSSGÁTU: LÁRÍ.TT: — I. spjó, 5. áður, 6. iðra, 7. ff, 8. fossa, II. el, 12. krá, 14. igla, 16. tapnar. l/H)RETT: — 1. spikfeit, 2. járns, 3. óða, 4. gróf, 7. far, 9. Olga, 10. skap, 13. áar, 15. Ip. FRÉTTIR___________________ LÍKLEGA verður orðið frost- laust á vestanverður landinu f nótt, sagði Veðurstofan í gær- morgun, í spánni þá. 1 fyrrinótt hafði víða dregið verulega úr frostinu og fór það niður í 7 stig hér í Reykjavík. Hart frost var enn á Kyvindará, 17 stig. Var það harðast þar á láglendinu f fyrrinótt. Uppi á Grímsstöðum mældist 19 stiga gaddur. í fyrri- nótt hafði úrkoman mælst mest suður á Reykjanesi, 6 raillim. Þá var þess getið að sólskinsstundir í höfuðstaðnum á miðvikudag hefðu orðið rúmlega þrjár. Þessa sömu nótt í fyrra var 2ja stiga frost hér í bænum. ÞORRI byrjar í dag. „Fjórði mánuður vetrar að ísl. tíma- tali, hefst með föstudegi í 13. viku vetrar. Nafnskýring óviss," segir í Stjörnufræði/- Rímfræði. Dagurinn ber heitið Bóndadagur. Um hann segir í sömu heimildum: Bóndadagur, fyrsti dagur þorra. Miðsvetr- ardagur. Þessi dagur var tylli- dagur að fornu. Sagt er að bændur hafi þá átt að „bjóða þorra í garð“, og húsfreyjur hafi átt að gera bændur eitthvað vel til. Einnig munu finnast dæmi um það, að hlut- verk hjónanna í þessum sið hafi verið hin gagnstæða. Þá er í dag Bræðramessa. Enn er vitnað til sömu heimilda: Messa til minningar um tvo rómverska menn, Fabianus og Sebastianus, sem reyndar virðast ekki hafa verið bræður eða tengdir að neinu leyti. Fabianus mun hafa verið bisk- up í Róm á 3. öld e.Kr., en um Sebastinus er lítið vitað með vissu. NESKIRKJA: Samverustund aldraðra á morgun, laugardag, kl. 15, í safnaðarheimili kirkj- unnar. Sveinn Sverrir Sveins- son, verkfræðingur, skýrir í máli og myndum frá ferðum sínum um Thailand. Sr. Guð- mundur Oskar Ólafsson. KIRKJA DÓMKIRKJAN: Barnasam- koma á morgun, laugardag, kl. 10.30 á Hallveigarstöðum. Sr. Agnes Sigurðardóttir. DIGRANESPRESTAKALL: Barnasamkoma í safnaðar- heimilinu við Bjarnhólastíg á morgun, laugardag, kl. 11. Sr. Þorbergur Kristjánsson. KÁRSNESPRESTAKALL: Barnasamkoma á morgun, laugardag, í safnaðarheimil- inu Borgum kl. 11. Sr. Árni Pálsson. GARÐASÓKN: Biblíukynning í Kirkjuhvoli á morgun, laug- I ardag, kl. 10.30. Dr. Þórir Kr. | Þórðarson leiðbeinir. Sr. Bragi Friðriksson. ALÞJÓÐLEGA BÆNAVIKAN: Bænasamkoma í Aðventkirkj- unni í kvöld, föstudagskvöld, kl. 20.30. Óskar Jónsson frá Hjálpræðishernum talar, söngur og tónlist, þ.á m. bjöllukór. AÐVENTKIRKJAN Reykjavík: í kvöld kl. 20.30: Alþjóðlega bænavikan. Óskar Jónsson frá Hjálpræðishernum talar. Söngur og tónlist, þ.á m. bjöllukór. Á morgun laugar- dag, biblíurannsókn kl. 9.45 og guðsþjónusta kl. 11.00. Sigfús Hallgrímsson prédikar. SAENAÐARHEIMILI AÐ- VENTISTA Keflavík: Á morg- un laugardag: Bibliurannsókn kl. 10.00 og guðsþjónusta kl. 11.00. Þröstur B. Steinþórsson prédikar. ÁHEIT & GJAFIR ÁHEIT á Strandarkirkju. Af- hent Mbl. M. og G. 500. N.N. 500. N.N. 500. S.H. og M.Ó. 500. Redg. 500. I.B. 500. O.Þ. 500. G.J. 500. R.B. 500. S.T. 700. E.Þ. 1000. E.G. 1000. HEIMILISPÝR HIINDUR brúnn og hvítur — með hvíta blesu er í óskilum í Dýraspítalanum. Hann fannst í Breiðholtshverfi. Hafði verið þar á flækingi. Hann er með grænan nælonspotta um háls- inn. Síminn á Dýraspítalanum er 76620. FRÁ HÖFNINNI í FYRRADAG fór togarinn Ögri úr Reykjavíkurhöfn til veiða. Kyndill fór þá á strönd- ina og Askja kom úr strand- ferð. Nótaskipið Óskar Magn- ússon fór. Þá kom Dísarfell af ströndinni og Álafoss og Skaftá lögðu af stað til útlanda í fyrrinótt. í gær var leiguskipið Jan væntanlegt að utan og i gærkvöldi lagði Dettifoss af stað til útlanda. Sighvatur Björgvinsson um forystukreppuna í Alþýðuflokknum: Flokkurinn þarf að finna siálfan sig iijilIII „\ issulega þarf að leita leiða til að reisa Alþýðuflokkinn við. Hann þarf að finna sjálfan sig, fá á sig ákveðnara svipmót4' „ii miiP cz> fCrrfUSJD Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna i Reykja- vik dagana 20. janúar til 26. janúar aö báóum dögum meótöldum er í Laugarvegs Apóteki. Auk þess er Holta Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudaga. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálió, Síöu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur sími 81615. AA-samtökin. Eigir þú vió áfengísvandamál aó stríöa, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Foreldraróógjöfin (Barnaverndarráö islands) Sálfræöileg ráógjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar: Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvannadaildin: Kl. 19.30—20. Sasng- urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim- sóknartími fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagí. Á laugardögum og sunnudögum Rl. 15—18 Hafnartxíöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvítabandiö, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensósdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstööin: Kl. 14 til kl. 19. — Faeöingar- heimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshaelió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidög- um — Vífilsstaóaspítali: Heimsóknartími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósefsspítali Hafnarfiröi: Heimsóknartími alla daga vikunnar kl. 15—16 og kl. 19 til kl. 19.30. Ónaemisaógeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöó Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskirteini Laeknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum. en hægt er aó ná sambandi vió lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 29000. Göngudeild er lokuö á helgidögum. A virkum dögum kl.8—17 er hægt aó ná sambandi viö neyöarvakt lækna á Borgarspítalanum, simi 81200, en þvi aóeins aö ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aó morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudög- um er lœknavakt í sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Neyöarþjónusta Tannlæknafólags íslands í Heilsuvernd- arstöóinni viö Barónsstíg er opin á laugardögum og sunnudögum kl. 10—11. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt i simsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöróur og Garóabær: Apótekin i Hafnarfirói. Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt i Reykjavik eru gefnar i simsvara 51600 eftir lokunartíma apotekanna Keflavik: Apótekió er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opió til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru i simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoó viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi i heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun Skrifstofa Bárug. 11. opin daglega 14—16, sími 23720. Póstgíró- númer samtakanna 44442-1. i_________________________________________________________ BILANAVAKT Vaklþfúnusta borgaratofnana. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til 8 í sima 27311. i þennan síma er svaraö allan sólarhrínginn á helgidögum Rafmagnsveitan hefur bil- anavakt allan sólarhringinn í síma 18230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu vió Hverfisgötu: Aöallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12. Utlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Utibú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar í aöalsafni, sími 25088 Þjóóminjasafnió: Opió sunnudaga, þriójudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30— 16. Listasafn íslands: Opiö daglega kl. 13.30 til 16. Borgarbókasafn Reykjavíkur: AOALSAFN — Útláns- deild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opió mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept.—30. apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á þriöjud kl. 10.30—11.30. AOALSAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö mánudaga — föstu- daga kl. 13—19. Sept — apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—19. Lokaö júlí. SÉRÚTLÁN — afgreiósla í Þing- holtsstræti 29a, simi 27155. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept —apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 11 — 12. BÓKIN HEIM — Sól- heimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta á prent- uöum bókum fyrir fatlaöa og aldraöa. Simatimi mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánudaga — föstu- daga kl. 16—19. Lokaö í júlí. BÚSTAÐASAFN — Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13— 16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudög- um kl. 10—11. BÓKABÍLAR — Bækistöö í Bústaöasafni, s. 36270. Viökomustaóir viós vegar um borgina. Bókabíl- ar ganga ekki í V/i mánuö aö sumrinu og er þaö auglýst sérstaklega. Norræna húsió: Bókasafniö: 13—19, sunnud. 14—17. — Kaffistofa: 9—18, sunnud. 12—18. — Sýningarsalir: 14— 19/22. Árbæjarsafn: Opiö samkv. samtali. Uppl. i sima 84412 kl. 9—10. Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16.00. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriójudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Höggmyndagaröurinn opinn daglega kl. 11—18. Safnhúsió opiö laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Hus Jóns Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsstaóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán — föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577. Stofnun Árna Magnússonar: Handritasýning er opin þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Náttúrufræóistofa Kópavogs: Opin á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Laugardaltlaugin er opin mánudag til föstudag kl. 7.20— 19.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20—17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8—13.30. Sundlaugar Fb. Breiðholti: Opin mánudaga — föstudaga kl. 07.20—09.30 og kl. 16.30—20.30, laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—13.30. Uppl. um gufuböö og sólarlampa I afgr. Simi 75547. Sundhöllin: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 13.00 og 16.00—18.30. Böö og pottar sömu daga kl. 7.20—19.30. Opið á laugardögum kl. 7.20—17.30 og sunnudögum kl. 8.00—13.30. Pottar og böð opin á sama tíma þessa daga. Vaaturbiejarlaugin: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.20 til kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—13.30. Gufubaöiö I Vesturbæjarlauginni: Opnunartíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í sima 15004. Varmárlaug í Moalallaaveit: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunatími karla miðvikudaga kl. 20.00—21.30 og laugardaga kl. 10.10—17.30. Saunatímar kvenna þriöjudags- og fimmtudagskvöldum kl. 19.00—21.30. Almennir sauna- tímar — baöföt á sunnudögum kl. 10.30—13.30. Sími 66254. Sundhöll Kaflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatimar þriöjudaga og fimmtudaga 19.30—21. Gufubaöiö opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—21. Laugardaga 13—18 og sunnudaga 9—12. Síminn er 1145. Sundlaug Kópavoga er opin mánudaga—föstudaga kl 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriöjudaga 20—21 og miövikudaga 20—22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaróar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööin og heitu kerin opin alla virka daga frá morgnl til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.